Dagblaðið - 21.02.1981, Page 12

Dagblaðið - 21.02.1981, Page 12
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1981. Nú œtla ég að bregða mér á hestbak. ÞVÍ HELDURÐU EKKI Á MÉR?? / Nei. í öllum bœnui l gleymdu Gáðu að, taumurinn er r.úinn um löppina á mérl. Þú myndir örugglega verða kjörinn „tamningamaður ársins" hjá Fáki. Alveg vissi óg að þú myndir fœla klárinn. ©1980King Feature^yndicate, lnc^A/orkI righrsreserved. í Ætlarðu að hjálpa mér\ ( á bak eða ekki? ) T ÉG ER AÐ DETTAI J M- % WJJk „Hjól, bolta, hest, hund, kú, band, köirfubolta, fótbolta, golfbolta, spora, /skautabretti, rúlluskauta, tafl, dómínó, tindáta, byssur, hnífa, uppstoppaðan fugl, gulifiska, sverðfisk, veiðistöng, grímu, skellinöðru, sjónvarpsleik- tæki, goUkylfur, bíla, traktora, flugvélar, húlahring, fuglabúr, gestaþraut V . og 500 blöð af vélritunarpappír! Hvað ætlarðu að gera við 500 Nöð af vélritunarpappír? Klára listann!

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.