Dagblaðið - 07.09.1981, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 07.09.1981, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1981. 7 aldrei veglegrí Puerto Rico 2.-18. október -17 dagar 'Samvinnuferðir-Landsýn efnir nu til fyrstu islensku hópferðarinnar i beinu leiguflugi til Puerto Rico - ósvikinnar ævintýraeyjar í Karabiska hafinu. Dvalistverðurréttutanvið höfuðborgina San Juan í einni glæsilegustu ferðamannamiðstöð Karabiska hafsins, San Juan Resort Center, sem svo sannarlega má segja að sé heill heimur út af fyrir sig Auk einstaklega skemmtilegra ibúða og hótelherbergja er par m.a. að finna fjölda veitinga- og skemmtistaöa, spilaviti, nætur- klúbba, þrjárstórarsundlaugar, fjölda tennisvalla, spennandi barnaleikvelli o.fl o.fl. Einkabaðströnd gestanna i San Juan Resort Center er ekki síður glæsileg, - gerð af náttúrunnar hendi af sömu alúð og svo víða annars staðar i Karabiska hafinu. Dublin 22. - 26. október Ein af hinum stuttu og vinsælu ferðum til höfuðborgar Irlands i beinu leiguflugi. Gisting á Hótel Burlington eða Royal Marine. Verð frá kr. 2.810 Míami fyrsta ferð 18. september 3 vikur Verð frá kr. 7.903 Miðað við gistingu í 2ja manna herbergi. Innifalið: Flug, gisting m/morgunverði, flutningur til og frá flugvelli og íslensk fararstjórn. Kanaríeyjar 26. nóvember 17. desember (jóiaferð) 3vikur Verð frá kr. 6.900 fatnað sem óviða finnst glæsilegri og síðast enn ekki síst skoða þessa rómuðu borg í fylgd meö islenskum fararstjórum. Meðal fjölda áhugaverðra staða má nefna stærstu höll veraldar, Louvre, Versali, breiðgötuna Champs-Elysées, Eiffelturninn, Sigur- bogann o.m.fl. Menningarmiðstöð Pompidou vekur einnig vaxandi athygli og áfram má lengi telja. Fyrir þá sem vilja fylgjast með framþróun örtölvuþyltingarinnar er í Parisarferðinni auðvelt að slá tvær flugur í einu höggi þvi á þessum tíma stendur yfir ein stærsta tölvusýning Evrópu, Sicob 81. Verð frá kr. 3.280 miðað við gistingu i 2ja manna herbergi. Innifalið: Flug, gisting m/morgunverði, flutningur til og frá flugvöllum og íslensk fararstjórn. Verö miðad við f lug og gengi 27.08.198I Samvinnuferdir-Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 Flogið er beint til Puerto Rico án milli- lendinga og islenskur fararstjóri fylgir hópnum frá upphafi til loka ferðarinnar Út frá San Juan verður farið i ýmsar skoðun- arferðir um þessa fallegu hitaþeltiseyju. auk þess sem flogið er til eyjunnar St Thomas, þar sem unnt er að versla i hinum viðfrægu • tollfrjálsu verslunum heimamanna. í Puerto Rico er boðið upp á gistingu i studio eða gistingu í íbúð með einu svefn- herbergi, auk hótelgistingar Verð frá kr. 7.900 Innifalið: Flug, gisting, flutningur til og frá flugvöllum og íslensk fararstjórn Helgarferðir til London Samvinnuferðir-Landsýn skipuleggur 1 ; ^ vikulega helgarferðir til London, frá fimmtu- degi til sunnudagskvölds. Cisting á London Metropol, fyrsta flokks hóteli örskammtfrá Oxford Street. í London útvegum við miða i leikhús og á söngleiki, skemmtistaði, knattspyrnuvelli o.fl. o.fl. og er hægt að greiða allt slikt í' islenskum peningum. Og fyrir utan enda- lausa slíka möguleika, nýturðu lífsins í London á nákvæmlega þann hátt sem þig lystir- þaðerávallt af nóguaðtaka. Verð kr. 3.590 miðað við gistingu í 2ja manna herþergi. Innjfalið: Flug og gisting m/morgunverði. HÓPFERÐIR AÐILDARFÉLAGA - 700 kr. afsláttur Samvinnuferðir-Landsýn hefursamið sér- staklega um verð o.fl. fyrirfimm hópferðir til London, sem einkum eru hugsaðarfyrir aðildarfélaga ferðaskrifstofunnar. Brottfarardagar: 0któber8,i5 Nóvember5,i9 Desember3 Innifalið í verði: Flug, gisting m/morgun- verði, flutningur til og frá flugvöllum og íslensk fararstjórn. Unnt er að framlengja dvölina i London frá sunnudegi til þriðjudags. París 25.-29. september 5dagar Annar nýr áfangastaður í beinu leiguflugi Samvinnuferða-Landsýnar. Lagt eraf stað á föstudagsmorgni og komið aftur að kvöldi þriðjudags. Gisting á fjögurra stjörnu hótelunum PARIS SHERATON og LUTETIA CONCORD, sem bæði eru einstaklega vel staðsett í hjarta borgarinnar Þetta er stutt en hnitmiðuð ferð, þar sem tækifæri gefsttil þess að njóta hinna frá- bæru veitinga- og skemmtistaða, kaupa

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.