Dagblaðið - 26.03.1981, Page 26
30,
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1981.
Skemmtileg, ný bandarisk
kvikmynd um frama- og ham
ingjuleit hcvrnarlausrar
stúlku og pi | psöngvaia.
Aðalhlulverk:
Michael Ontkean.
Amy Irving
Sýnd kl. 5.7 og 9.
LAUGARA8
Hi “ 11 W®JM
Simi3207S
PUNKTITR
PUNKTUR
KOMMA
STRIK
Ný islen/k kvikmynd byggð á
samnefndri metsölubók Pét-
urs Gunnarssonar. Gaman
söm saga af stáknum Andra,
sem gerist í Reykjavik og
viðar á árunum 1947 til 1963.
I.cikstjóri:
Þorsteinn Jónsson
Kinróma lof
gagnrýnendu:
„Kvikmyndin á sannarlega
skilið að hljóta vinsældir.”
S.K.J.. Visi.
.... nær einkar vel tiðar-
andanum. . . ", „kvik-
myndatakan er gullfalleg
melódía um menn og skepn-
ur, lofl og láð.”
S.V., Mbl.
..Æ.skuminningar sem svikja
engan.” „Þorsteinn hefur
skapað trúverðuga mynd, sem
allir ættu að geta hafl gaman
af.”
Ö.Þ., Dbl.
„Þorstcini hefur tekist frá-
bærlega vel að endurskapa
söguna á myndmáli.” „F.g
heyrði hvergi falskan tón i
þcssari sinfóniu."
I.H., Þjóðviljanum.
„Þetta er ekta fjölskyldu-
mynd og engum ætti að leið-
ast viðað sjá hana."
F.I„ Timanum.
Aðallrlutverk:
Pélur Björn Jónsson
Hallur Helgason
Kristbjörg Kjeld.
F.rlingur (•ísluson.
Sýncf kl. 5, 7 og 9.
Á garðinum
Ný hörku- og hrottafengin
mynd sem fjallar um átök og
uppistand á brezkum upp-
tökuheimilum.
Aðalhlutverk:
Ray Winston,
Mick Ford.
Myndin er stranglega bönnuð
bömum innan 16ára.
Sýnd kl; 11.
Willie og Phil
Nýjasta og tvimælalaust
skemmtilegasta mynd leik-
stjórans Paul Mazursky.
Myndin fjallar um sérstætt
og órjúfanlegt vináttusam-
band þriggja ungmenna,
tilhugalíf þeirra og ævintýri,
allt til fullorðinsára.
Aðalhlutverk:
Michael Ontkean,
Margot Kidder
og Ray Sharkey
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
PUNKTUR
PUNKTUR
KOMMA
STRIK
Ný islenzk kvikmynd byggð á
samnefndri metsölubók Pét-
urs Gunnarssonar. Gaman-
söm saga af stráknum Andra,
sem gerist í Reykjavík og
viðar á árunum 1947 til 1963.
Leikstjóri:
Þorsteinn Jónsson
Einróma lof
gagnrýnenda
„Kvikmyndin á sannarlega
skilið að hljóta vinsældir.”
S.K.J., Visi.
„. . . nær einkar vel tíöar-
andanum. . . ”, „kvik-
myndatakan er gullfallcg
melódia um menn og
skepnur, loft og láð.”
S.V., Mbl.
„Æskuminningar sem svikja
engan.” „Þorsteinn hefur
skapað trúverðuga mynd, sem
allir ættu að geta haft gaman
af.”
Ö.Þ., Dbl.
„Þorsteini hefur tekist frá-
bærlega vel að cndurskapa
söguna á myndmáli.” Ég
heyri hvergi falskan tón I
þessari sinfóniu.”
I.H., Þjóðviljanum.
„Þetta er ekta fjölskyldu-
mynd og engum ætti að leið-
ast viðaðsjá hana.”
F.I., Tímanum.
Aðalhlutverk:
Pétur Björn Jónsson (
Hallur llelgason
Kristbjörg Kjeld
Erlingur Gislason
Sýnd kl. 5.
TÓNLEIKAR kl. 8.30.
Cactus Jack
íslenzkur texti
Afar spennandi og spreng-
hlægileg ný amerísk kvik-
mynd í litum um hinn ill-
ræmda Cactus Jack.
Leikstjóri: Hal Needham.
Aðalhlutverk: Kirk Douglas,
Ann-Margret, Arnold
Schwarznegger, Paul Lynde..
Sýnd kl. 5,9 og 11.
Sama verð á
öllum sýningum.
Midnight
Express
Allra síðasta sinn.
Sýndkl.7.
íslenzkur texti
TÓNABÍÓ
Sínn I 1 1 82.
HAlR
„Kraftaverkin gerast enn . . .
Hárið slær allar aðrar myndir
út sem við höfum séð ...”
Politiken
„Áhorfendur koma út af
'myndinni í sjöunda
himni . . . Langtum betri en
söngleikurinn.
★ ★ * ★ ★ ★ B.T.
Myndin er tekin upp í Dolbv
Sýnd með nýjum 4 rása Star-
scope stereotækjum.
Aðalhlutverk:
John Savage
Treat Williams
Leikstjóri:
Milos Forman
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Rússarnir koma!
Rússarnir koma!
(Th« Russians are coming;
The Russians ara coming)
tar 19 ooo
----MlvrA—r—
Fílamaðurinn
Stórbrotin og hrífandi ný
ensk kvikmynd sem nú fer
sigurför um heiminn — Mynd!
sem ekki er auðvelt að
gleyma.
Anthony Hopkins
John Hurt
o.m.fl.
íslenzkur texti.
Blaðaummæli eru öll á einn
veg: Frábær — ógleymanleg,
— myndsemáerinditilallra. i
Sýnd kl. 3,6,9 og 11.20.
Hækkað verð.
■akir
Trylltir tónar
Hin glæsilega og
bráðskemmtilega músik-
mynd, með „The Village
People” o. fl. Sýnd vegna
mikilla eftirspurna í nokkra
daga.
Sýnd kl. 3.05, 6.05,
9.05 og 11.15.
--------salur V#-------
Átök í Harlem
Afar spennandi litmynd, fam-
hald af myndinni Svarti guð-
faöirinn og segir frá hinni
heiftarlegu hefnd hans, með
Fred Williamsson.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
íslenzkur texti.
-------..kif D---------
Zoltan —
hundur Dracula
Hörkuspennandi hrollvekja í
litum, með Jose Ferrer.
Bönnuðinnan 16ára.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15
o'g 11.15.
■ BORGARiMr
biuið
MMOA/VIOi 1 Kóf tl«M 4)901
Dauðaflugið
Ný spennandi mynd um fyrsta
flug hljóðfráu Concord þot-
unnar frá New York til París-
ar. Ýmislegt óvænt kemur
fyrir á leiðinni sem setur strik
í reikninginn. Kemst vélin á
leiðarenda?
Leikstjóri:
David Lowell Rick.
Leikarar:
Lorne Greene
Barbara Anderson
Susan Strasberg
Doug McClure.
íslenzkur texti.
Sýnd kl.5,7,9og 11.
(Days of Wine and Roses)
óvenjuáhrifamikil og
víðfræg, bandarísk kvik-
mynd, sem sýnd hefur verið
aftur og aftur við metaðsókn.
Aðalhlutverk:
Jack Lemmon,
Lee Remick
(þekkt sjónvarpsleikkona)
Bönnuð innan 16 ára
íslenzkur texti
Sýnd kl.5,7,9og 11.15.
jacKiemmon
lee RemicK
^DavsoFmne
anoROses”
Dagar víns
og rósa
Hertogafrúin
og refurinn
Bráðskemmtileg og spenn-
andi mynd.
Aðalhlutverk:
George Segai,
Goldie Hawn
Sýnd kl.9.
Iltifum fcngið nýtt cmiak af
Ivssari frábæru gamanmvnd
scm sýnd var við mctaösökn a
situim tima.
I cikstjóri:
Norman Jcwisson
Aöalhlutvcrk;
Alan Arkin
Brian Keith
Jonathan Winters
Sýnd kl. 9.
DB
Dagblað
án ríkisstyrks
D
Útvarp
Sjónvarp
LEGSTEINNINN - útvarp kl. 21,25:
ARKITEKT HITTIR
GAMLAN KUNNINGJA
— þeír taka að rifja upp gamla atburði
Fimmtudagsleikrit útvarpsins í
kvöld er eftir Anton Tsjekov og nefnist
Legsteinninn. Það fjallar um arkitekt
nokkurn, Uzelkov ^ð.nafni, sem kemur
eftir langa fjarveru til smábæjar þar
sem hann hafði verið búsettur áður.
Þar hafði hann haft mikil umsvif, en
þegar hann kemur aftur er allt orðið
svo gjörbreytt að hann ætlar varla að
þekkja staðinn aftur. Arkitektinn býr á
gisihúsi bæjarins og þar fær hann
fregnir af gömlum kunningja, mála-
færslumanni að nafni Sjapkin. Þeir
hittast og taka að rifja upp gamla at-
burði sem að vísu eru grafnir en ekki
gleymdir.
Höfundurinn Anton Tsjekov
fæddist í Suður-Rússlandi árið 1860.
Hann nam læknisfræði við Moskvuhá-
skóla og útskrifaðist sem læknir árið
1884. Samhliða skólanáminu skrifaði
hann skopsögur fyrir tímarit og sína
fyrstu bók gaf.hann út 1886.
Tsjekov er einn vinsælasti rússneski
rithöfundurinn utan síns heimalands. í
mörgum verka hans kemur það skýrt
fram að veraldlegum gæðum fylgir
ekki sjálfkrafa hamingja enda fylgir
hann málstað litla mannsins. Hann
skrifaði fjölda einþáttunga en
frægastur er hann fyrir iengri leikrit
sín, Máfinn, Þrjár systur, Vanja
frænda og Kirsuberjagarðinn. Út-
varpið hefur flutt 011 stærri leikrit hans
og auk þess nokkra einþáttunga. Þá
hafa Leikfélag Reykjavíkur og
Þjóðleikhúsið sýnt verk hans.
Þetta leikrit var áður flutt 1973.
Með stærstu hlutverkin fara Rúrik
Haraldsson, Ævar R. Kvaran og Krist-
björg Kjeld en leikstjóri er Gísli
Halldórsson. Þýðinguna gerði Torfey
Steinsdóttir. -KMU.
Anton Tsjekov (1860—1904).
I
Útvarp
i
Fimmtudagur
26. mars
12.00 Dagskráin. Tónieikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa.
— Páli Þorsteinsson og Þorgeir
Ástvaldsson.
15.20 Miðdegissagan: „Litla væna
Lilli”. Guðrún Guðlaugsdóttir les
úr minningum þýsku leik-
konunnar Lilli Palmer í þýðingu
Vilborgar Bickel-ísleifsdóttur
(15).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegislónleikar: Tónlist
eftir Beethoven. Sinfóniu-
hljómsveit úlvarpsins í Bayern
leikur „Rústir Aþenu”, forlcik
op. 113; Eugen Jochum stj. /
Filharmoníusveit Berlínar leikur
Sinfóníu nr. 3 i Es-dúr op. 55;
Herbert von Karajan stj.
17.20 Útvarpssaga barnanna: „Á
flótta með farandleikurum” eftir
Geoffrey Trease. Silja Aðalsteins-
dóttir les þýðingu sína (18).
17.40 Litlí barnatiminn. Heiðdis
Noröfjörð stjórnar barnatíma á
Akureyri.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsjns.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Böðvar
Guðmundsson flytur þáttinn.
19.40 Ávettvangi.
20.05 Dómsmál. Björn Helgason
hæstaréttarritari segir frá svo-
nefndu „Mývatnsbotnsmáli”; •
fyrri hluti. (Síðari hluti verður á
dagskrá á sama tíma eftir hálfan
mánuð, fimmtudagskvöld 9.
aprii).
20.30 Tónleikar Sinfóníuhljóm-
sveitar Islands i Háskólabíói; —
fyrri hluti. Stjórnandi: Gilbert
Levine.
21.25 Legsteinninn. Leikrit eftir
Anton Tjekov. Þýðandi: Torfey
Steinsdóttir. Leikstjóri: Gísli Hall-
dórsson. Persónur og leikendur:
Uzelkov arkitekt-Rúrik Haralds-
son, Sjapkin málafærslumaður-
Ævar R. Kvaran, Sofja-Kristbjörg
Kjeld, Dyravörður-Sigurður
Karlsson, Herbergisþjónn-Guð-
ntundur Pálsson, Liðþjálfi-Pétur
Einarsson. Aðrir leikendur: Borg-
ar Garðarsson, Karl Guðmunds-
son og Klemenz Jónsson. (Áður
útv. árið 1973).
221.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Lestur
Pussíusúlma. (33).
22.40 Félagsmál og vinna. Þáttur
um málefni launafólks, réttindi
þess og skyldur. Umsjónarmenn:
Kristín H. Tryggvadóttir og
Tryggvi Þór Aðalsteinsson.
23.05 Kvöldstund með Sveini
Einarssyni.
Föstudagur
27. mars
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Morgunorð: Ingunn Gísladóttir
talar. Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Böðvars Guðmundssonar frá
kvöldinu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Kerlingin sem varð lítii eins og
teskeið. Saga eftir Alf Pröysen;
Svanhildur Kaaber lýkur lestri
þýðingar Sigurðar Gunnarssonar
(5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Píanóleikur. Fou Ts’ong
leikur pianóverk eftir Bach og
Hándel.
11.00 „Mér eru fornu minnin kær".
Einar Kristjánsson frá Hermund-
arfelli sér um þáttinn. Óttar
Einarsson og Steinunn Sigurðar-
dóttir lesa úr fyrsta bindi „Vor
íslands barna” eftir Jón Helga-
son, kafla úr þáttunum
„Historiugjörn heimasæta” og
„Lítil saga um kaiinn fót”.
11.30 Morguntónleikar. Capitol-sin-
fóniuhljómsveitin leikur sígilda
tónlist eftir frönsk tónskáid;
Carmen Dragon stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
'kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Á frivaklinni.
Margrét Guðmundsdóttir kynnir
óskalögsjómanna.
15.00 Innan stokks og utan. Sigur-
veig Jónsdóttir og Kjartan
Stefánsson stjórna þætti um
fjölskylduna og heimilið.
15.30 Tónieikar. Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Aeolian-
kvartettinn leikur Strengjakvartett
op. 76 nr. 3 eftir Joseph Haydn /
Hyman Bress og Charles Reiner
leika Fiðlusónötu nr. 1 i G-dúr op.
78 eftir Johannes Brahms.
17.20 Lagið mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög barna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.Tilkynningar.
19.40 Ávettvangi.
20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar
Salvarsson kynnir nýjustu
popplögin.
20.35 Kvöldskammtur. Endurtekin
nokkur atriði úr morgunpósti
vikunnar.
21.00 Kvöldtónleikar.
21.45 Óeðlileg þreyta. Finnbjörn
Finnbjörnsson les þýðingu Þor-
steins Halldórssonar á hinu fyrra
af tveimur „kosmiskum”
fræðsluerindum eftir danska líf-
spekinginn Martinus.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Lestur
Passíusúlma. (34).
22.40 Séð og lifað. Sveinn Skorri
Höskuldsson les endurminningar
Indriða Einarssonar (4).
23.05 Djassþáttur í umsjá Jóns
Múla Árnasonar.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
27. mars
19.45 Fréttaágríp á táknmáli.
20.00 Fréttirog veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.50 Allt í gamni með Harold
Lloyd s/h. Syrpa úr gömlum
gamanmyndum. Annar þáttur.
21.15 Fréttaspegili. Þáttur um inn-
lend og erlend málefni á líðandi
stund. Umyónarmenn Helgi E.
Helgasonog Ögmundur Jónasson.
22.25 Garðurlæknisins. (Dr. Cook’s
Garden). Bandarísk sjónvarps-
mynd, byggð á leikriti eftir Ira
Levin. Aðalhlutverk Bing Crosby,
Frank Converse, Blythe Danner
og Bethel Laslie. Cook læknir
hefur starfað áratugum saman í
sveitaþorpinu Greenfield. Læknir-
inn Jim Tennyson, ungur skjól-
stæðingur Cooks, hefur hug á að
starfa með honum, en Cook er
tregur tii. Myndin er ekki við hæfi
ungra barna. Þýðandi Jón O.
Edwald.
23.35 Dagskrárlok.