Dagblaðið - 29.06.1981, Side 5
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. JÚNÍ 1981.
5
Vatns-ag veiöi-
réttindi Elliða-
ámaskráö
370 kr. viröi
Raf magnsveitan á veiðirétt á Grafarvogi
metin á 700 þúsund og við Viðey
keyptan á 12 milljónir gkr.
„EUiðaár, vatns og vdðiréttindi”
heitir einn af tuttugu og einum Uð i
upptalningu fastafjármuna i efnahags-
reikningi Rafmagnsveitu Reykjavikur.
Þar kemur fram, að EUiðaárnar, vatns
og veiðiréttindi eru metin á 37 þúsund
gamlar krónur, eða 370 nýkrónur.
Þetta ertu dálitið nýstárlegar tðlur,
þvi nú i sumar er veiðUeyfi fyrir hverja
stöng í ánum fyrir hálfan dag seld á
34.000 gkr eða 340 nýkrónur. Þegar
veiðin er komin í fullan gang eru 6
stangir í ánni. Tekjur af veiðUeyfasölu
eru þá 204.000 gkr eða 2040 nýkrónur.
„Þegar Reykjavikurborg afhenti RR
Elliðaárnar til notkunar og varðveizlu
1925 var þetta skráð verðmæti ánna,
37000 krónur, og þannig hefur þetta
staðið óbreytt í reikningum RR siðan”
sagði Aðalsteinn Guðjohnsen raf-
magnsstjóri. „Það er ákvörðun bórgar-
stjórnar, að eignir RR skuli ekki
endurmetnar i uppgjöri fyrirtækisins,
nema hlutur RR í Landsvirkjun” sagði
Aðalsteinn.
Annar liður i eignaupptalningu RR
er veiðiréttindi í Grafarvogi. Sú eign
nemur 700 þúsund gkr., eða 7000 ný-
krónum.
Um þann Uð sagði Aðalsteinn, að
rétt hefði þótt tU tryggingar laxveiði i
ElUðaánum, að kaupa þennan forna
veiðirétt, sem eitt sinn tilheyrði
syndikati Einars Benediktssonar, en
var keyptur 1965 af Gisla sUfursmið.
Kaupverðið var þessi upphæð, 700
þúsund krónur, og hún hefur ekki
breytzt í reikningum RR í áranna rás.
„Svo á RR þriðju veiðiréttindin, sem
keypt voru i fyrra, en eru ekki komin
inn í reikningana. Það er veiðiréttur við
Viðey. Það var staðfestur grunur um
netaveiði við Viðey og undan mynni
ElUðaánna. Rétturinn var því keyptur
af Stefáni Stephensen, eiganda stærsta
hluta Viðeyjar fyrir 12 miUjónir
króna,” sagði Aðalsteinn. -A.St.
ÁKÆRANDI0G VITNIÁ FERÐ
Tveir laganna verðir, Guðmundur Daði Ágústsson (ú hjóli nr. 6) og Benedikt
Lund, eru hér ú eftirlitsferð. Við DB-menn töldum að meira væri um það nú en úður,
að lögreglumenn ó bifhjólum fœru saman tveir og tveir. Hjú Hilmuri Þorbjörnssyni
varðstjóra fengum við vitneskju um, að svo er ekki. Þeir fara tveir saman, ef unnt er
að komu því við. Og tveir eru þeir alltaf, ef um er að ræða eftirlit með stöðvunar-
vkyldu eða umferð við Ijósavita. Þú mú segja að þeir séu i hlutverki úkærandu og
vitnis.
í bifhjólasveitinni eru nú milli 20 og 30 menn, — „og mættu vera jleiri, ” sagði
Hilmar. Lögregluembættió ú nú um 15 hifhjól. . A.St./DB-mynd: S.
Ámeshreppur á Ströndum:
Bjartir dagar
eftir heim-
sókn Vigdísar
Forseti fslands Vigdis Finnboga-
dóttir og Hjördís Hákonardóttir
sýslumaður kvöddu Ámeshrepp sl.
þriðjudagskvöld laust fyrir miðnætti
eftir velheppnaða heimsókn. Haldið
var til Hólmavíkur en smástanz var
gerður að LaugahóU þar sem forseti
og sýslumaður veltu sér úr náttdögg-
inni og báðu fyrir islenzku þjóðinni,
en þá var komin Jónsmessunótt. Og
viti menn: Það fyrsta sem þjóðin
heyrði í útvarpinu morguninn eftir
var að læknadeilan væri að leysast.
Disirnar tvær eru greinilega mjög
bænheitar.
Árneshreppsbúar meta mikils að
Vigdís skyldi koma að heimsækja þá,
en hún er fyrsti forsetinn sem sýnir
hreppsbúum þennan heiður. Áður en
hún kom hafði tið ekki verið sem
bezt, en góða veðrið kom með forset-
anum og hefur verið bUða síðan. Tún
hafa tekið mihið við sér eftir kalt og
erfitt vor. Nokkuð var um að lömb
dræpust úr kulda i sauðburðinum i
vor, en nú er komin betri tið og blóm
i haga eftir heimsókn forsetans.
- Regina, Gjögri.
KERAMIK
FRÁ
HRAUN
HAFNARSTRÆT119. - SIMAR 17910 OG 12001
BETRISKEMMTANIR
BETRIFERÐIR
BETRA LÍF
klúbbur
dagblað
MALL0RKA'
KLÚBBUR 25
TIL MALLORKA
!. JÚLÍ - 3 VIKUR
Vinsælustu haðstrendurnur
PALMA IVOVA MAGALUF
Sólskinsparadisin, iðandiaflífi og fjóri,
eftirlætisstadur unga fólksins.
VFR0 FRA KR 4 ii()i
INSIAKl ÍILBOO
FÁ SÆTI TIL RÁÐSTÖFUNAR
-I GRÍPTU . V
\A TÆKIFÆRIÐ NA
klúbbur
Austurstrœti 17,
síinar 20100 og 26611
IfÍf# lfj|j
W/ 11
wæ&§jSkV:'' ' - :K' * jl
VB V*» ’v >V ÉÍ®•
~i v. ,v<' waBitski > ' j Jmf V\ m. s
Wr II ■ »1 T I*
/ Jlljl 1|B
Bplk fv
Wi ^ P- íli