Dagblaðið - 02.02.1981, Blaðsíða 29
Leiklist
Vöruva/og vönduÓ þjónusta
STÖÐVARNAR
o CM 7800 7410
22" 8550 8120
co CM 9925 9430
o
C3
CJ □ m Q Cd
V
Sum bílsæti
eru sjóðheít á sumrín
en ískóld á vetrum
Þekkiróu vandamálió!
En vissirðu að á því höfum Við Ijómandi
góða lausn. Austi bílaáklæðin.
Viðurkennd dönsk gæðavara, falleg og
furðulega ódýr. Þau veita góða einangrun
og hlífa bílsætinu.
Framleidd eftir einföldu kerfi sem tryggir
lágt verð og að áklæði séu fyrirliggjandi í
fjestar gerðir bíla.
Austi bílaáklæði. Ur fallegum efnum, —
einföld í ásetningu.
Fást á öllum bensínstöðvum okkar.
Edda Hólm i hlutverki sfnu.
Einþáttungar Dario Fos birta þrjár
svipmyndir úr lífi kvenna, verka-
konu og miðstéttarkonu i tveimur
fyrri þáttunum, ærslafengnar hermi-
myndir hversdagslífs og hversdags-
leika. Dario Fo hefur um mörg ár
verið mikið eftirlæti svonefndra
„frjálsra”, „róttækra” leikhópa
víða um lönd. Og þeir dáleikar stafa
vafalaust af umræðu- og ádeilugildi
sem leikir hans eiga að hafa eða reyn-
ast hafa í meðförunum, umfjöllun
þeirra um hin eða þessi timabær
ágreiningsefni.
Ég verð nú samt að segja eins og
er, að ekki fannst mér sýning
Alþýðuleikhússins hafa svo sem neitt
að leggja til „kvennamála” hér-
lítið til mála að leggja umfram það
sem einfaldar frum-hugmyndir leikj-
anna og leiktextinn sjálfur sögðu til
um.
Að vísu gegndi öðru máli um
3ja og veigamesta þáttinn, Við höf-
um allar sömu sögu að segja, nefnd
ist hann. Þar er jfrásagnarefnið marg' -
brotnara en I einföldum skripamyna-
um hversdagslegra lífshátta I fyrri
þáttunum, skáldlega stílfærð skringi-
lýsing á arfhelguðu hlutverki kvenna,
ástkonu og móður, barnsins og kon-
unnar, með ýmsum óvæntum hug-
myndatengslum. Og hvaö sem hug-
myndum leiksins líður fannst mér
Guðrún Gisladóttir þess umkomin að
vekja undireins áhuga á honum, sem
Formann engan fékk ég litið
AlþýðulcikhúsJfl:
KONA
Prlr Qinþáttungar aftlr Dario Fo og Franca Rama
Þýflondur: Olga Guflrún Ámadóttlr, Olafur
Haukur Slmonaraon, Lárua Ýmlr Úakaraaon
Leikltjód: Guflrún Aamundadóttlr
Leikmynd og búnlngan Ivan Török
AhrffahJJóö: Gunnar Raynlr Sveineaon
Lýalng: Davlfl Waltara
í leikhúsi eru ýmsar vistarverur og
auðvitað innangengt á milli þeirra.
Þórhildur Þorleifsdóttir, leikstjóri úr
Alþýðuleikhúsinu, sviðsetur í Iðnó
gleðileik eftir Shakespeare, og þar
verða ærslataktar á efninu gleðileg-
astir í sýningunni, paródiskt ívaf í og
pírumpár við frásagnarefnið, en lltið
skeytt um túlkun á hugmyndaefni
leiksins. í Alþýðuleikhúsinu stjórnar
Guðrún Ásmundsdóttir, leikstjóri úr
Iðnó, farsaleikjum eftir Dario Fo,
þar sem áherslur sýnigar falla um-
fram allt á hugmyndir leikjanna,
hreint og beint frásagnarefni þeirra.
lendis, umræðunnar um stöðu og
hlutskipti kvenna, eða kúgunar kon-
unnar, ef vill, allténd ekki neitt sem
ekki hefur áður verið margsinnis
sagt. Enda má það vera mála sannast
að ádeilugildi leikþáttanna felist i
verki umfram allt í meðferð þeirra,
nógu myndugri skopfærslu kvenhlut-
verksins í leikjunum — konunnar
sem bandingja atvinnulífs og lífsbar-
áttu í fyrri þættinum, húsbónda og
heimilis í þeim seinni. Varla er hægt
að áfellast Alþýðuleikhúsið fyrir að
hafa ekki þeim stólpa-kvenmanni á
að skipa sem megnaði að leika kon-
una í öllum þáttunum þremur — en
til slíkra nota mikilfenglegrar farsa-
leikkonu, Fröncu Rame sjálfrar,
munu þeir vera samdir. Og þótt þær
Solveig Hauksdóttir, Edda Hólm
færu eftir efnum sinum og ástæðum
greindarlega og glaðlega með hlut-
verkin fannst mér þær hafa ósköp
leik, gæddi hlutverkið alveg ein-
kennilega taugaspenntum, tauga-
næmum eðlisþokka. Af öllum þess-
um ástæðum varð þriðji þátturinn
gjöfulastur í sýningu Alþýðuleikhúss-
ins — sem í heild sinni var fyrir alla
muni ásjáleg og ánægjuleg, það sem
alþýðuleikkonur komust með efnið.
Á það mun betur reyna i næstu
viku þegar aftur verður frumsýning I
Alþýðuleikhúsinu á verki eftir Dario
Fo, stærri leik og virkjameiri með
pólitísku efni úr ítalskri samtið.
Þangað til er best að bíði að fá sér
skoðun á hinum nýja samastað
Alþýðuleikhússins í Hafnarbíói, nýju
leikhúsi í bænum sem víst er vonandi
að orðið geti til frambúðar.
Andafundur
í útvarpinu
Það er sem sé nóg um að vera í
leikhúsunum þessa daga, og bættur
skaði fyrir þá sem leikhús sækja þótt'
útvarpsleikir liggi niðri. í staðinn var
á fimmtudagskvöld efnt til umræðu í
útvarpinu um „leikhús oggagnrýni”.
Um hana verður ekki með neinu móti
haldinn að koma sér hjá þvi að ræða
slík og þvílíkefni.
Aftur á móti var margt skrafað um
það hvernig gagnrýni mættl’og ætti
að vera. Einum fannst ósæmilegt að
víkja i leikdómum aö líkamsvexti og
útliti leikenda — líkt og hann héldi að
leiksýningar væru einhvers lags anda-
fundir. Seint og um síðir barst talið
að umdeildu efni, leiklistargagnrýni í
útvarpinu sjálfu. Þá fannst einhverj-
um að umsögnum í útvarpið fylgdi
slíkur áhrifamáttur að enginn einn
maður mætti hafa þar skoðun heldur
skyldu þær jafnan vera tvær eða
þrjár á lofti í einu. í þeim fjöllyndis-
anda lauk þessu skrafi, enginn neinu
nær, en sjálfsagt ekki verri fyrir vikið
heldur.
sagt það sem forðum var kveðið:
formann engan fékk ég litið, fundi
síðan brátt var slitið. Þar voru tómir
formenn samankomnir — nema for-
maður leikara sjálfra var ekki hafður
með. Og það var um tíma engu likara
en fundur þeirra ætlaði hreint engan
enda að taka.
Látum þetta nú gott heita: leikrit
verða að vera. En hitt má undarlegt
heita að efna til umræðu um leikhús-
mál í hálfan annan klukkutíma án
þess að vikja einu orði að ýmsum
brýnustu efnum á þessu sviði: krepp-
unni i Þjóðleikhúsinu, deilum leikara
og útvarpsins og framtíð útvarps- og
sjónvarpsleikja, áformum sem uppi
eru um stofnun íslenskrar óperu.
Nema fundurinn hafi verið til þess
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2, FEBRÚAR 1981.
Menning
Menning
Menning
Menning