Dagblaðið - 27.02.1981, Side 22

Dagblaðið - 27.02.1981, Side 22
34 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUPAGUR 27. FEBRÚAR 1981 Skollaleikur Spennandi og fjörug. ný. bre/k bandarisk gamanmynd mcðúrvalsleikurum: David Niven Jodie Foster Sýnd kl. 7. Telefone Æsispennandi njósnamynd með Charles Uronson og Lee Remick Endursýf.d kl. 5 og 9. Midnight Express (MiflnœturhraOlest- in) Islenzkur lexti Heimsfræg ný amerísk verð- launakvikmynd í litum sann- söguleg og kynngimögnuð, um martröð ungs bandarísk háskólastúdents í hinu al- ræmda tyrkneska fangelsi Sagmalcilar. Hér sannast enn á ný að raunveruleikinn er i- myndaraflinu sterkari. Leikstjóri: Alan Parker. Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.n. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan lóára. Síðustu sýningar._____ ■ BORGARjw DáOið umojuvtot i Kór %u***a* Some EL®,ÍEa H.O.T.S. Það er fullt af fjöri í H.O.T.S. Mynd um mennt- skælinga sem láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Mynd fuil af glappaskotum innan sem utan skólaveggjanna Mynd sem kemur öllum í gott skapí skammdeginu. Leikstjóri: Gerald Sindell Tónlist: Dave Davis (Úr hljómsveitinni Kinks) Aðalleikararar: Lisa London, Pamela Bryant Kimberley Cameron íslenzkur texti Sýnd ki. 5 og 7. Bömin #d® Ný, amerísk, geysispennandi og hrollvekjandi mynd um börn sem verða fyrir geisla- virkni frá kjarnorkuveri. Leikarar: Maríln Shakar, t.tl Kogers, Gale Gamett íslenzkur texti Sýnd kl. 9og 11. Bönnuð innan 16 ára. DB lifi r Brubaker Fangaverðirnir vilja nýja fangelsisstjórann feigan. Hörkumynd með hörkuleik- urum, byggö á sönnum at- buröum. Ein af beztu mynd- um ársins, sögðu gagnrýn- endur vestanhafs. Aðalhlutverk: Robert Redford Yaphet Kotto Jane Alexander Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Bönnuð börnum. Hækkað verð. TONABIO Slm.)ll82 | Rússarnir koma! Rússarnir koma! (Tha Russians ara coming, The Russians ara coming) Höfurn fengið nýtt cintak af hcssari frábæru gamanmynd scni sýnd var viö mctaðsókn á sinum tima. Lcikstjóri: Norman Jewisson Aðalhlutvcrk: Alan Arkin Brian Keith Jonathan Winters Sýnd kl.5. 7.30 og 10.- LAUGARA8 Sim»3207S Blús bræðurnir Ný bráðskcmmtilcg og fjörug bandarisk rnynd þrungin skcmnitilcgheitum og uppá tækjum bræðranna. Hvcr man ckki cftir John Bcluchi i Dclta klíkunni? íslen/kur texti. Lcikstjóri: John Landis. Aukahlutverk: James Brown Ray Charles Aretha Franklin Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkað verö. ÍÆMRBife* 1» Sinu 501 84 Þokkaleg þrenning Ofsaspciinandi amcrísk kvikmynd Aðalhlutverk: Peter Fonda. Sýnd kl. 9. Upp á Irf ogdauða (Survival run) Hörkuspennandi og við- burðarik mynd sem fjallar um baráttu brezka hersins og hol- lenzku andspyrnuhreyfingar- innar við Þjóðverja í síðári heimsstyrjöldinni. Leikst jóri: Paul Verhoeven. Aðalhlutverk: Rutger Hauer, Jeroen Krabbé. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 16ára. Síðustu sýningar. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30 Fflamaðurinn Stórbrotin og hrifandi ný ensk kvikmynd sem nú fer sigurför um heiminn — Mynd sem ekki er auðvelt að gleyma. Anlhony Hopkins John Hurt o.m.fl. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3,6,9 og 11.20. Hækkað verð. •fcir B- Hettu- morðinginn Hörkuspennandi litmynd, byggð á sönnum atburðum. Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05. C Hershöfðinginn The General, frægasta og tal- in einhver allra bezta mynd Buster Keaton. Það leiðist engum á Bustcr Keaton-mynd Sýnd kl. 3,5,7, 9og 11. D- Smyglarabærinn Spennandi og dulúðug ævin- týramynd í litum. Bönnuð innan 16ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. AllSTURBÆJARfílf, Nú kemur"'iiláhgbéztsó'tta" ' Clint Eastwoodmyndin frá upphafi: Viltu slást? (Every Which Way But Loose) Hörkuspennandi og bráð- fyndin, ný, bandarísk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: Clint Eastwood Sandra Locke ogapinn Clyde ísl. texti. Bönnuð innan 12ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Hækkað verð. Slmi 50249 Stund fyrir strfð Ný og sérstaklega spennandi mynd um eitt fullkomnasta stríðsskip heims. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Katharine Ross Martin Sheen Hækkað verð. Sýnd kl. 9. <§ Útvarp Sjónvarp Útvarpkl. 21.00: ALDARMINNING SVEINS BJÖRNS- S0NAR F0RSETA — margs að vænta sem til þessa heffur ekki verið á allra vitorði og rödd Sveins á gömlum hljóritunum Þeir Haraldur Blöndal hdl. og Sigurður Líndal, prófessor, gera þennan þátt um fyrsta forseta lýðveldisins íslands í tilefni af aldar- minningu hans. Sigurður Líndal flytur erindi um Svein Björnsson og kemur víða við. Kemur þar ýmislegt fram, sem annars liggur ekki á lausu. í erindi Sigurðar eru viss þátta- skil, enda var æviferill Sveins Björns- sonar óvenjulega viðburðaríkur og þáttur í íslandssögunni að mörgu leyti. Snemma fjallar Sigurður um lög- mannsstörf Sveins og þá um aðild hans og frumkvæði að stofnun margra félaga, svo sem Eimskipa- félagsins, Brunabótafélagsins, Sjóvá- tryggingafélagsins, Rauða krossins og útgerðarfélaga, svo eitthvað sé nefnt. Það kom í hlut Sveins Björns- sonar að gera fyrsta milliríkja- samning íslendinga. Var hann gerður við Breta 1916. Þá segir frá sendiherrastörfum Sveins nær óslitið frá 1920 til 1940. Skipulagði Sveinn utanríkisþjónustuna flestum ef ekki öllum mönnum fremur. Sama dag og hann fékk lausn frá sendiherrastörfum 17. júní 1941 var hann kjörinn ríkisstjóri íslands og tvívegis endurkjörinn. Forseti íslands var hann svo sem kunnugt er kjörinn hinn 17. júní 1944. Því embætti gegndi hann meðan hann lifði. Fór ekki hjá því að hann mótaði það embætti og hafði ákveðnar skoðanir á stjórnskipulegri stöðu þess. Haraldur Blöndal hdl. ræðir við menn sem þekktu Svein Björnsson og störfuðu undir hans stjórn. Kemur í þeim viðtölum sitthvað fram, sem ekki hefur verið á almanna vitorði. Viðmælendur Haraldar voru flestir Forsetahjónin, frú Georgia og Sveinn Björnsson. nákunnugir Sveini, bæði i störfum og einkalífi, meðal þeirra má nefna Eystein Jónsson, Gylfa Þ. Gíslason og Gunnar Thoroddsen, alla ýmist fyrrverandi eða núverandi ráðherra. Loks verða fluttar gamlar hljóðritanir af þáttum úr ræðum, sem Sveinn Björnsson flutti og varðveitzt hafa. -BS. Föstudagur 27. februar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalögsjómanna. 15.00 Innan stokks og utan. Sigur- veig Jónsdóttir og Kjartan Stefánsson stjórna þætti um fjöl- skylduna og heimiliö. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Síödegistónlelkar. Konunglega filharmoníusveitin í Lundúnum leikur Sinfóniu nr. I í D-dúr, ,,Títan”-sinfóníuna eftir Gu^tav Mahler; Eric Leinsdorf stj. 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popp- lögin. 20.35 Kvöldskammtur. Endurtekin nokkur atriði úr morgunpósti vik- unnar. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 B-heimsmeistarakeppni i handknattleik i Frakklandi. lsland — Pólland; Hermann Gunnarsson lýsir siðari hálfleik frá Dijon. 21.00 Aldarminning Sveins Björns- sonar forseta. Þáttur í umsjá Har- aldar Blöndal hdl. og Sigurðar Líndals prófessors. Greint er frá ævi og störfum Sveins Björns- sonar, lesnir kaflar úr ræðum tlans og rætt við menn sem þekktu Svein og störfuðu undir hans stjórn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sálma(ll). 22.40 Kvöldsagan: „Bóndinn á Eyri”. Söguþáttur eftir Sverri Kristjánsson. Pétur Pétursson les (4). 23.05 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. I Sjónvarp Föstudagur 27. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. 20.50 Veizlan í Kristjánsborgarhöll. Sjónvarp frá kvöldveizlu, sem Margrét Danadrottning hélt tii heiðurs forseta íslands, Vigdísi Finnbogadóttur, sl. miðvikudags- kvöld. Aður kynntur dagskrárlið- ur, kvikmyndir Harolds Lloyds, frestast. 21.15 Fréttaspegill. Þáttur um inn- lend og erlend máiefni á líðandi stundr Umsjónarmenn Helgi E. Helgason og Ögmundur Jónas- son. 22.25 Skothríðín hljóðnar. (The Sil- ent Gun). Nýleg, bandarisk sjón- varpsmynd. Aðalhlutverk Lioyd Bridges og John Beck. Brad Clint- on er fræg byssuskytta i „villta vestrinu”. Hann hefur fengið sig fullsaddan af eilífum vígaferlum og strengir þess heit að reyna framvegis að gæta laga og réttar án blóðsúthellinga. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.35 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.