Dagblaðið - 29.06.1981, Page 17
25
P
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. JÚNÍ1981.
Spil dagsins frá sveitakeppni segir
sögu. Hvernig meistarinn kemst hjá því
að taka svínun. Á báðum borðum varð
lokasögnin þrjú hjörtu í suður eftir að
austur hafði upplýsingadoblað í
annarri umferð sagna, skrifar Terence
Reese. Vestur spilaði út laufþristi á
báðum borðum.
Norður
AD106
VK64
ÖD9842
*97
VtSTIK
*Á75
^D95
OÁ63
* 10843
Austuk
* G853
V107
OKG75
*ÁD5
SUÐUR
* K92
' VÁG832
O10
*KG62
Með eðlilegri spilamennsku virðist
tapslagur í hverjum lit og heppnuð
svíning í spaða, fyrir gosa austurs,
virðist iykillinn að velgengni í spilinu.
.Vissulega er hægt að kasta spaða úr
blindum á laufið en þá eru tveir tap-
slagir í laufinu.
Annar suðurspilarinn í spili dagsins
hitti ekki á að svina spaða rétt og
tapaði spilinu. Hinn suðurspilarinn,
snjall spilari, komst hjá því að taka
ákvörðun í því máli. Austur lét lauf-
drottningu nægja í fyrsta slag. Suður
drap og svínaði tígultíu. Austur drap á
gosa og spilaði tígli áfram. Suður
trompaði. Spilaði trompi á kóng blinds
og laufi frá blindum. Austur drap á ás
og spilaði hjartatíu.
Þar sem austur hafði sagt pass í
fyrstu umferð sagna, norður gaf, gat
suðurspilarinn gengið út frá því sem
-nokkuð vísu að vestur væri með
spaðaás og sennilega hjartadrottningu.
Hann drap því á hjartaás. Spilaði
spaða á drottningu blinds. Þá trompaði
hann tígul. Tók laufgosa og trompaði
lauf í blindum. Trompaði tígul með
síðasta trompi sínu. Vestur yfirtromp-
aði með drottningu en varð síðan að
spila frá spaðaás. Suður vann því spilið
og spaðagosinn skipti þar engu máli.
Vestur gat varizt betur með því að
taka á spaðaás, þá hjartadrottningu.
■ f Skák
í danska landsliðsflokknum í ár kom
þessi staða upp í skák Erling
Mortensen, sem hafði hvítt og átti leik,
og Jens Ove Fries Nielsen.
29. Rxh7! — R8xh7 30. fxg6 — fxg6
31. Dxg6+ — Kh8 32. Hxf6 og hvítur
vann auðveldlega.
O KIaa F—tuf gynckcaf , inc.,' 1S77. Wortd
Upp með þig og fram með rauða dregilinn. Læknirinn
hefur látið undan og kemur.
Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og
sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjamarnes: Lögreglan simi 184SS, slökkviilð og
sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið
1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliöið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apötek
Kvöld-, nætur og helgidagavarzla apótekanna
vikuna 26. júni — 2. júli. er i Ingólfs Apóteki og
Laugamesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum frídögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara
18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður-
bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i
símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar-
tima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
er opiö i því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.
19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—
16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 — 12,
—16 og 20—21. Á öðrum timum er
lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i
sima 22445.
Apótek Kefiavíkur. Opiö virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—
18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
ifan: Sími 8
ð: Reykjav
Sjúkrabifreið: ReylQavik, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955,
Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Sími 22411.
Ég er að skrifa mömmu, hefur þú eitthvaö aö segja sem
hægt er aö senda i bréfi?
Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistööinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222,
slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360.
Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966.
Heirosókrsartími
Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19.
Heilsuverndantöðln: Kl. 15—16og 18.30—19.30.
Fæðingardelld: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæðingarheimill Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl, 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitallnn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30.
Barnaspitali Hringslns: Kl. 15—16alladaga.
SJúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
SJúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla Baga kl. 15—16
og 19—19.30.
SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúðlr: AUa daga frá kl. 14—17 og 19—20.
VifilsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
VlstheimUið Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20—21.Sunnudagafrá kl. 14—15.
Söfnin
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin glldir fyrir þriðjudaginn 30. júni.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Bréf frá vini þinum kemur fullt
af góöum fréttum og getur jafnvel verið um heimboð að ræða.
Fjárhagsmálin ganga vel.
Fiskamir (20. feb.—20. marz): Þú verður e.t.v. að fresta þvi að
fara út vegna veikinda en þú finnur þér nóg að starfa þrátt fyrir
það. Vit þitt kemur sér vel i smávandamálum innanhúss.
Hrúturinn (21. marz—20. aprU): Þessi dagur er árangursrikur
fyrir fólk sem þarf starfs síns vegna að tala við ókunnuga. Per-
sónutöfrar þinir eru i hámarki og því er gott tækifæri til að biöja
fólk um greiða.
Nautið (21. apríl—21. maí): Ef þú ert að skipuleggja frí gættu'
þess þá að steypa þér ekki út i ófyrirsjáanlegar skuldir. Vinátta
og örlæti nýs vinar veitir þér ánægju.
Tviburamlr (22. maí—21. Júní): Lífiegar umræður leiða í ljós
óvæntar skoðanir. Einhverjir erfiðleikar hvað varðar kvöldið eru
í sjónmáli fyrir fólkiö í þessu merki. Vertu því rólegur þó eitt-
hvað bjáti á heimavið.
Krabbinn (22. Júní—23. júli): Leyndardómur skýrist þegar þú
færð bréf sem þú hefur beðið lengi eftir. Ferðalag gæti komiö
óvænt upp á með kvöldinu. Þetta er góður dagur til að jafna
deilur.
Ljónið (24. Júlí—23. ágúst): Gestur kemur þér úr jafnvægi með
því að lýsa andstæðri skoðun við þína á einhverjum, sem er þér
mjög kær. Láttu þaö ekki fara í taugarnar á þér. Gættu að eyðsl-
unni í dag, útgjöld eru á næsta leiti.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Vonbrigðin setja svip sinn á flesta
viðburði dagsins. Vertu ekki að syrgja fortíðina heldur taktu þátt
í nútíðinni. Boð sem þú færð á síðustu stundu er þess virði að
það sé þegið.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þetta er tíminn til að komast að
góðum kjörum og til að leita að óvanalcgri gjöf. Vinur biöur um
ráðleggingar i peningamálum, gættu að hvað þú segir honum.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Tveir beztu vinir þínir virðast
eiga i deilu. Taktu ekki afstöðu né fiæktu þig i málið. Menntun
og vandamál nátengd henni skulu leyst i dag.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þig hefur lengi langaö til að
hitta vissan mann. Þegar af þvi verður máttu búast við von-
brigðum. Maður af hinu kyninu er að reyna aö vekja athygli þína
ásér.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Einhver kann að bregðast þér og
neita að hjálpa þér varðandi félagsleg atriði. Haltu áfram, þú ert
fullur hugmynda. Svaraðu strax áríðandi bréfi.
Afmælisbarn dagsins: Lifiö gengur ekki alveg að óskum fyrstu
vikur þesa árs. Fjöldi smávandamála er fyrirsjáanlegur. Á 5.
mánuði ársins breytist allt hins vegar snögglega þér i hag og þú
eignast góða og einlæga vini. Snöggt ástarsamband sem leiðir til
giftingar, er mjög liklegt varðandi þá einhleypu.
Borgarbókasafn
Reykjavikur
AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartími að
sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí:
Lokaö vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud.
kl. 13-19.
SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a,
'bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
iSÓLHEIMASAFN — Sóíneimum 27, simi 36814.
■Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokaöálaugard. 1. mai— 1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim-
sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða
pg aldraða.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opiö mánud.-^föstud. kl. 16—19. Lokaö
júlímánuð vegna sumarleyfa.
iBÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270.
,Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept.
BÓKABÍLAR — Ðækistöð i Bústaöasafni, simi
36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið
mánudaga —föstudaga kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl.
13—17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin
viö sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðutræti 74: Opið
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. AÖgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali.
Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hríngbraut: Opiö daglega
frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
mrnúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnp^,
sími 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, sími'
11414, Keflavík,sími 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hítaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður, sími 25520. Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sími
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík,
símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir í Reykjavlk, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarai alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svaraðallsn sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarkort Barna-
spítalasjóðs Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum:
Bókavcrzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúð Glæsibæjar.
Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði.
Bókaútgáfan Iöunn, Bræðraborgarstig 16.
Verzl. Geysir, Aöalstræti.
Verzl. Jóh. Norðfjörö hf., Hverfisg.
Verzl. ó. EUingsen, Grandagarði.
Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61.
Lyfjabúð Breiðholts.
Háaleitisapótek.
Garðsapótek.
Vesturbæjarapótek.
Apótek Kópavogs.
Landspitalanum hjá forstöðukonu.
Geðdeild Bamaspítala Hringsins v/Dalbraut.