Dagblaðið - 29.06.1981, Síða 22

Dagblaðið - 29.06.1981, Síða 22
30 fl ihl" ijp DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. JÚNÍ 1981. DAGBLADID ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Mercedes 190 árg. ’59 til sölu, góður bíll sem þárfnast smáupplyftingar fyrir skoðun. Verðhugmynd 10.000. Uppl. I síma 24015 og 27457. Trabant station ’77 og Cortina ’67. Til sölu vel með farinn Trabant station '77, einnig ódýr Cortina 1600 árg. '67 til niðurrifs og nokkuð af varahlutum í Humber ’63. Sími 30645. Til sölu af sérstökum ástæðum 1974 Mercury Cougar XR 70. Gott verð gegn staðgreiðslu. Glæsilcg eign. Uppl. í síma 39225 eftir kl. 16. Góöur Datsun og góður Skoda. Til sölu Datsun 120 Y árg. '78 og Skoda Amigo árg. '78. Báðir i toppstandi. Skodinn ekinn 16.000 km. Bilar sem eru tilbúnir í hvað sem er. Uppl. i sínia 41267. Tilsölu Vauxhall Viva ’74, ný frambretti, ný dekk, góður bíll. Góð greiðslukjör eða gott staðgreiðslu- verð. Uppl. í síma 35632 eftir kl. 19. Höfum úrval notaðra varahluta i: Wagoneerárg. 73 Lada Safir '81 Bronco '66-72 F-Transit 71 Land Rover 72 M-Mont'ego 72 Mazda 1300 72 Mini 74 Datsun 100 A 73 Fiat 132 '74 Toyota Corolla '72 Opel R. 71 Toyota Mark 11 72 Lancer 75 Mazda 323 '79 C'ortina 73 Mazda 818 '73 C-Vega '74 Mazda 616 '74 Hornet 74 Datsun 1200 '72 Volga 74 Volvo 142 og 144 71 A-Allegro '76 Saab 99 og 96 '73 M-Marina '74 Peugeot 404 '72 Willys '55 'Citroen GS 74 Sunbeam '74 Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf„ Skemmuvegi -M 20, Kópavogi. Simar 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Bilabjörgun-V arahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í Volvo, Plymouth, Satellite, Valiant, Dodge Dart Swinger, Malibu, Marinu, Hornet 71, Cortinu, VW 1302, Sunbeam, Cit- roen GS, DS og Ami, Saab, Chrysler, Rambler, Opel, Taunus o.fl. bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Flytjum og fjarlægjum bíla. Lokað á sunnudögum. Opið frá 10—18. Rauðahvammi, sími 81442. Bílar óskast Óska cftir að kaupa Moskvitch árg. '64 til '65. Uppl. í sínia 37286 eftirkl. 18. Til sölú Skoda 120 L árg. ’77, nýskoðaður. Uppl. í síma 71610 fyrir kl. 18 en í sima 40663 eftirkl. 18. Bíll óskast á ca 75—90 þusund i skiplum fyrir fallega Mazda 929 coupc árg. '75. 10 strax og 10 á mánuði. Uppl. i síma 45507 eftir kl. 20 mánudag og þriðjudag. Fjórir bílar óskast. 1. Chevrolet árg. '71—73, í góðu lagi. 2. Góður l'íli á allt að 40 þús. kr. staögreitt. 3-4. 2 ódýrir bílar sem mættu þarfnast viðgerða. Uppl. í síma 92-2419 Njarðvík i dag og næstu daga. Óska eftir bíl lyrir ca 10.000 útborgun, verðhugmynd ca 30 lil 50 þús. Nöfn og símanúmer leggist innáauglþj. DB. Óska eftir að kaupa Willys, með blæju, fyrir ca 20 til 25 þús., þarf að vera gangfær, góð greiðslukjör. Uppl. i síma 73444 eftirkl. 6. Óska eftir Ford 289 vél og skiptingu, beinskipt eða sjálfskipt, á sama stað óskast bíll á ca 10.000 kr. Uppl. i síma 42929. Vil kaupa 5”—6” felgur (krórn) undir Dodge (5 gata). Uppl. i síma 71160. ÓskumeftirTransit sendiferðabíl árg. '74 til niðurril's. I'arl að vera með góðri vél. Uppl. í síma 45244. Nújæja, það er þessi óþolandi, menntunarsnauða persóna, sem . . . TáTjónJónssönTéítirhaim- 8 Atvinnuhúsnæði Iðnaöarhúsnæði til sölu eða leigu frá 1. júní '81, ca 500 fcrrrt, hurðir 4,5 m á hæð, innréttingar fyrir lager. kaffistofu, skrifstofu o.fl. Verðtilboð óskast. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—050. Gcymsluhúsnæði óskast. LJtgáfufyrirtæki óskar eftir 50—100 lerm geymsluhúsnæði scm fyrst eða l'rá 1. september nk„ helzt i Múlahverfi. Fleiri staðir koma til álita. þ.á.m.. garnli bærinn. Hrcinlegar vörur. litil umgengni. Tilboð merkt „Lager — 485" sendist augld. DB. Mjög góð skrifstofuherbergi til leigu við Ármúla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—902 8 Húsnæði í boði D Vönduð 4ra herb. endaibúð með þvottahúsi í fjölbýlishúsi við Ljós- heima til leigu strax. Tilboð er greini fjölskyldustærð berist DB eigi síðar en næstkomandi miðvikudagskvöld merkt „Parket 066". Til leigu einbýlishús i Ólafsfirði í skiptum fyrir 3—4 herb. ibúð í Reykjavík, leigutími frá I. sept,— 30. maí. Uppl. í sima 96-62149 á kvöld- in. Til leigu 3ja herb. íbúð i neðra Breiðholti, leigist frá 1. sept. til 1. júní, hugsanlega lengur. Tilboð er greini leigufjárhæð og fjölskyldustærð sendist Dagblaðinu merkt „Breiðholt 1000". í Barmahlíð er til leigu 3ja herb. íbúð, laus 1. júlí. Sími 24374. Til leigu fljótlega 4 herb. 100 ferm íbúð í vesturbænum. Tilboð ásamt almennum upplýsingum sendist DB fyrir 1. júli merkt „Vestur- bær 31". Bílskúr til lcigu, stærð 20 fermetrar. Uppl. i síma 33681. 2ja herb. kjallaraibúö til leigu í Hlíðahverfi, reglusemi og góð umgengni áskilin. Tilboð sendist DB fyrir 1. júlí merkt „Hlíðar 031 ”, ■ vcsturbænum er 5 herb. íbúð til leigu frá I. ágúst nk. til 1. ágúst 1982. Tilboð sendist augld. DB merkt „Vesturbær 935" fyrir 3. júli. Húsnæði óskast Róleg og reglusöm islenzk kona sem er að koma frá Banda- rikjunum óskar eftir 3ja herb. ibúð í lengri tíma i Hlíðum eða austurbæ, ekki skilyrði. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. i síma 26961. Mæögur, 34 og 14 ára, óska eftir 2—3 herb. íbúð strax. Eins árs fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 16189. Rcglusamur piltur óskar eftir lítilli ibúð eða herbergi. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Nánari upplýsingar í síma 31983 eftir kl. 18. Til leigu, undir búslóð, óskast litið geymsluher- bergi, upphitað, helzt í Hlíðunum. Uppl. í síma 26357 eftir kl. 19 á kvöldin. Halló! Við erum ung reglusöm hjón með árs- gamalt barn og vantar íbúð sem fyrst. Konan er þroskaþjálfanemi og maður- inn bifvélavirki. Uppl. i síma 75013. Tveir háskólastúdentar á lokastigi náms óska eftir íbúð á tíma- bilinu 1. sept. 1981 til 31. maí 1982. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyriframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 37328 eftirkl. 19. Læknanemi á 4. ári í Hí, bankaritari og Samvinnu- skólanemi óska eftir 3ja herb. ibúð. Uppl. ísíma 53945. Ungt barnlaust par óskar eftir 2—3ja herb. íbúð. Allt kemur til greina (allar greiðslur eftir samkomu- lagi). Erum í sima 81574 milli kl. 5 og 10. Námsmaður utan af Iandi óskar eftir að taka á leigu herbergi í Reykjavík frá næstu ára- mótum fram í maí '82, helzt nálægt lðn- skólanum. Uppl. i síma 93-2517 eftir kl. 6. Ung stúlka óskar eftir að taka á leigu einstaklings- herbergi eða 2 herb. íbúð. Uppl. í síma 71447. Maður sem dvelur part úr ári í Reykjavík, algjör reglumaður, óskar eftir góðu forstofu- herbergi eða litilli ibúð, helzt hjá eldra fólki, sem næst miðbænum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—001. Óska eftir aö taka á leigu herbergi sem fyrst. Uppl. í síma 24682. Einstæð móðir með 6 ára barn óskar eftir ibúð strax. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i síma 35183. eftir kl. 19. íbúð óskast. Einhleypur ungur maður, starfsmaður viösendiráð í Reykjavik, óskar eftir íbúð sem næst miðbænum. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Meðmæli et óskaðer. Uppl. ísirna 14660. Læknanemi og líffræðingur. Barnlaust par óskar eftir 2-3 herb. ibúð til leigu. Skilvísi og reglusemi heitið. Uppl. i síma 32047 eftir kl. 19. Körfuleigan sf. Körfubilaleiga Andrésar og Hilmars óskar eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. ibúð sem fyrst fyrir starfsmann. Uppl. i sima 14401 á kvöldin. Systkini, trésmið og tónlistarnema (einstæð móðir), vantar annaðhvort tvær 2ja herb. íbúðir eða 3ja—5 herb. íbúð saman. Reglusemi og góð umgengni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 83193 eftir kl. 18. 8 Atvinna óskast D Atvinnurekendur takið eftir. 18 ára stúlka óskar eftir góðu hálfsdags- starfi til frambúðar strax, er m.a. vön af- greiðslustörfum. Sigrún, simi 30645. 8 Atvinna í boði 9 Matsvein eða háseta vantar á 30 tonna handfærabát strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12.' H—053. Unglingar, 14 ára og eldri,' vanir sveitastörfum. óskast til starfa á sveitaheimili viðs vegar um landið. Ráðningarstofa land- búnaðarins, sími 19200. Hlaðbær hf. auglýsir: Óskum eftir að ráða vana bifvélavirkja eða vélvirkja á verkstæði vort nú þegar. Mjög góð starfsaðstaða. Laun sam- kvæmt samkomulagi. Uppl. gefnar á skrifstofu ísím 75722. Vil ráða iðnaðarmenn eða lagtæka menn strax. Vélsmiðjan 'Normi.sími 53822. Óska eftir manneskju til að þrífa lítið heimili einu sinni í viku. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—958. Óska eftir að ráða 4 trésmiði strax. Uppl. i síma 95-1478 og 53165. Háskólanemi og kennaraskólanemi óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð, helzt I mið- eða austurbæ, sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 36529 eftir kl. 16.30. Akranes. Þrjár stúlkur óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð frá 30. ágúst til 1. júní ’82. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 94-3689. 4—5 herb. íbúð eða lítið hús óskast til leigu sem fyrst — helzt mið- svæðis í Reykjavík. Uppl. í síma 12601. Leikskóli. Aðstoðarstúlka óskast frá kl. 1—5 frá og með 27. júli. Umsóknir með upplýsing- um um menntun og fyrri störf óskast lagðar inn á afgreiðslu blaðsins fyrir þriðjudagskvöld 30. júní merkt „Græna- borg”. Óskum eftir að ráða: 1. Trésmidaflokka til mótauppsláttar. 2. Verkamenn, helzt vana byggingar vinnu. fyrir einn af viðskiptavinum vorum. Tæknifell ráðgjafaþjónusta — teiknistofa Fellsási 7, Mosfellssveit. Sími 66110.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.