Dagblaðið


Dagblaðið - 29.06.1981, Qupperneq 4

Dagblaðið - 29.06.1981, Qupperneq 4
4 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. JÚNÍ1981. í i l í k » i i Freemans gerir verðkönnun Uröu verölagsstofnun Peysa (bleik og blá) Verfl f verzlun Verfl f verfllista „Mér finnst þetta allt einstaklega dularfullt,” sagði Lárus G. Ólafsson umboðsmaður Freemans á tslandi. Freemans er einn þeirra þriggja verð- lista sem verðlagsstofnun athugaði nýlega verð á og bar saman við verð í búðum. Niðurstöðurnar voru mjög verðlistunum í óhag, svo ekki sé meira sagt. Um það bil þrír fjórðu varanna voru dýrari í verðlistum en í búðum og munaði þar upp í 200%. „Við ákváðum að gera sjálf könnun á þessu. Við fórum í búðir og keyptum vörur sem voru eins og þær sem við erum með í verðlistanum og einnig nokkrar mjög sambærilegar. Það er ekki rétt sem Jóhannes Gunnarsson fulltrúi á skrifstofu verðlagsstjóra hefur sagt að aðeins gallabuxur, adidas bolir og brjósta- höld séu eins hjá okkur og í búðum. Sem betur fer fyrir okkur er margt af okkar vörum ekki fáanlegt hér en margt er það samt. En adidas bolina sem voru lang dýrastir í könnun Verðlagsstofnunar hjá okkur miðaö við í búðum fundum við ekki, jafnvel þó við færum í hverja einustu sport- vöruverzlun í Reykjavik og Hafnar- firði. Okkur var meira að segja sagt að þeir hefðu ekki verið til síðan fyrir áramót. Obbinn af brjóstahöld- urunum, var heldur ekki til,” sagði Lárus. Hann kom hér á ritstjórnina með nokkrar varanna sem hann hafði keypt. Hann var með nákvæmlega útfylltar nótur fyrir hverri flík og lagði drengskap sinn að veði fyrir því að um sömu vörur væri að ræða og kvittanir gáfu til kynna, einnig að ekki hefðu verið kannaðar aðrar vörur en þær sem hann sagði frá og að ekki hefði verið lögð áherzla á að kanna þær vörur sem ódýrastar voru í verðlistanum. Lárus hafði klippt myndir og upplýsingar um vörurnar út úr verð- listunum og getum við fullyrt að þarna var um sömu vöru að ræða og myndin gaf til kynna. Verðið klippti hann einnig út úr listanum þannig að ekkert gat farið á milli mála með þaö. Útkoman vakti ekki síður undrun okkar en hans. í öllum tilfellum nema einu kom verðlistinn hagstæðar út. Og i því eina tilfelli, sem hann var óhagstæðari, var um þynnri blússur að ræða í búðum en í verðlistanum. Mism. á verfli Mism. á verfli (% Peysa (hvít m/munstri) Verfl í verzlun Verfl í verfllista Mism. á verfli Mism. á verfli f % Þá er aðeins eftir verðsaman- burður á einum lið en hann er líka sá sem einna mestu máli kann að skipta. Það er Canon myndavél. í könnun verðlagsstofnunar kom fram að myndavélar væru talsvert dýrari í verðlistum en í verzlunum. En í könnun Freemans kemur fram að það er akkúrat öfugt. Eru þó bomar saman sömu vélarnar. Hvernig má þetta vera? Lárus telur líklegustu skýringuna vera þá að bornar eru saman mynda- vélar með 50 mm linsu í verðlistanum og linsulausar myndavélar í búð. Þegar búið er að bæta linsunni við snýst hins vegar dæmið við og verður svona: KO 15 ?4 White.'Pmk Jumper KD1S25 White/eiue Jumpcr Canon A1 Verfl f verzlun Verfl f verfliiste CanonAE1 Verfl f verzlun Verfl f verfllista 840.00 21,61% Sé þetta rétt hafa Verðlagsstofnun orðið á mjög alvarleg mistök. Stofnunin kýs hins vegar að segja ekkert um það mál að svo stöddu, jafnvel þó henni hafi verið gefinn kostur á því. Að siðustu má taka það fram að Lárus sagðist að sjálfsögðu bjóða ársábyrgð á vörum frá Freemans. Aðeins væri farið fram á það að fólk léti vita innan 14 daga ef það yrði strax vart við galla á vörunni. -DS. Helztu niðurstöður fara hér á eftir Brjóstahaldari (Swoetheart) Verfl f verzlun kr. 120 Verfl (verðlista kr. 107 Mism. á verfli Mism. á verfli f % Indverskir kjólar, vesti, blússa og pils (blátt) Verfl f verzlun kr. 850,00 Verfl f verfllista kr. 487,85 Tho look is fine cotton and delicate ethnic prints, lightiy overprinted for a touch of shino. ISI Deíicate ne neck blouse lopped wiíh a matchmg quiltetí waist-, coat piped in satin. Hand wash onlv. | Matena!• cottori. stfes WU 96 97 10 12 14 16 £13-99 Blue Top ít Waistcoat ígj Beautifuíly fuí! ethnic skirt —; gathered mto the waist. Hand wash only. Maiaria!: cotton. Lcnqth: 30 in. sizes * WQ 8535 10 12 14 16 £10-99 Blue Print Skirt [Cl Traditionai hand printed stnock ”’’ IwíiCí wiíh snntrorf b/i.,-í:w l.im dress with contrast border tnm satin piping. Square. Iront ce and tie néck. Harid wash Material: cotton. Lenyth: kr. 179,90 48,61 Z 10 12 14 16 £17’95 Red Print Oress Dóra Stefánsdóttir Mism. á verfli kr. 162,15 Mism. á verfli f % 32,2 Kjóll (rauflur) Verfl f verzlun kr. 560,00 Verfl (verfllista kr. 350,55 Mism. á verfli kr. 209,45 Mism. á verfli f % 59,75 Kjóll Verfl (verzlun kr. 560,00 Verfl f verfllista kr. 370,10 Mism. á verfli kr. 12,60 Mism. á verfli f % 11,73 Brjóstahaldari (Gigi) Verfl f verzlun kr. 108,00 Verfl f verfllista kr. 107,40 I

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.