Dagblaðið - 29.06.1981, Side 3

Dagblaðið - 29.06.1981, Side 3
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. JÚNl 1981. 3 llla hefur veriö gengið um Austurvöll að mati bréfritara, en ekki ætti að saka þó menn teygðu úr sér i guðs grænu grasinu. DB-mynd Hörður. TIL VARNAR TRJÁM —Umgengni um Austurvöll er slæm, segir bréfritari Alltaf, eitthvað nýtt og spennandi DÖNSK SUMARHÚS Vegna forfatta örfá sœti laus 10. júni. TORONTO IS.jútt, örfé sœti laus. 5. ógúst (vikuford), laus sæti. 12. ágúst, biðlisti. írland 20. jútt (10. daga ferö), örfá sœti laus. 30. júD (5 daga ferö), laus sæti. RÚTUFERÐIR Þrándheimur 17. júD — Noregur, Sviþjóö, Finnland, örfá sæti laus. Tjaktferö Norogur — SviþjóÖ 17. júD, laus sæti. írland 20. júD, örfá sæti laus. PROTOROZ 1. júD, örfá sæti laus. 12. júD, örfá sæti laus. 22. júD, laus sæti. RIMINI l.júD, biölisti. 12. júD, örfá sœti laus. 9101—3355, skrifar: í fyrravor voru gróðursett nokkur tré meðfram vestustu álmu gang- brautanna yfir Austurvöll. Þau sómdu sér vel þarna og margir vonuðu að þau fengju að vera í friði. En það fór á aðra leið. Ekki leið á löngu unz skemmdarvargar áttu þar leið um og fyrr en varði voru „rústir einar” þar sem áður höfðu staðið lífvænlegtré. En gróðursins menn gáfust ekki upp. Núna í vor voru aftur gróðursett tré á þessum sama stað, gott ef ekki jafnmörg og í sömu holunum og hið fyrra skiptið. Og enn vonuðu margir að þau yrðu ekki villimennskunni að bráð. En Adam var ekki lengi í Paradís. Enn hafa skemmdarverka- menn verið á ferð, tvö tré hafa þegar verið eyðilögð og hin meira og minna löskuð. Hvað er til ráða? Eru íslendingar haldnir þeirri ónáttúru að þeim sé andleg þörf að eyðileggja hvað eina sem á vegi þeirra verður? Nei, fjarri fer þvi, að allur almenn- ingur á Islandi eigi slikan dóm skilinn. Þeir sem óheillaverkin vinna eru sem betur fer ekki nema sárafáir í samanborið við alla hina, — það ber HUSA- LEIGU- OKRIÐ STAÐ- REYND E. J.hringdi: — Mig langar til að lýsa yfír ánægju minni með það sem Valur Emilsson skrifar í bréfi sínu i DB sl. fimmtudag. Þar ræðir hann um húsa- leiguokrið og húsnæðisvandamálin og get ég tekið heils hugar undir allt það sem hann drepur á í þessu bréfi. Ég hef sjálfur lengi leitað að lausu húsnæði en ekkert hefur gengið. Raddir lesenda EIRlKURS. EIRlKSSON aðeins miklu meira á þeim og sannast þar enn hin ævaforna reynsla að einn óhappamaður getur á örstuttri stund rifið það niður sem margir menn höfðu byggt upp á löngum tíma. Einmitt þess vegna eru þessar línur skrifaðar. Einmitt vegna þess að skemmdarverkamennirnir eru ekki nema tiltölulega fáir, ætti að vera unnt að hafa nokkurn hemil á þeim. — Ég hefi séð hundruð unglinga safnast saman á Austurvelli á föstu- dagskvöldum og aðeins örfáir þeirra skiptu sér af trjánum sem stóðu þar í fegurð sinni og varnarleysi. Hér skal þeirri ósk beint til lögreglunnar í Reykjavik að hún gefi trjánum á Austurvelli nánar gætur og leftist við að vernda þau, að svo miklu leyti sem það er unnt, einkum um helgar og þegar drykkjuskapur er í miðbænum. Það hefur sem betur fer oft tekizt að koma trjám til mikils þroska, þótt þau hafi staðið á almannafæri, og hví skyldi það þá ekki einnig vera hægt í þessu tilviki? 22.júD, örfá sæti laus. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA 3, 5, 10, og 12 gíra reiðhjól. Heimsfræg gæðavara. Varahluta-og viðgerðarþjónusta á staðnum. Reiðhjólahandbók Fálkans með leiðbeiningum um notkun og viðhald Fylgir öllum Raleigh reiðhjólum. Útsölustaðir og þjónusta víða um land. V FALKINN V SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 J Hvað er skemmtileg- ast að gera? Ásgeir Jóhannsson, 9 ára: Það er skemmtilegast að spila fótbolta. Pétur Sigurðsson, 9 ára: Fótboltinn er langskemmtilegastur. Spurning dagsins Andrea Heiðmarsdóttir, 12 ára: Mér finnst skemmtilegast að vera á skíðum og svo auðvitað að hjóla. Jón Lárusson, 10 bolta. Að vera i fót- Hekla Aðalsteinsdóttir, 10 ára: Að hjóla og leika mér að dúkkum. Ágústa Slgurbjömsdóttir, 7 ára: Að fara á hjólaskauta. Það er lang- skemmtilegast.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.