Dagblaðið - 03.06.1981, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 03.06.1981, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ1981. 23 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 i) Sandblástur. Takið eftir: Annast sandblástur á bílum, jafnt utan sem innan, (ryklaus tæki). Einnig felgur, head og margt fleira. Verkstæðið Dalshrauni 20, heimasími 52323.. 1 Vörubílar Til sölu Merzedes Benz 1632 vörubíll árg. 76, sturtuvagn úr áli árg. 73, tveggja öxlna og Mercedes Benz 808 sendibíll árg. 78, með lyftu að aftan. Uppl. í síma 52586. Bila- og véiasaian Ás auglýsir: 6 HJÓLA BÍLAR: Commer árg. 73, Scania 85s árg. 72, framb., Scania 66 árg. ’68 m/krana, Scania 76 árg. ’69 m/krana, VolvoF 717 ’80, VolvoF85s árg. 78, M. Benz 1413 árg. ’67, m/krana, M. Benz 1418 árg. '66, ’67 og’68, M. Benz 1513 árg. ’68,70, og 72, MAN 9186 árg. '69 og 15200 árg. 74. 10HJÓLA BÍLAR: Scania 111 árg. 75 og 76, Scania 1 lOs árg. 72 og 73, Scania 85s árg. 71 og 73, Volvo F86 árg. 70,71, 72, 73 og 74, Volvo 88 árg. ’67, ’68 og ’69. Volvo F10 árg. 78 og N10 árg. 77, VolvoF12árg. 79, MAN 26320 árg. 73 og 30240 árg. 74, Ford LT 8000 árg. 74, M. Benz 2632 árg. 77, framb., framdrif, Einnig traktorsgröfur, Broyt, JCB 8 c og jarðýtur. Bila- og Vélasalan Ás. Höfðatúni 2, simi 2-48-60. Hjólhýsi 14 feta hjólhýsi til sölu. Uppl. í síma 50737. Til sölu vel með farið Sprite 400 h hjólhýsi með tjaldi. Uppl. í síma 20109 eftir kl. 4 á daginn. 12feta Kavalier hjólhýsi til sölu. Uppl. í síma 54211 eftir kl. 18. Fellihýsi til sölu, franskt af Venus gerð með ísskáp, lítið notað. Uppl. í sima 92-8082 og 92-8267. 1 Vinnuvélar i DB vinningur í viku hverri. Hinn Ijónheppni áskrifandi Dagblaðsins er Hörður Jónsson, Bakkafiöt 12 Garðabæ. Hann er beðinn að snúa sér til auglýs ingadeildar Dagblaðsins og tala viö Selmu Magnúsdóttur. Traktorsloftpressa. Óskum eftir að kaupa traktorsloftpressu. Uppl. í síma 37214. Til sölu Zetor dráttarvél árg. 77, keyrð 800 vinnustundir, loft- pressa með verkfærum, sturtuvagn og vinnuskúr á hjólum með rafmagni, einnig MF 50 grafa árg. 72 í góðu standi. Uppl. í simum 40401 og 44407. Allurakstur krefst ^ varkárni Ytum ekki bamavagni á undan okkur við aðstæður sem þessar ^______»ixEROSB_____ Varahlutir 8 Til sölu varahlutir í: Dodge Dart 70, Datsun 1200 72, ■ Morris Marina 74, Toyota Carina 72, VW Fastback 73, Mini’74og’76, Peugeot 204 72, Volvo 144 ’68, Escort 73, Cortina 70 og 74, Fiat 131 76, Fiat 132 73, Bronco ’66, Land Rover '66, Skoda Amigo 77, Austin Allegro 77, VW 1300 og 1302 73, Citroen GS’71 og’74,. Citroen DS 72, Vauxhall Viva 71, Renault 16 72, Chevrolet Impala 70, Chrysler 160GT og 180 72, Volvo Amazon og Kryppu '66, Sunbeam Arrow I250og 1500 72, Skoda 110 74, Moskvich 74, Willys ’46 o.fl., o.fl. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Stað greiðsla. Bílvirkinn Síðumúla 29, simi 35553. Willys jeppi. Skúffa og/eða hús á Willys jeppa ’65 ósk- ast. Ennfremur fjaðrir. Uppl. í sima 24761 eftirkl. 19. Til söiu dísilvél með vatnskassa og gírkassa úr Ford Transitárg. 74. Uppl. í síma 41106. Frambretti og hægri framhurð óskast á Mözdu 929 árg. 75. Vinsamleg- ast hringið í síma 77540. Til sölu vél í Mercedes Benz 145 hp, nýupptekinn í Kistufelli. Einnig á sama stað notuð 4ra cyl. Hurrycane Willys vél. Uppl. í síma 41935. Til sölu 8 cyl. Cleveland 351. Uppl. í síma 35564. Til sölu varahlutir i Chevrolet Malibu Classic árg. 79. Bronco 76, Cortina 1,6 77, Datsun 180 B 78, Chevrolet lmpala 75, Volvo 144 árg. 70, Saab 96 árg. 73. VW Passat 74, Datsun lóOSSárg. '77, Datsun 220 dísil árg.”72, Datsun 1200árg. 73, - Datsun lOOárg. 72, Mazda 818 árg. 73 Mazda 1300árg. 73, PontiacCatalina árg. 70. Cometárg. 72, Cortina 72, Benz 220 ’68 Uppl. í sima 78540, Smiðjuvegi 42. Opið frá kl. 10—7 og laugardaga 10—4. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendum um landallt. Tii sölu varahlutir i Blazer: millikassi, vatnskassi, felgur, pústgreinar og fleira. 1 Charger '69: skipting, splittað drif, boddíhlutir og fleira. í Bronco: pústgreinar, 9 tommu drif og spæsir 44. Uppl. í síma 43378. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi hílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Til sölu Cortina árg. 70 í bágu ástandi, með upptekinni vél. Uppl. ísíma 40618. Til sölu Bronco árg. ’70, slétt skipti óskast. Uppl. í síma 52712. Tilsölu frambyggður Rússajeppi árg. 70, með gluggum, þarfnast lagfæringar á útliti, gangverk gott. Uppl. í sima 99-2108. Cortina 1300 árg. 74 ekinn 83 þúsund, mjög góður bíll, stað- greiðsluverð 24 þúsund. Uppl. í síma 20341 eftirkl. 18. Willys árg. ’47 með 6 cyl. Taunus vél, þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 97-7642 í matar- tima. Skoda árg. 74, til sölu, þarfnast viðgerðar. Verð ca 5000 kr. Uppl. í síma 34567 eftir kl. 5. Peugeot 71 f mjög góðu ástandi, ryðlaus, til sölu. Uppl. i síma 71662 eftir kl. 20. Ami 8. Ótrúlega fallegur og góður, til sölu, á 7000. Uppl. í síma 12337. Til sölu Ford Mercury Montego Mx árg. 74, blá sanseraður, nýsprautaður, lítur vel út, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 24796 milli kl. 18 og 21. Til sölu Datsun 140 J, árg. 74. í góðu lagi, skipti möguleg á dýrari bíl. (20—25 þús.) Milligjöf stað- greidd. Uppl. í síma 31676 eftir kl. 18. Til sölu Skoda 110 LS árg. 73, selst ódýrt. Uppl. í síma 12157 millikl. 17og20. Til sölu Mazda 323, árg. ’80. Ekinn 16000 km. Uppl. í sima 92-8251. ’80 módel af Trabant, til sölu. Ekinn 15 þús. Sveigjanleg greiðslukjör. Uppl. í síma 19987 eftir kl. 16. Til sölu Lada Sport árg. 78. Góður bíll og vel útlítandi. Uppl.ísíma 53123 eftirkl. 19. Til sölu Subaru GFT Hardtopp 5 gíra, árg. 79. Skemmdur eftir árekstur. Verð aðeins 40—45 þús. Uppl. að Reykjavíkurvegi 50, sími 54282. Til sölu Fíat 127 árg. 74, þarfnast smálagfæringar, 4 stafa R-númer fylgir, selst á mjög góðum kjörum, eða lágu verði gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 66838. Til sölu Willys árg. ’63, 8 cyl., einnig 2 Hurrycane vélar i Willys, bilaðar. Uppl. í síma 35564. Til sölu Opel Rekord 1700 árg. ’68. Verðhugmynd kr. 5000. Greiðslukjör samkomulag. Uppl. f síma 44036. Til sölu Saab 99 árg. 73, er í mjög góðu ásigkomulagi. Bein sala eða í skiptum fyrir ódýrari bíl, helzt jeppa. Uppl. í síma 66838. VW 1300. Til sölu VW 1300 árg. 72, verð kr. 3000. Uppl. í síma 30289 eftir kl. 18. BMW 1600 árg. ’68 til sölu, ekinn 5000 á vél. Útlit þokka- legt, selst ódýrt. Uppl. í síma 34411 milli 20 og 22, aðeins þetta eina kvöld. GalantGLárg. 77 Til sölu mjög vel með farinn Galant GL árg. 77, aðeins 39 þúsund km. Uppl. i síma 72755 eftirkl. 18. Ford Escort, árg. 74, ekinn 100 þús.. Upptekin vél. Skoðaður ’81, i góðu lagi, útvarp, verð, 25 þús. Uppl. í síma 66140 og 85260. Tilboð óskast f Cortinu árg. 72. Bilaðar bremsur en annað í góðu lagi. Vélin ekin 40 þús. km. Selst til niðurrifs eða viðgerðar. Uppl. í síma 77002. Óska eftir sjálfskiptingu í 318. Uppl. í sima 98-1650 í matartíma og á kvöldin. Subaru 1600 DL árg. 78, 4ra dyra, til sölu. Skráður 1980. Ekinn 18.000 km. Verð 60.000. Uppl. í síma 42391. Ódýr, sparneytinn góður bill. VW 1300 árg. ’69 með góðri 1200 vél. Bíllinn lítur vel út og útvarp fylgir. Uppl. ísíma 24374. Til sölu Mazda 929 árg. 79. Verð kr. 85.000. Uppl. í síma 92-8566 til kl. 18og 92-8491 eftirkl. 18. Til sölu Datsun Pick-up árg. 79. Uppl. í sima 93-6726. Til söluFfat 128 árg. 73, góð vél. Nánari uppl. í sima 52616, eftir kk 20. Hvitur Subaru 4WD pick-up til sölu í því ástandi sem hann er eftir veltu. Til sýnis hjá Marinó Péturssyni hf., Sundaborg 7, á skrifstofutíma. Til sölu 2 ný radíal-dckk, 175 x 14. Uppl. i síma 40673 eftir kl. 18. Til sölu er frambyggður Rússajeppi árg. 74 með nýrri vél. Uppl. í síma 16346 og 37227 (Magnús). Til sölu Mazda 626 2000, 5 gíra, árg. ’80, ekinn aðeins 15 þús. km. Mjög vel með farinn bíll. Uppl. í síma 93-4166 i dag og næstu daga. Gamall bfll óskast. Óska eftir að kaupa gamlan bil, því eldri þvi betri, þarf ekki að vera í ökuhæfu ástandi. Uppli hjá auglþj. DB í sima 27022 eftirkl. 12. H—848. Benz árg. 71 220 dfsil til sölu, nýskoðaður, bíll i mjög góðu standi. Uppl. ísíma 74014 eftir kl. 19. Mazda 121 til sölu, árgerð 78, góður og fallegur bíll. Uppl. í síma 99-3974 eftirkl. 19. Til sölu Subaru GST hardtopp árg. 78, 5 gíra, ekinn 25 þús. km. Út- varp og segulband. Verð 58 þúsund. Uppl. í sima 29408 eftir kl. 18. Tilsölu Ford F-2S0 yfirbyggður Pick-up árg. 79, sjálfskipt- ur, með 351 cub. 8 cyl. vél. Hugsanleg skipti á nýjum fólksbíl. Uppl. i síma 92- 8442. Datsun 160 J. Til sölu 1600 cc. vél úr Datsun og 5 gíra girkassi, árgerð 77. Uppl. í síma 51411 á kvöldin. Til sölu Taunus árg. '68, lítur vel út. Uppl. í síma 72931 eftir kl. 18. Skoda Amigo árg. 78 til sölu, góður bíll. Verð aðeins kr. 15 þús. staðgreitt eða 17—18 þús. ef lánað er. Uppl. í síma 12635. Mercury Comet árg. 74 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. gefnar í sima 99-3956 milli kl. 19 og 22. Til sölu Volga árg. 72, verðca 4000. Uppl. í símum 99-5905 eða 99-5817. Til sölu Fiat 128 árg. 75. Uppl. í síma 92-1942 milli kl. 19 og 20. Tilboð óskast i Rambler Ambassador árg. ’66, sjálfskiptur, vökvastýri, nýtt pústkerfi og ýmislegt fleira. Fallegur bíll. Skipti eða góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i síma 78302 eftirkl. 19. Óska eftir tilboðum i eftirtalda bila: Toyota Corolla '80. ekin 20 þús. km, Chevrolet Malibu 79, 6 cyl.. V-6, keyrður 10 þús. km. og Toyta Carina 74, fallegur bill. Uppl. i síma 92- 2388. Til sölu Mazda 616 árg. 73, þarfnast sprautunar. Uppl. í sima 66137 eftir kl. 17. Til sölu varahlutir í Bronco og Morris Marina, s.s. hásingar með drifi, toppur, hurðir, bretti, aftur hleri, fjaðrir, stýrisvél og margt fleira. Einnig allir varahlutir í Morris Marina. Sendum um allt land. Uppl. í síma 96 25538. Bifreiðakaupendur athugið. Það er bezt að vera öruggur um ástand bifreiðarinnar eftir að kaup hafa átt sér stað. látið okkur þess vegna annast bíl inn. Eigum olíu , bcnsin- og loftsigti i flestar leg. bifreiða. Smurstöð Shell. Hraunbæ 102, Árbæ, sími 75030. Höfum úrval notaðra varahluta i: Volvol42’71, Cortína’73, Volvo 144 ’69, Lancer’75, Saab 99 71 og 74, C-Vega 74, Bronco ’66 og 72, Hornet’74, Land Rover 71, Volga 74, Mazda 323 79, Willys ’55, Mazda818’73, A-Allegro’76, Mazda616’74, Marína’74, Toyota Mark 11 '72, Sunbeam '74, Toyota Corolla 73, M-Benz 70 D, Skoda Amigo’78, Mini’74, Skoda Pardus 77, Fíat 125 74, Datsun 1200 72, Fíat 128 74, Citroen GS 74, Fíat 127,74, Taunusl7M'70, VW 74, ogfl. ogfl. Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá kl. 10—4. Sendum um land allt. Hedd h.f., Skemmuvegi 20 Kópavogi. Simar 77551 og 78030. Reyniðviðskiptin.. Torfærukeppni. Torfærukeppni vcrður haldin í ttágrenni Hellu á Rangárvöllum laugardaginn 6. júní nk. kl. 14. Keppt verður i tveim flokkum: 1. sérútbúnar jeppabifreiðar. 2. almennar jcppabifreiðar. Skráning kepp enda og upplýsingar í símum 99-5030 og 99-5031 fram á miðvikudagskvöld, [xinn 3. júní. Flugbjörgunarsveitin á Hellu. Bilabjörgun-Varablutir. Til sölu notaðir varahlutir í Volvo, Plymouth, Satellite, Valiant, Dodge Dart Swinger, Malibu, Marinu, Hornet 71, Cortinu, VW 1302, Sunbeam, Cit- roen GS, DS og Ami, Saab, Chrysler, Rambler, Opel, Taunus o.fl. bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Flytjum og fjarlægjum bíla. Lokað á sunnudögum. Opið frá 10—18. Rauðahvammi, sími 81442.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.