Dagblaðið - 27.02.1981, Qupperneq 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1981
27
Tfí Bridge
Frakkar urðu Evrópumeistarar
i bridge 1935 og frægasti spilarL
þá — og lengi siðar — var de
Nexon barón. Eftirfarandi spil
kom fyrir á mótinu 1935 og þar
sýndi baróninn góða vörn. Suður
spilaði þrjá spaða. Vestur spilaði
út hjartakóng.
Norruk
+ 643
V 852
9 KD7
+ 5432
VfcSTI II AlJSTUII
* 52 + 1087
V KDG94 V Á107
0 G94 9 A1086
* 1097 + DG6
SUÐUIl
+ AKDG9
V 63
0 532
+ AK8
De Nexon var með spil austurs
og drap hjartakóng vesturs með
ás. Hann óttaðist að spilarinn i
suður gæti gert fjórða laufið i
blindum fritt fyrir niðurkast —
og spilaði því tigulsexi i öðrum
slag! Réðst á innkomu blinds og
eftir það var ekki hægt að vinna
þrjá spaða. Auðvitað gat suður
friað fjórða lauf blinds en engin
innkoma var til að nýta það.
Vissulega hefði -vestur getað
hnekkt spilinu með þvi að spila
tígli i öðrum eða þriðja slag — en
baróninn hætti ekki á neitt slikt
og stjórnaði strax vörninni
sjálfur.
Skák
I sveitakeppni þýzku
skákfélagaíina í vetur kom þessi
staða upp á 8. borði í skák
Juhnke, Delmenhorst, sem hafði
hvítt og átti leik, og Cordes,
Hamborg.
34. He4 — Dd8 35. Hf4 — Hb7
36. Dh7+ — Kf8 37. Dxg6 og
svartur gafst upp.
Fyrirgefðu að ég írufla þig á viðskiptafundinum, elskan.
En ekki borða nýrnakássu í hádeginu. Ég ætla að hafa
hana í kvöldmatinn.
Reykjavtk: Lögreglan sími 11166. slökkviliðog sjúkra
bifreiö simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lógreglan simi 41200. slökkvilið og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166. slökkvilið og
sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavtk: Lögreglan simi 3333, slökkviliöið simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkrahússins
1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666. slökkviliðiö
1160, sjúkrahúsiðsími 1955.
Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apá tek
Kvöld-, nætur- og helgidagavar/la apótekanna vikuna
27. febr.-5. mar/. er í Borgar Apóteki og Reykjavikur
Apóteki. hað apótck. scm fyrr cr ncfnl annast citt
vör/luna frá kl. 22 að kvöldi lil kl. 9 að morgni virka
daga cn til kl. 10 á sunnudögum. hclgidögum og
almennum frídögum. Upplýsingar um læknis jig Ivl'ja
búðahjónustu cru gcfnar i simsvara 18888.
Hafnarfjöróur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sím
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga cr opiö I þessum apótekum á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld ,
nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i því
apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá
21 —22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20—
21. Á helgidögumcropiöfrá kl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað i hádeginu milli kl. 12.30og 14.
APÓTEK KÓPAVOÍiS: Opið virka daga frá kl.
9.00-19.00. laugardaga frá kl. 9.00- 12.00.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjókrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik
sími 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, sími
22222.
Tannlsknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns
stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Þetta var frábær matur, Lína. Hvað stendur nú tiT?
Reykjavtk — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt. Kl. 8— 17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst
í heimilislækni, simi 11510. Kvöld og næturvakt. Kl.
I7-J08. mánudaga. fimmtudaga. simi 21230
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Land
spitalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888
Hafnaríjörður. DagvakL Ef ckki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi
stöðinni i sima 51100.
Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i sima 22311. Naetur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222. slökkvilið
inu i sima 22222 og Akurcyrarapótcki i sima 22445
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki na»t i hcimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæ/lustöðinni í sima 3360. Simsvari
j sama húsi með upplýsingum um vaktir cftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna isima 1966
Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöóin: Kl. 15 —16 og 18.30— 19.30
Fæðingardeild: Kl. 15— 16 og 19.30 — 20.
Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitabnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. I5.3Ö—l6og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 aila daga. Gjörgæzlu
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud —föstud kl. 19-19.30. Laug
ard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
LandspltaKnn: Alla daga kl. 15—!6og 19—19.30.
BarnaspitaK Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga
Sjúkrahósið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30
Hafnaroúðir: Alla daga frákl. 14—17 og 19—20.
VifilsstaðaspltaK: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
VistheimiKð Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudagafrákl. 14—23.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrír laugardaginn 28. febrúar.
Vatnsborínn (21. jan.—19. fab.): Langvarandi vinátta
getur skapazt upp úr kynnum sem hefjast í dag. Bezt er
að tala af fullri hreinskilni, þvf slikt hreinsar andrúms-
loftið.
Fiskamir (20. fab.—20. marz): Þú virðist eiga allt of
annrfkt um þessar mundir. Foröastu að láta aðra koma
áhyggjum sínum á þig. Framundan eru bjartari og betri
dagar.
Hrúturínn (21. marz—20. aprfl): Láttu ekki metnaðargirni
þlna hlaupa með þig í gönur. Taktu þvf lífinu rólega f
dag. ! kvöld þarf gamall vinur á þér að halda. Talaðu af
fullri vináttu þegar þú gefur heilræði.
Nautiö (21. apríi—21. maf): Þetta verðyr ágætur dagur.
Fyrir þá ungu og einhleypu getur þessi tími þýtt ný
ástarsambönd, sem kunna að verða langlíf.
Tvfburamir (22. maf—21. júnf): Þú eyðir of miklu f
• umgengni þinni við ókunnuga. Þú ættir að hugsa méira
um sjálfan þig. Einhver ættingja þinna býst við of miklu
af þér. Foröastu að láta nfðasi á þér.
Krabbinn (22. júni—23. júli): Ekki horfir til lausnar á
vandamáli heima fyrir i bráð. Spennan minnkar þó f dag
þvf þá snúast stjörnurnar þér f hag.
Ljónið (24. júlí—23. égúat): Það er frekar dauft yfir
samkvæmislffinu þessa dagana en horfur eru á þvi að úr
þvf rætist fljótlega. Einhver þér kunnugur hefur mikil.
áhrif á þig þessa dagana. Gjöf frá gömlum vini er glæta f
leiðindum.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þu skalt bregðast við eins
og af þér er kratizt ef þér býðst gott tækifæri. Lfklega
kynnist þú iþrótta- eða listgrein, sem þú átt eftir að hafa
mikla ánægju af f framtfðinni.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Akveöin persóna sem þú
hefur nýlega kynnzt reynist þér ekki eins og þú bjóst
við. Gættu þess að minnsta kosti að segja henni ekki þfn
leyndustu mál.
Sporðdrokinn (24. okt.—22. nóv): Einhver þér nákominn
sýnir miklar framfarir á einhverju sviði og nær frama.
Fjármál þfn eru I ójestri og ef þú gætir þfn ekki getur
illa farið —en sýnir þú aðgæzlu lagast allt.
nn (23. nóv.—20. dos.): Dagurinn er hentugur
bæðl til innkaupa og eins til smærri ferðalaga til
skoðunar. Það sem þú þarft helzt að gæta að er að verða
ekki eyðslusamur um of.
Steingeitin (21. des.—20. jen.): Hætt er við að vonbrigði
verði þitt hlutskipti I dag. þvl stjörnurnar eru þér
óhagstæðar. Þetta ætti þó að hafa breytzt til batnaðar I
kvöld og þá er Ifklegt að þú lendir í skemmtilegu ‘
samkvæmi.
AfnMsKsbam degsins: Lfklegt er að peningaráð þfn aukist
snemma á árinu, og m.a. af þvl mun þetta verða mjög
viðburðarfkt ár. Nauðsyn er á góðu skipulagi allra
ferðalaga. Þeir eldri munu finna frið og hamingju á
árinu, en hinna yngri bfða skemmtileg smá-
ástarævintýri.
Borgarbókasafn
Reykjavfkun
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDF.II.D, ÞineholKslræli
29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opið
mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti
27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opiö mánud.
föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14—
18.
FARANDBÓKASAFN -r- Afgreiðsla I ÞingholLs
stræti 29«, slmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhaelum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814.
Opið mánud. föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, slmi 83780. Heim
sendingaþjónusta á prentuðum bókum viö ratlaða og
aldraða. Símatlmi: mánudaga og fimmtudag" H. 10—
12.
HLJÓÐBÓKASAFN - HAImgarði 34, si ni 86922.
Hljóðbókaþjónusta viö sjónskerta. Opið mánud.
föstud.kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, sími
27640. Opiðmánud. föstud. kí. 16-19.
BÓSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, slmi 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöð I Bústaðasafni, simi
36270. Viðkomustaöir vlðsvegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Sklpholti 37 er opið mánu
daga föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGSI Félagsheimilinu cr opiö
mánudaga föstudaga frá kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNID: Opið virka daga kl.
13—17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkum er i garðinum en vinnustofan er aöeins opin
viðsérstök taekifæri.
ÁSÍiRlMSSAFN, Bcrgstaðastrati 74: I r opið
sunnudaga. þriðjudaga og limniUHlaga Irá kl 13.30
16. Aðgangur ókcypis.
ÁRBÆJARSAFN cr opið frá I scptcmbcr sam
.kvicmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 ntilli kl 9 og
10 lýrir hádcgi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opiö dag
lega frá kl. 13.30—16.
NATTURUGRIPASAFNIÐ við Hlcmmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30-16.
NORRÆNA HOSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,
simi 18230, Hafnarfjörður.simi 51336, Akureyri, sími'
11414. Keflavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi-25520. Seltjarnames, simi 15766
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik,
simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, slmi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana
Minningðrspjdld
Fólags einstœðra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Stcindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers i Hafn
arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á lsafirði og
Siglufirði.
Minningarkort
Minningarsjóós hjónanna Sigrídar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar i Giljum I Mýrdal viö Byggðasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stööum: i Reykjavlk hjá^
Gull og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar
stræti 7, og Jóni Aöalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo í
Byggðasafninu i Skógum.