Dagblaðið - 26.03.1981, Qupperneq 24
28
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1981.
I
C
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
Til sölu Volkswagen,
1302 árg. '71. Til sölu strax, útvarp og
segulband, í góðu standi. Uppl. í
matartímum í síma 96-61497.
Toyota Corolla ’73,
til niðurrifs eða uppgjörs. Uppl. í síma
27631.
Cortina 1300 ’72
til sölu. Þokkalegur bíll. Aukadekk og
sportfelgur geta fylgt. Uppl. í síma
66375 í kvöld og næstu kvöld.
Galant ’78,
vel með farinn bíll, ekinn 14000 km.
Aðeins 1 ár á götunni. Sími 72779.
Ford Grand Toríno
árg. '72, vél, 302. Krómfelgur, breið
dekk, góður bill. Uppl. í síma 51203
eftir kl. 17.
Til sölu Volvo 245 GL
árg. ’80, óskráður. Sími 29660 og
83874.
Ford Escort '74, fjögurra dyra,
til sölu, þarfnast smálagfæringa.
Uppl. í síma 21087.
Datsun 100A, árg. ’74
til sölu. Skipti koma til greina á yngri
japönskum. Uppl. i síma 75713 og eftir
kl.óísima 43897.
Mustang Fastback ’68
til sölu með bilaðri vél. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13.
-H—696.
Til sölu Chevrolet Impala
V8 327, nýupptekin Corvettuvél með
650 Holley og pústflækjum. Uppl. í
síma 86790.
Bilvirkinn Siðumúla 29, simi 35553.
Til sölu varahlutir í:
A. Allegro ’77 Escort ’73
Cortina ’67—’74 Vivu ’73
Renault 16 '12 Impala ’70
Fiat, flestar ’70-'75 Amason ’66
VW ’73 Citroén DS, GS '12
Sunbeam Arrow '12
Chrysler 180 ’71 o.fl.o.fl.
Kaupum nýlega bíia til niðurrifs. Stað-
greiðsla. Bílvirkinn Síðumúla 29, sími
35553.
Jeppaeigendur:
Toyota Hilux: afturstuðarai.
veltigrindur, grill-guarderar, dckk og
felgur.
Monstcr Mudder h jólharöar
Fiber plast: bretlí, hliðar, húdd, toppai
á Bronco. Einnig brettakantar á
Bronco, Biazer og Ramcharger.
Jackman sportfelgur, stærðir 15x8.
15x10, 16x8. 16x10(5,6,8gata).
Blæjur á flestar jeppategundir.
Rafmagnsspil 2ja hraða, 6 tonna
togkraftur.
KC-ljóskastarar.
Hagstæð verð — Greiðsluskilmálar.
Marl sf.. Vatnagörðum 14, sími 83188.
llöfum úrval notaóra varahluta,
Mazda 323 ’78. Lancer ’75,
Mazda616’74 Hornet ’75,
Mazda 818'73 C-Vega’73.
Toyota M II '72, M-Benz '70.
Toyota Corolla 72 Corlína '71,
Land-Rover ’71, A-Allcgro 76.
Bronco 66 til 72, Sunbeam 74,
Datsun 1200'72, Volga 74.
Taunus 17 M,'70, Mini 74,
Skoda Pardus '76, Fíat 127 '74,
Skoda Amigo'78, Fiat 128, '74,
Citroen GS 74, Fíat 125,74,
Saab9971 til'74. Willys’55,
M-Marina 74, VW 73
Og fi„ og fl.
Kaupum nýlega bila tii niðurrifs. Opið
virka daga frá kl. 9—7. laugardaga frá
kl. 10—4. Sendum'um land allt. Hedd
hf„ Skemmuvegi 20, Kópavogi. Símar
77551 og 78030. Reyniðviðskiptin.
Bilabjörgun—varahlutir.
Til sölu varahlutir í
Morris Marína
Benzárg. 70
Citroén
Plymouth
Malibu
Valiant
Rambler
Volvo 144
Opel
Chrysler
VW 1302
Fiat
Taunus
Sunbeam
Daf
Cortina
Peugeot
og fleiri
Kaupum bila til niðurrifs. Tökum að
okkur að flytja bíla. Opiðfrá kl. 10—18.
Lokað á sunnudögum. Uppl. í síma
81442.
Til sölu M. Benz sendibill j
árg. ’67 (gamli Blóðbankabíllinn), lítið;
notaður, góð vél, gírkassi, drif og
dekk. Hús þarfnast viðgerðar. Volvo
vörubíll árg. ’63, minnaprófsbíll,
sæmilegur bíll en þarfnast viðgerðar.
Uppl. i síma 13574 og 37214 eftir kl.
18.
Bílar óskast
Óska eftir að kaupa bil
fyrir góðar mánaðargreiðslur. Margt
kemur til greina. Uppl. í síma 85199.
Óska eftir Trabant station
árgerð '11 eða nýrri. Uppl. hjá aúglþj.
DB í síma 27022 eftir kl. 13.
H—863.
Óska eftir Chevrolet
Camaru eða Pontiac Firebird árg.
'12—’76, aðeins fallegur bíll kemur til
greina. Uppl. i síma 50711 eftir kl. 4.
Skipti.
Árg. ’80-’82 af litlum, beinskiptum
japönskum bíl eða VW Golf óskast í
skiptum fyrir Honda Civic ’76, sjálf-
skiptan. Milligjöf staðgreidd. Uppl. i
sima 30086.
í
Húsnæði í boði
t
Tveggja herb. ibúð til leigu
frá 1. apríl. Tilboð sendist DB merkt
„Dalsel” fyrir 30. marz ’81.
Góð 3ja herbergja ibúð
til leigu í 4 mánuði. Uppl. í síma 10451
eftir kl. 17 ádaginn.
4ra-5 herbergja íbúð
með eða án bilskúrs, við Blikahóla til
leigu. íbúðin leigist frá 1. apríl næst-
komandi. Eitt ár í byrjun. Tilboð er
greinir fjölskyldustærð, starf,
aðstæður og leigufjárhæð. Leggist inn
til DB merkt „GG007”.
Tveggja herb. íbúð
í Blikahólum til leigu. Laus strax,
tilboð sendist á augldeild DB fyrir 30.
marz ’81 merkt „Blikahólar 811”.
Bústaðahverfi.
Mjög góð 4ra herb. íbúð til sölu á efri
hæð í parhúsi, stórt geymsluloft, sér-
inngangur, sér lóð og hiti. Uppl. í síma
75886.
(i
Atvinnuhúsnæði
9
Þursabit h/f óskar
eftir atvinnuhúsnæði, minnst 50 fm.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir
kl. 13.
Húsnæði óskast
Óskum eftir að kaupa
eða taka á leigu til 3 mán. tveggja-
þriggja herb. íbúð sem er laus nú þeg-
ar. Uppl. í síma 39510. Glöggmynd.
Hjúkrunarfræðingur óskar
eftir ibúð til leigu. Þyrfti að vera laus
um 20. april, ef til vill fyrr. Skilvísum
greiðslum og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 19658.
Ungur reglusamur karimaður
óskar eftir lítilli íbúð eða góðu herbergi
með eldunaraðstöðu. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022 eftir kl. 13.
H—899.
Óska eftir herbergi
eða lítilli íbúð, reglusemi og snyrtilegri
umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 78540 á daginn
og 17216 á kvöldin.
Einhleyp eldri kona
óskar eftir góðri 3ja-4ra herb. íbúð á
hæð, helzt í Vesturbænum, með sér
hita og minnst til tveggja til þriggja
ára. Mikil fyrirframgreiðsla. Uppl. í
sima 27958.
Óska eftir bílskúr
til leigu. Uppl. í sima 35451 kl. 19—21.
Ung stúlka óskar
eftir 1 stóru herbergi í gamla bænum
strax. Reglulegum greiðslum heitið,
einnig fyrirframgreiðslu. Reglusemi
heitið. Uppl. Gayle Malpass í síma
23022.
Ungt par utan af landi
óskar að taka á leigu 2ja—3ja herb.
íbúð í Reykjavik næsta vetur. Reglu-
semi heitið. Uppl. i sima 94-3330 kl. 19.
23 ára gamall maður
óskar eftir herb. eða lítilli íbúð. Uppl. í
síma 77628 eftir kl. 19.30.
Par utan af landi
með eitt barn óskar eftir 2ja til 3ja
herb. íbúð til leigu í miðbæ eða vestur-
bæ. Þarf ekki að vera laus fyrr en í
ágúst eða september. Uppl. í síma 97-
1358.
Óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð
til leigu á Reykjavíkursvæðinu sem
fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Tvennt í heimili. Uppl. í síma 92-1467
og eftir kl. 19 í síma 74653.
Roskin hjón óska
að taka á leigu þriggja herbergja íbúð í
Reykjavík eða nágrenni. Algert bind-
indi. Góðri umgengni heitið. Uppl.í
sima 72360 og 75070.
Atvinna í boði
Afgreiðslustúlka óskast
í söluturn. Uppl. í síma 77130.
Heimilisaðstoð óskast,
fullorðin kona óskast til aðstoðar fyrir
öldruð hjón. Fæði og húsnæði á
staðnum. Uppl. í síma 16559.
Karlmaður óskast
í fullt starf á skóladagheimili strax.
Uppl. í síma 31105.
Viljum ráða járnsmiði
og aðstoðarmenn. Uppl. í síma 83444
og á kvöldin í síma 86245.
Okkur vantar fólk
til margvíslegra starfa. Straumnes
Breiðholti. Símar 72800 og 72813.
Vana menn.
Annan vélstjóra og háseta vantar á
netabát strax, frá Keflavík. Uppl. í
síma 92-1579 eftir kl. 7 á kvöldin.
Vanan rúllumann og háseta
vantar á netabát frá Þorlákshöfn.
Uppl. eftir kl. 19 á daginn í síma 99-
3771.
Starfsstúlka óskast
í matvöruverzlun hálfan daginn, eftir
hádegi. Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022 eftir kl. 13.
H—813.
Vanur afgreiðslumaður
í verzlun óskast nú þegar eða sem fyrst.
Uppl. (ekki í síma) hjá verzlunarstjóra
milli kl. 17 og 18 í dag og 9 og 10 í
fyrramálið. Reiðhjólaverzlunin
Örninn, Spítalastíg 8, Reykjavík.
Viljum ráða stúlku
til afgreiðslustarfa. Uppl. á staðnum
kl. 4—6, ekki í síma. Kjörbúðin
Laugarás, Norðurbrún 2.
Saumakonur.
Okkur vantar saumakonur hálfan eða
allan daginn. Pólarprjón hf„ Borgar-
túni 29, sími 29095.
f--------------->
Atvinna óskást
Atvinnuhúsnæði óskast.
100—150 fermetra í Reykjavík eða
Kópavogi. Góðar innkeyrsludyr á
jarðhæð. Uppl. í síma 71357.
Ung stúlka óskar
eftir vinnu, t.d. aðstoð hjá tannlækni,
eða lækni (er sjúkraliði að mennt).
Annað kemur til greina. Uppl. í síma
19467.
Maður utan af landi
óskar eftir vinnu. Hefur meirapróf og
þungavinnuvélapróf. Er vanur
jarðýtum og ýmsum öðrum vélum.
Uppl. í síma 43146, Eyjólfur milli kl.
10—12 á morgnana frá sunnudegi.
Lagastúdína óskar
eftir að fá vinnu við lögfræðistörf í
sumar, frá 1. júní að telja. Uppl. í sima
15043 (Geymið auglýsinguna).
Barnagæzla
Óskum eftir unglingsstúiku,
sem vill taka að sér að gæta drengs á
öðru ári, 4—6 kvöld í mánuði í vetur og
hálfan daginn næsta sumar. Uppl. í
síma 77556 eftir kl. 3.
Tapað-fundið
Svört læða tapaðist
frá Bragagötunni þann 21. marz. Er
merkt. Finnandi vinsamlegast hringið í
síma 25886. Fundarlaun.
Garðyrkja
Trjáklippingar.
Pantið tímanlega. Garðverk, sími
10889.