Dagblaðið - 02.02.1981, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 02.02.1981, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1981. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Metin f uku f Liverpool er botnliðið kom f heimsókn —Furðulegt tak sem Leicester City hefur haft á Liverpool gegnum árin. Sigraði á Anf ield á laugardag og er fyrsta liðið sem sigrar Liverpool tvöfalt í deildinni í sex ár. Fyrsta tap Liverpool á Anfieid í 3 ár Síðan undirritaður fór að fylgjast með ensku knattspyrnunni fyrir góðum þremur áratugum hefur Leicester City haft hreint furðulegt tak á Liverpool. Sama hvort leikið hefur verið í deild eða bikar — sigrar Leicester oftast staðreynd. Kórónan á öllum þessum sigrum átti sér þó stað á Anfield á laugardag. Leicester, botnliðið, sem bókstaflega hefur ekkert getað á leik- timabilinu, og þó einkum ui\danfarnar vikur, gerði sér litið fyrir og sigraði Englandsmeistara Liverpool, 1-2. Skoraði öll mörkin i leiknum Fyrsta tap Liverpool á heimaveili i 85 leikjum eða síðan í janúar 1978. Liverpool hafði sem sagt ekki tapað leik á Anfield i rúm þrjú ár og ekki nóg með það. Leicester er fyrsta liðið sem sigrar Liverpool i báðum deildaleikjunum i sex ár. Ekki f urða þó leikmenn Liverpool fagni því að Leicester er nú aftur á leið niður i 2. deild en sigrar liðsins á stórveldinu í vetur hafa þó sennilega komið i veg fyrir, að leikmcnn Liverpool verði meistarar i vor. En slík úrslit sem áttu sér stað á Anfield á laugardag eru ein- mitt mesti sjarmur ensku knattspyrn- unnar. Ekkert lið getur talið sig öruggt um sígur fyrirfram, meira að segja ekki slíkt yfirburðalið sem Liverpool hefur verið siðustu árin. Rúmlega 32.000 áhorfendur voru sem lamaðir, þegar sú stund rann upp að Liverpool tapaði á hcimavelli, þó svo hinir 1500 áhorf- endur frá Leicester létu vel í sér heyra. En það mega hinir tryggu áhorfendur Liverpool eiga — The Kop — að þegar úrslítin voru staðreynd klöppuðu þeir lengi og innilega fyrir leikmönnuml Leicester. | Þrátt fyrir staðreyndir í sambandi við leiki þessara liöa gegnum árin var Leicester ekki talið hafa neina mögu-| ieika á sigri á Anfield á iaugardag. Leikmenn liðsins nýslegnir út í bikar- keppninni af Exeter í 3. deild (3-1) og hafa varla skorað mark síðustu vik- urnar. Að vísu gátu þeir Kenny Dalglish og David Fairclough ekki leikið með Liverpool á laugardag vegna meiðsla. David Johnson og Steve Heighway. tveir heimsfrasgir leikmenn, koinu i þeirra stað og Liverpool með alla sina frægu ieikmenn virtist eiga léttan leik framundan. Ekki virtust mögulcikar Leicester aukast, þegar Alan Young skallaðí knöttinn i eigið mark eftir aðeins 15 mínútur. Venjulega er það nóg fyrir Liverpool að skora eitt mark á Anfield. Sóknarloturnar voru Liverpool, Heigh- way, fór illa með opiö tækifæri en í síö- ari hálfleiknum varð svo breytingin, Celtic komst i efsta sætið i skozku úrvalsdeildinni á laugardag, þegar liðið sigraði Hearts i Edinborg 0-3. McGarvey, Tommy Burns og Don Sullivan skoruðu mörk Celtic. Á sama (ima tapaði Aberdeen, efsta liðið fyrir umferðina, 1-0 fyrir Rangers á Ibrox Park í Glasgow. Derek Jobnson skoraði eina mark leiksins á 64. min. í hinum þremur leikjunum urðu úr- óvænta. Leicester jafnaði á 60. min., Pat Byrne, og á 76. mín. skoraði Jim Melrose sigurmarkið eftir að Ray Clemence, markvörður Liverpool, hafði misreiknað sig í úthlaupi. Loka- kaflann reyndu leikmenn Liverpool mjög að jafna en strákarnir ungu hjá Leicester og markvörðurinn snjalli, mark Wallington, komu í veg fyrir allar þeirra tilraunir. Sigur Leicester stað- reynd ogáhorfendur 33.154. Látum þetta nægja um úrslitin furðulegu og snúum okkur að öðrum leikjum. Fyrstu úrslitin. 1. deild Arsenal — Coventry 2-2 Aston Villa — Man. City 1 -0 Brighton — Tottenham 0-2 Ipswich — Stoke 4-0 Leeds — Norwich 1 -0 Liverpool — Leicester 1 -2 Man. Utd. — Birmingham 2-0 Middlesbro — C. Palace 2-0 Nottm. Forest — Everton 1-0 Southampton — Sunderland 2-1 Wolves — WBA 2-0 2. deild Blackburn — Orient 2-0 Bristol Rov. — Bristol C. 0-0 Cardiff — Oldham 0-2 Chelsea — Shrewsbury 3-0 Derby — Luton Town 2-2 Newcastle — Bolton 2-1 Sheff. Wed, —NottsCo. 1-2 Swansea — QP R 1-2 Watford — Cambridge 0-0 WestHam — Preston 5-0 Wrexham — Grimsby 0-2 3. deild Barnsley — Gillingham 3-3 Blackpool.— Huddersfield 1-2 Carlisle — Chester 3-0 Chesterfield — Burnley 3-0 Exeter — Hull Hull City 1 -3 Fulham — Swindon 2-0Þ Millwall — Newport 0-0 Oxford — Sheff. Utd. 2-0 Reading — Brentford 0-0 Rotherham — Portsmouth 3-0 Walsall — Colchester 3-1Þ 4. deild Bury — Halifax 0-0 Crew — Aldershot 0-0 Hartlepool — Rochdale 2-2 Hereford — Mansfield 2-1 Northampton — Bournemouth 0-1 Peterbro — Doncaster 0-1 Port Vale — Wimbledon 2-3 Scunthorpe — Bradford 1-0 Stockport,—Darlington 0-1 Tranmere — Southend 2-2 Wigan — Lincoln 0-2 Leik Torquay og York City var frest- að vegna þoku á suðurströndinni. Ipswich í stuði Hollendingurinn Arnold Múhren átti frábæran leik i liöi Ipswich, þegar liðið vann góðan sigur á Stoke. Skoraði þó ekki mark og reyndar furðulegt, að Ips- wich skyldi ekki skora nema eitt mark ( f.h. John Wark úr vitaspyrnu á 30. * . slit þau, að Dundee Utd. vann stórsigur á útivelli á Airdrie 0-5. Morton vann Kilmarnock 1-0 en Partick og St. Mirren gerðu jafntefli 0-0. Celtic hefur nú 36 stig eftir 24 leiki. Aberdecn 35 stig eftir 23 leiki. Rangers 30 stig eftir 22 leiki. Dundee Utd. hefur 26 stig, St. Mirren og Partíck 23 stig, Morton 21 stig, Airdrie 19 Stig, Hearts er með 11 stig og Kilmarnock 9 stig. Tommy Hutchison langbeztur á Villa Park þó það nægði Man. City ekki. mín. 26. mark hans á leiktímabilinu. Alan Brazil átti stangarskot á fyrstu mfn. og sóknarloturnar buldu á vörn Stoke allan leikinn. Strax eftir leikhléiö skoraði Brazil tvö mörk með stuttu millibili og siðan bætti Eric Gates fjórða markinu við. Ekki oft sem hin sterka vöm Stoke fær slíka útreið og þó heföu mörkin hæglega getað orðið helmingi fieiri. Það er erfitt að eiga við Ipswich-liöið, þegar allt smellur saman hjá þvi. Er efst ásamt Aston Villa með 40 stig en hefur mun betri markamun og auk þess leikið einum leik minna. „Breyting frá því í haust á liði Man. City er hreint ótrúleg,” sagði kappinn kunni, Dennis Law, þegar hann fylgd- ist með leik Aston Villa og Man. City á laugardag. Fréttamenn BBC voru sam- mála um að leikurinn væri sá bezti sem þeir hefðu séð á keppnistimabilinu. Nokkur heppnisstimpill á sigri Villa. Strax á 3. min. skoraði Villa. Fékk inn- kast. Knettinum varpað til Peter Withe, sem gaf inn til Gary Shaw. Vörn Man. City svaf augnablik og Shaw átti ekki í erftðleikum að skora. 17. mark hans á leiktfmabiiinu. Það reyndist sigurmark leiksins. Eftir því sem leið á fyrri hálfieikinn náöi City mjög góöum tökum á leiknum. Leikmenn liðsins gerðu allt nema skora. Alan Evans bjargaði á eigin marklínu og Steve McKenzie fór illa með gott færi. Sama spennan ailan sfðari hálfleikinn. Villa varð fyrir áfaili á72. mín. Miðvörður- inn sterki, Ken McNaught, varð að yfirgefa völlinn vegna meiðsla. Sneri sig illa, þegar enginn mótherji var ná- lægt honum. David Geddis kom inn sem varamaður en Des Bremner tók stöðu McNaught. Man. City tókst ekki að nýta sér þá bíeytingu sem þetta hafði á vörn Vills og lokakafiann var Birmingham-liðið betra. Tony Morley fór oft illa með bakvörð City, Henry, en aðrir framherjar Villa voru ekki færir um að nýta sér það. En bezti maður á vellinum var hins vegar sá elzti — hinn 33ja ára Tommy Hutchinson hjá Man. City. Joe Corrigan, mark- vörður, lék sinn 400. deildarieik með Man. City en liðin voru annars þannig skipuð: Aston Villa: Rimmer, Swain, McNaught (Geddis), Evans, Deacy, Bremner, Mortimer, Cowans, Morley, Withe, Shaw. Man. City: Corrigan, MacDonaid, Caton, Booth, Henry, Power, Gow, Hutchison, McKenzie, Reeves og Bennett. Tommy Booth lék í stað Nicky Reid, sem er f leikbanni, en Phil Boyer meiddist í bikarleik Man. City og Norwich. Litlar líkur taldar að hann leiki meira á þessu leiktimabili. Keegan skoraði tvívegis Dýrlingarnir eru komnir í fjórða sætið eftir sigur á Sunderland. Hefur. ekki tapað deildaleik síðan fyrir Man. City 15. nóvember. 10 leikir og Southampton-liðið hefur hækkað um eliefu sæti á töflunni. Liðið hafði gífur- lega yfirburði gegn Sunderland en tókst ekki að skora nema tvö mörk. Kevin Keegan skoraði bæði — á 15. og 25. mín. Eftir því, sem á leikinn leið kom Sunderland, sem nú hefur tapað átta síðustu útileikjum sínum, meira inn í myndina. Tom Ritchie, sem keyptur var frá Bristol City í síðustu viku, kom inn á strax eftir leikhléið. Komst einn í gegn á 80. min. en tókst ekki að skora. Það reyndist dýrt, þegar Chisholm skoraði fyrir Sunderland á lokamínútu leiksins. Coventry er að verða skemmtilegt lið. Náði jafntefli við Arsenal á High- bury að viðstöddum 24.876 áhorfend- um. Brian Talbot skoraði fyrsta mark leiksins á 37. min. með skalla en Bodak jafnaði með síðustu spyrnunni í fyrri hálfleik. Aftur komst Arsenal yfir með smjöllu marki Frank Stapleton. Það nægði ekki. Gerry Daly jafnaði og Lundúnaliðinu tókst ekki að hala sigur í land þrátt fyrir nokkra yfirburði loka- kaflann. Úlfarnir eru talsvert að rétta sinn hlut. Hlutu bæði stigin í leiknum við nágranna sína, WBA. Heldur slakur leikur og nýja uppstiiiingin hjá WBA með Regis og Mills sem miðherja mis- heppnaðist alveg. Bæöi mörk Úlfanna voru skoruðu í s.h. Mel Eves á 57. mín. og Andy Grayá73. mín. Tveir reknir af velli Um aðra leiki er það að segja, að Tottenham vann sinn fimmta sigur í röð. Sigraði Brighton með mörkum Ardiles og Garth Crooks í siðari hálf- leik. Loks vann Man. Utd. sigur í deild- inni. Joe Jordon skoraði strax á 5. mín. eftir langa markspyrnu Gary Bailey. Siðan fór Sammy Mcllroy illa með opið tækifæri og Birmingham fékk tækifæri til að jafna. Frank Worhting- ton tvívegis nálægt. En á 85. min. gull- tryggði Lou Macari sigur United, til mikils léttis fyrir 39.821 áhorfanda á Old Trafford. Crystal Palace er komið í neðsta sætið og ekki bætir úr að tveir leik- menn liðsins voru reknir af velli á iaugardag i Middlesbrough. Ekkert mark skorað í f.h. en á 54. mín. skoraði David Armstrong fyrir heima- liðið. Nokkru síðar var dæmd víta- spyrna á CP og þá hófust lætin. McAndrew skoraði en Tony Sealey mótmælti dómnum svo mjög að hann var rekinn af velli. Tlu mín. síðar fékk Jim Cannon einnig reisupassann. Middlesbrough skoraði þó ekki fleiri mörk gegn niu mönnum Crystal-hailar- innar. Leeds nældi sér í tvö stig gegn Norwich, Carl Harris skoraði í síðari hálfleik, og Nottingham Forest vann Everton i döprum leik og grófum. Forest fékk sin tækifæri ] byrjun, Ian Wallace og Trevor Francis komust fríir i gegn. Tókst ekki að skora og eina mark ieiksins skoraöi svo míðvörður- inn Kenny Burns, sem lyfti knettinum af 30 metra færi, yfir alla varnarmenn Liverpool-liðsins og markvörðinn líka. Áhorfendur 25.500. West Ham heldur sinu striki i 2. deild. Vann stórsigur á Preston. Goodard skoraði á 15. mín. — síðan þeir Pike, Lampard og Devonshire tví- vegis. Notts County vann sinn fyrsta deiidarsigur í þrjá mánuði og komst í annað sætið. Chelsea vann líka sinn fyrsta deildarsigur i langan tíma og er í þriðja sæti. Alan Mayes, nýkeyptur frá Swindon, skoraði fyrsta markið gegn Shrewsbury. Síðan þeir Fillery og Colin Lee. QPR vann í Wales. Langley og King skoruðu en Stevenson fyrir Swan- sea. Sérfræðingar eru nú farnir að gera því skóna að Grimsby komist í 1. deiid eftir mjög slaka byrjun í keppninni í haust. Bob Cummings skoraði bæði mörk liðsins í Norður-Wales, gegn Wrexham. í 3. deild er Charlton efst með 43 stig. Barnsley hefur 42, Rotherham 41 og Huddersfield 40 stig. síðan nokkur munur í fimmta liðið, Chesterfield, sem hefur 36 stig. í 4. deild hefur Southend 46 stig, Lincoln 43, Mans- field 38, Hartlepool og Doncaster 36 stig. Eftir að Halifax neitaði tilboði Scar- borough yfirtók milljónamæringur í borginni félagið. Meiri peningar nú hjá George Kirby og liðið hefur hlotið örfá stig síðan. Staðan er þó ljót. Port Vale neðst með 20 stig, síðan Halifax og Hereford með 21 stig, Stockport 24 og Bury 25 stig. Staðan er nú þannig: 1. deild Ipswich 27 15 10 2 50-22 40 A. Villa 28 17 6 5 47-24 40 Liverpooi 28 12 12 4 48-31 36 Southampton 28 13 7 8 56-40 33 Arsenal 28 11 11 6 41-33 33 WBA 27 12 9 6 35-26 33 Tottenham 28 12 8 8 54-47 32 Nottm. For. 27 12 7 8 41-29 31 Man. Utd. 28 8 15 5 37-26 31 Everton 27 10 7 10 39-34 27 Man. City 28 10 7 11 40-40 27 Middlesbro 27 11 4 12 39-38 26 Stoke 27 7 12 8 30-39 26 Leeds 28 10 6 12 23-37 26 Coventry 28 9 7 12 33-42 25 Wolves 28 9 lS 28-37 25 Sunderland 28 9 6 13 38-37 24 Birmingham 28 8 8 12 32-43 24 Brighton 28 8 4 16 3249 20 Norwich 28 7 6 15 31-52 20 Leicesster 28 7 2 19 19-46 16 C. Palace 28 5 5 18 34-56 15 2. deild West Ham 28 17 7 4 50-23 41 Notts Co. 27 11 12 4 31-26 34 Chelsea 28 12 9 7 41-25 33 Swansea 28 11 10 7 42-32 32 Blackburn 27 11 10 6 30-21 32 Derby 28 11 10 7 43-38 32 Grimsby 28 10 11 7 30-24 31 Sheff. Wed. 26 12 6 8 35-28 30 Luton 28 11 8 9 41-35 30 Cambridge 27 13 4 10 32-33 30 QPR 27 10 8 9 37-26 28 Orient 27 10 8 9 38-35 28 Newcastle 27 9 9 9 20-34 27 Watford 28 8 9 11 30-32 25 Bolton 28 9 6 13 43-44 24 Wrexham 27 8 8 11 22-28 24 Oldham 27 7 9 11 24-30 23 Cardiff 26 8 7 11 30-38 23 Shrewsbury 28 5 12 11 25-31 22 Preston 27 5 12 10 25-43 22 Bristol City 28 4 12 12 18-34 20 Bristoi Rov. 28 1 11 16 22-48 13 -hsim. Celtic nú i efstasæti

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.