Dagblaðið


Dagblaðið - 29.06.1981, Qupperneq 8

Dagblaðið - 29.06.1981, Qupperneq 8
8 Læknarítarí óskast Læknaritari óskast frá og með 15. ágúst 1981. Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk. Heilbrigðiseftirlit ríkisins Siðumúla 13 — 105 Reykjavik. Rakarastofan Klapparstíg Sími12725 Hárgreiðslustofa Klapparstíg Tímapantanir 13010 Hólmavík - Einbýlishús Til sölu einbýlishús að Víkurtúni 10 Hólmavík. Húsið er timburhús frá Húsasmiðjunni, byggt árið 1979, 140 ferm að grunnfleti auk bílskúrs sem er 40 ferm. 4 svefnherbergi eru í húsinu. Laust til afhendingar í júlímánuði. Verð kr. 420 þús. Útborgun tilboð. Uppl. gefur fasteignasala — Nýja bíó húsinu Rvík, símar 21682,25590. Sölustjóri Jón Rafnar, heimasími 52844 Guðmundur Pórðarson hdl. ÚTBOÐ Vepapcrð ríkisins óskar cflir lilhoói i styrkinpu á upi op lópn slillaps á Vcslurlandsu-g í lluil- llrði. I.cppja skal olíumöl, aka úl burðarlapi oj* fínjafna það á um 5.5 km kalla l'rá lluiminsvik að I ossá op um l.l km kafla írá Brynjudalsá að Múlancsi. lircidd akbraular 6.5 m. Vcrkinu skal að fullu lokið 30. scpl. 1981. Úlhoðspöpn vcrða afhcnt hjá aðalpjaldkcra Vcpapcrðar rikisins. Borparlúni 5. írá op mcð þriðjudcpinum 30. júní, pcpn 500 kr. skilatrypj'inpu. Kyrirspurnir ásaml óskum um upplýsinpar op brcylinpar skíilu hcrasl lil Vcpaucrðar rikisins skriflcpa cipi síðar cn 3. júli. (ícra skal t'lhoð í samræmi við úlhoðspöpn op skila i lokuðu umslapi mcrklu nalni úlhoðs lil N cpapcrðar ríkisins. Borparlúni 7, 105 Kcvkjavik, fyrir kl. 14:00 hinn 7. júli lúKI oj* kl. 14:15 sama dap urða tilhoðin opnuð þar að viðslöddum þcim hjóðcndum cr þcss óska. Reykjavík i júní 1981, vegamálastjóri. MIÐBORG INSTANT ÁLVINNUPALLAR & SPANDECK BURDARPALLAR Reynist rosalega vel. Léttur í meöförum. Fljótlegt að setja upp og taka niður. Reynist mjög vel i notkun. Ragnar Hafliðason, málarameistari Hafnarfirði: Öruggur og þægilegur, vegna léttleika auðveldur I uppsetningu, fyrirferðarlitill I geymslu. Hvereining aðeins 25 kg. Notkunarstaöir allar húsaviðgeröir stórir salir. Aukin vinnuafköst um 40—50%. Allar nánari upplýsingar hjá PÁLMASON&VALSSON HF. KLAPPARSTÍC16 5.27745 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. JÚNÍ1981. Erlent Erlent Allt á suðupunktinum í ísrael vegna þingkosninganna á morgun: Obótaskammir og ofbeldisverk f kosningaslagnum Likudbandalagið og Verkamannaf lokkurinn jaf nir í fy Igi Stormasamri kosningabaráttu í Isra- el er lokið og nýtt þing verður valið þar i landi á morgun. Skoðanakannanir sýna að Verkamannaflokkurinn, undir forystu Shimon Peres, hefur bastt við sig 10% fylgi undanfarið og er nú hnif- jafn Likudbandalaginu, rikisstjórnar- flokki Menachem Begins forsætisráö- herra. Hvert atkvæði er þvi dýrmætt og má segja að um þau sé slegizt i bókstaf- legum skilningi. Stuðningsmenn Likud eru stöðugt orðaðir við óheiðarlega kosningabaráttu og jafnvel ofbeldis- verk sem ætlað er að stemma stigu við vaxandi gengi Verkamannaflokksins. Þannig var ungum fylgismanni stjórn- arandstöðunnar bjargað úr brennandi húsi í Tel Aviv í gær. Lögreglan telur að kveikt hafi verið í húsinu. Þar var bækistöð stuðningssamtaka Verka- mannaflokksins „Allt nema Likud”. Samtökunum var ætlað að hafa áhrif á óákveðna kjósendur. Ehud Olmert, þingmaður Likudbandalagsins. viðurkenndi I hljóðvarpsviðtali í gærkvðldi, að sigur- möguleikar flokks sins væru minni vegna þess að ofbeldiö hafi snúið al- menningsálitinu gegn flokknum. Talsmenn Verkamannaflokksins segja fylgi hans jafnvel meira en kann- anir gefa til kynna. Þeir vísa til þess að skoðanir lýðsins hafi verið mældar áöur en Shimon Peres flokksleiðtogi til- kynnti kjósendum að gamall keppi- nautur hans, Yitzhak Rabin, fyrrum forsætisráðherra, yrði landvamaráð- herra i mögulegri ríkisstjórn Verka- mannaflokksins. Peres hefur mátt þola miklar skammir frá Begin forsætis- ráðherra i kosningabaráttunni. Begin ávarpaði 120.000 stuðningsmenn sína á íþróttaleikvangi í Tel Aviv og sagði að „ótti og hatur” settu mark sitt á Peres. „Hann er ekki eyris virði,” sagði Begin um leiðtoga stjórnarandstöðunnar. Á sama tíma birtist Peres á sjón- varpsskjánum í auglýsingatfmanum og talaði af kokhreysti til atkvæðanna: „Við glutruðum niður sigri síðast. Nú höfum við lært af mistökunum. Við höfum ákveðið að snúa bökum saman og vinna í þágu betri framtiðar. ” Jeppinn dýrastur Dýrasta leikna kvlkmynd Dana fjallar um Iffshlaup Jeppa á Fjalli, þess ágæta manns (mynd). Hún kostaði 7 milljónir króna. Til samanburðar má geta þess að áætlanlr fyrir Útlagann, dýrustu leiknu kvikmynd tslendinga, hljóða upp á 5 milljónir. Dönsk kvikmynda- gerð var f miklum öldudal á árunum 1979 og 1980. Færri kvikmyndir voru framleiddar en áður og færri fóru á bió. Hver danskur þegn fór i bió að meðaltali 13 sinnum árlega 1953. Nú er svo komið að meðal-Daninn fer aðeins þrisvar á ári i bió. En bauninn er bjart- sýnn og „ligeglad”. Von er á betri tið með blóm í haga. Sagt er að útllt sé fyrir afturbata f dönskum kvikmynda- iðnaði. Enda segja Danir að filmunum þeirra sé ekki hvað sfzt vel tekið á er- lendum mörkuðum. Þar eru rúm- stokksmyndirnar ábyggilega engin und- antekning. Seldi hernaðarleynd- armál til Póllands Willam Bell, 61 árs Bandaríkja- maður, og Marion Zacharski, 19 ára Pólverji, voru handteknir nálægt Los Angeles i gær. Aö sögn bandarisku al- ríkislögreglunnar eru þeir grunaðir um stórfel'dar njósnir í þágu pólsku leyni- þjónustunnar. Bell vann hjá stórfyrir- tæki í flugvélaiðnaðinum þar til fyrir skömmu. Hann er grunaður um að hafa selt Pólverjunum leyniskjöl um bandarískan vopnabúnað fyrir allt að 110.000 dollara. Meðal annars er hér Francois Mitterrand, Frakklandsfor- seti, situr í dag fund æðstu stjórnar Efnahagsbandalags Evrópu í fyrsta sinn frá þvi hann tók við embætti. Búizt er við að hann leggi til miklar efnahagsumbætur i bandalagslöndun- um, i þvi skyni að hjálpa 8,3 milljónum atvinnuleysingja. Franskir embættismenn segja að Mitterrand muni einnig leita eftir órofa um að ræða upplýsingar um radar- búnað Bandaríkjanna. Sagt er að Bell og Zacharski búi á svipuðum slóðum, í útborg Los Angel- es. Pólverjinn er ættaður frá Gdynia. Hann hefur starfað i Bandarikjunum siðan árið 1977. Þeir félagar verða færðir til yfir- heyrslu svo fljótt sem verða má. Hvor um sig á yfir höfði sér lifstiðarfangelsi, verði þeir fundnir sekir um njósnir. samstöðu EBE-landa til að forða því að áhrif Bandaríkjanna i Evrópu ógni efnahag EBE-landa enn frekar. Búizt er og við að ástandið í Póllandi og Afganistan beri á góma á leiðtoga- fundi Efnahagsbandalagsins. Ennfrem- ur verður rætt um væntanlegan fund leiðtoga sjö voldugustu Vesturland- anna i Ottawa 20. og 21. júll i sumar. Poul Sögaard, varnarmálaráð- herra Danmerkur, fær send mörg pör af strigaskóm með póstinum daglega. Hann er skóaður vel tll jóla. Óánægðir menn í herþjón- ustunni senda ráðherranum skóna. Leikfimlráð herslns hefur ráðlagt rfkinu að kaupa nýja og betrl skó fyrir hermennina. Ríkið á ekki peninga til kaupanna og þvf mótmæla hermennirnir með skósendingunum. AÐSTOD VIÐ ÞA ATVINNULAUSU

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.