Dagblaðið - 29.06.1981, Qupperneq 20
28
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. JÚNÍ1981.
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
I
Dúnsvampur.
Sníöum eftir máli allar tegundir af dýn-
um fyrir alla á öllum aldri, m.a. í tjald-
vagninn, í sumarbústaðinn. Sérstakar
dýnur fyrir bakveika og ungböm.
Áratuga reynsla. Áklæði og sauma-
skapur á staðnum. Fljót afgreiðsla. Páll
Jóh. Þorleifsson, Skéifunni 8, sími
85822,_______________________________
Indíánatjöld, Tonkaleikföng,
Fisher Price skólar, dúkkuhús, bensin-
stöðvar, bílar; sprellvörur: blek, hnerri-
duft, molasykur, ísvatn, tyggigúmmi,
karamellur, sígarettusprengjur. Play-
mobile-leikföng, stórir vörubílar, gröfur
til að sitja á, brúðuvagnar, brúðukerrur,
I0 gerðir. Póstsendum. Leikfangahúsið
'Skólavörðustig 10, sími 14806.
Ódýrar hljömplötur.
Nýjar og notaðar hljómplötur til sölu.
Úrvalið er mikið, skiptir hundruðunt
titla. Verðfrá kr. 25 platan. Kaupi nýjar
og lítið notaðar hljómplötur á hæsta
mögulegu verði. Kaupi einnig flestar is
lenzkar bækur og blöð. Staðgreiðsla.
Safnarabúðin, Frakkastig 7,Simi 27275.
Vel með farinn barnavagn
og kerra til sölu. Uppl. í sima 77208 og.
34I58.
Vel með farinn kerruvagn
til sölu. Uppl. i sima 74449.
I
Húsgögn
I il sölu gamall
en skemmtilegur fata- eða stofuskápur,
málaður hvítur með brúnum röndunt.
verð tilboð. Uppl. i síma 43207.
Til sölu ársgamalt
sófasett frá HP, 2 sófaborð. hjónarúm.
stakir stólar og gamalt virðulegt buffett.
Uppl. í sima 77660 eða að írabakka I0 3.
hæð til vinstri.
Oska að kaupa
vel með farið sófasett. Uppl. I sima
32617 eftir kl. 8 á kvöldin.
Kringlótt borð
ásamt 6 stólum, á snúningsfæti, til sölu.
Uppl. i sínia 84904.
Skatthol, stóll, rúm
og náttborð til sölu,
Uppl. isima 75104.
allt hvitlakkað.
Vil selja borðstofu/eldhús-
borð og slóla, borðið er sérsmíðað og
Ijórir stólar fylgja. Uppl. ísíma I5725.
Til sölu sófasett,
3ja sæta sófi, 2ja sæla og stóll. Uppl. i
síma 53645.
Vel með larið bringlaga
eldhúsborð og 4 stólar til sölu. Uppl. i
sima 40851 og 35770.
Vönduð islenzk húsgögn
fyrirliggjandi og góðir greiðsluskilmálar.
Árfell hf., Ármúla 20.
1
Heimilistæki
8
Óska eftir að kaupa
notaðan ísskáp. Uppl. í sinia 27240 á
daginn og 10356 á kvöldin.
IJtið notuð
eins árs Electrolux eldavél. rauð, 3ja
hellna, til sölu. Uppl. i sima 77252.
Áttu ísskáp?
Mjólkin er orðin súr og skyrið farið að
hlaupa upp úr skálinni. Skápurinn þarf
helzt að vera litill og léttur. Buddan er
hálftóm. Simi 21109 eftir kl. 20.
I
Hljóðfæri
Harmónikur.
Nýkomnar þriggja og fjögurra kóra
harmóníkur frá Excelsior og Guerrini.
Get tekið notaðar italskar harmóníkur
í skiptum. Sendi gegn póstkröfu um allt
land. Guðni S. Guðnason, sími 26386
eftir hádegi, heimasími 39337. Geymið
auglýsinguna.
r Af hverju á ég að standa hérna ''l ^ Vegna þess að Qvist er með
yzt til vinstri og hreyfa hausverk í dag og nennir ekki að
mig ekki, Mummi? 1 l^ teikna fleiri myndir af þér.
^ _--------^*Vj ;
Óskum eftir gítarleikara
sem getur sungið, eða söngvara lika, til
að starta grúppu. Á sama stað óskast
kontrabassi. Uppl. i síma 32089 eða
33027.
Antik
D
Útskorin borðstofuhúsgögn,
sófasett. Ljósakrónur, málverk, klukkur,
borð, stólar, skápar, bókahillur, komm-
óður, skrifborð, gjafavörur. Kaupum og
tökum í umboðssölu. Antikmunir Lauf-
ásvegi 6, sími 20290.
Hljómtæki
D
Til söluJVC plötuspilari
LA 11 og JVC segulband KDA7, tækin
eru enn í tveggja ára ábyrgð. Uppl. i
síma 81643 eftir kl. 19.
Stórt notað gólftcppi,
vel meðfarið, til sölu. Selst ódýrt. Uppl. I
síma 77186.
Til sölu ódýrt
notað ullarteppi, ca 29 fermetrar. Uppl. í
síma 40422.
I
Hljómplötur
8
Ódýrar hljómplötur til sölu.
Kaupi gamlar og nýjar hljómplötur í
góðu ástandi. Safnarahöllin Aðalstræti
8, opið kl. 10— 18 mánudaga til fimmtu
daga, kl. 10—19 föstudaga. Sími 21292.
Ath. lokaðá laugardögum.
I
Ljósmyndun
8
Nikon F1 til sölu,
motordrive MD-2 og 75—150 mm E
linsa. Uppl. ísíma 21059.
Til sölu Olympus OMl
mcð 50 /nm Olympus linsu, Fujica
ST701 með 50 mm Fujinon og vivitar
/oom 50 til 150 mm fyrir Olympus, 35
mm Olympus 200 mm linsa fyrir Fujica,
18 mm Sigma vivitar 283 með auka-
hlutum og Rolley 35 myndavél, selst
ódýrt. Uppl. í sima 24015.
Video
8
Til sölu videotxki
með minni, sjálftöku og fleiru. Verð
9000 gegn staðgreiðslu. Tækið er alveg
nýtt. Upplýsingar leggist inn á augld.
DB fyrir fimmtudag.
Videoleigan auglýsir:
Úrvals myndir fyrir VHS kerfið, l'rum-
upptökur. Leigjum einnig videotæki.
Uppl. i sima 12931 frá kl. 18 til 22 alla
virkadaga, laugardaga lOtil 14.
Videoklúbburinn:
Erum með myndþjónustu fyrir VHS og
betamax. Einnig leigjum við út video-
tæki. Kaupum myndir fyrir VHS-kerfi
og betamax, aðeins frumupptökur koma
til greina. Uppl. í síma 72139 virka daga
frá kl. 17—22, laugardaga frá kl. 13—
22.
Myndsegulbandstæki.
Margar gerðir. VHS — BETA
Kerfin sem ráða á markaðinum.
SONYSLC5 Kr. 16.500,-
SONY SL C7 Kr. 19.900.-
I’ANASONIC Kr. 19.900,-
Öll með myndleitara. snertirofum ogdir-
ect drive. Myndleiga á staðnum. JAPIS.
Brautarholti 2. s. 27133.
I
Safnarinn
8
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí-
merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda
mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki)
og margt konar söfnunarmuni aðra. Fri-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21a,
sími 21170.
Video- og kvikmyndalcigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar og video. Ýmsar sakamálamyndir.
í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítt,
einnig lit. Er að fá mikið úrval af video-
spólum um I. júlí. Kjörið i barna-
afmælið og fyrir samkomur. Uppl. I síma
77520._____________________________
Véla- og kvikmyndaleigan.
Videobankinn Laugavegi 134.
Leigjum videotæki, sjónvörp, kvik-
myndasýningavélar og kvikmyndir.
Önnumst upptökur með videokvik
myndavélum. Færum einnig ljósmyndir
yfir á videokassettur. Kaupum vel með
farnar videomyndir. Seljum videokass-
ettur, Ijósmyndafilmur, öl, sælgæti, tó-
bak og margt fleira. Opið virka daga frá
10—12 og 13—18, föstudaga til kl. 19,
laugardaga frá kl. 10—12. Simi 23479.
Kvikmyndamarkaðurinn.
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og
löngum útgáfum, bæði þöglar og með
hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16
mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke,
Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn,
Star Wars. Fyrir fullorðan m.a. Jaws,
Arnarborgin, Deep, Grease, Godfather,
Chinatown. o.fl. Filmur til sölu og
skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrir-
liggjandi. Myndsegulbandstæki og
spólur til leigu. Óskum eftir að kaupa
áteknar videokassettur. Sími 15480.
1
Dýrahald
8
Hagagöngur vantar.
Vantar pláss i hagagöngur. i nágrenni
Reykjavíkur. l'yrir tvö hross. Uppl. i
sinia 75874 eftir kl. 20.
Fallcgir kettlingar
fást gefins. Uppl. í síma 29176.
Óska eftir hesthúsaðstöðu
á Stór-Reykjavíkursvæðinu, kaup eða
leiga. Uppl. í sima 84849 eftir kl. 18.
Klárhestur
með tölti til sölu. 8 vetra. Uppl. í sínta
72408.
Fyrir gæludýrin:
Fóður, leikföng, búr, fylgihlutir og flest
annað sem þarf til gæludýrahalds.
Vantar upplýsingar? Líttu við eða
hringdu og við aðstoðum eftir beztu
getu. Sendum í póstkröfu. Amazon sf.
Laugavegi 30, Reykjavik, sími 91-
16611.
8
8
Fyrir veiðimenn
Stórir laxamaðkar til sölu,
aðeins 2.50 stk. Uppl. í síma 53140.
Laxa- og silungamaðkar
til sölu að Miðtúni 14 Rvík. Uppl. i sima
15924.
Nýtindir ánamaðkar
fyrir lax til sölu, i Hvassaleiti 27. Sími
33948. Á sama stað er til sölu einhver
vandaðasta fólksbílakerra sem völ er á,
með loki og farangursgrind á því.
Maðkar í miðbæ.
Til sölu laxa- og silungsmaðkar, Uppl. i
síma 17706.
Laxamaðkar til sölu.
Uppl. i síma 30772 og 42952. Geymið
auglýsinguna.
Ánamaðkar til sölu,
gott verð — magnafsláttur. Simi 28201.
Nýtíndir laxamaðkar
til sölu. Uppl. í síma 38261 og 13047.
Athugið: Geymiðauglýsinguna.
Úrvals laxamaðkar
til sölu. Uppl. í sima 15589.
Veiðileyfi.
Veiðileyfi til sölu í Reyðarvatni hjá
Stangaveiðifélagi Hafnarfjarðar, sími
52976, bensínafgreiðslunni, Reykja-
vikurvegi 54, Hafnarfirði, bensinaf-
greiðslunni Vesturgötu 1, Hafnarfirði og
að Þverfelli, Lundarreykjadal. Stanga-
veiðifélag Hafnarfjarðar, Veiðifélag
Reyðarvatns.
8
Til bygginga
8
Vinnuskúr til sölu,
selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 31270 og
43592.
Til sölu mótatiinbur,
einnotað, 2x4 og 1x6. Uppl. i síma
26300.
Þakjárn til sölu.
Til sölu 1400 fet af þakjárni 9 og 11 leta
lengdir. Uppl. í sinta 44550.
8
Hjól
8
Til sölu nýlegt
10 gira Superia karlmannsreiðhjól.
Uppl. i síma 22353.
Til sölu Kawasaki Z650.
Uppl. isíma 42468.
Sem nýtt 10 gíra
kvenreiðhjól til sölu. Verð samkomu-
lag. Uppl. í síma 71278 eftir kl. 18.
Yamaha MR 50.
YamahaMR 50 árg. ’80 til sölu, ekið
3200 km. Uppl. I síma 78478.
Til sölu ónotað
10 gira Superia karlmannsreiðhjól.
Uppl. í sima 26285 eftir kl. 4.
Til sölu Suzuki AC 50
mótorhjól árg, 79, ekið aðeins 1700 km.
sem nýtt. Sími 78660, 75400 og 43631 á
kvöldin.
Til sölu Suzuki AC 50
árg. 78, í góðu standi. Uppl. i sima
40288 eftir kl. 18.
I
Bátar
8
Til sölu troll
með 60 feta höfuðlínu og grandarar
(splæstir) einnig 130 kg toghlerar fráj.
Hinriksson með bakstroffum, allt nýtt
og ónotað. Uppl. í síma 99-3889.
Til sölu góður Cifcat
14 feta plastbátur með tvöfaldan botn
ásamt vagni með flexitorum, 40 hestafla
Johnson með rafmagnsstarti. Til sýnis á
Austurbrún 37, sími 33969.
Trilla til sölu.
Til sölu er tæplega 3ja tonna trilla, með
18 hestafla Petter dísilvél. Rafmagns-
rúlla, talstöð og dýptarmælir. Til greina
koma skipti á góðum bil eða hraðbát.
Uppl. i síma 97-8529 efti rkl. 7 á kvöldin.
Til sölu litið notaður
reknetahristari, smiðaður á Hornalirði.
ásamt reknetaútbúnaði. Uppl. i sirna 93
6697 .milli kl. 19og 20.
i
Fasteignir
8
4ra herb. íbúö i Vestmannaeyjum
til sölu á mjög góðum kjörum. Uppl. i
sima 98-2285 eftirkl. 19.
Sumarbústaðir
8
Sumarbústaður
til sölu i nágrenni Reykjavik. Skipti á bil
koma til greina. Uppl. í síma 94-3135
eftirkl. 17.
Tjaldvagn til sölu.
Uppl. isíma 27178.
Til sölu hjólhýsi,
12 feta, tegund Bailey. Einnig á sama
stað til sölu 10 gíra Superia karlmanns
reiðhjól, aðeins 7 mánaða gamalt. Uppl.
i síma 52505 eftir kl. 18.
Hjólhýsi af gerðinni Ci-Sprite
16 fetaer til sölu. Uppl. ísímum 93-8160
og 93-8400.
Bílaþjónusta
8
Get tekið að mér réttingar
ogblettanir. Uppl. isíma 51006.
Sandblæs bíla,
utan sem innan, einnig felgur, ný tegund
ryklausra sandblásturstækja er blása
niður í 3ja cm blett, króm, rúður, þarf
ekki að hreyfa. Verkstæðið Dalshrauni
20, heimasími 52323.
9
Bílaleiga
8
Bilaleigan hf.,
Smiðjuvegi 44, simi 75400, auglýsir til
leigu án ökumanns: Toyota Starlet,
Toyota K-70, Toyota K-70 station,
Mazda 323 staion. Allir bílarnir eru árg.
79, '80 og ’81. Á sama stað viðgerðir á
Saab bifreiðum og varahlutum. Sækjum
og sendum. Kvöld- og helgarsimi eftir
lokun 43631.
SH Bilalelga, Skjólbraut 9, Kópavogl.
Leigjum út japanska fólks- og station-
bíla. Einnig Ford Econoline sendibíla
með eða án sæta fyrir 11. ATH verðið
hjá okkur áður en þér leigið bíla annars
staðar. Símar 45477 og 43179. Heima-
.sími 43179.
Bílaleiga, Rent a Car
Hef til leigu:
Honda Accord,
Mazda 929 station,
Mazda 323,
Daihatsu Charmant,
Ford Escort,
Austin Allegro,
Ásamt fleiri gerðum.
Bilaleiga Gunnlaugs Bjarnarssonar,
Höfðatúni 10, sími 18881.
Á.G. Bílaleiga, Tangarhöfða 8—12,
sími 85504.
Höfum til leigu fólksbila, stationbila,
jeppa og sendiferðabila og 12 manna'
bila. Heimasími 76523.
Sendum bílinn heim.
Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11. Leigjum
út Lada Sport, Lada 1600, Daihatsu
Charmant, Mazda 323, Mazda 818,
stationbíla, GMC sendibila með eða án
sæta fyrir 11. Opið allan sólarhringinn.
Sími 37688. Kvöldsímar 76277 og
77688.