Dagblaðið - 27.01.1981, Side 23

Dagblaðið - 27.01.1981, Side 23
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1981. 23 (* DAGBLAÐiÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu Skoda Pardus lárg. 74, lítillega skemmdur að framan eftir árekstur. er með nýjum plast- brettum framan og aftan. Tilboð óskast. Uppl. i síma 41267. Citroen DS árg. ’72 til sölu, óryðgaður. Einnig Mini Clubman árg. 72, þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma 39716 eftir ki. 18. Citroeneigendur. Höfum til sölu notaða varahluti úr Citoren GS árgerð 71-75 sem hafa verið teknir til niðurrifs v/umferðar- óhappa o. fl. Bilaverkstæðið Bretti, Smiðjuvegi 32, s. 75155/75156. Til sölu Madesa 510 með 45 hestafla Chrysler mótor. Skipti möguleg á stærri bát. Uppl. í síma 71657 og 16207 eftirkl. 18. Fasteignir 8 Til sölu raðhúsagrunnur í Hveragerði, teikningar fylgja, öll gjöld greidd. Húsið á að vera ca. 200 ferm með innbyggðum bílskúr. Tilbúið undir uppslátt. Verð 32.000 staðgreiðsla. Sími 35649 eftir kl. 17. Til sölu góð 3—4ra herb. íbúð 1 vesturenda i blokk við Kleppsveg. Gott útsýni. Gott verð gegn góðum gjaldmiðli. Uppl. i síma 39597. 1 Bílaleiga Á.G. Bilaleiga, Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum til leigu fólksbíla, stationbíla, jeppasendi ferðabíla og 12 manna bíla. Heimasimi 76523. Bilaleiga SH, Skjólbraut 9 Kópavogi. Leigjum út japanska fólks-stationbíla. Einnig Ford Econoline sendibíla og 12 manna bíla. ATH., vetrarafsláttur. Símar 45477 og 43179. Heimasimi 43179. Sendum bilinn heim. Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11: Leigjum út Lada Sport. Lada 1600. Daihatsu Charmant, Polonez, Mazda 818. stationbila. GMC sendibíla. með eða án sæta fyrir 11. Opið allan sólarhringinn. Sími 37688, kvöldsimar 76277, 77688. Bflaleigan hf, Smiðjuvegi 36, simi 75400, auglýsir: Til leigu án ökumanns, Toyota Starlet, Toyota K70, Mazda 323 station. Allir bílarnir eru árg. 79 og ’80. Á sama stað viðgerðir á Saab bifreiðum og vara- hlutir. Kvöld og helgarsími eftir lokun 43631. Bílaþjónusta Bíleigendur, látið okkur stilla bílinn. Erum búnir full- komnustu tækjum landsins. Við viljum sérstaklega benda á tæki til stillinga á blöndungum sem er það fullkomnasta á heimsmarkaðnum í dag. TH-verkstæðið, Smiðjuvegi 38, Kópavogi. Simi 77444. Garðar Sigmundsson, Skiphoiti 25; Bílasprautun og réttingar, sími 20988 og 19099. Greiðsluskilmálar. Kvöld- og helgarsími 271277. Bifreiðaeigendur, athugið, látið okkur annast allar almennar viðgerðir ásamt vélastillingum, rétt- ingum og Ijósastillingum. Átak, sf. bif- reiðaverkstæði, Skemmuvegi 12, 200 Kópavogi, sími 72730. Tek að mér að þvo og bóna bíla. Uppl. í síma 38518 eftir kl. 19. Tökum að okkur réttingar og ryðbætingar ásamt öðrum viðgerðum. Réttingaverkstæðið, Smiðshöfða 12, sími 85530. Bílamálun og rétting. Almálum. blettum og réttum allar legundir bifreiða, fljót og góð vinna. Bilamálun og rétting PÓ. Vagnhöfða 6. simi 85353. L Varahlutir 2 Toyota. Til sölu notaðir varahlutir úr Toyota Celica árg. 72. Uppl. I síma 43389 eftir kl. 181 kvöld og næstu kvöld. Til sölu varahlutir i margar gerðir bifreiða. l.d. mótor i Saab 99 1.7L girkassi i Saab 96. bretli. hurðir. skottlok i Saab 99 og l'leira og fleira í Saab 96 og 99. Uppl. I sima 75400. Speed Sport, sími 10372, kvöld — helgar. Pöntunarþjónusta á: varahlutum í ameríska, japanska og evrópska bíla, notuðum varahlutum í ameríska, vara- hlutum I amerískar vinnuvélar. Islenzk afgreiðsla i USA tryggir örugga og hraða afgreiðslu. Sérstakar hraðsendingar ef óskaðer! Ö.S. umboðið, simi 73287. Varahlutir og aukahlutir. Sérpantariir í sérflokki. Kynnið ykkur verð og skoðið nýja myndalista yfir fjölda nýkomna aukahluti fyrir fólks-, Van- og jeppabif- reiðar. Margra ára reynsla tryggir yður lægsta verðið, öruggustu þjónustuna og skemmsta biðtímann. Ath. enginn sér- pöntunarkostnaður. Uppl. í sima 73287. Víkurbakka 14, alla virka daga að kvöldi. Vinnuvélar Til sölu JCB 3 G 2 árg. ’70, i þokkalegu standi, einnig Volvo vörubíll árg. ’61 með bilaða vél, og Austin Gipsy árg. '64. Uppl. i síma 94-3653 eftir kl. 20. Bílaviðskipti Si! Afsöl, sölutilkynningar og ieið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. VW 1302 árg. ’72 til sölu. Uppl. I síma 28595. Kostakjör. til sölu VW árg. 74 1200 ekinn 61 þús. km. Verð 16 þús. 2000 kr. út og 2000 á mánuði. Billinn er I góðu standi. Simi 25692. Til sölu Mercedes Benz 240 disil 75, einnig til sölu Trader dísilvél, 6 cyl., lítið ekin, og Perkins dísilvél, 4 cytT Uppl. í síma 93-7178. Til sölu Austin Mini árg. ’74, ekinn 73 þús. km, ný framdekk. nýr raf- geymir og nýyfirfarnar bremsur. Uppl. I síma 39603 allan daginn. Citroén, Honda, Ford: Til sölu Citroen DS 71, ágætis bill, Honda XL 250 73 mótorsport, ógang- fær, selst ódýrt, og 6 cyl. eldri Ford vél, selst ódýrt. Uppl. í síma 45395 og 41297. Til sölu Bronco ’71, 8 cyl., beinskiptur í gólfi (Hurst). 4 hólfa holley blöndungur og millihedd, óryðg- aður. Uppl. I síma 52914 milli kl. 6 og 9. Til sölu Toyota Crown árg. ’72, gangverk gott, en þarfnast sprautunar. Uppl. í síma 97-8325 eftir kl. 19. TilsöluVW 1300 árg. ’72 í góðu standi, greiðist með mánaðaraf- borgunum. Uppl. ísíma 92-2011. Fiat 132 74 tilsölu, þarfnast boddíviðgerðar, er að öðru leyti í lagi. Selst ódýrt. Uppl. í sima 27773. Volvo ’79 og Toyota ’72. Til sölu Volvo 244 GL árg. 79, ekinn 25 þús. km, skipti á eldri Volvo, einnigj Toyota Corolla árg. 72. Uppl. i síma 44482 i kvöld og næstu kvöld. Chevrolet Nova ’69 til sölu, 6 cyl„ sjálfskiptur með aflstýri. Uppl. ísíma 85804. Til sölu Dodge Dart árg. ’72, 6 cyl„ sjálfskiptur, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 99-4413. TilsöluVW 1303 árg. ’71, ekinn ca 40 þús. á vél, nýsprautaður. Uppl. I síma 66750. Chevrolet vél til sölu, 283 Chevrolet vél til sölu, nýyfirfarin. með skiptingu, einnig 6 cyl. Fordvél. Uppl. isíma 92-6591. Til sölu Chevrolet Malibu, 2ja dyra, 8 cyl„ 307 cubic, sjálfskiptur og vökvastýri. Bíll I toppstandi. Sími 71666. Tilsölu VW 1200 árg. ’71, gjafverð. Uppl. í síma 52207. Tilboð óskast í Mercury Comet sem þarfnast lag- færingar, árg. 74. Uppl. í síma 50223. Borgað út í hönd: Vil kaupa stationbíl gegn staðgreiðslu, einnig mótatimbur gegn sama. Uppl. hjá auglþj. DBI sima 27022 eftir kl. 13. H—558. Til sölu vélarlaus Plymouth Valiant árgerð '67, 2ja dyra, 8 3/4 hásing. Stólar. Góðsnjódekk. Þokka- legt boddí. Uppl. i sima 39413 eftir kl. 7 á kvöldin. Fíat 126 árg. 75 til sölu, góður smábíll og góð kjör. Uppl. í síma 74548 og 72395 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Bronco ’66 í skiptum fyrir Comettða Maverick '73 eða '74 og á sama stað sjálfskipting, C4. fyrir 351. Uppl. i síma 92-7540 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa sparneytinn góðan bil á 25—30 þús. staðgreitt. Uppl. í sima 42745. Til sölu Foco bílkrani, 2 1/2 tonns, ennfremur ýmsir varahlutir i girkassa, Volvo 86, árg. '70, á sama stað Cortína árg. '66, ógangfær, margt góðra hluta, 24 volta startari I Willys o. fl. Uppl. I síma 93-2079. Cortina árgerð ’76 til sölu I góðu lagi. Sími 78082 kl. 4—7 næstu daga. Trabant station árg. ’78 til sölu. Uppl. I sima 66952. Til sölu Dodgevél, 273 cid, fjögurra hólfa, Crane knastás. elektrónísk kveikja og racing tímahjól og keðja og Scheffer olíudæla. Uppl. í síma 92-1388. Chevrolet Nova árg. 74 til sölu, mjög vel með farinn og góður bill, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 66737. Lada 1600 árg. 78 til sölu, ekin 30 þús. km, mjög vel með farin. Uppl. í síma 96-25555. Til sölu er Opel Rekord 1700, árg. 72, verð 17000. Einnig er VW árg. '73 til sölu, þarfnast viðgerðar, verð 3000. - Uppl. veittar í síma 50264 eftir kl. 19.30ákvöldin. Ford. Til sölu Ford Galaxie árgerð 70, 2ja dyra harðtoppari, 351 vél, góður glæsivagn. Uppl. í síma 45656 eftir kl. 7 á kvöldin. Ford Maverick ’71 til sölu, 6 cyl„ sjálfskiptur. Greiðslukjör. Uppl. I síma 34347 eftir kl. 6. Plymouth Duster. til sölu Plymouth Duster árg. 73, 6 cyl„ sjálfskiptur. skipti á ódýrari. Uppl. i síma 51984 eftirkl. 19. 4X4. Óska eftir Dodge eða Chevrolet 4x4. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma 83226 eftirkl, 18. Chevrolet Pickup 4X4, árg. ’77, til sölu, sjálfskiptur, lengri gerð. toppbill. Skipti koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—3780. Til sölu notaðir varahlutir í: VW 1300árg. 70 til 73, •* Cortinu árg. '70. FranskanChrysler 180 árg. '71. Sunbeam 1250 árg. '72, Sunbeam 1500árg. 71, Sunbeam Arrow árg. 71, Hillman Hunterárg. '72, Singer Vogueárg. 71, Fíat 124specialT árg. 72, Fiat 127 árg. '73, Fíat 128 árg. '74. Fíat 125 Pog ítalskan árg. '72. VW Fastback árg. '69, VW Variant árg. '69, Skoda 110 Lárg. '74. Volvo Amason árg. '66, Volvo 544 (kryppa) árg. '65, Willys árg. '46. FordGalaxie árg.’65ogfleiri. Kaupum nylega bila til niðurrifs. Viðgerðir á sama stað. Bílvirkinn Síðumúla 29 R. Sínii 35553 á vinnutima og 19560 á kvöldin. SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ Drif i öllurn. Subaru 1600 station, 4WD, brúnsanseraður. (Áth. gljá- brent lakk.) Ekinn 18 þús. km. Verð 90 þús. Chevrolet Malibu Classic 1978. iBiásanseraður, ekinn 39 þús. km., !8 cyl. (307), sjálfsk. m/öllu. Verð |89 þús. Skipti i ödýrari bil. Daihatsu Charmant 1979, ; blásanseraður, ckinn aðeins 12 iþ.km. Utvarp, ný snjódekk og sumardekk. Vcrð 62 þús.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.