Dagblaðið - 06.07.1981, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 06.07.1981, Blaðsíða 26
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 6. JÚLÍ 1981. Morð Iþinghúsinu Spcnnandi, ný, sakamála- mynd gcrö eftír metsöluskáld- sögu Poul-Henriks Trampe. í aöalhlutvcrkunum: Jespcr Langberg Llse Scbröder tslenzkur textl. Sýndld. 5, 7 og 9. Bðnnuð Innsn 12 árn. TÓNABÍÓ Siin* n 182 Bleiki Pardusinn hefnir sin (The Ravanga of tha Pink Panthar) Endaraýnum þcsaa frábseru gamaamynd i aödas fáeina daga. Lcikstjóri: Blakc Edvards. \ Aðalhlutverk: Peter ScUers, Herbert Lom. Sýnd kl. 5,7 og 9. SÆMPBié* Siifii 5Q184 Ný mjög góö bandarisk mynd mcö úrvalsldkurunum Robcrt Redford og Jaa« Fonda I aðalhlutverkum. Redford Idkur fyrrverandi hdms- mdstara i kúrekaiþróttum en Fonda áhugasaman fréttarit- ara sjónvarps. Ldkstjóri: Sidney Pollack. Mynd þess' hefur hvarvetna hlotiö mikls aösókn og góöa dóma. íslenzkur textí. ★ ★ ★ Films and Filming. * ★ ★ árFUmsIUustr. Sýnd kl. 9. CruMng Æsispennandi og opinská ný bandarisk litmynd, sem vakiö hefur mikiö umtal, ddlur, mótmæli o.þ.l. Hrottalegar* lýsingar'á undirhdmum stór- borgar. Aöalhlutverk: AlPadno Paul Sorvlno Karen Allen Ldkstjóri: WUllam Frledldn íslenzkur textl. Bönnuðinnan lóára. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Ný, mjög fjörug og skemmti- leg gamanmynd um ,,hættu- legasta” mann i hdmi. Verk- efni: Fletta ofan af CIA, FBI, KGB ogsjálfum sér. tslenzkur textl. t aðalhlutverkunum eru úr- valslclkararnir Waltber Matthau, Glenda Jackson og Herberg Lom. Sýndkl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. Nœturleikur Nýr afarspennandi thrUler meö nýjasta kyntákni Rogers Vadims, Cindy Pickett. Myndin fjallar um hugaróra konu og baráttu hennar vií niöurlægingu nauðgunar. Sýndld. 5,7,9ogll. Bönnuð innan 16 ára. Ath.: Sýning Id. 11. Bjamarey (Bcar bland) Hörkuspennandi og viö- buröarik ný amerlsk stór- mynd i litum, gerö eftir sam- nefndri metsöiubók Alistairs Macleans. Leikstjóri Don Sharp. Aöalhlutverk: Donald Sutherland Vanessa Redgrave Rlchard Widmark, Christopher Lcc o.fl. Sýnd Id. 5,7.30 og 10. Bönnuð Inann 12 ára. Hækkað verð. ísienzkur textl. Flugslys flug 401 Sérstaklega spennandi og mjög viöburöarik ný, banda- risk kvikmynd i litum, byggö & sönnum atburöum er flug- vél fórst á leiö tíl Miami á Flórida. Aöalhlutverk: WUllam Shatner, Eddie Albert. íslenzkur texti. Sýndld. 5,7,9 og 11. VIDEO M/OSTðOW LAUGAVEGI 77 s|m \ 14415 *ORGINAL VHS MYNDIR *VIDEOTÆKI & STONVÖRP TIL ' LEIGU Ciiiillotlem in Film von Rainer Wemer Fassbinder uíT Marleen Spcnnandi- og skemmtUeg ný; þýzk litmynd, nýjasta mynd þýzka meistarans Ralner Werner Fassbinder. Aöalhlutverk: Hanna SchyguUa, var i Mariu Brown ásamt Giancarlo Giannini Md Ferrer tslenzkur texti Id. 3,6,9 og 11,15 Gullna styttan Hörkuspennandi bandarisk Utmynd, með Joe Don Baker og Elizabeth Ashley. Bönnuð innan 14 ára. íslenzkur textl. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05. — C- Smðbsar ÍTexas Spennandi og viöburðahröö litmynd, meö Timothy Buttons, Susan George, Bo Hopkins. Bönnuð Innan 16 ára. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10 7.10,9.10 og 11.10. -ului D - Maður tiltaks Bráöskemmtíleg og fjörug gamanmynd i litum meö Rlchard Sullivan, Paula WU- cox, SaUy Thomsett. tslenzkur textl. Endursýnd Id. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. Ný og afar spennandi kvik- mynd meö Steve McQue^n l aöalhlutverki. Þetta er síöasta mynd Steve McQueen. Sýnd kl. 9. Bönnuð Innan 12 ára. Hækkað verð interno Ef þú heidur aö þú hræöist ‘ekkert þá er ágætis tækifæril aö sanna paö með þvi aö koma og sjá þessa óhugnan-| iegu hryllingsmynd strax i kvöld. Aöalhlutverk: Irene Mlrade, Leigh McOoskey og AUda VaUI. Tónlist: Kdth Emerson. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Siðustu sýnlngar Útvarp Sjónvarp D „Miðnæturhraðlestin”—útvarp kl. 22,35: 30 ára fang- elsisvist í Tyrk- landi fyrir að smygla hassi - f ramtíðarhorfur Billy eru ekki vænlegar Miðnæturhraðlestin er ný kvöldsaga, sem nú hcfur göngu sina iútvarpinu.og er eftir Billy Hayes og William Hoffer. Kristján Viggósson leikari þýddi sög- unaogles. Kristján sagði Miðnæturhraðlestina vera lífsreynslusögu ungs manns, Billy Hayes, sem hefði skráð hana með að- stoð hjálparpenna, þ.e.a.s. William Hoffer. Kristján tók fram að kvik- mynd, samnefnd sögunni, hefði brugð- ið töluvert út af frásagnarþræðinum en Kristján rakti hann fyrir okkur í stórum dráttum: „Sagan er um ungan, ráövilltan Bandaríkjamann sem hættir f háskóla, kemst undan herskyldu með þvi að leika sig bilaðan á geðsmunum og ákveður að ferðast um heiminn. í Tyrklandi tekur hann þá örlagariku og heimskulegu ákvörðun að reyna að smygla út 2 kg af hassi. Hann er tekinn á Yesilkoy-flugvellinum I Istanbul og færður i gæzluvarðhald. Þaðan fer hann i Sagmalcilar-fangelsiö þar sem allar aðstæður eru eins ömurlegar og frumstæðar og hugsazt getur. í Sagmalcilar eru um 3000 fangar, jafnt fullorðnir sem böm, og allir geta rambað um að vild. Hvers konar spilling og ofbeldi ráða þar rikjum. Þar ræður Kapiclye-glæpahringurinn jafnframt lögum og lofum en hann er víst tyrk- nesk útgáfa af Mafíunni. í Sagmalcilar eru stunduð fjárhættuspil og þar er hægt að fá hass, morfin og pillur af öllum stærðum og gerðum. Auk þess er kynvilla yfirlýstur glæpur en landlæg engu aö sfður. Hvers konar refsing er heldur ekkert smáræði á þessum stað. Billy er til dæmis laminn á iljar og kynfæri fyrir það eitt að næla sér i teppi til þess að halda á sér hita. Meðfangar hans eru úr öllum áttum og hafa frá mörgu að segja. Meðal annars fréttir Billy að Svíinn Arne var dæmdur f 12 ára fangelsi fyrir að smygla 100 grömmum af hassi en Pop- eye, eða Stjáni bléi, hlaut 15 ár fyrir að reyna að smygla 20 kg um borð i skip sitt. Hinir fangarnir koma Billy sem sé i skilning um að ekki eru nán- * ustu framtiðarhorfur hans vænlegar; hann megi búast við 15—20 ára fang- elsisvist og það á þessum stað. Hann ræður sér lögfræðing, Yesil að n nafni, og kemst að þvi að spillingin er viðar en i fangelsinu. Yesií fullvissar hann um aö hann geti sloppið með 20 mánuði gegn greiðslum tíl hinna og þessara. Um það leytí kemur faðir BiUys i heimsókn, heldur betur miður Nýkvöldsaga: KHstján Viggósson lelkari les þýðlngu sina á Miðnæturhraðlestlnnl eftir Billy Hayes og WUIiam Hoffer. sin yfir broti sonarins og afleiðingum þess og honum lízt ekkert á Yesil. Faðirinn ræður lögfræðingana Beyaz og Siya tU þess að verja BiUy. Þeir álíta að gagnlegt sé að fá vitnisburð, eöa vottorð um brjálsemi BiUy, og þar ættu að vera hæg heimatökin þvi að hann hafði orðið sér úti um slfkt tíl þess að sleppa við herþjónustuna. BUly hlaut 50 mánaða fangelsisdóm en þegar hann átti eftir 53 daga var dóminum breytt i lifstíðarfangelsi. Dómnum var áfrýjað og hann styttur i 30 ár.” Meö þessum oröum Kristjáns ljúkum við fásögninni af þessari sögu, sem hann segir aUmakalausa og afar ber- sögla. -FG. Útvarp Mánudagur 6-júlí 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. Ólafur Þórðar- son. 15.10 Mlðdeglssagan: „Praxls" eftlr Fay Weldon . Dagný Kristjáns- dóttir byrjar lestur þýðingar sinn- ar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. . 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Slðdegistónlelkar. Kornél Zemplény og Ungverska ríkis- hljómsveitin leika Tilbrigöi um barnalag oþ. 25 fyrir planó og hljómsveit eftir Ernö Dohnanyi; György Lehel stj. / FUharmóniu- sveitin i Osló leikur Sinfóniu nr. 2 i D-dúr erftir Christian Sinding; Kjell Ingebretsen stj. 17.20 Sagan: „Hús handa okkur öllum” eftir Thöger Blrkeland. Sigurður Helgason les þýðingu sina (6). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daglnn og veginn. HaUdór Blöndal alþingismaður talar. 20.00 Lög unga fólkslns. Kristin B. Þorsteinsdóttir kyhnir. 20.50 islandsmótlð I knattspyrnu — fyrsta deUd. Viklngur — Breiða- bllk. Hermann Gunnarsson lýsir siöari hálfleik frá LaugardalsveUi. 21.50 Hljómsvelt KjeU Karlsen lelkur létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- Ins. 22.35 „MiðnKturhraðlestln" eftir BUly Hayes og WUliam Hoffer. Kristján Viggósson byrjar lestur þýöingar sinnar. 23.00 Frá tónlelkum Slnfóníu hljómsveltar islands i Háskólabiói 4. júní s.l. Stjórnandl: Jean-Plerrc JacquUlat. Einlelkarl: Unnui Marfa Ingólfsdóttir. Fiðlukonsert í D-dúr op. 35 eftir Pjotr Ilyitsj HaMtMr BlOndal atþbigtomaflur taiar um daginn og vaglnn kl. 19.40 á mánudagakvðMlfl. Tsjalkovský. — Kynnir: Baldur Pálmason. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 7. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Anna Sigurkarlsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöld- inu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Gerða’* eftir W. B. Van de Hulst: Guðrún Birna Hannes- dóttir les þýðingu Gunnars Sigur- jónssonar (12). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónlelkar: tslensk tón- llst. Guðný Guðmundsdóttir og Halldór Haraldsson leika Fiðlu- sónötu eftir Jón Nordal / Sinfóniuhljómsveit íslands leikur „Punkta”, tónverk fyrir hljóm- sveit og segulband, eftir Magnús Blöndal Jóhannsson; Páll P. Páls- son stj. 11.00 „Man ég það sem Iðngu lelö". Ragnheiöur Viggósdóttir sér um þáttinn. Samtiningur um seljabú- skap á fslandi. Lesari ásamt umsjónarmanni: Birna Sigur- bjömsdóttir. 11.30 Vlnsæl hljómsveltariög. Ymsar hljómsveitir leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást- valdsson. 15.10 Miðdeglssagan: „Pnuds” eftlr Fay Weldon. Dagný Kristjáns- dóttir les þýðingu sina (2). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdeglstónleikar. Fílharm- oniusveitin í Berlin leikur „Hollendinginn fljúgandi”, for- leik eftir Richard Wagner; Her- bert von Karajan stj./Birgit Nils- son og John AUdis-kórinn syngja atriöi úr sömu óperu með Sinfóniuhljómsveit Lundúna; CoUn Davis stj. / Cleveland- hljómsveitin leikur „Don Quixote”, sinfóniskt ljóð eftir Richard Strauss; Georg Szell stj. 17.20 Lltll barnatiminn. Stjórnandi: Guðrjður LUlý Guðbjörnsdóttir. M.a/les Vilborg Gunnarsdóttir söguna „Stigvélaða köttinn” i þýðingu Rúnu Gisladóttur. 17.40 A ferð. OU H. Þórðarson spjaUar við vegfarendur. 17.45 Tónleikar. TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangl. Stjómandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Ásta Ragn- heiður Jóhannesdóttir. 20.00 Afangar. Umsjónarmenn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.30 Að vestan. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. * 20.55 Samlelkur I útvarpssal. Björa Th. Árnason og Guðrún A. Kristinsdóttír leika saman á fagott og pianó. a. Sónata i f-moll eftir Georg PhUipp Telemann. b. Konsertina i B-dúr eftir Ferdinand David. c. Sónata eftír Alexander Tansman.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.