Dagblaðið - 26.03.1981, Side 1
Tillaga ríkisstjórnarinnar:
Ríkið leggi fram 50 milljónir
til styrktar Útvegsbankanum
— vonir til að málum bankans sé borgið með opinberum aðgerðum
oggóðu samstarfi við manninn á götunni, segir Albert
Guðmundsson, formaður bankaráðsins -sjábis.io
Á sama tána og höfuOborgarbúar geta spigsporað á malbiki og
auðri jörðinni, verða Norðiendingar og Austfirðingar að grafa hús sin
og bila upp úr sköfluml Vetur konungur hefur þvi sannariega ekki látið
eitt yfir alla ganga að þessu sinni. Myndin er tekin á Dalvik á
þriðjudagsmorguninn, þegar loks sáútúr augum eftir hriðarbeljanda i
viku. Hér eru nágrannarnir Stefán Georgsson og Erla Óskarsdóttir að
gera“jfreint fyrir sínum dyrum við Hjarðarslóð. Þar færðist raðhúsa-
lengja í kaf í bókstaflegri merkingu, svo að engu er likara en útvarps-
og sjónvarpsloftnetinu til vinstrihafi verið stungið niður ískafl.
DB-mynd: Jón Þ. Baldvinsson/ARH.
- .
LOKSINS ROLLS ROYCE Á ÍSLANDI
Til sölu er tveggja dyra fólksbif-
reið af Rolls Royce Carniche gerð
græn að lit. Ekin rúmlega tvö
hundruð kílómetra. Selst með Blau-
punkt útvarpi og Pioneer segul-
bandstæki. Verð kr. 2.827.626,00.
— Seljandi bifreiðarinnar óskar
einnig eftir umboðsmanni fyrir
Rolls Royce á íslandi.
Já, fyrsti Rolls Royceinn sem
kemur til íslands er til sölu og
kostar sem svarar verði tveggja
miðlungsstórra einbýlishúsa. Bíll
þessi verður til sýnis á Alþjóðiegu
bílasýningunni Auto ’81, sem hefst
annað kvöld. Þar verður einnig til
sýnis annar Rolls Royce af
Camarquie gerð og sömuleiðis
ítalskur Lamborghini. Báðir þeir
bílar eru í eigu danska bílasafnar-
ans Lars Bang. Hann verður sér-
legur gestur sýningarinnar.
Auto ’81 verður haldin íSýninga-
höllini að Bildshöfða. Hún stendur
til sunnudagskvöldsins 5. apríl. Það
er Bílgreinasambandið, sem stendur
að henni.
- At
Fyrsta Rolls Royceinum sem
ketnur til íslands bakkað út úr
vörugámi. Hann verður til sýnis á
Auto ’81 ásamt öðrum af sömu teg-
und, ítölskum Lamborghini, og á
annað hundrað bifreiðum öðrum af
öllum stærðum og gerðum.
DB-mynd: Sigurður Þorri.
Sykurum fjórðungurafheildameyzlu skólabama
— sjá bls. 4
Milliríkjadeíf/aað
rísavegna
ílestarræningjans
Biggs
— sjá erLfréttir
bls.6-7
Boöiöuppásátta-
ograforkuspjall
— sjá bls. 21
Erfittaðsjáhvert
I Ladanætlaði
— sjá bls. 24
Útlagar
sjónvarpsins
— sjá FÓLK bls. 20
12daga
matarbirgðir
— og allsherjarverkfall
vofir yf ir í Póllandi
— sjá bls.6
Quinifannst
ígær
-ómeiddurogvelá
sig kominn í Zargoza
— sjá íþróttir
bls. 14 og 19