Dagblaðið - 25.04.1981, Page 19

Dagblaðið - 25.04.1981, Page 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1981. 19 (t DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 V Mazda 626,1600. Blá Mazda árg. 1980, ekin 7000 km, til sölu. Uppl. í síma 74086. Tilboð óskast í Plymouth Valiant árg. '66, þarfnast lagfæringar. Fæst á góðum kjörum ef samiðer strax. Uppl. isíma 76933. Til sölu varahiutir í Volvo 144 '68, Land Rover '66, Cortina '67—74, VW 1300 og 1302 '73, Viva '73, Chrysler 1600 GT '72, Volvo Amazon '66, Bronco '66, A. Allegro 77. Citroen GS og DS 72, Escort 73, Fiat. flestar, '70—'75, Renault 16 72. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað- greiðsla. Bílvirkinn, Siðumúla 29. Sími 35553. Ég er hér, Willie. Hvaða . leið? Jafnvel ekki á djöflana 1 Salamander fjórir. by PETER O'OONMELL Inn kr J0*» IU»»S (S Taktu þetta en farðu varlega. Prinsessan viU ekki að skotið sé á fólk nema nauðsynlegt sé. Útumtvöföldu' dyrnar, ég sá jeppa , þar. I stiganum Saab 96 árg.’71 til sölu strax, þarfnast viðgerðar. Engin útborgun. Uppl. í sima 25958. Galant 79 1600 GL óskast í skiptum fyrir Mazda 818 station árg. '76, staðgreitt á milli. Citroen GS station árg. '78 óskast i skiptum fyrir C’itroen GS station árg. 76, lítið ekinn i góðu ástandi.Staðgreitt á milli. Vantar á skrá japanska bíla þar sem skipta má á ódýrari bil. Bilasala Garðars, Borgartúni l.sími 18085og 19615. Til sölu franskur Cltrysler árg. 72, þarfnast lagfæringar, ntikið af varahlutum fylgir. Verð kr. 2000. Uppl. ísima 53721 eftirkl. 19. Blazer vél. Til sölu 350 cu. V8 vél ásamt sjálfskipt- ingu fyrir Blazer, ekinn 30 þús. km. Uppl. 1 síma 15280 eftir kl. 20. Útvegum með stuttum fyrirvara vara- og aukahluti í allar tegundir bandarískra og v-þýzkra bíla og vinnuvéla, meðal annars allt bílagler á aðeins 10 dögum. Góð viðskiptasam- bönd. örugg þjónusta. Reynið viðskiptin. Opið frá kl. 1—5 og 8—10 á kvöldin. Klukkufell, umboðs- og heild- verzlun, Kambsvegi 18, sími 85583. r Vinnuvélar Traktorsgröfur. Höfum kaupendur að góðum traktors- gröfum árg. '68—72. Tækjasalan, sími 78210. Trésmíðavélar. Eftirtaldar trésmíðavélar eru til sölu og sýnis vegna breytinga: Kantlímingavél Holzher árg. 74, spónskurðarvél, Scheer FM 10—3100 automativ árg. '75, spónlimingarvél Erwin Haag árg. 71, tvíblaðasög Tegle árg. 74, sog- blásari fyrir poka og kantpússivél. Á. Guðmundsson, húsgagnaverksmiðja, Skemmuvegi 4, Kópavogi, sími 73100. 2 1/2 tonna Foco-olnbogakrani til sölu. Uppl. 1 síma 34292. Tækjasalan hf. auglýsir. Hjólaskóflur, jarðýtur, beltagröfur, hjólagröfur, traktorsgröfur, litlar, stórar, nýjar eða gamlar af flestum gerðum. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 78210. Vörubílar Scania LB 111. Getum afgreitt með stuttum fyrirvara Scania LB 111 árg. 78, bíl í sérflokki, greiðsluskilmálar. Tækjasalan hf., sími 78210. F 12. Til sölu Volvo F 12 árg. 79, sem nýr, selst á mjög góðu verði. Greiðsluskil- málar. Uppl. i sima 95-1147. Véla- og vörubllamarkaður Bllatorgs. Óskum eftir vörubílum, langferðabílum og vinnuvélum á skrá. Höfum gott sýningarsvæði á miklu umferðarhorni. Ókeypis myndaauglýsingar. Véla- og vörubílamarkaöur Bílatorgs, á horni Borgartúns og Nóatúns. Sími 19514. Tækjasalan hf. auglýsir. Vörubifreiðir af ýmsum stærðum og gerðum, Scania, Volvo, Mercedes o.fl. Einnig flutningavagnar, eins, tveggja og þriggja öxla, með eða Sn sturtu. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 78210. Bíla- og vélasalan Ás auglýsir: 6 HJÓLA BÍLAR: Commer árg. '73, Scania 85s árg. 72, framb., Scania 76 árg. ’66 m/krana, Scania 76 árg. 76 m/krana, Volvo F 86 árg. 71 og 74, Volvo F85s árg. 78, M. Benz 1413 .árg. ’67 m/krana, M. Benz 1418 árg. ’66, ’67 og ’68, M. Benz 1513 árg. ’68, 70og 72, MAN 9186 árg. ’69og 15200 árg. 74. 10 HJÓLA BÍLAR: Scania 111 árg. 75 og 76, ^Scania 1 lOs árg. 72 og 73, Scania 85s árg. 71 og 73, Volvo F86 árg. 70, 71, 72, 73 og 74, Volvo 88 árg. ’67, ’68 og ’69, Volvo F10 árg. 78 og NlOárg. 77 Volvo F12 árg. 79, MAN 26320 árg. 73 og 30240 árg. 74, Ford LT 8000 árg. 74, GMS Astro árg. 74 á grind. Einnig traktorsgröfur. Broyt, JCB 8 C ogjarðýtur. Bíla- og Vélasalan Ás.Höfðatúni 2, simi 2-48-60. Glæsivagn. Til sölu er 6 hjóla Volvo F 717 árg. ’80, Pall- og sturtulaus ekinn aðeins 20 þúsund, km., sprautaður og ryðvarinn, einnig Clark lyftari árg. 72 í ágætu lagi. Bíla- og Vélasalan Ás Höfðatúni 2 sími 24860. Vörubílaeigendur. Hlífðarpallur fyrir grjótflutning til sölu. Uppl. í síma 92-3129. Bílaleiga Á. G. Bilalelga, Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum til leigu fólksbíla, stationbila, jeppasendiferðabila og 12 manna bila. Heimaslmi 76523. Bilaleigan hf., Smiðjuvegl 36, simi 75400, auglýsir til leigu án ökumanns: Toyota Starlet, Toyota K-70, Toyota K-70 station, Mazda 323 station . Allir bílarnir eru árg. 79, ’80 og ’81. Á sama stað viðgerðir á Saab bifreiðum og varahlutir. Sækjum og sendum. Kvöld og helgarsími eftir lokun 43631. SH Bilaleiga, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla. Einnig Ford Econoline sendibila með eða án sæta fyrir 11. ATH verðið hjá okkur áður en þér leigið bíla annars staðar. Símar 45477 og 43179. Heima- sími 43179. Sendum bilinn heim. Bilaleigan Vik. Grensásvegi 11. Leigjum út Lada Sport, Lada 1600, Daihatsu Charmant, Polonez, Mazda 818, stationbíla. GMC sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Opið allan sólar- hringinn, sími 37688. Kvöldsímar 76277 og 77688. Mcrcedes Benz 1619 árg. '78 og Peugeot 504 GL '79 til sölu. Uppl. ísíma 96-33119. Til sölu litið notuð radialdekk, stærð 17 5-14. Uppl. í síma 53852. Til sölu Daihatsu Charmant, þarfnast smáviðgerðar. Uppl. í sírna 76149 eftirkl. 6. Tilsölu Audi 80 LSárg. 77, manillagrænn á lit, í mjög góðu ástandi, gott lakk, vetrardekk fylgja og sumar- dekk. Skipti á pickup, Toyota Hi Luxe '80—’81. Uppl. 1 síma 93-6208 eftir kl. 20___________________________________ Til sölu Peugeot 504 árg. 72 og M. Benz 240 D árg. '11, fallegir bílar. Uppl. í síma 76752. Lada 1200 árg. 77 til sölu, útborgun ca 10 þús. kr. Skipti koma til greina á Mözdu eða Datsun pickup. Uppl. ísíma 41281. Til sölu Ford Escort árg. 1973 (þýzkur), nýlegt lakk, fallegur og vel með farinn bill. Selst á góðu verði gegn stað- greiðslu. Uppl. i sima 16463. Datsun station 100 A árg. 72 til sölu af sérstökum ástæðum, mikið endurnýjaður, númerslaus en tilbúinn í skoðun. Verðhugmynd 12—14 þús. kr. Uppl. í síma 23541 milli kl. 16 og 19 næstu daga. Til sölu Volkswagen 1300 árg. 71, gott útlit, góður bíll. Uppl. í síma 42160 og 43130. Fiat til sölu. Fiat 126 árg. 76 til sölu, þarfnast við- gerðar á sílsum. Uppl. í síma 74567. Til sölu Toyota Crown árg. 72, tveggja dyra harðtopp, þarfnast lagfær- ingar. Verð 15 þús. gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima 96-25016 milli kl. 20 og 22. Daihatsu Charmant árg. 79 til sölu, 4ra dyra bíll, sem nýr, ekinn aðeins 23 þús. km. Uppl. veittar í síma 52951 eftirkl. 7. Plymouth Fury station árg. 73 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, stórglæsi- legur bill. Uppl. í síma 92-7627. Volkswagen 1303 árgerð 73 til sýnis og sölu á Bilasölunni Braut. Til sölu Datsun 180 B árg. 78, billinn er nýsprautaður, sílsalistar. Skipti koma til greina á yngri bíl. Uppl. í sírna 43016. TilsöluBMW 1800 ’66, skoðaður '81. Uppl. í síma 15443. Til sölu er mjög góður orginal Bronco'66, skoðaður'81. Uppl. í sima 41179. Til sölu Datsun 100 A árg. 1974. Uppl. í sinta 51576 laugardag ogsunnudag. Nýr bill til sölu, Subaru station 4 WD árg. ’81 ekinn 3000 km. Uppl. í síma 31737. Citroén GS 1220 station 74 til sölu. Góður bíll í góðu lagi. Uppl. i síma 18672. V artburg árg. 79, til sýnis og sölu á Bilasölunni Braut. Sunbeam Arrow 1500 árg. 70 selst til niðurrifs, góð vél og mjög góð sjálfskipting. Uppl. í sima 20116. Tilboð óskast 1 Cortinu árg. 71. Góð vél og góð dekk. Uppl. I síma 71206 eftir kl. 8. Til sölu Toyota Crown ’67 til niðurrifs eða í heilu lagi, er á númerum. Uppl. í síma 33899. Til sölu Datsun 1200 árg. 73, ekinn 30 þúsund á vél. Tilboð óskast. Uppl. í síma 85113. Plexiglerhf. Síðumú/a 31, sími33706 Hér með tilkynnist til viðskiptavina Bílasmiðjunnarhf.,svo og annarra, að við höfum tekið við rekstri glerverkstæðis hennar, nú undir nafninu Plexigler hf. Við munum ávallt leitast við að verða við óskum viðskiptavina okkar. Markús Þ. Atiason Árni V. Atiason Útboð Síldarvinnslan hf. Neskaupstað óskar eftir tilboðum í gerð frysti- geymslu, hxbxl = 6x20x48 m. Útboðsgagna má vitja á Verkfræði- stofu Sigurðar Thoroddsen hf., Ármúla 4 Reykjavik, gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð mánudaginn 25. maí 1981. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf., Ármúla 4 Reykjavik. Ford Cortina 2000 árg. 77 í ágætu lagi til sölu, beinskipt, ekin 57 þús. km, silfurlitur. Sami eigandi, sami ökumaður. Simi 11652, vinnusími, 35249 heima. Honda Accord þriggja dyra árg. '79, ekinn 16 þús. km, til sölu. Uppi. í sima 16908 eftir kl. 18 og um helgar. Cortina árg. 70 til söiu, léleg enda gott verð. Sími 76880. Land Rover dísil. Til sölu er Land Rover dísil árg. 75, ek- inn 150 þús. km, einn eigandi. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 99-5838. Ford Mercury. Til sölu er Ford árg. '69 351 cub., sjálf skiptur, gott krant en þarfnast lagfær- ingar á boddíi. Á sama stað er til sölu sjálfskipting og vökvastýri ásamt ýmsum öðrum varahlutum úr Chevrolet Monte Carlo. Uppl. í síma 99-5838. Tilboð óskast I Scout árg. ’66, upphækkaðan, á Trackerdekkjum. Boddí o.fl. þarfnast viðgerðar. Til sýnis og sölu að Austurbrún 29, sími 37729. Saab 96 V4 árg. 70. Til sölu er Saab 96 V4 árg. 70 í góðu lagi, þokkalegt útlit. Uppl. i síma 86975 eftir kl. 13 laugardag. Til sölu Galant árg. 1979, gullfallegur og vel með farinn bill. Uppl. i síma 38264 milli kl. 18 og 22. Til sölu Ford Transit árg. 72, hús lélegt en góð vél og kram. Uppl. i síma 92-2734.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.