Dagblaðið - 26.03.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 26.03.1981, Blaðsíða 22
26 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1981. H * DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Kaninupels. Leikfélag Reykjavfkur vantar hvítan kanínupels, stórt númer. Uppl. í síma I6620daglega kl. 15 til 20. I Verzlun 8 Ódýr ferðaútvörp, bilaútvörp og segulbönd. bílahátalarar og loftnetsstengur stereoheyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kasseltutöskur og, hylki. hreinsikassettur fyrir kassettutæki TDK. Maxell og Ampex kasseltur. hljómplötur, músikkassettur og 8 rása sptjtlur, islenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstscndum.F. Björnsson. Bergþórugötu 2. simi-23889. I Fyrir ungbörn 8 Til sölu Silver Cross barnavagn, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 28443. Til sölu vel meö farinn barnavagn, baðborð og göngugrind (stóll). Uppl. í síma 16553. 1 Vetrarvörur 8 Til sölu snjósleðar tveir Yamaha 440 árg. ’75 og Yamaha 440 '73. Uppl. í síma 99-5650 til kl. 18 ogeftir kl. 18 í sima 99-5656. Til sölu skíði með bindingum, lengd 175 cm. Uppl. í sima 39499 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa Harley Davidson vélsleða aftaníkerru. Uppl. í síma 53523 eftir kl. kl. 7. Vélsleöi. Skiroul árg. ’76 440 cup. til sölu. Uppl. í síma 35200. Guðmundur Þórðarson. Vélsleði. Til sölu Harley Davidson vélsleði, 400 kúb. árg. ’78, ekinn 1500 km. Raf- magnsstart og talstöð. Á sama stað er til sölu Pontiac LeMans árg. ’73. Uppl. í síma 99-4423 milli kl. 19 og 20. Vélsleði. Til sölu Kawasaki Intever ’80 55 ha, keyrður 300 mílur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—57(. Ruðsófasett með boga til sölu, og tveir stólar. Uppl. 25564 millikl. 18og20. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Höfum cinnig lil sölu rókókóstóla með áklæði og tilbúna fyrir útsaum. Bólstrun Jens Jónssonar Vesturvangi 30 Hafnarfirði. sími 51239. Tólf kókflöskur, átta límonaði, fjórtán rjóma- bollur, fjórir pokar af lakkrís, einn konfektkassi. Þetta ætti að næyja. J Y Hverjum ætlarðu að bjóða í þessa veizlu, Mummi? Bjóða? Sælkerakvöld skipulegg ég'; bara fyrir sjálfan mig. Tveggja sæta sófi, sem hægt er að breyta í tvöfalt rúm, til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 18382. 1 Heimilistæki 8 Áttu of marga isskápa? Nokkrir sálfræðinemar sem eru orðnir leiðir á súrri mjólk og úldnum mat óska eftir ísskáp sem fyrst. Greiðsla kemur til greina. Umboðsmenn í síma 39164 eftir kl. 19. Nefndin. Til sölu Ignis isskápur og eldavél með blásara. Uppl. í síma 30698 eftirkl. 16.30. Höfum til sölu tvær frystikistur 280 lítra. Upplýsingar á Raftækja- verkstæði Þorsteins sf., Höfðabakka 9. Sími 83901 og 28914. I Hljóðfæri 8 Technics SL 1300 KM 2 plötuspilari, Teac A 700 segulband, Pioneer SX 980 útvarpsmagnari, Böse 601 hátalarar til sölu. Uppl. í síma 92- 3238 eftir kl. 19. Til sölu nýi plötustpilarinn frá Technics SL—10, með nálina í lokinu, Quartz drifinn og Sansui G— 771 útvarpsmagnari, 120 wött á rás. Uppl. ísima 92-3522. Gott notað píanó óskast til kaups. Má ekki vera mjög igamalt. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H-815. BMW 525 árg.1974 BMW 520 árg.1978 BMW 520 autom. árg. 1977 BMW 518 árg.1977 BMW 320 árg. 1979 BMW 320 árg. 1978 BMW 320 árg.1977 BMW 318 autom. árg. 1979 BMW 318 árg. 1977 BMW 316 árg.1979 BMW 316 árg. 1978 Renault 20 TL Renault 20 TL Renault12TL Renault14TL Renault 5 TL Renault 4 Van F6 Renault 4 Van F4 árg. 1978 árg.1977 árg.1975 árg. 1978 árg.1980 árg. 1977 árg. 1977 Höfum kaupanda að Renault 5 TL árg. 1974—1976 KRISTIHN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633 Fender Bassman 100 watta bassamagnari ásamt boxi og Fender bassi til sölu. Uppl. í síma 36275. Yamaha rafmagnsorgel, tveggja borða með fótbassa og fleiru til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 14599 eftir kl. 18. Trommusett. Til sölu Fibes trommusett, eitt af beztu settum á landinu án symbala og taskna, en statíf fylgja. Verð kr. 13 til 15 þús. eftir greiðslum. Uppl. gefur Már í síma 52128 á daginn. I Hljómtæki 8 Til sölu Pioneer magnari, SA-8, 500 II, Pioneer plötuspilari, PL—516 og 40 vatta Pioneer hátalarar. D. Einnig Durst F—60 ljós- myndastækkari. Uppl. í síma 31621 eftirkl. 19. 1 Sjónvörp 8 Óska eftir svart/hvítu sjónvarpstæki 20—22 tommu. Uppl. hjáauglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H-843. I Ljósmyndun 8 Glöggmynd kynnir: Ricoh nýkjörin myndavél ársins. linsur á Chinon. Cosina. Ricoh, Pentax og Canon. Canon AEl 20% ódýrari. Ljós- myndapappír og vökvar. Glöggmynd Hafnarstræti 17,sími 22580. Kvikmyndir 8 Véla- og kvikmyndaleigan — Videobankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir, einnig stidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga kl. 10—18 og laugardaga kl. 10— 12, sími 23479. Kvikmyndamarkaöurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu i nijög miklu úrvali i stuttum og löngum útgáfum. bæði þöglar og með hljóði. auk sýningavéla (8 mnt og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke Chaplin. Walt Disney. Bleiki pardusinn Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws Marathonman. Deep. Grease. Godfath er. Chinatown o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrir liggjandi. Myndsegulbandstæki og spólur til lcigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga nema sunnudaga. Simi 15480. Kvikmyndalcigan. Leigjum út 8 mrn kvikmyndafilmur. tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og iit. Ýmsar sakamálamyndir í miklu úrvali. þöglar, tónn, svart/hvitt. einnig i lit. Pétur Pan, Öskubusku, Júmbó í lit og tón. einnig gamanmyndir. Kjörið i barnaafmælið og fyrir samkonur. Uppl. i síma 77520. Er að fá nýjar tónmyndir. Fyrir veiðimenn Veiðileyfi. Laxveiðileyfi til sölu á vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi. Ath. verð aðeins 170 kr. á dag. Uppl. í síma 40694 milli kl. 17 og 19. 1 Ðyssur 8 Til sölu Brno haglabyssa, 12 cal. undir- og yfirhlaup. Verð 4000. Uppl. í síma 95-4176, Stefán. í Dýrahald 8 Fjögur efnileg hross til sölu. Uppl. í síma 51369 eftir kl. 8 á kvöldin. Vélbundið hey Úrvals hey til sölu, 4 tonn, 80 aurar hvert kiló. Uppl. í síma 99-6555. Skozk íslenzk. Vill ekki einhver hundavinur eignast ókeypis tík 1 1/2 árs. Hún er vel siðuð og hlýðin. Sími 92-7553 eftir kl. 8. Hestamannafélagið Sörli Hafnarfirði heldur fræðslufund í kvöld, 26. marz kl. 8.30 í Slysavarnar- húsinu, Hafnarfirði. Kaffiveitingar. Fræðslunefnd. Úrvalshey til sölu, kr. 1,50 pr. kiló. Uppl. i síma 71338. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí- merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin Skóla- vörðustíg 21a, sími 21170. 1 Til bygginga 8 Húsbyggjendur athugið. T-einingakerfið hentar til klæðninga lofta og útveggja og til smíða innveggja. Með T-byggingakerfinu sparast tími og peningar. Uppl. í síma 99-3620. Yamaha 360, til sölu Yamaha 360 RT árg. ’76 í toppstandi. Einnig til sölu á sama stað Minolta myndavél og radardirector. Uppl. í síma 41073 eftir kl. 17. Til sölu Suzuki TS 50 árg. ’80, vel með farið, eins og nýtt, ekið 4600 km. Uppl. í síma 99-1841 millikl. 18 og 29. YamahaRD. Til sölu er Yamaha RD ’78, þarfnast smáviðgerðar. Mjög gott verð ef samið er strax. Uppl. i síma 92-7171 eftir kl. 19. Ensk Falcon (tíu gíra) reiðhjól „Custom” og „Professional” fyrirliggjandi. Marco hf., Mýrargötu 26, símar 13480og 15053. Ensk Falcon (tíu gíra) reiðhjól Eustom og Professional fyrirliggjandi. Marco hf. Mýrargötu 26, símar 13480 og 15953. Bifhjólaverkstæði-verzlun. Höfum opnað bifhjólaverkstæðið aftur eftir 2 ára hlé. Gerum við allar tegundir af bifhjólum. Góð þjónusta. Karl H. Cooper verzlun. Höfðatúni 2, sími 10220. Móttaka í verzluninni. Bifhjólaþjónustan: önnumst allar almennar viðgerðir og sprautuvinnu, jafnt á vélhjólum sem bifhjólum. Höfum einnig nýja og notaða varahluti til sölu, allt að helmingi ódýrari. Ath.: Við póst- sendum. Bifhjólaþjónustan, Höfðatúni 2. Sími 21078. Til sölu er MB Farsæll BA—200 stærð 2,7 tonn, smíðaður ’55. Er með 18 hestafla Petter dísilvél. Bátnum fylgir fisksjá, CB talstöð og rafmagns- handfærarúlla. Báturinn er lítillega skemmdur að frarr.an og liggur í Reykjavíkurhöfn. Verð kr. 30 þús., staðgreitt. Sími 72570. Nýr ónotaður Bosch alternator til sölu, 12 w, 30 amp. Verð kr. 1000. Uppl. í síma 53322. Óska að taka á leigu 4—5 tonna bát. Þarf að hafa blökk og handfærarúllur. Sími 37546. Til sölu einstaklingsherbergi með eldhúskrók við Njálsgötu, i standsett. Verð 125 þúsund. Uppl. síma 86940 og eftir kl. 19 76485 ( 71118.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.