Dagblaðið - 29.06.1981, Qupperneq 2
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. JÚNÍ 1981.
il
REIKNISTOFA
BANKAIMNA
óskar að ráða fólk til starfa í vinnsludeild reikni-
stofunnar.
Störf þessi eru unnin á þrískiptum vöktum. Laun
eru samkvæmt kjarasamningi SÍB og bankanna.
Æskilegt er að umsækjendur hafi verzlunarpróf,
stúdentspróf eða sambærilega menntun og séu á
aldrinum 18 — 35 ára.
Skriflegar umsóknir sendist Reiknistofu bank-
anna, Digranesvegi 5 Kópavogi, fyrir 4. júlí nk. á
eyðublöðum sem þar fást.
*
Gerir svefnpokann frá BLAFELDI
léttan, fyrirferdarlítinn og
dúnhlýjan — Aðeins 1,9 kg að þyngd.
FÆSTIÖLLUM
SPORTVÖRUVERZLUNUM
Hótunarbréf sem
boða hamingju...
Keðjubréfin stinga
uppkollinum
Húsmóöir úr Vogunum hafði
samband vifl DB:
— Ég vil vekja athygli á því aö svo
viröist sem að nýr keðjubréfafaraldur
sé í uppsiglingu. Nýlega barstmér eitt
slfkt bréf í hendur og mér „hótað”
öllu iliu ef ég sendi ekki þetta
„hamingjubréf” áfram til a.m.k. 20
manna. Þetta bréf, sem virðist því
miður hafa verið alltof lengi í um-
ferð, virðist vera upprunnið frá
Venezúela en samkvæmt nöfnunum á
bréfinu virðist það koma frá
einhverjum í Danmörku. Póst-
stimpillinn á bréfinu sýnir að það er
sett í póst á Þingeyri, en aðeins tvö
íslenzk nöfn eru á bréfinu, þ.e. B.
Sveinbjömsson og Kr. Gunnarsson.
Mér finnst nú anzi lágkúrulegt af
fólki, þegar það er að senda svona
bréf, að geta ekki gert það undir fullu
nafni.
Bréfið sem húsmóðirin úr Vogunum
féklt. Fleiri bréf af svipuðum toga
munu vera i gangi.
SCT. AHTOHTTl de SSDI
Þessi keðja aea er konin frS Venesuela er skrifuö a£ tríl'oo0an\o
Sct. Antoine de Sedi frá suöur Aneríku. Bréfið er aíl fnrn
norga hringi £ kring’jn jöröina og boðar hep?ni, iy' v&r'ður cá
aö gera 2o bréf einoog þotto og senda til eir.hvern sch r-6r bykir .
vanta heppni í lífinu eön bnra Tina og vandannnr.n. So'kkrua
dögun eftir að bréfin hofn voriö send nunt 'r-<l f(\ 6-:rntor. ginöning.
Conctantine Dine ték (\ n6ti koðjunni 1953. Honn b*a' oinkaritoronn
sinn oð gera 2o afrit of bréfinu og aenda bauf r.£u d b-jn ceinno
vann hann 2 nill^ónir dollnra £ hap^odrntti.
Skrifstofuraaðurinn Cnrlon Brant fókk keð.iíu'.n en t'-r.di honri.
Tveiraur dcg*ja seinna ninn ií. hnnn vinnunQ. Kann far.n .'rófið
og n£u dögun coirr.n f&-> ha.rn r/-tt og
sendi 2o afrit of brófí.r.
starf
betra 7. ListaaO' uví.nn Ker Froidrnnn rrófnði nT rondn 'rrófín.
tvo voc.-’.efr.i
til cfrJ.ngor
Innan átta daga fól:?: rnr,*i tiV ot
3ér. Þessi verkefni. vorn r.-rn teki.
safai 3em geröi hnm ro>I:tar£ £ sir.r.1 grnin. T. ar.nnri I:eö;'n cen
fókk sonda sagði hnn.n fr.l necnn ’áni sír.n non har.n torgö? fvrri
keö.lunni.
3Jörn Sveinbjörnscon fókJ: acrda ke'juna frf. 'nm.-'rira. Hnrr. drð
að ser.da brófin 3t og r.ok'mc-i döt~r’ oeinna lor.tl r.nnn £ bílclyoi
með beim afleiðin.^n p.ö '-..O.Iirn rf.cveyCilngöiot e.x hnnr. r.Znpp með
skrekki.nn. fjórua noir.ro de.tt ha.nr. og fótrrotr.afi.........
Af e.n-rum ás^sðua rA n'/tn bcnna re~~r.ic-l:cðju.
Stóloðu á h.orranr. r.f öllu þ£r.u hjortn
tr£ði ekki C hana og henti
9
cg þó nunt ajá r." hann vísar bcr vegim.
Sarin 3errestillo fó?dc .hoðjuna t han
bréfinu. N£u dögum nt'.^rí* i/st h^nm.............................
Af hoppni er betta bróf nent/t.il bf.r.t þfi nunt öðlnot heppni
innan 4 daga cf 'pú nondir hrófin áfraa pá leið sen það á að fara
s.s. hring í kringun j*n;íttinn.
Vinsaalegast ser.dið c-.,71 poninga.
Láttu ekki dragast nð condn brófir., bví innnr. 96 tíma frá 'pví
,'?á sárð bráfið sknltu nondn 2o nfrit frá þár og vittu hvað skeður????|
.Settu r.afr. bitt noðst á listonn og strokaðu út efsta nafnið á
.listanua.
Ole Iíundbeiri
Hon.o -
Mogenc Skjöth
I.Gnde Söronsen
Mogeno Ilörgaard
Ole Helmn
Aage Iversen
Jhonr.y I-íidtgaard
r-3. Öórensen
Bílamarkaðurinn
Grettísgötu 1218 - Sími25252
Bronco l.aria! ’79. YfirbvUKÚur,
Kulur/brúnn, ckinn 40 þús. km, sjálf-
skiptur, aflstýri o|> -brcmsur, crusc
control. Vcrð 195 þús.
VW Microbus '73. Blár/hvítur, ckinn
56 þús. km. útvarp, sumardckk. Vcrð
34 þús.
Bla/.cr '78. Siflururár/svartur, 8 cyl.
350 cub., sjálfskiptu, aflstýri og
-bremsur. útvarp, segulband. Verö 165
þús.
■9^^".....‘:: v!
*
AMC Concorde '79. Drapplitur, 6
cvl., ekinn 12 þús. km, sjálfskiptur, afl-
stiri og -bremsur, útvarp, sumardekk.
Verd 115 þús. Skipti möguleg.
Mazda 929 L. Blásanseraður, ekinn
I5 þús. km, sjálfskiptur. Verð 115 þús.
Volvo 1979. Mosagrænn, ekinn 24
þús. km, aflstýri, aflbremsur, útvarp,
segulband. Bíll í algerum sérflokki.
Veröl30þús.
Galant 2000 '79, fyrst skráður '80.
Kkinn I3 þús. km, 5 gira, útvarp,
vetrar- og sumardekk. Verð 90 þús.
Skipti á ðdýrari.
Colt GL 1980. Gullsanseraður, ekinn
8 þús. km, útvarp, snjð- og vetrardekk.
Verð 80 þús. kr. — Einnig árg. ’8I,
ekinn 2 þús. km.
Toyota Corolla K20 1977. Kkinn 70
þús. km, útvarp, snjð- og vetrardekk.
Verð52 þús.
Daihatsu Charade '80. Siflurgrár, ek-
inn aðeins 6 þús. km, fyrst skráður í
apríl ’8l, sílsalistar. Verð70 þús.
VW Golf 1979. Lltvarp, segulband, ek-
inn 35 þús. km, silfurgrár. Bill i sér-
flokki. Verð 75 þús.
Mazda 626 2000 1980. Ekinn I4 þús.
km, útvarp, segulb., sumar- og vetrar-
dekk. Verð 96 þús. Einnig árg. '79
sömu tegundar.
Citroen GS Palls 1978. Ekinn 45 þús.
km, útvarp, sumar- og vetrardekk.
Verð 67 þús.
Honda Accord 1978. Blásanseraður,
sjálfskiptur, útvarp, sjð- og sumar-
dekk. Verð 85 þús. Mögul. skipti á
nýrri bíl.
4
Mazda 323 ’8l. Brúnsanseraður, ek-
inn 4 þús. km, 3 dyra. Verð 90 þús.
Honda Accord 1978. Rauðsanseraður,
ekinn 60 þús. km, sjálfskiptur, ðtvarp.
Verð87 þús.
Mikil sala
Vantar árgerðir ’80—’81
á staðinn
Honda Civic 1979. Blásans., ekinn 29
þús. km. Verð 70 þús.
Range Rover '76. Drapplitur, aflstýri,
aflbremsur, útvarp og segulband. Verð
I35 þús.
Mazda 323 '80 Sport 400. Ekinn 18
þús. km. Verð 80 þús.
Daihatsu Charmant '79. Rauðsans-
craður, ekinn 32 þús. km, útvarp,
segulband. Verð 68 þús.
Plymouth Volaré station 1979. Brún-
sanseraður, 8 cyl. 318, sjálfskiptur
m/öllu, útvarp, segulband, krðmfelgur.
Skipti möguleg á nýlegri stationbil.
Verö 130 þús.
Hvers hag
berstjóm
verka-
mannabú-
staðanna
fyrir
brjósti?
Einn á götunni, skrifar:
Nýlega las ég í Vísi að stjórn verka-
mannabústaða hefði keypt 14 ibúðir
af byggingameisturum sem ekki gátu
selt þær á frjálsum markaði vegna
þess að fólk gat ekki keypt þær. Sagt
var að fleiri íbúðir væru í boði.
Ekki er nema gott um það að segja
að Verkamannabústaðirnir eignist
fleiri íbúðir. Manni finnst þó hálf-
skrýtið að fé skuli vera fyrir hendi
þar til að kaupa þegar bygginga-
meistarar geta ekki selt en þessi sama
stjóm hefur aldrei aðhafzt neitt þessu
líkt til bjargar þeim sem eru á göt-
unni. Ber stjórn Verkamannabústaða
hag byggingameistara meira fyrir
brjósti en þeirra sem eru húsnæðis-
lausir? _______
Hand-
taska
tapaðist
Svarta handtaskan sem tapaðist í
kirkjugarðinum í Fossvogi fimmtu-
daginn fyrir hvítasunnuna, er enn
ekki komin í leitirnar. Þeir lesendur
blaðsins sem gefið geta upplýsingar.
um það hvar taskan er niðurkomin,
eru beðnir um að hafa samband við
DBfsíma 27022.