Dagblaðið


Dagblaðið - 26.03.1981, Qupperneq 7

Dagblaðið - 26.03.1981, Qupperneq 7
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1981. I Erlent Erlent Erlent Erlent D Geimfararnir Robert Crippen og John Young sjðst hér stiga út úr þessu tilvonandi farartæki sfnu. Í gær var hafizt handa við að fylla eldsneytisgeyma geimskutlunnar og er áfyllingin gerð i tilraunaskyni. Nýverið lézt einn maður og fimm aðrir slös- uöust er þeir voru að störfum við geimskutluna. Varð það til þess að fresta fyrir- hugaðri brottför geimskutlunnar. Kynsvall um borð ískipi drottningar Elísabet Englandsdrottning á í erfið- leikum með starfsliðið um borð í hinni konunglegu skútu Britanniu. Alls hafa ellefu manns úr starfsliðinu fengið tiltal fyrir að hafa hegðað sér ,,á ósið- legan og hneykslanlegan hátt”, eins og segir í tilkynningu brezka varnarmála- ráðuneytisins. Ráðuneytið hefur ekki viljað skýra nánar hvað átt hafi sér stað en málið mun verða tekið fyrir í rétti eftir um það bil mánuð. Aðrar heimildir greina, meðal annars heimildir innan lögregl- unnar, að mikið kynsvall hafi átt sér stað í skútunni og komið hafi í ljós að hluti áhafnarinnar var kynvilltur. Erlendar fréttir REUTER Ófriðlegt i Uganda Skæruliðar andsnúnir Miiton Obote, forseta Uganda, hafa gert öfluga árás gegn stjórn hans, þá öflugustu til þessa. Þeir hafa ráðizt á raforkuver, rofið út- varpssendingar og gert árásir á höfuðstöðvar flokks Obote. „Við munum beita öllum til- tækum ráðum til að uppræta harðstjórn Obotes þannig að lýð- ræðislega kjörin stjórn verði kosin i löglegum kosningum í landinu,” sagði einn talsmaður skæruliðanna. Fjórar neðanjaiðarhreyfingar hafa látið til sin taka í Uganda eftir að Obote vann kosninga- sigur sinn í desembermánuði síðastliðnum. Jaf naðarmannaf lokkurinn brezki stof naður í dag: „Áhætta til bjarg- ar brezku þjóðinni” — segir Shirley Williams, einn af leiðtogum f lokksins í dag verður formlega gengið frá stofnun hins nýja brezka Jafnaðar- mannaflokks og er það í fyrsta skipti í áttatíu ár sem nýr flokkur er stofn- aður i Bretlandi, ef miðað er við flokka sem byggjá á fylgi um allt land. Hinn nýi flokkur mun hasla sér völl sem miðjuflokkur í brezkum stjórnmálum. „Sú tilraun sem við gerum í dag er áhætta en ef sú áhætta er ekki tekin er líklegt að það leiði til ófarnaðar þjóðarinnar,” skrifar einn af leiðtogum flokksins, Shirley Willi- ams, fyrrum menntamálaráðherra Verkamannaflokksins, í The Times í dag. Fjórtán þingmenn í brezka þinginu hafa þegar gengið til liðs við hinn nýja flokk og er hann þar með orðinn þriðji stærsti flokkurinn á þingi. flokkurinn fengi mest fylgi allra Skoðanakannanir sýna hins vegar að flokka í Bretlandi ef kosið yrði núna. Fjórmenningaklíkan svonefnda sem stendur að stofnun hins nýja flokks. Frá vinstri William Rodgers, Shirley Williams, Roy Jenkins og David Owen. VORLAUKAURVAL Dahlíur.................... lOkr. stk. Begoníur................7.50 kr. stk. Gloxcniur.................. lOkr. stk. Anemónur.................1.50 kr. stk. Asíusóleyjar.............1.50 kr. stk. Bóndarós.................. 20 kr. stk. Liljur 6 teg.............. 10 kr. stk. Amarýllis ................ 45 kr. stk. Fuglamjólk..................... 17 kr. pk. Fresíur........................ 17 kr. pk. Montbretia................ 17 kr. pk. Gladíólur.................. 17kr. pk: Iris........................... 17 kr. pk. Fjölærar — plönturætur Lúpjnur ...................15 kr. stk. Brúðarslör ................15 kr. stk. Mustcrisblóm...............15 kr. stk. Glóðarblóm ................15 kr. stk. Írís.......................15 kr. stk. Daglilja................. 15 kr. stk. Jólarós....................15 kr. stk. Vatnsberi .................15 kr. stk. Garðrósastilkar..............17 teg. Leiðbeiningabæklingar fylgja öllum laukum Opið kl. 9—21 — Sendum um allt land. S VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI ^ 4* JÁ fr V Magnús E. Baldvinsson ^ L.uflavegi 8 — Raykjavik — Simi 22804 *S0í7////iiii\ mwwwsss# Áskriftarsími Eldhúsbókarinnar 24666 ELDHÚSBÓKIN Frevjugölu 14 FILMUR OG VÉLAR S.F. SKÓLAVÚRDUSTÍG 41 - SÍMI2023S. Bráðskemmtileg frásögn Ómars Ragnarssonar afSvíþjóðarförþeirra bræðra. íslenzk Jystisnekkjaff—sjómennska/ byrjendur. Minnisstæður reynsluakstur vélsleða. Erlendar fréttir—Fornbílar. Upprifjun skyndihjálpar Reynsluakstur Volvo Lapplander og Mazda626. Allt þetta ásamtýmsu öðru skemmtilegu efnifinnurðu i nýjasta Mótorsport-blaðinu. Komið á blaðsölustaði um allt land. Áskriftar- og auglýsingasími34351 kl. 3-6 virka daga

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.