Dagblaðið - 21.02.1981, Page 23

Dagblaðið - 21.02.1981, Page 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1981. 22 6 Útvarp Sjónvarp SKÁLD í ÚTLEGD—sjónvarp sunnudag kl. 22,35: YRKIR ÆTTJARÐAR- OG BARATTUUOÐ Dsjiger-Hvin er eitt af ástsælustu Ijóðskáldum Kúrda í sjónvarpinu annað kvöld verður sýnd sænsk heimildamynd um Dsjiger- Hvin sem er eitt af ástsælustu ljóð- skáldum Kúrda. Myndin er mest viðtal við hann en einnig verður brugðið upp myndum frá Kúrdahéruðum. Kúrdar hafa hvergi náð rétti sínum og eru alls staðar undirokaðir. Kúrdist- an nefnist það landsvæði sem Kúrdar búa flestir á en í dag er því svæði skipt upp á milli fjögurra ríkja, Tyrklands, Sýrlands, fraks og íran. Auk þess býr Laugardagur 21.febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Unnur Halldórs- dóttir talar. Tónleikar. 8.50 Lelkfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.30 Óskalög sjúkiinga. Kristín' Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Gagn og gaman. Gunnvör Braga stjórnar barnatíma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 I vikulokin. Umsjónarmenn: Ásdís Skúladóttir, Áskell Þóris- son, Björn Jósef Arnviðarson og Óli H. Þórðarson. 15.40 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Leðurblakan” eftir Johann Strauss. Elisabeth Schwarzkopf, Nicolai Gedda, Helmut Krebs, Rita Streich o. fl. flytja þætti úr ó- perettunni ásamt hljómsveitinni Philharmoniu og kór; Herbert von Karajan stjórnar. 17.00 B-heimsmeistarakeppnin í handknattleik I Frakklandi. Ísland-Austurríki. Hermann Gunnarsson lýsir siðari hálfleik fráSt. Etienne. 17.45 Söngvar í léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frétlir. Tilkynningar. 19.35 „Þáttur af Þórði og Guðbjörgu”, smásaga eftir Guð- mund G. Hagalín. Höfundur les (Hljóðritun.frá 1971). 20.00 Hlöðuball. Jónatan Garðars- son kynnir ameríska kúreka- og sveitasöngva. 20.30 Landránsmenn. Frásögu- þættir af því hvernig hvítir menn lögðu undir sig „vestrið”. Umsjón: Sigurður Einarsson. 21.15 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson stjórnar. 22.00 Jón Þorkelsson Vídalín. Óskar Halldórsson les kafla úr „Arfleifð kynslóðanna”, nokkrum þáitum íslenskrar bók- menntasögu fram til 1750eftir Jón Þórðarson frá Borgarholti. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Lestur Passíusálma. (6). 22.40 Kvöldsagan: „Bóndinn á Eyri”, söguþáttur eftir Sverri Kristjánsson. Pétur Pétursson les (2). 23.05 Danslög. (23.45 Fréttir). '01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 22. febrúar 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vígslubiskup flytur ritn- ingarorðog bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Cleveland- hljómsveitin leikur lög eftir Johann Strauss; Georg Szell stj. 9.00 Morguntónleikar. a. Scherzó, næturljóð og brúðarmars úr „Jónsmessunæturdraumi” op. 61 eftir Felix Mendelssohn. Concert- gebouw-hljómsveitin í Amsterdam leikur; Bernard Haitink stj. b. Píanókonsert í g-moll op. 58 eftir Ignaz Moscheles. Michael Ponti og Ungverska filharmoníusveitin leika; Othmar Maga stj. c. Sin- fónía í D-dúr eftir Luigi Cheru- bini. Kammersveitin i Prag leikur. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Árni Björnsson þjóðháttafræðingur segir frá ferð tíl Ceylon í desember 1958. Um- sjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Guðsþjónusta í Haligrims- kirkju á bibliudegi. Biskup tslands, doktor Sigurbjörn Einars- son, predikar; séra Karl Sigur- björnsson ,þjónar fyrir altari. Organleikari: Antonio Corveiras. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 „Að hugsa um íslensku”. Gísli Pálsson, kennari i félagsvís- indadeild Háskóla íslands, flytur hádegiserindi. 14.00 Frá óperutónleikum Sinfóniu- hljómsveitar íslands í Háskólabíói 16. október sl. Stjórnandi: Jean- Pierre Jacquillat. Einsöngvarar: Ólöf K. Harðardóttir og Garðar Cortes. — Þorsteinn Hannesson kynnir. 15.30 B-heimsmeistarakeppni í handknattleik í Frakklandi. ísland — Holland; Hermann Gunnars- son lýsir síðari hálfleik frá Lyon. 16.10 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk píanótónlist. Gísli Magnússon leikur lög eftir Svein- björn Sveinbjörnsson, Sigurð Þórðarson og Leif Þórarinsson. 16.40 Hvað ertu að gera? Böðvar Guðmundsson ræðir við Jón Hiöðver Áskelsson, skólastjóra Tónlistarskólans á Akureyri. 17.40 Tino Rossi syngur létt lög. 18.00 Janine Andrade leikur fiðlulög í útsetningu Fritz Kreislers; Alfred Holocek leikur á píanó. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti sem fer fram samtimis í Reykjavík og á Akureyri. í fjórtánda þætti keppa Baldur Simonarson í Reykjavík og Erlingur Sigurðarson á Akureyri. Dómari: Haraldur Ólafsson dós- ent. Samstarfsmaöur: Margrét Lúðvíksdóttir. Aðstoðarmaður nyrðra: Guðmundui Heiðar Fri- mannsson. 19.55 Harmonikuþáttur. Bjarni Marteinsson kynnir. 20.20 Innan stokks og utan. Endur- tekinn þáttur Sigurveigar Jóns- dóttur og Kjartans Stefánssonar frá 20. þ.m. 20.50 Þýskir píanóleikarar leika svissneska samtímatónlist. Guð- mundur Gilsson kynnir; siðari hluti. 21.50 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt • 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: „Bóndinn á Eyri”. Söguþáttur eftir Sverri Kristjánsson. Pétur Pétursson les (3). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Run- ólfur Þórðarson kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 23. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn: Séra Ámi Bergur Sigurbjörnsson flytur (a.v.d.v.). 7.15 Leikfimi. Umsjónarmenn: Valdimar örnólfsson leikFimi- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: T>áll Heiðar Jónsson og Birgir Sigurðsson. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Séra Karl Sigur- björnsson talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Laugardagur 21.febrúar 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Leyndardómurinn. Fjórði þáttur. Efni þriðja þáttar: Prest- urinn og doktorinn, vinur hans, fara á bókasafn, og þar fá þeir gagnlegar upplýsingar um týnda kaleikinn. En mcðan presturinn er á safninu, er brotist inn á heimili hans. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Spitalalíf. Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Söngvakeppni Sjónvarpsins. Fjórði þáttur undanúrslita. Tíu manna hljómsveit leikur undir stjórn Magnúsar Ingimarssonar. Söngvarar Björgvin Halldórsson, Haukur Morthens, Helga Möller, Jóhann Helgason, Pálmi Gunnarsson og Ragnhildur Gisla- dóttir. Kynnir Egill Ólafsson. Umsjón og stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.45 Greifinn af Monte Cristo. (The Cotint of Mdnte Cristo). Bresk bíómynd frá árinu 1974, byggð á hinni kunnu sögu eftir Alexandre Dumas. Leikstjóri David Greene. Aðalhlutverk Richard Chamber- lain, Trevor Howard, Louis Jordan, Donald Pleasence og Tony Curtis. Sjómaðurinn Dantes er dæmdur saklaus til ævilangrar fangavistar. Hann sver þess dýran eið að hefna sín, sleppi hann nokkru sinni úr fangelsinu. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 22. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Valgeir Ástráðsson, prestur i Seljasókn, flytur hugvekjuna. 16.10 Húsið á sléttunni. Gull — fyrri hiuti. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 17.05 Ósýnilegur andstæðingur. Fjórði þáttur er um fyrstu bólusetninguna sem dugði við hundaæöi. Þýðandi Jón O. Edwald. 18.00 Stundin okkar. Meöal efnis: Gamla Iðnó verður heimsótt, rætt við leikara oa sýnt brot úr gleðileiknum Otemjunni eftir William Shakespeare. Tónlistar- þáttur útvarpsins, Abrakadabra, verður fluttur i sjónvarpi. Umsjónarmennirnir, Bergljót Jónasdóttir og Karólina Eiríks- dóttir, kynna hljóð og hljóðfæri. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriða- son. 18.50 Skiðaæfingar. Sjöundi þáttur endursýndur. Þýðandi Eirikur Haraldsson. 19.20 Hlé. 19.45 Frétiaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttlr og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Þjóölif. Efni þessa þáttar tengist einkum íslenskum dýrum. Sýnd verður ný kvikmynd af hreindýrum, tekin á Borgarfirði eystra, og rætt er við hreindýra- eftirlitsmann. Hundar, hestar, refir og fleiri dýr koma og við sögu úti á landi og í sjónvarpssal verður vikið'aö dýrum í myndlist, dönsum og kvæðum. Umsjónar- maður Sigrún Stefánsdóttir. Stjórn upptöku Valdimar Leifs- son. 21.45 Sveitaaðall. Breskur mynda- flokkur i átta þáttum, byggður á sögum eftir Nancy Mitford. Annar þáttur. í fyrsta þætti, sem gerðist um jólin 1924, voru kynnt-, ar helstu sögupersónur, flestar á unglingsaldri. Annar þáttur gerist sex árum siðar, þegar ungu stúlkurnar eru orðnar gjafvaxta. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 22.35 Skáld 1 útlegð. Heimildamynd um Ciger-Xwin, sem er eitt af ást- sælustu ljóðskáldum Kúrda. Hann yrkir gjarnan um baráttuna fyrir frelsi og baráttu þjóðar sinnar og dvelst nú í útlegð í Sviþjóð. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 23.05 Dagskrárlok. um hálf milljón Kúrda í Sovétríkjun- um. Dsjiger-Hvin lýsir ástandinu i Kúrd- istan í söngvum sínum. Ljóð hans eru ættjarðar- og baráttuljóð og í myndinni mun kúrdiskur útlagi í Vestur-Þýzkalandi syngja Ijóðin. Sjálfur dvelst Dsjiger-Hvin nú í útlegð í Svíþjóð. -KMU Kúrdar á varðbergi. NEMENDALEIKHÚSIÐ Peysufatadagurinn eftir Kjartan Ragnarsson. 5. sýning sunnudaginn 22. febrúar kl. 20.00 Miðasalan opin i Lindarbæ frá kl. 16 alla daga nema laugardaga. Miðapantanir í síma 21971 og 16314. Til leigu / miðbænum iðnaðar- verzlunarhúsnæði, tilvalið fyrir heildverzlun eða léttan iðnað, ca 120 fermetrar, innkeyrsludyr. Upplýs- ingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. M-252 Tilboö óskastí húseignirnar: 1. Mávahlið 4, 1. hæð, 4 herb. íbúð, 100 ferm með 40 ferm innréttuðum bilskúr. Óskað er tilboða í ibúðina með eða án bilskúrs. 2. Tindasel 3, kjallari: 140 ferm, geymslu- og/eða iðnaðar- húsnæði með aðkeyrslu frá götu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu V.B. mánudaginn 2. ntarz kl. 15.00 að viðstöddum þcim bjóðendum sent þess óska. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sent er eða hafna þeint öllunt. Nánari upplýsingar verða yeittar á skrifstofu V.B. að Suðurlandsbraut 30. sínti 81240. Sljórn verkamannabústaða í Reykjavík.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.