Dagblaðið - 26.03.1981, Page 23
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1981.
«
27
9
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Til sölu varahlutir I:
Chevrolet Malibu Classic árg. ’79,
Volvo 164 árg. ’79,
Saab 96 árg.’73,
Datsun 160SSSárg. ’77,
Datsun 220 dísil árg. '12,
Datsun 1200 árg. ’73,
Datsun lOOárg. '12,
Mazda 818 árg. ’73,
Mazda 1300árg. ’73,
Simca HOOGLS árg. '15,
Pontiac Katalina árg. ’70,
Toyota Mark II árg. '73,
Audi 100 LS árg. '15,
Cortina '12,
VWárg. '12.
Uppl. i síma 78540, Smiðjuvegi 42.
Opið frá kl. 10—7 og laugardaga 10—
4. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Sendum um land ailt.
r —------------\
Vinnuvélar
Tækjasalan hf. auglýsir
Vörubifreiðar og vinnuvélar
Útvegum varahluti í flestar gerðir
vinnuvéla og vörubifreiða. Tökum á
söluskrá góðar vinnuvélar og vörubif-
reiðar.
Ný þjónusta
Tökum í umboðssölu nýja og vel með
farna notaða varahluti i vinnuvélar
og vörubifreiðar. Takið nú til í
.geymslunum og hafið síðan samband
við okkur. Sími 78210.
Til sölu Caterpillar D3 ’78
með gröfu JCB 8D veltigrafa árg. ’74,
Lister ljósavél, 6,5 kw, og Stov steypu-
víbrator. Vil kaupa stóran sturtuvagn,
2ja hásinga, fyrir traktor. Uppl. í sima
97-1129.
í Vörubílar
V_______________s
Óska eftir að kaupa
vörubifreið með framdrifi. Árg. ’66 til
’70. Helzt Benz 1113 eða 1413. Uppl.
hjáauglþj. DBí síma 27022eftir kl. 13.
H-804.
Beltabilar.
Höfum til sölu nokkra beltabíla, einnig
varahluti fyrir Studebaker, Weasel,
Tækjasalan, simi 78210.
Til sölu Volvo F86
árg. ’67, 10 hjóla, með krana. Bíllinn er
í mjög góðu lagi. Uppl. i síma 66396
eftir kl. 19.
1
Bílaþjónusta
Bíleigendur.
Látið okkur stilla bílinn. Erum búnir
fullkomnustu stillitækjum landsins.
Við viljum sérstaklega benda á tæki til
stillinga á blöndungum sem er það full-
komnasta á heimsmarkaði í dag.
Einnig önnumst við almennar bíla-
viðgerðir. T.H.-verkslæðið, Smiðju-
vegi 38, Kópavogi. Simi 77444. Kvöld-
og helgarpantanir, simi 66946.
Bilaþjónustan.
Þvoið og bónið bilinn hjá okkur.
Tökum einnig að okkur að bóna bíla.
Sækjum og sendum ef óskað er.
Aðstaða til viðgerða. Opið frá 9—22
alla daga nema sunnudaga frá 9—18.
Laugavegur 168, Brautarholtsmegin.
Sími 25125. Bílaþjónustan.
Bílamálun og rétting.
Almálum. blettum og réttum allar teg-
undir bifreiða. Bílamálning og rétting
PÓ. Vagnhöfða 6, simi 85353.
Bílaleiga
Sendum bilinn heim.
Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11.
Leigjum út Lada Sport, Lada 1600,
Daihatsu Charmant, Polonez, Mazda
818, stationbíla, GMC Sendibíla með
eða án sæta fyrir 11. Opið allan sólar-
hringinn. Simi 37688. Kvöldsímar
76277 og 77688.
Tækjasalan auglýsir:
Getum útvegað nokkra efnisflutninga-
vagna, með sturtum og álpalla á hag-
stæðu verði. Sími 78210.
Bila- og vélasalan Ás, auglýsir:
10 hjóla vörubílar:
Scania 141 árg. '11 ágrind.
Scania lllSárg. '15 og '19.
Scania 110S árg. ’70-’72-’73 og ’74.
Scania 140 árg. ’73 og ’74 á grind.
Volvo FB 86 árg. ’71, '12, '15, ’74.
Volvo FB 88 árg. '61, ’69 og ’72.
M. Benz 2224 árg. '12 og 2226, árg.
’74.
MAN 30240 árg. '74 m/krana.
MAN 19280 árg. ’78, framdrif.
Vinnuvélar:
Massey Ferguson 50B árg. '15.
Massey Ferguson 70 árg. '15.
Ford 4550 árg. ’74 og '11.
International 3500 árg. ’74.
JCB 3D árg. ’70.
Jarðýta, Internat. TD 15B, árg. ’71.
Jarðýta, Internat. TD 8B,árg. ’71, '15.
Jarðýta, Caterp. D5, árg. '15.
Priestman Mustang 120, árg. ’71,74.
Payloader, Michigan 175, árg. ’65
Bila- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2,
simi 24860.
Á.G. Bilaleigan,
Tangarhöfða 8—12, sími 85504.
Höfum til leigu fólksbíla, stationbila,
jeppa, sendiferðabila og 12 manna bíla.
Heimasími 76523.
Bílaleiga SH, Skjólbraut 9 Kópavogi.
Leigjum út japanska fólks- og station-
bíla. Einnig Ford Econoline sendibíla
og 12 manna bíla. Ath. vetrarafsláttur.
Símar 45477 og 41379. Heimasími
43179.
Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 36,
sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku-
manns Toyota Starlet, Toyota K-70,
Toyota K-70 station, Mazda 323
station. Allir bílarnir eru árg. ’79, ’80
og '81. Á sama stað viðgerðir á Saab-
bifreiðum og varahlutir. Sækjum og
sendum. Kvöld- og helgarsimi eftir
lokun 43631.
Til sölu 5 stk. breikkaðar
Bronco felgur. Uppl. í síma 76207 eftir
kl. 19.
Til sölu krani,
Hiab 550, árg. '15, 3,250, lítið notaður,
krabbi getur fylgt. Uppl. í síma 66396
eftir kl. 19 á kvöldin.
Hornet varahlutir.
Vél, gírkassi, allt í hjólastell. Hásing,
huröir, bretti og margt fleira. Uppl. í
síma 82080 eða 44907.
Til sölu 4ra gira kassi
og V8 304 vél. Scout. Vél nýyfirfarin.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 13.
_____________________________H—803.
Til sölu ný vél
í Vauxhall Vivu, passar einnig i
Vauxhall Chevette. Verð 3 til 4 þús.
(má greiðast í tvennu lagi). Sími 43346.
Útvegum með stuttum fyrirvara,
vara- og aukahluti í allar tegundir
bandarískra og v-þýzkra bíla og
vinnuvélar. Meðal annars allt bílagler
á aðeins 10 dögum. Góð viðskipta-
sambönd. Örugg þjónusta. Reynið
viðskiptin, Opið frá kl. 9—6 mánud.-
föstud. Klukkufell, Umboðs- og heild-
verzlun, Kambsvegi 18, sími 39955.
V8 dísilvélar.
Getum útvegað nokkrar notaðar
dísilbílvélar með stuttum fyrirvara.
Einnig nýjar vélar. Leitið upplýsinga.
Klukkufell s.f. Sími 39955.
Chevrolet-vél,
6 cyl., ekin ca 40 þús. km, til sölu og 8
cyl. Dodge-vél, 318, ekin 70 þús.
Tilböð. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022 eftir kl. 13.
H—578
Tækjasalan auglýsir:
Afgreiðum með stuttum fyrirvara,
snjótennur og snjóblásara, fyrir drátt-
arvélar og hjólaskólfur, brynjur og
snjókeðjur fyrir hjólagröfur og hjóla-
skólfur. Varahlutir fyrir Bröydgröfur,
varahlutir í beltavélar, s.s. spyrnur,
rúllur, keðjur, drifhjól o.fl. Varahlutir
fyrir Caterpillar o. fí. Ödýrar Perkings
vélar með gírkassa hentugar í Blazer o.
fl. Dráttarkrókar o. fl. fyrir vörubif-
reiðar. Tækjasalan sími: 78210.
LBT 421973
Tilboð óskast í Scania vöruflutninga-
bifreið, í því ástandi, sem hún er í nú,
skemmd eftir veltu. Uppl. í síma 78210.
Tækjasalan h/f.
Speed Sport, sími 10372.
Sérpantanir frá USA, varahlutir-auka-
hlutir. Myndalistar yfir alla aukahluti.
islenzk afgreiðsla í USA tryggir hraða
og örugga afgreiðslu. Hvað getum við
gert fyrir þig????? Brynjar, sími 10372.
kvöld-helgar.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkvnningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi hilakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
Til sölu VW 1300 árg. ’74
með bilaða vél. Selst ódýrt. Uppl. i
síma 16094.
Lada 1200 '11
til sölu. Uppl. í síma 50462.
Til sölu Toyota Corolla
vel með farin, ekinn 45 þús. km. árg.
’78. Uppl. í síma 93-2213 eftir kl. 17.
Subaru GFT, árg. ’78,
til sölu. Blár að lit, útvarp, cover á
sætum. Ekinn 24 þús. Mjög fallegur
bíll. Uppl. í síma 31819.
Til sölu Lada 1500 árg. ’78,
ekinn 40 þús., gott útlit. Uppl. í síma
96-61529.
Til sölu Dodge Dart Singer
boddí árg. '12, 340 cub. tommu blokk
getur fylgt. Uppl. í síma 84009 á daginn
og 75338 eftir kl. 6.
Datsun 220 C dísil,
árg. '11, til sölu. Bíll í sérflokki. Uppl. í
síma 15247 eftir kl. 7 á kvöldin.
Fíat 128 ’74.
Til sölu Fíat 128 ’74, sem þarfnast
boddíviðgerðar, selst mjög ódýrt.
Uppl. í síma 53734.
Til sölu Citroén GS árg. ’73.
Sérlega fallegur og vel útlitandi í mjög
góðu ástandi, skoðaður ’81. Uppl. í
síma 76036.
Bílapartasalan Höfðatúni 10,
höfum notaða varahluti í flestar gerðir
bíla, til dæmis:
Benz 220 ’69, Cortina '61, '74,
Dodge Dart’71, Austin Gipsy’66,
Peugeot 204 ’71, Austin Mini '15,
Fíat 128 Rally’74, Citroén DS’73,
Fíat 125 P ’73, SkodallO’75,
Fíatl27’74, 1 Hornet’71,
Land Rover '61 Sunbeam ’73
Volvo Amason ’66
Höfum einnig úrval af kerruefnum.
Opið virka daga 9—19 og laugardaga
10—15. Opið í hádeginu. Sendum um
allt land. Bílapartasalan, Höfðatúni
10, símar 11397 og 11740.
Fíat128 árg. ’74
og Fíat 127 árg. '12, þarfnast báðir
sprautunar. Verð tilboð. Uppl. i síma
77184.
VW 1300 árg. ’70 til sölu,
lítið keyrður, útlit gott. Uppl. í síma
38057 í dag og næstu daga.
Til sölu Opel Rekord station ’70,
sem þarfnast lagfæringar. Selst mjög
ódýrt. Einnig er óskað eftir bíl með
mánaðargreiðslum. Uppl. í sima 78274.
Jeppaáhugamenn.
Til sölu hálfuppgerður Willys ’47 með
nýupptekinni vél, nýtt framstykki og
ný skúffa, allt orginal. Á sama stað til
sölu 40 rása CB talstöð með meiru,
selst ódýrt. Uppl. í síma 99-3702 milli
kl. 8 og 19. Torfi.
Til sölu Cortina 1300 L árg. '12,
4ra dyra. Verð 10 þús. Uppl. i síma
45374.
Blazer árg. ’73,
8 cyl. sjálfskiptur. Upphækkaður,
skoðaður ’81. Bein sala eða skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 92-7578.
Til sölu Benz 190 D
árg. ’68. Uppl. í síma 85720 á vinnu-
tíma.
Wagoneer árg. ’73
til sölu, með dísilvél og mæli. Uppl. í
síma 13188.
Til sölu Volkswagen Passat LS
árg. ’74 í góðu ásigkomulagi, ekinn 107
þús. km. Uppl. í síma 74362 eftir kl. 5.
BMW 2000 CA sport coupé
til sölu, 8 cyl., að öllu leyti ný-
uppgerður, skoðaður ’81. Verð tilboð,
skipti möguleg. Uppl. í sima 78249 eftir
kl. 14.
Ford Escort árg. ’74,
í sérklassa hvað útlit snertir, til sölu.
Uppl. í síma 41151.
Til sölu Ford Mercury Comet
árg. '12. Margt nýtt; demparar, og
bremsur, kúpling, pústkerfi og fleira.
Verð kr. 24 þús. eða 17 þús. kr.
staðgreiðsla. Uppl. í síma 71484.
Volvo 164 árgerð ’70
til sölu, nýsprautaður. Uppl. í sima
21292.
Til sölu Datsun 1200 árg. '15.
Uppl.ísíma 41385 eftirkl. 19.
Vel með farinn Land Rover
dísil með mæli árg. '15, klæddur,
verður til sölu og sýnis á Bílasölu
Guðfinns. Sími 81488.
Til sölu varahlutir
í Ford Escort árg. ’72. Uppl. í síma
43351 allan daginn.
Ford Custom árg. '67
til sölu, sæmilegur bill. Uppl. í síma 92-
2897.
Daihatsu Charade árg. '80
til sölu, ekinn 11 þús. km, sílsalistar og
útvarp. Uppl. í síma 45047.
Volvo Amason árg. '68
til sölu, mjög góður bíll, skoðaður ’81.
Uppl. í síma 92-2403.
Peugeot 504 ’71 til sölu,
•bíllinn er nýsprautaður og ekinn 15
þús. km á vél. Uppl. í síma 43146,
Eyjólfur, á milli kl. 10 og 12 á
morgnana og til sunnudags.
Lada Sport og Trabant station.
Lada Sport árg. ’78 til sölu, góð dekk,
ekinn 32 þús. km, skipti á ódýrari og
einnig Trabant station árg. ’78, góð
dekk, nýsprautaður, ekinn 28 þús. km.
Uppl. í síma 92-7666 og 7665.
Willys jeppi til sölu,
árgerð ’65. Uppl . í síma 23721 eftir kl.
18.
VW 1200 árgerð ’65
í góðu ásigkomulagi til sölu. Uppl. i
síma 92-3238 eftir kl. 19.
Saab 99 EMS.
Til sölu tveggja dyra Saab 99 árgerð
’74, silfurgrár, ekinn 100 þús. km, vél
nýupptekin, gott ástand. Uppl. í síma
18085 á daginn og 83857 á kvöldin.
Chevrolet Vega árg. ’74
til sölu, station, 4 cyl., vél, upptekin
hjá Þ. Jónsson. Verð ca 10 þús. undir
gangverði. Uppl. í síma 42483 eftir kl.
18.
Plymouth Fury Sedan árg. ’75,
góður bíll í toppstandi, skipti á ódýrari
möguleg. Uppl. ísíma 27631.