Dagblaðið - 29.06.1981, Page 16

Dagblaðið - 29.06.1981, Page 16
24 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. JÚNÍ 1981. ÆSKAN er 56 síður. Afgrciðsla. Laugavc|>i 56, sími 17336. Það borgarsigað gerast áskrifandi. Gert «r ráð fyrir hngviðrl vtðcat hv»r i um landlð og rlgnlngu eða súld (fiest- j um landshlutum, þó gntí atytt upp á Suðttuaturlandl og á Austfjörðum salnni partlnn. Klukkan 6 var suðsuðvsstan 2, rign- j Ing og 9 stlg í Reykjavlt, sunnan 1, súld og 9 stlg á Qufuskálum, logn, rigning og 8 stlg á Gaitarvlta, vcatan 2, rlgnlng og 9 stlg á Akursyri, logn, ‘AgrAng og Ö stlg á Raufarhöfn, aust-f ..uruwistan 2, þoka og 7 stlg á Dala-i tanga, suðsuðaustan 3, þokumóða og 9 stlg á Höfn og vsstsuðvsstan B,i rlgning og 9 stlg á Stórhöfða. I Þórshöfn var alskýjað og 9 stlg, þokumóða og 18 stig f Kaupmanna- höfn, skýjað og 12 stlg í Oeló, skýjað! og 7 stig f London, aiskýjað og 18 stlgj f Hamborg, rignlng og 9 stig f Paris, skýjað og 12 stlg f Madrid, hslðskfrt og 14 stlg f Lissabon og hslðskfrt og 22 stig f Nsw York. v 7 Bjarndis Ásgeirsdóttlr, sem lézt 13. júní sl., fæddist 21. október 1941 i Reykjavík, Foreldrar hennar voru Sig- riður Bjarnadóttir og Ásgeir Þorbjarn- arson, Arið 1961 hóf Bjarndis nám í Hjúkrunarskóla Islands. Árið 1966 giftist hún Oddgeiri Árnasyni, þau áttu 4 börn en tvö létust bernsku. Áður hafði Bjarndis eignazt einn son. Þau bjuggu lengst af á Akureyri þar sem hún starfaði m.a. um tima sem skóia- hjúkrunarfræðingur. Oddgeir og Bjarndis slitu samvistum. Síðustu árin starfaði hún sem skólahjúkrunarfræð- ingur í Hagaskóla. Jón Eggert Bachmann Lárusson loft- skeytamaður, Ljósheimum 16b, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju 30. júníkl. 13.30. Veðrið Nlkuláa Piluon, Sólmundarhöfða, sem lézt 19. júnl, fæddist 2. nóvember 1911 á Sólmundarhöfða. Foreldrar hans voru Guðný Nikulásdóttir og Páll Jónsson. Nikulás bjó alia sina ævi að Sólmundarhöfða og var um tima starfsmaður i Sildar- og fiskimjöisverk- smiðjunni á Akranesi. Hann átti einn son. Knútur Bjaraason, sem lézt 18. júni sl., fæddist 2. april 1928 að Guðnabæ i Sel- vogi. Foreldrar hans voru Bjarni Jóns- son og Halldóra Halidórsdóttir. Árið 1952 kvæntist Knútur Petreu Vilhjálmsdóttur. Þau áttu einn son. Árið 1954 fluttust þau til Þorlákshafn- ar, þar sem þau bjuggu siðan. Knútur starfaði lengst af við eigin atvinnu- rekstur, en nú sfðast sem verkstjóri hjá Guðmundi Friðrikssyni útgerðar- manni. Ingólfur Ásmundsson, Smáragötu 8a, lézt í Borgarspítalanum 2. júní sl. Sveinn BJarnason frá Hofi í öræfum, Ljósvallagötu 32, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavik 30. júní kl. 13.30. Slgurflur Þ. Söebech kaupmaður, Haukanesi 12 Garðabæ, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju 30. júní kl. 15. Tilkytmingar Orðsending til fólagsmanna og velunnara SÁA Um þessar mundir er SÁÁ að flytja fræöslu- og leið- beiningastöð sina, sem starfrækt hefur verið i Lág- múla 9, ásamt skrifstofu SÁÁ, í eigið húsnæði í Síðumúla 3—5. Þar starfar einnig í samvinnu við SÁÁ Áfcngisvarnardeild Reykjavikurborgar. Á þessum tímamótum býður SÁÁ til kaffidrykkju að Síðumúla 3—5, mánudaginn 29. júní kl. 17.00 til 20.00. r interRent 1 V car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabr 14 - S 21 715, 23515 Reykjavík: Skeifan 9 - S 31615, 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan Við útvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis Benz 608 árg. '78 tilsölu. Billí toppstandi. Uppl. ísíma 42275. UM HELGINA Nú á útvarpið næsta leik Þá er slðasta helgin fyrir sjón- varpsfri á enda runnin án þess að verulega hafi steytt á skerjum í heimi rikisfjölmiðlanna. Á föstudag var Dagdrottning Bunuels á skjánum. Myndir hans vekja ávallt athygli en ekki er ailtaf ljós boðskapur þeirra, a.m.k. ekki þeim sem ekki hafa því meira innsæi i heim kvikmyndann^, Á laugardag á eftir Löðri var fjali- að um ragtime tónlistina á nokkuð skemmtilegan hátt. Ragtime skaut óvænt upp á vinsældalista fyrir nokkrum árum í kjölfar kvikmyndar- innar The Sting og náði miklum vin- sældum. Helzt var það tónskáldið Scott Joplin sem náði vinsældum en hann hafði átt mörg lög á vinsælda- listum um aldamótin, en nú síðustu ár hafa ýmsir tónlistarmenn hljóðrit- að lög hans upp á nýtt og þau komið út á fjölda hljómplatna. Sjónvarpi á laugardag lauk með því að við fengum að kynnast banda- riskri réttvisi fyrir einni öld. Myndin um Mudd lækni var ágæt- lega gerð og kom mér á óvart að sjá „McCloud” eða Dennis Weaver í „alvörubfómynd” og komst hann vel frá þvi. Hart er þó til þess að vita að það tók hundrað og tíu ár að útkljá sekt eða sakleysi læknisins, sem hafði það eitt tii saka unnið að vera læknir á röngum stað og tíma. Sunnudagur f sjónvarpi fór meira og minna fyrir ofan garð og neðan, fyrir utan að Emil i Kattholti og uppátæki hans standa alltaf fyrir sinu þótt endursýnd séu. Mjög svo áhuga- vert efni, þátturinn um islenzkar jurtir, var að minu mati gerður svo óaðlaðandi með „kennsiustofuupp- stillingunni” á Eyþóri Einarssyni í upphafí þáttarins að þá hafa margir slökkt á skjánum. Sem dæmi um hvernig vel má gera var örstutt frétta- innslag Ómars Ragnarssonar úr Elliðaárdalnum i fréttunum. Hann byrjaði á þvi að vekja forvitni margra með því að sýna myndir af fallegum fossum og eftirlét fólki að gizka á hvar þeir væru. Margir hafa eflaust leitað langt yfir skammt i huganum áður en Ómar upplýsti að þessi fallegi staður væri inni f höfuðborg- inni sjálfri. Þetta var gott dæmi um það hvernig hægt er að nota sjón- varpið til fræðslu, en bæði grasaþátt- urinn og þátturinn um tónlistarmenn þurfa töluverða andlitslyftingu til að gera þá að áhugaverðu sjónvarpsefni. Nú þarf útvarpið að taka á honum stóra sfnum Nú þegar sjónvarpið fer i fri þá fær útvarpið tækifæri til að leika sóló á báðum köntum. Þegar útvarpið er í samkeppni við sjónvarpið á það vissulega erfitt uppdráttar þann tima sólarhringsins sem sjónvarpað er en núna, þegar það fer i fri, ætti að nota tækifærið og sýna og sanna fyrir hlustendum að útvarpsmenn geti gert góða hluti. Laugardagssyrpa þeirra Þorgeirs og Páls er dæmi um efni i útvarpi sem er vel heppnað. Það að fella saman tónlist og kynningar er ekki öllum jafnvel gefið en syrpurnar hafa heppnazt vel. Þvi er það hálfgerð synd að stór hluti landsmanna hefur ekki tækifæri til að hlusta á eftirmið- dagssyrpurnar á virkum dögum þegar þær hverfa i ys og hávaða daglegs lífs. Þvi væri upplagt tækifæri fyrir útvarpið að byrja á næturútvarpi með því að endurtaka suma tónlistar- þætti sem útvarpað er á daginn en margir hafa ekki tækifæri til að hlusta á. 24 SÍDNA FERÐAHANDBÓK FYLGIR BLAÐINU k M0RGUN Með Dagblaðinu á morgun fylgir 24 síðna ferðahandbók. í henni eru upp- lýsingar um ferðafélög, ferðaskrifstof- ur, flugfélög, sérleyfisbila, bílaleigur og ferjur. Ennfremur upplýsingar um hótel, tjaldsvæði, svefnpokapláss og farfuglaheimili. Þá eru þar einnig upplýsingar um söluskála, grillstaði og aðra veitingastaði, bensínsölur, smur- stöðvar og bílaviðgerðir. Þá er þar ýmsan fróðleik að finna um hvað er hægt að gera á ferðalögum og eru meðal annars upplýsingar um ferðaþjónustu bænda, lax- og silungs- veiði, hestaleigur, golfvelli, sundstaði jöklaferðir og bátsferðir. í ferðahandbók DB 1981 er því að finna ýmsar hagnýtar upplýsingar fyrir þá sem hyggja á ferðalög um landið f sumar. „10. nordiska dirigent- konferensen" Dagana 28,—30. júní fer fram í Reykjavík ráðstefna norrænna kórstjóra á vegum ..Nordiska Körkom- mittén”. Þetta er i fyrsta skipti sem ísland tekur þátt i þessari ráðstefnu, sem haldin er á 3ja ára fresti, og er þessi sú tíunda i röðinni. Það er Landssamband blandaðra kóra á íslandi sem annazt hefur undirbúning ráðstefnunnar af íslands hálfu og fer hún fram í Söngskólanum í Reykjavik að Hverfísgötu 44 og 45. Um 70 kórstjórar frá öllum Norðurlöndunum taka þátt í ráðstefnunni. Meðal þeirra, sem þar flytja erindi og annast kennslu, eru Finnamir Harald Andersén og Per Snickars, Svíamir Robert Sund og Eskil Hemberg, Terje Kvam frá Noregi Steen Lind- holm frá Danmörku og Þorgerður Ingólfsdóttir frá íslandi. I tengslum við ráðstefnuna verður opin i Söng- skólanum i Reykjavík allviðamikil sýning á nótna- bókum og hafa öll stærstu bókaforlög Norðurianda sent bækur á sýninguna sem verður opin ráðstefnu- dagana frá kl. 12—17 þar sem einnig verður hægt að gera pantanir á nótum, kennslugögnum o.fl. Þeim sem áhuga hafa á að fylgjast með þessari ráöstefnu er bent á að hafa samband við Garðar Cortes formann Landssambands blandiðra kóra. Sýningar Málverkasýnlng ð Seyðteflrfli Bjarni Jónsson hélt fyrir nokkru málverkasýningu á Seyðisfiröi. Vikuna áður var sama sýning á Eski- firöi. Var sýningunni mjög vel tekið á báðum stöðunum og Bjarni seldi margar myndir. Em Austfirðingar mjög þakklátir honum fyrir komuna þvi listamenn hafa yfirleitt ekki komið á Austfírðina. Á sýningunni vom 120 málverk og ámálaðir reka- viðarbútar. Margar myndanna vom málaðar af þekktum stöðum á Austfjörðum. Svo heillaðir vom Austfirðingar af myndunum að margir báðu hann að mála fyrir sig. Mun Bjami því hafa mikið að gera á næstunni. Hann tók skyssur fyrir austan, einkum af landslagi, og ætlar að vinna úr því þegar heim til Reykjavíkur er komið. DB-mynd: Emil Thor. Teiknisamkeppni grunnskól- anna um orkusparnaö á heimilum er lokið Fyrir um það bil einu ári kom út bæklingur um orkusparnaö á heimilum sem unninn var í samvinnu Húsnæðisstofnunar ríkisins og Orkustofnunar. Bæklingnum var dreift i alla gmnnskóla landsins. í tengslum við útkomu hans fór fram teiknisam- keppni um sama efni meðal grunnskólanna á vegum stofnananna. Tilgangur samkeppninnar var tvíþættur. í fyrsta lagi að fá fram hugmyndir barnanna um orku- sparnað og úrvinnslu þeirra. í öðm lagi að skapa í skólunum enn frekari umræðu um viðfangsefnið en fengist einungis með dreifingu bæklingsins. Þátttaka í samkeppninni varð ekki mikil, en þó vom sendar nokkur hundruð mynda frá fjórum stöðum á landinu. Það vekur athygli að einungis tveir skólar á höfuðborgarsvæöinu sendu inn myndir eftir nemendur sina. Veitt vom fjögur aðalverðlaun, reiðhjól, þau hlutu: í 4—6 bekk grunnskólans: Steinunn Bára Þorgilsdóttir, öldutúnsskóla, Hafnarfirði og Hall- dóra Geirharðsdóttir, Fossvogsskóla, Reykjavik. 1 1—3 bekk grunnskólans: Kristin H. Baldursdóttir, Laugabakkaskóla, Miðfirði, Vestur-Húnavatnssýslu og Baldur Heimisson, Laugabakkaskóla, Miðfirði, Vestur-Húnavatnssýslu. Auk þess voru veitt fjögur bókarverðlaun. Þau hlutu Guðjón Jónsson, öldutúnsskóla, Hafnarfirði, Ágúst Fylkisson, Laugabakkaskóla, Miðfirði, Vestur-Húnavatnssýslu, Dröfn Haralds- dóttir, Oddeyrarskóla, Akukreyri og Geirþrúður Þórðardóttir, öldutúnsskóla, Hafnarfirði. Myndir, sem hlutu aðalverðlaun, em sýndar í tengslum við Orkuþing að Hótel Loftleiðum. AA-samtökin I dag mánudag verða fundir á vegum AA-samtak- anna sem hér segir: Tjarnargata 5 (s. 91-12010) græna húsið kl. 14, 21 og kvennadeild uppi kl. 21. Tjamargata3 (s. 91-16373) rauða húsiö kl. 18 og 21. Langholtskirkja (opinn) kl. 21. Akureyri, (96-22373) Geislagata 39.........21.00 Dalvik, Hafnarbraut4....................... 21.00 Hafnarfjörður, Austurgata 10............... 21.00 Hvammstangi, Bamaskóli.................... 21.00 Mosfellssveit, Brúarland................... 21.00 Raufarhöfn, Hótel Norðurljós.............. 21.00 Selfoss, (99-1787) Selfossvegi 9.......... 21.00 Suðureyri Súgandafirði, Aðalgata.......... 21.00 Vestm.eyjar, (98-1140) Hrimagata 24 ....... 20.30 í hádeginu á morgun, þriðjudag, verða fundir sem hér segir: Tjarnargata 5, græna húsið kl. 14, Tjamargata 3, rauða húsið, samlokudrild kl. 12, Kefiavíkurflugvöllur kl. 11.30. Sumarferðalag Digranessóknar Eins og undanfarin ár efnir kirkju félagið til eins dags safnaðarferðar og er hún fyrirhuguð sunnudag- inn 5. júli nk. Farið verður um Ámessýslu og komið í Hrunakirkju þar sem sr. Sveinbjörn Sveinbjamar- son messar. Þátttöku þarf að tilkynna fyrir mánu- dagskvöldið 29. júni til Birnu í s. 42820, önnu 1 s. 40436 eða Elínar í s. 41845. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Ferðamanna NR.117-26. JÚNI1981 gjaldeyrir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarfkjadollar 7,292 7,312 8,043 1 Starlingspund 14,347 14,388 15,825 1 Kanadadollar 8,071 6,087 8,698 1 Dönskkróna 0,9776 0,9803 1,0780 1 Norsk króna 1,2266 1,2289 1,3518 1 Sœnsk króna 1 1,4468 1,4497 U947 1 Finnskt mark 1,6483 1,6528 1,8181 1 Franskur franki U817 1,2862 1,4137 1 Belg.franki 0,1876 0,1881 0,2089 1 Svissn. franki 3,5851 3,5949 3,9544 1 Hollenzk florina 2,7597 2,7873 3,0440 1 V.-þýzkt mark 3,0671 3,0756 3,3831 1 Itölsk l(ra 0,00616 0,00617 0,00679 1 Austurr. Sch. 0,4343 0,4355 0,4791 1 Portug. Escudo 0,1167 0,1161 0,1277 1 Spánskur pesati 0,0769 0,0771 0,0848 1 Japansktyen 0,03243 0,03252 0,03577 1 Irikt Dund 11,210 11,240 12,384 SDR (lérstök dréttarréttindi) 8)1 8,4139 8,4371 v _i; . . . Sknsvari vegna gengisskráningar 22190. i

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.