Dagblaðið - 29.06.1981, Síða 24

Dagblaðið - 29.06.1981, Síða 24
32 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. JÚNl 1981. Lögö er áherzla á vandaðar vörur á hinum nýja útimarkaði. DB-mynd: Einar Ólason. Nýr útimarkaður í Reykjavík: STAKKSTÆÐIÐ ÖÐLAST NÝTT UF Nýr útimarkaður hefur verið opnaður i miðbae Reykjavíkur á föstu- dögum milli 12 og 17, í því skyni að glæða bæinn meira lífi. Markaðurinn er á gamla stakkstæðinu á milU verzl- ana Álafoss og tslenzks heimilis- iðnaöar. Hlýtur markaöurinn nafn af þessum stað og kaUast Stakkstæðið. Það eru verzlanirnar í kring um markaðinn sem að honum standa en öðrum þeim sem kynna vilja vöru sina eða selja þarna er velkomiö að koma. Lögð er áherzla á að varan, sem seld er, sé góð. Jafnframt er verðið lækkað nokkuð frá því sem er í verzlunum. Áætlun er uppi um að leika fjöruga tónUst, setja upp hvers konar fána og veifur likt og voru uppi i gamla daga þegar fólkið var þarna að taka saman fisk. Sé ekki gott veður á föstudögum verður markaðurinn færður á annan dag. -DS. Skattar skálda og rithöf unda kannaðir: Halldór Laxness er langhæstur Að vera skáld eða rithöfundur er ekki greiðasta leiðin tU veraldlegra gæða á íslandi samkvæmt skattskrá ársins 1980. Fimm af sextán einstakl- ingum í úrtaki dagsins greiða eignar- skatt og aðeins einn fer yfir milljón gkr. í útsvarsgreiðslum, Halldór Lax- ness. Mosfellshreppur felUr hins vegar niður útsvar HaUdórs þar sem nóbels- skáldið er heiðursborgari hreppsins. Halldór er annars langhæsti skatt- greiðandinn i rithöfundahópnum. Þegar útsvarið hefur verið dregið frá nema samanlagðir skattar hans rúm- lega 5,6 mUljónum gamaUa króna. -KMU Nöfn Armann Kr. Enarsson tekjusk. 883.817 eignarsk. 340.731 útsvar 815.000 skattar alls 2.198.122 Auður Haralds 1.304.796 240.727 722.000 1.481.729 Dagur Sigurðarson 0 0 47.000 9.081 Enar Bragi 260.467 0 365.000 692.462 Bías Mar 926.052 0 614.000 1.648.974 Guðbergur Bergsson 1.343.009 0 754.000 2.232.751 Hannes Pétursson 270.831 0 310.000 761.896 Indriði G. Þorsteinsson 1.019.666 140.640 774.000 2.130.536 Halldór Laxness 4.684.412 161.425 1.614.000 7.254.878 Nina Björk Árnadóttir 364.116 0 350.000 462.316 Ölafur Haukur Símonarson 799.734 0 572.000 1.472.590 Pótur Gunnarsson 1.255.552 0 759.000 1.904.909 Sigurður A. Magnússon 418.228 0 497.000 823.783 Snjólaug Bragadóttir 0 0 69.000 -237.413 Thor Viihjálmsson 501.571 103.371 458.000 1.143.676 Þorsteinn frá Hamri 215.971 0 340.000 437.491 MYNDA TÖKUR Við tökura NÚ lifandi VIDEO-myndir af hverju sem hugsast getur eins og t.d. Framleiðendur athugið! Kynnið vöru yðar á VIDEO og sendið um allan heim. Fyrirtæki athugið! Leggið ekki of mikið á sölu- menn ykkar —sendið þá með eina VIDEO-kassettu í stað vörubíls fulls af vörum til að kynna vöru ykkar. Afmælisveizlum. Brúðkaups veizlum. Garðveizlum. Kvartmílukeppni. Rally-keppnum. Torfærukeppnum. íþróttakappleikjum. Héraðsmótum / mannfögnuðum. Hestamyndum. Fyrirtækjaferðalögum o.fl. Fagmenn við upptökuna.___ Videoþjónustan SKÓLA VÖRÐUSTÍG 14. SÍMI 13115 Það var rigning, a.m.k. sunnanlands, í morgun. £n ekki þýðir að láta það á sig fá og þeir sem stunda útiveru eða útivinnu verða aðeins að galla sig við hæfi. Gróðurinn hefur líka gott af vætunni eftir langvar- andi þurrk í vor og fyrripart sumars. DB-mynd: Gunnar Örn.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.