Dagblaðið - 26.03.1981, Page 19

Dagblaðið - 26.03.1981, Page 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1981. 2.1 Vestur spilar út tígulkóng í sex spöð- um suðurs. Hvernig spilar þú spilið? Norfiur ♦ 98765 S7K1032 Oenginn *Á1097 Vestur ♦ 3 <?G64 0 KD7543 *G85 Au?tur * KD 5? D75 0109862 + D42 SUÐUK *ÁG1042 VÁ98 OÁG + K63 Þetta er gamal-frægt spil. Spilarinn í suður trompaði tígulkóng í blindum. Það er tapslagur i trompinu og hvernig á að koma í veg fyrir að slagur tapist annað hvort í hjarta eða laufi? — Suður leysti málið snyrtilega. í öðrum slag spilaði hann spaða á ásinn síðan. Þá tígulás og lykilspilamennskan, ásinn trompaður í blindum. Austri síðan spilað inn á spaðakóng. Austur spilaði hjarta. Gosi vesturs drepinn með kóng blinds. Þá svínað fyrir hjartadrottningu. Hjartaás tekinn og suður gat síðar losnað við tapslaginn í laufi á fjórða hjarta blinds. Nú, ef vestur hefði spilað laufi, þegar honum var spilað inn á spaðakóng, kemur upp sama staða. Gosi vesturs drepinn með ás og lauftíu svínað. Laufkóngur tekinn og suður losnar við tapslag sinn i hjarta á fjórða lauf blinds. Það er athyglisvert í þessu spili að það vinnst ekki ef suður kastar annað hvort laufi eða hjarta úr blindum á tígulás. Þegar austri er svo spilað inn á spaðakóng getur austur spilað þeim lit, sem kastað hefur verið frá í blindum. Suður tapar þá slag í hinum litnum. 1? Skák Enski stórmeistarinn John Nunn, 25 ára stærðfræðingur, varð nýlega Bret- landsmeistari í skák. Það var fyrir árið 1980 en hann varð efstur á mótinu ásamt Bill Harston. Einvígi þurfti til að skera úr um meistaratitilinn og því er nýlokið. Nunn sigraði 3.5—2.5. Þessi staða kom upp í síðustu skák þeirra. Nunn hafði hvítt og lék síðast — í 37. leik Hg5 + HARTSTON a b c d e NUNN Eftir nokkra umhugsun gafst Har- ston upp. Hann verður mát eða tapar manni. Til dæmis 37.-------Hg6 38. Hxg6+ — og síðan 39. Hxd7. Ekki hefði Harston nægt jafntefli í þessari skák. Reglur voru þær ef jafntefli yrði '3—3 í einvíginu réð stigaútreikningur frá mótinu. Þar stóð John Nunn betur að vígi. Hugsaðu þér bara hve mikið bensín við spörum! Reykjavtk: Lðgreglan simi 11166. slökkviliðogsjukra bifrciðsimi 11100. Seltjamarnes: Lögrcglan simi 18455. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiösími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166. slökkviliö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333. slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreiö slmi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666. slökkviliðið 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224. slökkviliöiö og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik- una 20.—26. marz er í Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgi- dögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjar apótek cru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veitur i sim svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið I þessum apótekum á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , nætur og helgidagavörzlu. >Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidðgum eropiðfrá kl. 15—16 og 20— 21 Á helgidögum er opiö frá kl. 11 — 12, 15— 16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTKK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. laugardaga frá kl. 9.00- 12.00. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar nes, sími 11100, Hafnarfjörður. simi 51100. Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlxknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Hún verður afbrýðisöm ef ég sit hjá annarri konu i strætó. Reykjavtk — Kópavogur — Seltjarnarnes. DagvakL Kl. 8— 17 mánudaga fóstudaga. ef ekki na»t i heimilislækni. simi 11510 Kvöld og næturvakt: Kl 17-^08. mánudaga. fimmtudaga. simi 21230 Á laugardögum og helgidögum éru læknastofur lokaðar. en læknir er til viötaLs á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi stööinni i sima 51100 ' Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstöðinni i síma 22311. Nxtur- og helgidagavar/la frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222. slókkvilið mu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445 Keflavik. Dagvakt. E;.f ekki næst i hcimilislækni: l'pp lýsingar hjá heilsugæ/lustoðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi nieð upplýsingum um vaktir eftir kl 17 Vestmannaeyjar: Ncyðarvakt lækna isima 1966 Helmsróknanímt Borgarspitalinn: Mánud. föstud kl 18.30—19.30. Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15— 16 og 18.30 19.30 Fxðingardeild: Kl. 15— 16 og 19.30 — 20. Fxðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitabnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30 Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16 30. LandakotsspitaU: Alla daga frá kl 15.3Ö— 16 og 19— 19.30 Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud —fostud kl. 19 19.30. I.aug ard. ogsunnud. á sama tima og kl. 15— 16 Kópavogshxlið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaHnn: Alla daga kl. 15 —16 og 19—19.30. Barnaspltab Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30 Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30 Hafnan>úðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20 Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl 15 —16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vlfilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnin Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir föstudaginn 27. marz. Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Þú færð hylli fyrir viðleitni þína og hagnast beiniinis á henni. Reyndu að taka hlutina ekki eins alvarlega og áður, þá sem koma félagslegu hliðinni við. Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Ef einhver vinur sýnir þér kulda spurðu þá hvað ami að. Þú virðist skotspónn rógbera. Fjár- hagsmálin þarfnast náinnar athygli og umhirðu. Hrúturinn (21. marz-20. apríl): Betra að halda sig í skugganum í dag því einhver spenna er í loftinu. Láttu aðra leysa eigin vandamál. Ýmsar hliðar koma upp í persónulegum málum og þú munt verða fyrir óvæntri ánægju. Nautiö (21. apríl-21. mai) Þú freistast til aö taka þér of mikla ábyrgð á herðar. Láttu aðra ekki komast upp með hyskni. Óvænt bréf siðar í dag. Tvíburarnir (22. mai-21. júní): Óþægileg frétt kann að berast í dag, en allt ætti þó senn að fara vel. í félagslífi áttu að geta notið þin til fullnustu. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Et þú hefur stjóm á daglegum málefnum ætti dagurinn að verða þér í hag. Peningamálin lagast að mun, ekki sízt ef þú hugsar um að gera góð innkaup. Ljónið (24. júli-23. ágúst): Líklega þarftu að fara i óvænta ferð scm stendur í sambandi við peningamál. Góður dagur fyrir þá eldri. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): í dag er ákjósanlegur dagur til að fara fram á greiða frá þér nákoinnu fólki. Allir þurfa á hvíld að halda, svona öðru hvoru, og hvildin væri þér góð. Vogin (24. sept.-23. okt.): Gömlu.M h.mga >cm liefur hvílt á herðum þér lengi, verður nú af þér lé;1 Nylega tókstu afstöðu gegn einhverjum sem þér likaði miður, m mun þessi afstaða launa sig. Sporödrckinn (24. okt.-22. nóv.): Veldu þér félaga af varúð ef þú ætlar eitthvað úr húsi. Annars kann svo að fara að kvöldið verði eyðilagt, því þú virðist viökvæmur og auðvelt að koma þér í illan ham. Bogmaöurinn (23. nóv.-20. des.): Einhver þér nákominn kann að bjóðast til að kaupa af þér citthvaö sem þér er hjartfólgið. Þú gerir rétt í þvi að hafna slíku tilboði, þvi þessi hlutur er ekki bara pcninga virði — jafm el þótt þú þarfnisl peninga. Steingeitin (21. des.-lO. jan.) Einn úr vinahópi i eittlivað stúrinn í dag. Varastn meiðandi athugusemdii. l ym nokkra úr þessu merki munu ásta'málin taka nýja stefnu. Afmælisbarn dagsins: Uylgja af krafti mun flytja þig gegnum úui hluta næsta árs. Þú getur náð góðum árangri á flestum sviðum el þú sýnir tilhlýðilega varúð. Þú munt trúlega flytja i nýja ibúð, sennilega á svipuðum slóðum og fyrr. Ástin boðar einhver vandamál. Borgarbókasafn Reykjavtkur AÐAI.SAFN _ ÍITLÁNSDF.ILD. Þinnhollsslrati 29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16 AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtvstrxti 27, slmi aðalsafns. Eítir kl. 17 s. 27029. Opiö mánud. föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiösla I Þingholts strxtí 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, slmi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuöum bókum við fatlaða og aldraöa. Simatimi: mánudaga og fimmtudag- V|. 10— 12. HUÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, si ni 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opið mánud. föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud. föstud. kl. 16—19. BÓSTAÐASAFN - Bústaöakirkju, slmi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. BÓKABlLAR — BækLstöö I Bústaöasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viösvcgar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu daga föstudaga frá kl. 13— 19, slmi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu er opiö mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMFRÍSKA BÖKASAI NID: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. ÁSÍiRlMSSAFN. Birgstaóastrali 74: li opiö sunnudaga. þriðjudaga og lunmuulaga Irá kl 13.30 16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið Irá I septemher sam .kvætht umtali. Upplysmgar isinui K44I2 milli kl 9 og 10 fyrir hádegi LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opið dag lega frá kl. 13.30—16. NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ við Hlcmmtorg Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16 NORRÆNA HClSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega frá 9—18 ogsunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður.simi 51336, Akureyri. simi’ 11414. Keflavik, simi 2039, Vestmannacyjar 1321. Hitaveitubilanir: Rcykjavik. Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnames. simi 15766. Vatnsveitubilanir: Rcykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580. eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik, simar 1550. eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. simi 53445 Slmabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veilukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Félags einstœöra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers i Hafn arfiröi og hjá stjórnarmeðlimum FEF á lsafiröi og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóös hjónanna Sigríöar Jakobsdóttur or Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal við Byggðasafniö i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá# Gull og silfursmiöju Báröar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo í Byggöasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.