Dagblaðið - 07.02.1981, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 07.02.1981, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1981. Utvarp LANDNEMARNIR—sjónvarp sunnudag kl. 21,45: Sjónvarp 23 i Lokaþáttur vinsæls myndaflokks ÍÞRÓTTIR—sjónvarp kl. 16: Bein útsending frá íslands- móti í lyftingum fatlaðra - West Ham-Preston og Manchester United-Birmingham í Ensku knattspymunni — sagan éndar í nútímanum og mannfyrirlitningu sem einkennir samtryggingakerfi stundarhagnaðar- sinna,” sagði Bogi Arnar Finnboga- son. -KMU. Andy Griffith og Robert Vaughn í lokaþættinum. íþróttaþátturinn hefst að þessu sinni hálftíma fyrr en venjuiega, eða kl. 16. Ástæðan er sú að í sjónvarps- sal mun fara fram íslandsmót í lyftingum fatlaðra og verður sjónvarpað frá því í beinni út- sendingu. Óvíst er hve langan tíma mótið mun taka og því er ekki ljóst hve mikill tími verður eftir fyrir annað efni. Þó mun líklega verða sýnt frá viðureign KR og Njarðvíkur í úrvalsdeild körfuknattleiksins og e.t.v. stuttar knattspyrnu- og skíða- myndir. í Ensku knattspyrnunni kl. 18,55 verða að venju tveir aðalleikir, annars vegar viðureign West Ham og Preston í 2. deild og hins vegar leikur Manchester United og Birmingham í I. deiid. Þá verða væntanlega einnig sýndir valdir kaflar úr einum leik í viðbót. West Ham hefur afgerandi forystu í 2. deild og nokkuð víst þykir að það muni endurheimta sæti sitt í 1. deild. f kvöld fáum við að sjá leikmenn liðsins í miklu stuði og sjónvarpsáhorfendur verða vitni að markaregni. -KMU. <.......------------------m. Aðalefni íþróttaþáttarins er íslands- mótið í lyftingum fatlaðra. að njóta stundarhagnaðar af þvi að níðast á minnihlutahópum. Og svo er það landið. Menn skammtímasjónar- miða og stundarhagnaðar sjá ekkert at- hugavert við það að menga umhverfið og spilla náttúrunni til tjóns fyrir menn og málleysingja. Sýnd eru dæmi um það að illur fengur forgengur ekki alltaf illa. Að endingu er gefin von um það að hinn góði málstaður muni nú kannski sigra að lokum ef góðir menn megi vera að því að skera upp herör gegn því samblandi af heimsku, hroka Tólfti og síðasti þáttur Land- nemanna verður á dagskrá sjónvarps annað kvöid. Óhætt er að segja að þessi myndaflokkur hafi notið mikilla vinsælda meðal sjónvarpsáhorfenda og munu margir án efa sakna hans. Við báðum þýðandann, Boga Arnar Finnbogason, að segja okkur frá loka- þættinum. ,,í þessum lokaþætti er gerð eins konar úttekt á ástandi þeirra mála, sem mynda grunntón myndaflokksins, meðferð hvítra manna á frumbyggjum Bandaríkjanna og landi því sem þeir tóku af þeim.Niðurstaðaner súað vilji frumbyggjar ekki laga sig að siðum og háttum fjölmennra innrásarmanna megi þeir deyja drottni sínum, allir sem einn, einkum þegar góðirmenn sem eru faliegri á litinn þurfa á auknu land- rými að halda. Að vísu er einnig sagt frá þvi að til séu hvítir mennsem líta á litaða menn sem fólk, en þeir eru oft hrópaðir niður þegar um er að ræða Þýöandinn, Bogi Arnar Finnbogason. DB-mynd: R. Th. Útvarp Laugardagur 7. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bi. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Unnur Halldórsdóttir talar. Tón- leikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.50 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Gagn og gaman. Gunnvör Braga stjórnar barnatima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tiikynningar. Tónleikar. 13.45 Iþróttir. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 í vikulokin. Umsjónarmenn: Ásdís Skúladóttir, Áskell Þóris- son, Björn Jósef Arnviöarson og Óli H. Þóröarson. 15.40 islenzki mál. Dr. Guðrún Kvaran cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb; XVII. Atli Heimir Sveinsson kynnir öðru sinni verk Mússorgskýs. 17.20 Úr bókaskápnum. Stjórnandi: Sigríður Eyþórsdóttir. Fjallað um Þorstein Erlingsson og verk hans. 18.00 Söngvariléttumdúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Afmælisdagur", smásaga eftir Tarjei Vesaas. Þýðandinn, Vaidís Halldórsdóttir, ies. 20.00 Hlöðuball. Jónatan Garðars- son kynnir ameríska kúreka- og sveitasöngva. 20.30 Endurtekið efni: Olafsvöku- kvöld. Áður útv. 29. júli í fyrra- sumar. Stefán Karlsson handrita- fræðingur og Vésteinn Ólason dósent tala um færeyska tungu og bókmenntir og flétta inn i þáttinn textum og tónlist frá Færeyjum. 21.30 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson, bregður plötum á fón- inn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. _ 22.35 Kvöldsagan: „Sumarferð á ís- landi 1929”. Kjartan Ragnars les þýðingu sína á ferðaþáttum eftir Olive Murray Chapman (5). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 8. febrúar 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vígslubiskup flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Norska út- varpshljómsveitin leikur létt lög frá Noregi; öivind Bergh st j. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður: „Svona á ekki að ferðast”. Dr. Gunnlaugur Þórðar- son hrl. segir frá. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Reyðarfjarðarkirkju. Prestur: Séra Davíð Baldursson. Organelikeri: Pavei Smid. 12.10 Dagskráin.Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Alfred Wegener, framhald aldarminningar. Dr. Sigurður Steinþórsson jarðfræðingur flytur hádegiserindi. 14.00 Tónskáldakynning. Guð- mundur Emilsson ræðir við Gunnar Reyni Sveinsson og kynn- ir verk eftir hann; — fjórði og síð- asti þáttur. 15.10 Hvað ertu að gera? Böðvar Guðmundsson ræötr við Svan- laugu Löve formann Kattavina- félagsins. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um suður-ameriskar bók- menntir; sjötti þáttur. Guðbeigur Bergsson les „Þjóösöguna um Tatóönnu” eftir Miguei Angel Astúrías í eigin þýðingu og flytur formálsorð. 16.45 Kvöldstund á Hala 1 Suður- svelt. (Áður útv. fyrir 15 árum). Steinþór bóndi Þórðarson á tali við Stefán Jónsson. 17.25 Núvist. lngimar Erlendur Sig- urðsson les birt og óbirt trúar- ijóð, frumort. 17.40 Drengjakórinn í Regensburg syngur þýzk þjóðlög með hijóm- sveit; Theobald Schrems stj. 18.00 Fílharmoníusveitin i ísrael leikur. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynnmgar. 19.25 Veiztu svarið? 19.50 Harmonikuþáttur. Sigurður Alfonsson kynnir. 20.20 Innan stokks og utan. Endur- tekinn þáttur, sem Sigurveig Jóns- dóttir stjórnaði 6. þ.m. 20.50 Þýzkir píanóleikarar leika samtimatónlist, svissneska. — Guðmundur Gilsson kynnir. Fyrri hiuti. 21.30 „Bygglngarvinna”, smásaga eftir Jón frá Pálmholti. Höfundur les. 21.50 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt og birtir lausnir á jóla- skákdæmum þáttarins. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sumarferð á Ís- landi 1929”. Kjartan Ragnars les þýðingu sína á ferðaþáttum eftir Olive Murray Chapman (6). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Har- aldur Blöndal kynnir tónlist og— tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 7. febrúar 16.00 íþróltir. Umsjónarmaður Bjarni Feiixson. 18.30 Leyndardómurinn. Breskur myndaflokkur í sex þáttum fyrir unglinga. Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: í ensku sveitaþorpi er gömul kirkja. Kvöld nokkurt er organistinn að æfa sig og verður þá var grunsamlegra mannaferða. Presturinn, sem er fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður, tekur að sér að komast að því, eftir hverju menn geta verið að sælast i kirkjunni. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Frétlaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarog dagskrá. 20.35 SpitalalLf. Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Söngvakeppni Sjónvarpsins. Annar þáttur undanúrsiita. Kynnt verða sex lög. Tíu manna hljóm- sveit ieikur undir stjórn Magnúsar lngimarssonar. Söngvarar Björg- vin Halldórsson, Haukur Morthens, Helga Möller, Jóhann Helgason, Páimi Gunnarsson og Ragnhildur Gísladóttir. Kynnir Egill Ólafsson. Umsjón og stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.40 Æðarvarp við ísafjarðardjúp. Bresk heimildamynd úr Survival- myndaflokknum unt dúntekju og fuglalíf við ísafjarðardjúp. Þýð- andi Jón O. Edwald. Þulur Katrín Árnadóttir. 22.05 Börn á flótta (Flight of the Doves). Bandarisk bíómynd frá árinu 1971. Leikstjóri Ralph Nel- son. Aðalhlutverk Ron Moody og Dorothy McGuire. Systkinin Finnur og Derval eiga ilia ævi hjá ..stjúpa sinum á Englandi. Þau strjúka þvi að heiman og ráðgera aö fara til ömmu sinnar á irlandi. Þýðandi Björn Baldursson. 23.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 8. f ebrúar 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Val- geir Ástráðsson, prestur í Selja- sókn, flytur hugvekjuna. 16.10 Húsið á sléttunni. Vorferð — fyrri hluti. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 17.05 Ósýnilegur andstæðingur. Leikinn heimildarmyndaflokkur í sex þáttum um menn, sem á síð- ustu öld grundvölluðu nútíma- læknisfræði með uppgötvunum sínum. Annar þáttur er um Louis Pasteur og Robert Koch. Þýðandi Jón O. Edwald. 18.00 Stundin okkar. Slegið er upp grimuballi í sjónvarpssal, dansað og farið i leiki. Börn úr Laugar- nesskóla og Hólabrekkuskóla skemmta. Sýnd verður teiknisaga eftir Jón Axfjörð um Tomma og snæálfana. Herra Fráleitur fer á kreik og Binni er hrókur alls fagn- aðar að vanda. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 18.50 Skiðaæfingar. Fimmti þáttur endursýndur. Þýðandi Eiríkur Haraldsson. 19.20 Hlé. 19.45 Frétlaágrip á láknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Leðurblakan. Óperetta i þrem- ur þáttum eftir Meilhac og Halevy við tónlist eftir Johann Strauss. Fyrsti þáttur. Flytjendur Lucia Popp, Erich Kunz, Brigitte Fass- bánder, Josef Hopferwieser, Walter Berry, Edlta Gruberova, Karin Goettling, Helmut Lohner, Karl C'aslavsky,. hljómsveit og baliettflokkur Ríkisóperunnar í Vínarborg. Hljómsveitafstjóri Theodor Guschlbauer. Annar og þriðji þáttur óperettunnar verða fluttir mánudaginn 9. febrúar kl. 21.15. Þýðandi Óskar Ingimars- son. (Evróvision — Austurríska sjónvarpið). 21.45 Landnemarnir. Tóifti og siðasti þáttur. Efni eilefta þáttar: / Smábændum i héraðinu vegnar vel um hríð, en verða hart úti þegar uppskerubrestur verður. Þeim er engin miskunn sýnd, er þeir geta ekki staðið í skilum með afborganir bankalána. Charlotte kemst að þvi, hve iliri meðferð Mexíkanar sæta og berst dyggilega fyrir málstað þeirra. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 00.05 Dagskrárluk.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.