Dagblaðið - 02.02.1981, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 02.02.1981, Blaðsíða 6
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1981 63. skoðanakönnun Dagblaðsins: Ert þú fylgjandi eða andvígur borgarstjórnarmeinhlutanum í Reykjavík? > BORGARSTJORNARMEHHUJT- INN LENDIR í MINNIHLUTA en mjótt er á mununum Borgarstjórnarmeirihlutinn varö undir i skoöanakönnun, sem Dag- blaðið hefur gert. Reykvíkingar voru spurðir: Ert þú fylgjandi eða and- vígur borgarstjórnarmeirihlutanum í Reykjavík? Niðurstöðurnar urðu að 37 af hundraði kváðust andvígir meirihlutanum í borgarstjórn, 33 af hundraði sögðust fylgjandi meirihlut- anum, 28,6 af hundraði sögðust vera óákveðnir og 1,3 af hundraði vildu ekki svara þessari spurningu. Þetta þýðir að þeir sem tóku af- stöðu, skiptust þannig að 52,8 pró- sent voru andvígir borgarstjórnar- meirihlutanum en 47,2 prósent fylgj- andi. Hiutföllin hafa samkvæmt þessu nánast snúizt við frá síðustu borgarstjórnarkosningum. Yrðu kosningaúrslit þessi, mundu sjálf- stæðismenn endurheimta meirihluta sinníborgarstjórn. En mjótt er á munum. Þegar tillit er tekið til þess, að nærri 30 af hundraði eru óákveðnir, er augljóst að fylgisskiptingin býður upp á heiftarslag í næstu borgarstjórnar- kosningum þar sem hvert atkvæði skiptir mikiu. í þessari könnun voru þeir spurðir sem voru borgarar í Reykjavík, af því 600 manna úrtaki sem Dagblaðið notaði á öllu iandinu. Spurðir voru því 227 manns. Andstaðan við borgarstjórnar- meirihiutann var meiri meðal kvenna en karla. - HH dagbiaðidb halfrar aldar valdatima lokhi .. -------- FiairatAnuflokkunnn ttkk * U 4 M7o»tnnlulllrú» >o á. að t, at ckki kn*ui I turfi.' Au&l itðlar voru Ml o* ófildir 110. ' ***» Wleifur Cunnanaon I um kjir uknnfu Uuk >ar U tynrvan frtnamann 00 * hom.li ilnu I *crSui að IJ aikvrrði Nðu þcu að vciða pm þc*ar Ijðti var að ijtlfujcðn urekurðuð o* Avlai hvcr afdnf tcirll ■ MfOu mui hklfiai aklai mein verða l»au vciða úrtkurðuð ilðai I da* * l_8or*ang6m Rcykjavlkur FlmInll ,ulllflll Alþyðubandataiura 11 71 aikvcðum mcra t bak v£ ti* IJJ42 aikvaði c* J fuHirúa Al StalfvUeðufVAkura þurfi að f» 70 J al rui avai _ i . . .. . : .... ... I tViðui f v k*i aí ðikjon nlheuaðl A kjonkrk I Reykjavlk voru 5* »64 Þur af kuvu 47 404 eða IJ 7» Auðu uðtai voru »41 o* »*ildir 110. Anð 1974 var kjOnðkn I Rcykjavlk 119*. cða S2« mem en I hur*antj6rnai ÓVfóG/BS Vandinnerallureftir — u|tl Gutnin Hulcadóttir— bakilta VIÐTÖL OG ÚRSLIT — bla. 5,6,8,9,15,19,20,21 ag22 STJÓRNARFLOKKARNIR GULDU VÍDA AFHROÐ J 6« alkvcða IÍ 5*. Alþyðubandatai 24 5*. ,_ra iiaðai a.*lð aðuuð I bvti6a I vtauauknmj A».Jðuband.ta,um Framiðknarflokkur 152*. Sjklf ^i^ Jmfia^l^, ,.!ð 7 4* .« A^yðuflokkun. UCú .^ðuftekku, J99*o,Sammkfcjlb ÞuMiMAcratamhð.lihbðUUí 7* Vcin. únki.nna . M. - -'ASr- '.’SSK "““V .. "-.■srszi.................sKrm..——- M nav mjn* abncnnl t*i að Sijðinaranduoöunua >»«" aikvcðum vem ,rcdd voru. M hrfðu vnuui um tand. dclankp u*urv^ara'n« »««• £fður ^ taí, , að I *cr var .ijOrnmaiaOukk.nnr --------- Skipun, landun. efl« fyB' irtMJcivkJurdi. kinnm,unum h.wAakiMiin,aiina ^tt:sk->"»bön„unartnnar FAy,^diborgarstiA ”l0a ekkisvara ........" ‘ ‘ 37,0% ............• 65,eð«28,6% " 3eða 1,3% ^faðeins eru teic„- . 'nHl,ók“ >'.«du V6rt Andvígi,.. Sarstjórnarmeirihl Nú j kosn .......... gj* 5^% — 32’8% 47,4% Davíð Oddsson, fbringi sjálfstæðismanna í borgarstjóm: Gef ur mér tilefni til bjartsýni —athyglisvert að á sama tíma nýtur ríkisstjóm með Alþýðubandalagi og Framsókn óvenju mikilsfylgis, sagði Davíð Oddsson Forsiða DB 29. mai 1978, morguninn eftir hinar sögulegu borgarstjórnarkosning- ar. Nú kunna sjálfstæðismenn að eygja möguleika til að endurheimta meirihlut- ann. ,,Ég hef auðvitað eins og allir aðrir fyrirvara á niðurstöðum skoðana- kannana. En ég get þó ekki fram hjá því litið að fyrir síðustu þorgarstjórn- arkosningar sögðu kannanir Dag- Athugasemdirfólks: „Mikið glundur” „Mér finnst borgarstjórnarmeiri- hlutinn ekki neitt neitt," sagði kona í borginni, þegar hún svaraði spurn- ingunni í skoðanakönnuninni. „Það er svo mikið glundur f þessu,” sagði önnur kona. „Ég er andvígur meiri- hlutanum. Það eru of háir fasteigna- skattar í Reykjavík,” sagði karl í borginni. „Það er nauösynlegt að breyta til,” var svar karls nokkurs í borg- inni. Annars var frekar lítið um að fólk léti athugasemdir fylgja með svörum í þessari könnun heldur svöruðu flestir „fylgjandi”, „andvígur” eða „óákveðinn” athugasemdalaust. „Ég held að sjálfstæðismenn hafi haft gott af að fá skell,” sagði karl í borginni. „Ég hef ekkert álit á Sjöfn, annars er ég með borgarstjórnar- meirihlutanum,” sagði karl sem kvaðst vera alþýðubandalagsmaður. , .Borgarstjórnarmeirihlutinn hefur staðið sig vel, sérstaklega í dagvist- unarmálum,” sagði kona ein. „Mannlífið hefur orðið fjölbreyttara í borginni,” sagði önnur kona. „Heldur skárra en bölvað íhaldið,” sagði karl. „Ég vil láta tímabilið renna út áður en ég tek afstöðu,” sagði karl. „Ég var hlynntur því að breyta til en lítið hefur komið út úr þvi,” var athuga- semd karls nokkurs, sem var óákveð- inn. - HH Davið Oddsson: „Ég held að venju- legir, tryggir og heiðvirðir kjósendur Sjálfstæðlsflokksins þrái að kjósa þann flokk, samhentan, á einhverj- um vigstöðvum.” blaðsins furðu vel til um þau úrslit sem siðan urðu,” sagði Davið Odds- son, foringi sjálfstæðismanna í borg- arstjórn. „Þessi vísbending sem þarna kemur fram gefur mér því vissulega tilefni til bjartsýni, því samkvæmt þessu yrði að telja að Sjálfstæðis- flokkurinn hlyti góðan meirihluta, ei nú væri kosið. Það er einnig athyglisvert að þessi niðurstaða verður með þessum hætti á sama tíma og sem rikisstjórn þar sem Alþýðubandalagið og Fram- sóknarflokkurinn eru burðarásar nýtur óvenjulegs fylgis samkvæmt sömu skoðanakönnun. Ég held að venjulegir tryggir og heiðvirðir kjósendur Sjálfstæðis- flokksins þrái að kjósa þann flokk, samhentan, á einhverjum vígstöðv- um.” Að iokum sagði Davíð: „Ég virðist líka trúa betur niðurstöðum skoðana- könnunar Dagbiaðsins en sjálfur rit- stjóri þess, sem hvatti nýlega i leiðara til klofnings sjálfstæðismanna í borg- arstjórn, þótt hann hljóti þá þegar að hafa vitað um niðurstöður þessarar könnunar.” - IHH Kristján Benediktsson, borgarráðsmaður ogfulltrúi Framsóknarflokksins: Kemur mér mjög á óvart —en ég held að úrtakið sé svo lítið að það geti á engan hátt talizt marktækt „Þetta kemur mér mjög á óvart,” sagði Kristján Benediktsson borgar- Kristján Bencdiktsson: „Ég dreg stórlega i efa að þetta gefi rétta mynd af viðhorfi Reykvikinga til borgar- stjórnarmeirihlutans.” ráðsmaður og fulltrúi Framsóknar- flokksins í borgarstjórn. „En ég dreg stórlega í efa að þetta gefi rétta mynd af viðhorfi Reykvíkinga til borgar- stjórnarmeirihlutans. Úrtakið, 227 manns, er svo lítið að það getur á engan hátt talizt marktækt.” „En nú hafa skoðanakannanir Dagblaðsins gefið góðar vísbend- ingarumálitfólks.” „Ef maður liti á þetta sem mark- tækar tölur gæfi það vissulega til kynna að fyigi borgarstjórnarmeirí- hlutans hefði minnkað en ég veit ekki hvers vegna núverandi borgar- stjórnarmeirihluti ætti að njóta minna trausts nú en þegar hann var kjörinn fyrir tæpum þremur árum nema síður væri. f fýrsta lagi hefur hann afsannað með öllu þá kenningu að enginn geti stjórnað Reykjavíkur- borg nema Sjálfstæðisflokkurinn. 1 öðru lagi hefur hann komið mörgum góðum málum í framkvæmd.” - IHH

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.