Dagblaðið - 29.06.1981, Side 19
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. JÚNÍ1981.
27
9
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
i)
9
Til sölu
i
Búslóð til sölu,
stór og fallegur raðsófi, Electrolux
þvottavél og þurrkari, Ignis ísskápur,
stórt eins manns rúm og margt fleira.
Allt nýlegt og vel með farið. Uppl. í sima
77427.
Vegna breytinga til sölu
30 ferm ullargólfteppi ásamt Valfellsskil-
rúmi sem er 230 cm á breidd með hillunt
og skáp, tvöfaldur eldhúsvaskur með
blöndunartækjum og Sharp segulband
+ útvarp 8585. Uppl. I síma 51292 eftir
kl. 18.
Ný jeppakerra til sölu.
Uppl. ísíma 86993.
Taylor ísvél,
eins hólfs, í mjög góðu lagi til sölu, góö
greiðslukjör. Uppl. í sima 41292 eftir kl.
19.
Til sölu vegna brottflutnigns
stór amerískur ísskápur, þvottavél (10
kg), furuborðstofuborð + 4 stólar,
hjónarúm, 2 kommóður, hillusamstæða
í barnaherbergi, 3 hjól fyrir I—4 ára,
göngustóll, 2 nagladekk, hillusamstæða
3 einingar. Allt nýlegt og mjög vel með
farið. Uppl. I síma 54594 og 24869.
Til sölu ódýr,
notuð dekk af VW og eitt ónotað Fiat-
dekk, einnig 5 Wartburg-dekk, ónotuð.
Uppl. ísíma 12432 eftirkl. 19.
200 litra Ignis frystikista
og hár barnastóll til sölu. Uppl. i sima
52086._________________________________
Til sölu 4ra manna hústjald,
vel með farið, einnig 10 gíra reiðhjól. 27
tommu, í góðu standi. Uppl. i sínta
42282._________________________________
Vélsleði til sölu,
Evinrude Skimmer 440 árg. 76, stað-
greiðsluverð 17.000. Uppl. i síma 23879
eftirkl. 19.30.
Haglabyssa og myndavél,
Stevens pumpa 3" magnum, 12 cal.
skotbelti fylgir. Einnig Praktica MTL 3,
sem ný, ásamt 50 mm linsu, 135 mrn
Sonnar linsu og 24 mm Sigma breið
linsu, filterar, eilifðarflass og taska
fylgja. Uppl. í síma 11851.
Hreinlætistæki.
Handlaug, wc og baðker (160), nýlegt.
litur Ijósblátt, selst á mjög vægu verði.
Uppl. í síma 77380 eftir kl. 18.
Sumarbústaður
til sölu i nágrenni Reykjavíkur. Uppl. i
símum 83735 og 71753.
Til sölu er þvottavél,
þurrkari, ísskápur, kvörn I vask og sén
smíðaður vaskur, eldhúsvifta, tvöföld
dýna, Nilfisk ryksuga, Pfaff prjónavél
m/tvöföldu borði. Iijól og hárþurrka.
Sími 43968.
Hárgreiðslustofa til sölu.
Uppl. í síma 73675 eftir kl. 20.
Fornverzlunin Grettisgötu 31,
sími 13562: Eldhúskollar, svefnbekkir,
sófaborð, sófasett, borðstofuborð, cld-
húsborð, stakir stólar, blómagrindur
o.m.fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31,
sími 13562.
Einnotað mótatimbur,
Zanussi þvottavél og 18 l'ela Madesa
hraðbátur með 45 hestafla utanborðsvél
og kerru til sölu. Uppl. i sima 66886.
Vörulager til sölu úr verzlun
sem er nýhætt, aðallega barnaföt, flau-
elsbuxur, herrapeysur, barnaúlpur, mitt-
isúlpur, og margs konar smávörur, raf-
magnsvörur, tvinnakassi og ýmislegt
fleira. Allt nýjar vörur. Hagstætt verð
og greiðsluskilsmálar. Hægt að fá tylft
eftir vild. Til leigu 50 fm verzlunarhús-
næði I Hafnarfirði ásamt öllum innrétt-
ingum og sima. Sími 83757, aðallega á
kvöldin.
Mötuneyti — veitingahús.
Til sölu ónotuð LÖF-EDA kaffivél-
kanna. Automatic CK. Mfg. No.
CK39—74. Tilboð. Uppl. hjá auglþj. DB
i sima 27022 eftir kl. 12.
H—908
Golfsett til sölu.
Hálft kvennasett, hálft til heilt karlasett.
Uppl. isíma 30329seinni part da
9
Óskast keypt
i
Óska eftir að kaupa
fjögurra stólpa bilalyftu, þriggja—fjóg
urra tonna. Hringið i síma 37888.
Óska eftir að kaupa
notaðan ísskáp. Uppl. i sínta 27240 á
daginn og 10356 á kvöldin.
Vantar varahluti
í SL 350 eða hjól til niðurrifs. Uppl. i
síma 22717 milli kl. 19 og 22.
9
Fyrir unghörn
Oskum eftir að kaupa
leikgrind. Uppl. I síma 54671
)
Til sölu Silver Cross kerruvagn
Ibrúnn). kr. 1800. Uppl. i sinta 38146.
9
Verzlun
8
Ódýr ferðaútvörp,
bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar
og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og
heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og
hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu-
tæki, TDK, Maxell og Ampex kassettur,
hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása
spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á
gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson,
radióverzlun, Bergþórugötu 2, sími
23889.
Höfum fengið körfuhúsgögn,
tilvalin í sumarbústaði. Einnig eru alltaf
til okkar vinsælu barna- og brúðukörfur.
Körfugerðin, Blindraiðn, Ingólfsstræti
16.
Stjörnu-málning, Stjörnu-hraun.
Úrvalsmálning, inni og úti, i öllunt
tizkulitum, á verksmiðjuverði fyrir alla.
'Einnig acrylbundin útimálning með frá-
bært veðrunarþol. Ókeypis ráðgjöf og
litakort, einnig sérlagaöir litir. ári auka-
kostnaðar. Góð þjónusta. Opið alla
virka daga, einnig laugardaga. Næg bila
stæði. Sendunt i póstkröfu út á land
Reynið viðskiptin. Verzlið þar sem var
an er góð og verðið hagstætt. Stjörnu lit
ir sf„ Höfðatúni 4. siini 23480
Reykjavik.
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
j
hjónusta
lh miA
frfálst, úháð dagblaú 1
23611 HÚSAVIÐGERÐIR 23611
Tökum aö okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum
sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn-
ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og
lögum lóðir, steypum heimkeyrslur.
HRINGIÐI SlMA 23611
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR
\]
I
Húseigendur,
útgeröarmenn, verktakar!
Tökum að okkur að háþrýsti-
þvo hús, skip, vélar oJL Þrýsti-
kraftur allt að 10.000 psi.
Upptýsingar i símum 84780 og 83340.
SÁ8A
Garðaúðun
10% afmælisafsláttur.
Mikil reynsla.
Örugg þjónusta
ÚÐI
15928
sÁRa
5&R*
Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi
Tökum aö okkur aliar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo
sem múrviðgerðir, járnklæðningar, sprunguþéttingar og málningar-
vinnu. Lögum grindverk og steypum þakrennur og berum í þær
gúmmíefni.
Uppl. i síma 42449 eftir kl. 7 á kvöldin.
VIÐGERÐIR
37131
74221 NYSMIÐI
Önnumst allar viðgcrðir á húseign yðar, svo sent þakviðgerðir. upp
setningar á rennum. Setjum tvöfalt gler I. skiplum "m glugga.
Klæðum með áli. stáli. járni og plasti. Gerum við innréltingar.
Önnumst allar múrviðgerðir. Þéttum allarsprungur. FJísalagnir. dúk
lagnir. Gerum heimkeyrslur og girðum.
Einnig önnumst viðallar nýsmíðar.
Uppl. í síma 37131 — 74221 Húsaviðgerðaþjónustan
GARÐAÚÐUN
Tek að mér úðun trjágarða.
Pantanir í síma 83217 og 83708.
Hjörtur Hauksson
skrúðgarðyrkjumeistari
Sláttuvélaviðgerðir
Skerping og leiga.
Guðmundur A. Birgisson
Skemmuvegi 10. Kópavogi.
Simi77045
Jarðvinna
Höfum til leigu traktorsgröfur. beltagröfur, Iramdrils
traktora meðsturtuvögnum.
Arnardalur sf.
Sími4156I
Lfnciilim Út Stálverkpalla, álverkpalla og
álstiga, stærðir 5-8 metrar.
Fallar hf.
Verkpallar — stigar
Birkigrund I9
200 Kópavogur
Simi 42322 "
Loftpressur — Sprengivinna
Traktorsgröfur
sími 33050-10387
Helgi Friðþjófsson
FR-Talstöð 3888
TÆKJA- OG VELALEIGA
Ragnars Guðjónssonar
Skemmuvogi 34 — Simar 77620 — 44508
Loftpressur
Hrærivólar
Hitablásarar
Vatnsdælur
Háþrýstidæla
Stingsagir
Heftibyssur
Höggborvél
Ljósavél
31/2 kilóv.
Beltavélar
Hjólsagir
Keðjusög
Múrhamrar
MURBROT-FLEYQUN
MEÐ VÖKVAPRESSU
HLJÓÐLÁTT RYKLAUST
! KJARNABORUN!
HJáll Harðarson,V4lal«lga
SIMI 77770
Loftpressuvinna
Múrbrot, fleygun, borun og sprcngingar.
Sigurjón Haraldsson
Sími 34364.
s
Þ
Gröfur - Loftpressur
Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun
í húsgrunnum og holræsum,
einnig traktorsgröfur í stór og smá verk.
Stefán Þorbergsson Sími 35948
c
Pípulagnir - hreinsanir
j
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum,
baðkerum og niðurföllum, notum ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn. Upplýsingar i síma 43879.
Stífluþjónustan
Anton Aöalsteinsson.
Er stíflað? Fjarlægi stíflur
úr vöskum, wc rörunt, baðkerum og niður
föllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bílu
plönunt ogaðrar lagnir. Nota til þess tankbíl
nteð háþrýstitækjum, loftþrýstitæki. rul
magnssnigla o.fl. Vanir ntenn.
Valur Helgason, sími 77028.
ER STIFLAÐ?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC-rörum og
niðurfölium. Fullkomnustu tæki.
Annast einnig viðgerðir á WC rörum og niðursetn
VANIR MENN
BERNHARÐ HEIÐDAL
ingu á brunnum.
Sími: 20910
C
Viðtækjaþjónusta
)
Sjönvarpsviðgerðir
Heima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bcrgstaðastræti 38.
Dag-. kuild- og helgarsími
• 21940.
iBIAÐIB