Dagblaðið - 26.03.1981, Page 9

Dagblaðið - 26.03.1981, Page 9
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1981. 9 Linser Brister, bóndi í Mississippi í Bandaríkjunum, segist hafa einn bezta vinnukraftinn í sveitinni. Cedo, afrískur sjimpansi, er hörkuduglegur í heyskapnum og að gefa skepnunum — og það sem meira er, segir Brister, hann hefur ánægju af því. Kossi rænt f rá ungri stúlku Þessir tveir vinir horfast í augu um leið og þeir kyssast, eins og sjá má á myndinni. Villt en vinalegt nagdýr nálgaðist hina 9 ára gömlu Kari Thomson og leyfði henni að lyfta sér upp svo þau gætu kysstst. Og að sjálfsögðu var ljósmyndari til staðar á réttu augnabliki og náði þess- ari skemmtilegu mynd. Kari Thomson býr í Cambridge í Kanada. Duglegur íhey- skapnum COUNTRY-TÓNLIST EYKUR DRYKKJU Kúreka- og sveitátónlist hvetur fólk ,,Einn áhrifavaldurinn virðist vera til að drekka meira. róleg country-tónlist. Það er eins og Þetta er skoðun Dr. James það sé eitthvað í textanum,” segir Dr. Schaeper mannfræðings, en hann er Schaeper. sérfræðingur á vegum hins opinbera. „Textarnir lýsa yfirleitt heimþrá, Hann hefur unnið að rannsóknum á þunglyndi og sjálfsvorkunn. Tónlistin drykkjusiðum fólks á vínveitinga- fær fólk til að finnast eins og líf þess sé húsum og reynt að finna þá þætti sem óreglusamt. áhrif hafa á drykkju manna. Afleiðingin er sú að country-tónlist virðist hafa meiri áhrif en aðrir þættir á aukna drykkju.” Dr. Schaeper nefnir einnig fleiri þætti sem áhrif hafa á magn áfengis sem fólk drekkur á veitingastöðum; lýsinguna, hlutfall kvenna og karla á staðnum og tímalengdina, sem fólk er á bar. MILUÓNAMÆRING- UR LIFÐIÁ ÖLMUSU Ástralskur milljónamæringur gullmolinn ætti að vera í Ástraiíu og húsnæði og senda börnin í skóla. Ef þurfti að lifa á lánum og gjöfum stöðvaði því söluna. Aðeins mánuði til vill fer ég sjálfur aftur í skóla. Ég meðan ástralska stjómin var að taka seinna, þegar enginn í landinu hafði á margt eftir ólært.” ákvörðun um hvort leyfa ætti honum boðið í gullið, fékk George leyfi til að að selja dýrmætan gullmola úr landi. sclja það úr landi. Milljónamæringinn, sem þekktur „Þungum áhyggjum er nú létt af er undir nafninu George, ætlaði að huga mínum,” sagði Gcorge af þvi selja 30 kg gullmola til spilavítis í Las tilefni cn hann þurfti á tneðan að búa Vegas fyrir 1,1 milljón dollara. Spiia- i hjólhýsi ászint konu sinni og börn- vítið ætlaði að hafa molann til sýnis. um a meðaa hann leitaði sér að En stjórninni fannst að vinnu. „Ég ætla að kaupa varanlegt

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.