Dagblaðið - 06.07.1981, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 06.07.1981, Blaðsíða 20
i DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 6. JÚLÍ 1981. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu vcgna flutninga: Flórida-svefnsófi, 2 sófaborð, símastóll m/borði, svefnsófi með rúmfatageymslu. 4 eldhússtólar og sjónvarpssófi (2ja sæta). Uppl. í síma 45143 til kl. 19 næstu daga. Til sölu borðstofuborð, 4stólarogskenkur. Uppl. ísima 73746. llillusamstæða til sölu. Verð 2500 kr. Uppl. í síma 54773 eftir kl. 18. 1 Heimilisfæki i Til sölu nýr lítill Electrolux ísskápur, hefur verið notaður í 3 mánuði. Uppl. í síma 66389 milli kl. 18 og 21 í kvöld og annað kvöld. Til sölu Ignis kæliskápur, 255 litra. Uppl. ísíma51208 eftir kl. 16. Til sölu sem nýr kæliskápur. stærð 54x 130, Gram frysti- skápur, 100 litra. Sanngjarnt verð. Uppl. isíma42IS9. I Antik l Útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett. Ljósakrónur, málverk, klukkur, borð, stólar, skápar, bókahillur, komm- óður, skrifborð, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmunir Lauf- ásvegi 6, sími 20290. 1 Hljómtæki Til sölu fullkomnasta gerð nf ónotuðu sambyggðu bíltæki. ásami ki iftmagnara og tveim pörum af Pioncei hálöiurum. Uppl. í síma 75274. Til sölu Pioneer CT 4141A segulband og SA 500A magnari, 2 litlir hátalarar fylgja með, verð kr. 1300.-. einnig til sölu svarthvitt sjónvarp, kr. 250,- og VW ’67, kr. 1500.-, allt í góðu lagi. Uppl. í sima 76023 á kvöldin. Góð tæki. Magnari: Technics SA-700, 100 vött á, rás, gott útvarp með 24 „power Ijós", eins árs, fallegt tæki, verð: tilboð. Segulband: PioneerCR-F-9191,2ja mót- ora tæki, með dolby og crom, 2ja ára, verð: tilboð. Uppl. í síma 11409 eftir kl. 17. Til sölu 2 Marantz hátalarar D7 2x100 v, Marantz magnari 1040, 2x20 v, segulbandst? l.i Rosita D 6500 og Toshiba SM270 plötuspilari með innbyggðu útvarpi. Allt lítið notað. Selst á 10 þús. kr. Uppl. í sima 52984. Til sölu vegna llutninga nýtt Philips litsjónvarpstæki (20 tommu). Uppl. i síma 45143 til kl. 19 næstu daga. 1 Ljósmyndun D Nikon F 2 A myndavél til sölu ásamt 28 mm Nikkor linsu og Vivitar Seris I Zoom linsu. 70—210 mm. Uppl. í síma 42794 milli kl. 18 og 21. RÖSARKROSSREGLAN A M & R C Atlantis Pronaos PtMthólf 7072 127 Reykjavik Video i Video-klúbburinn. Höfum flutt i nýtt húsnæði að Borgar túni 33, næg bilastæði. Erunt með myndþjónustu fyrir VHS og Beta-kerfi. einnig leigjum við út videotæki. Opið l'rá kl. 14—19 alla virka daga. Videoklúbb urinn, Borgartúni 33. sími 35450. Video! — Video! Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki, sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landins. Mikið úrval — lágt verð. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. K.vikmyndamarkaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Videoleigan auglýsir: Úrvals myndir fyrir VHS kerl'ið, frum upptökur. Leigjum einnig videotæki. Uppl. í sima 12931 frá kl. 18 til 22 alla virkadaga, laugardaga lOtil 14. Myndsegulbandstæki. Margargerðir. VHS — BE I'A Kerfin sent ráða á markaðinum. SON Y SL C5 Kr. 16.500. SONY SLC7 Kr. 19.900,- PANASONIC Kr. 19.900. Öll með myndleitara, sncrtirofum og dir ect drive. Myndleiga á staðnum. J APIS. jBrautarholti 2, s. 27133. Véla- og kvikmyndaleigan. Videobankinn Laugavegi 134. Leigjum videotæki, sjónvörp, kvik- myndasýningavélar og kvikmyndir. Önnumst upptökur með videokvik myndavélum. Færum einnig ljósmyndir yfir á videokassettur. Kaupum vel með farnar videomyndir. Seljum videokass- ettur, ljósmyndafilmur, öl, sælgæti, tó- bak og margt fleira. Opið virka daga frá 10—12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga frá kl. 10—12. Simi 23479. Video- og kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, lón myndir og þöglar, einnig kvikmynda vélar og video. Ýmsar sakamálamyndir i miklu úrvali, jvöglar, tón, svart/hvitt einnig lit. Er að lá mikið úrval af video spólum um I. júli. Kjörið í barna afmæliðog fyrir samkomur. Uppl. isíma 77520. 1 Safnarinn 8 Kaupum póstkort, frímerkt og ófrimerkt, frímerki og frí- merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margt konar söfnunarmuni aðra. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, .sími 21170. Kvikmyndir 8 Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu 1 mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn, Star Wars. Fyrir fullorðan m.a. Jaws, Arnarborgin, Deep, Grease, Godfather, Chinatown. o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrir- liggjandi. Myndsegulbandstæki og spólur til leigu. Óskum eftir að kaupa áteknar videokassettur. Sími 15480. VANTAL. FRAMRUÐU? __ Ath. hvort viö getum aðstoðað. ísetningar á staðnum. BiLRÚÐAN SSSStvu 1 Dýrahald 8 Fyrir gæludýrin: Fóður, leikföng, búr, fylgihlutir og flest annað sem þarf til gæludýrahalds. Vantar upplýsingar? Líttu við eða hringdu og við aðstoðum eftir beztu getu. Sendum í póstkröfu. Amazon sf. Laugavegi 30, Reykjavík, sími 91- 16611. Fyrir veiðimenn Viöskiptavinir maðkabúsins á Langholtsvegi 77 eru vinsamlega beðnir að hringja í síma 85341 milli kl. 17 og 20 og gera pantanir ef þarf. Sömu vörugæði og áður. Til sölu stórir laxamaðkar á kr. 2,50 stk. Uppl. 'i síma 53141. Til sölu laxamaðkar. Uppl. 1 síma 43475. Geymið auglýsing- Úrvals laxamaðkur til sölu. Uppl. í síma 15924. Ódýrir laxa- og silungsmaðkar til sölu. Símar 36279 og 32375. Ánamaðkar til sölu i Hvassaleiti 27. Uppl. í síma 33948. Til bygginga Til sölu mótatimbur ca 900 metrar af 1x6 og uppistöður 2x4. Uppl. í síma 32206 eftir kl. 18. Til sölu mótatimbur, 2x4, 1160 metrar. Uppl. 1 síma 74379. 1 Hjól 8 Til sölu 26 tommu Raleigh karlmannsreiðhjól, 16 tommu Universal hjól fyrir 6—8 ára, hjálpar- dekk fylgja. Þetta eru topphjóL Einnig regnhlífarkerra og nýtt pottbaðkar. Uppl. í síma 35901. Óska eftir 125—250 mótokross hjóli árg. ’80—’81. Uppl. ísíma 73676. Yamaha RD 50 árg. ’77, til sölu. Gott hjól á góðu verði. Uppl. í síma 52633. Óska eftir Hondu MT. Uppl. í síma 50615. Til sölu Harley Davidson 1200 Electra Glide árg. ’68. Uppl. i síma 92-6543 eftir kl. 20. Óska eftir að kaupa Yamaha MR 50 árg. ’78—’80. Á sama stað til sölu Honda SS 50 árg. ’75. Einnig 8 mán. 10 gíra karlmannsreið- hjól, Superia. Uppl. í síma 52505 eftir kl. 18. 1 Fasteignir 8 Til sölu 137 ferm nýtteinbýlishúsaðGóuholti 13, ísafirði. Uppl. í síma 94-3940 og 94-3043. Hver vill skipta á lítilli íbúð á Stór-Reykjarvíkursvæðinu og einbýlis- húsi, rúmlega fokheldu. Staður sá sem um er að ræða býður upp á mikla mögu- leika fyrir duglegt fólk. Hitaveita á staðnum. Aðeins tæplega 1/2 tíma akstur til Reykjavikur á malbiki. Þeir sem vilja ræða málin geta hringt i auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—808 I Bátar 8 Óska eftir að kaupa 2 rafmagnshandfærarúllur, anker og fleira. Uppl. í síma 81606 i dag og næstu daga. Til sölu 3 1/2 tonna trilla, smiðaár 1955, saumuð og bundin inn 1980. Nýtt rafmagnskerfi, tvær skak- rúllur og dýptarmælir, talstöð. Söluverð 55—60 þús. Skipti á bíl eru möguleg. Uppl. í síma 94-1270. Til sölu 18 feta trébátur með eða án mótors, 20 ha nýr Yamaha mótor, einnig nýlegt kvenreiðhjól, 24 tommu 1 3/8 til sölu. Uppl. í síma 37650 eftirkl. 18. Hjólhýsi 8 Tjaldkerra til sölu, af gerðinni Himrod, 12 tommu dekk. stórt fortjald fylgir, gott verð. Uppl. í síma 26913 eftir kl. 19 í kvöld. Tjaldvagn. Óska eftir að kaupa Combi-Camp tjald- vagn. Uppl. i síma 98-1527. Til sölu vel með farinn tjaldvagn (Camp Tourist ). Uppl. í síma 50238 eftir kl. 19. Sprite hjölhýsi, 14 feta, til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í sima 93-7367 eftirkl. 19. Óska eftir að kaupa vel með farinn tjaldvagn (Camp Let 500). Uppl. ísírna 96-62359. I Sumarbústaflir Til leigu er land undir sumarbústaði á fögrum stað í neðanverðum Borgarfirði, 10 km frá 'Borgarnesi. Landið býður upp á ýmsa möguleika. Uppl. í síma 93-7032 eftir kl. 21. Vandaður og vel með farinn sumarbústaður við Meðalfellsvatn til sölu. ræktuð lóð. Uppl. 1 síma 71145 eftirkl. 19. I Bílaleiga 8 Sendum biiinn heim. Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11. Leigjum út Lada Sport, Lada 1600, Daihatsu Charmant, Mazda 323. Mazda 818, stationbíla, GMC sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Opið allan sólarhringinn. Sími 37688. Kvöldsímar 76277 og 77688. Á.G. Bílaleiga, Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum til leigu fólksbíla, stationbíla, jeppa og sendiferðabila og 12 manna bíla. Heimasimi 76523. Bilaleiga, Rent a Car. Hef til leigu: Honda Accord. Mazda 929 station. Mazda 323, Daihatsu Charmant. Ford Escort. Austin Allegro. ásamt fleiri gerðum. Bílaleiga Gunnlaugs Bjarnarsonar. Höfðatúni 10, sími 11740.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.