Dagblaðið - 24.10.1981, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 24.10.1981, Blaðsíða 14
14 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1981. Messur í Reykjavíkur- prófastsdæmi sunnudaginn 25. október 1981: ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma i safn- I aðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Guðs- þjónusta i safnaðarheimilinu kl. 2. Aðalfundur safn- aðarins eftir messu. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa að Norðurbrún 1 kl. 2. Aðalfundur safnaðarins að lokinni messu. Sr. Árni Bcrgur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma kl. 11 árd. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 2 e.h. i Brciðholtsskóla. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Guðni Þ. Guð- mundsson. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorberg- ur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa og altarisganga. Sr. I Þórir Stephensen. Kl. 2 messa. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. ELLIHEIMILID Grund: Messa kl. 10. Prestur sr. Árelíus Níelsson. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Laugard.: Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnud.: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i safnaöarheimilinu aö Keilufelli I kl. 2 e.h. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. II. Guðsþjónusta kl. 14. JC-félagar og fjölskyldur þeirra sérstaklega boðnar velkomnar. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma nk. fimmtudag kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. II. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriöjud. 27. okt.: Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Hátið- armessa kl. 20.30 á 307. ártíð Hallgríms Pétursson- £ ar. Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson predikar. Strengjakvartett leikur. Hálfri klst. fyrir messubyrjun leikur organisti kirkjunnar, Antonio Corveiras, einleik. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigur- björnsson. HÁTEIGSKIRK.IA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Amgrímur Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Tómas Sveins- son. BORGARSPÍTALINN: Guðsþjónusta kl. 10 árd. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma í Kárs- nesskóla kl. 11 árd. Guösþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Hreinn S. Hákonarson guðfræðingur predik- ar. Aðalfundur safnaöarins að lokinni guðsþjón- ustu. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Óskastund barnanna kl. 11. Söngur, sögur, myndir. Guðsþjónusta kl. 2. Við orgelið Jón Stefánsson. Engin ræða, en kirkjugest- um boðið til umræðu um efniö: „Hvernig getum við virkjað fleiri?” Bjóddu grannanum með. Sóknar- nefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Laugard. 24. okt.: Guösþjónusta að Hátúni lOb, níundu hæð, kl. II árd. Sunnud. 25. okt.: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Æskulýðs- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Ferm- ingarbörnum og foreldrum þeirra sérstaklega boðið til guðsþjónustunnar. Þriöjud. 27. okt.: Bænaguðs- þjónusta kl. 18. Æskulýðsfundur kl. 20.30. Sóknar- prestur. NESKIRKJA: Laugard. 24. okt.: Samverustund aldraðra kl. 3. Biskup íslands, herra Pétur Sigur- geirsson, talar. Kristinn Hallsson óperusöngvari syngur nokkur lög. Sunnud. 25. okt.: Barnasam- koma kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 2. Kirkjukaffi eftir guðsþjónustuna. Sr. Frank M. Halldórsson. SEIJASÓKN: Barnaguðsþjónusta í ölduselsskóla kl. 10.30 árd. Barnaguðsþjónusta í Seljaskóla kl. 10.30. — Guðsþjónusta í ölduselsskóla kl. 14. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma kl. 11 árd. í Félagsheimilinu. Sr. Frank M. Halldórsson. FRÍKIRKJAN í Reykjavik: Messa kl. II f.h. Út- varpsmessa. Organleikari Sig. ísólfsson. Einsöngv- ari Hjálmtýr Hjálmtýsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. Athugið breyttan messutíma. KIRKJA ÓHÁDA SAFNADARINS. Messa kl. 14.00 sunnudag, séra Árelíus Níelsson. Safnaðarprestur. HAFNARFJARDARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14.00. Fundur i Góðtcmplarahúsinu aö lokinni guðsþjónustu. Sóknarprestur. Kvenfélag Bústaðasóknar hcldur námskeið í glermálun ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar hjá Sigriði í sima 32756 og Björgu í sima 33439. Útivistarferðir Föstud. 23.10 kl. 20. Þórsmörk um veturnætur. Fararstj. Sólveig Kristjánsdóttir. Gist í góðu húsi. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a, sími 14606. Ketilsstigur-Krisuvíkásunnud. 25. 10 kl. 13. Útivist. Ferðafélag íslands Grímmamannsfell Létt ganga, sem allir geta tckið þátt i. Fararstjóri: Baldur Sveinsson. Verð kr. 50,00 gr. v/bilinn. Farið frá Umferðarmiöstöðinni aö austanverðu. Ath. Enn er allmikið af óskilahlutum á skrif- stofunni. Eskfirðingar og Reyðfirðingar Kaffisamsæti i Bústaðakirkju verður á vegum Esk- firöinga og Reyðfirðinga, einkum fyrir eldra fólk úr þessum byggðarlögum, kl. 15.00 i safnaðarheim- ili Bústaðakirkju. Fundarherferð BSRB Neskaupstaður fimmtudagur 22. okt. kl. 21. Egilsbúð. Reyflarfjörður Föstudagur 23. okt. kl. 17. Grunnskólinn. Seyflisfjörflur Laugardagur 24. okt. kl. 14. Barnaskólinn. Egilsstaflir Sunnudagur 25. okt. kl. 14. Egilsstaöaskóli. Hvammstangi Föstudagur 23. okt. kl. 17. Grunnskólinn. Blönduós Föstudagur 23. okt. kl. 21. Grunnskólinn. Sauflárkrókur Laugardagur 24. okt. kl. 16. Safnahúsið. Ólafsvík Laugardagur 24. okt. kl. 13. Grunnskólinn. Stykkishólmur. Laugardagur 24. okt. kl. 17. Barnaskólinn. Borgarnes Sunnudagur 25. okt. kl. 14. Grunnskólinn. Siglufjörflur Sunnudagur 25. okt. kl. 14.00. Hótel Höfn. Kvenfólagi Bústaðasóknar er boöiö á fund til Kvenfélags Garðabæjar þriðju- daginn 3. nóvember nk. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrír 24. október i síma 36212 hjá Dagmar eða 33675 hjáStellu. Héraðsfundur Reykjavíkur- prófastsdæmis verður haldinn i Dómkirkjunni uppi sunnudaginn 25. október kl. 17. Æfingatafla körfudeildar Fram veturinn 1981—1982 Meistaraflokkur mánudagar 19.40—21.20 Álftamýrarskóli fimmtudagar 18.00—19.40 Hlíðaskóli föstudagar 20.30—21.45 Hagaskóli I. flokkur mánudagar 21.20—23.00 Vörðuskóli. II. flokkur mánudagar 22.10—23.00 Álftamýrarskóli þriðjudagar 21.45 —23.00 Hagaskóli miövikudagar 22.00—23.00 Vörðuskóli III. flokkur mánudagar 21.20—22.10 Álftamýrarskóli þriðjudagar 21.45—23.00 Hagaskóli miðvikudagar 21.00—22.00 Vörðuskóli Innanhússæfingar íþrótta- félagsins Leiknis í knatt- spyrnu 1. og 2. flokkur sunnudaga kl. 17.00 3. flokkur sunnudaga kl. 15.30. 4. flokkur miðvikudaga kl. 19.10. 5. flokkur laugardaga kl. 15.30. Kvennaknattspyrna laugardaga kl. 13.50. 6. flokkur sunnudaga kl. 13.10. Endurfundir Gilwellskáta 1981 Samtök eldrí skáta sem lokið hafa Gilwell prófi — alþjóðlegri foringjaþjálfun skátahreyfingarinnar — halda árlega samkomu á Úlfljótsvatni. Að þessu sinni verða endurfundir Gilwellskáta að Úlfljóts- vatni laugardaginn 2^. október 1981. Gilwellþjálfunin er sá þáttur skátastarfsins sem tengir skáta úr ólikum heimshornum saman og í þeirri þjálfun hefur skátahreyfingin öðlazt endur- nýjun og fylgzt með straumi timans. Gilwellnám- skeið hafa verið uppspretta áhuga og aflvaki skáta- foringja. Gilwellskólinn á íslandi tók til starfa árið 1959 og er þvi nú 22 ára. Nú hefur verið ákveðið að eldri Gil- wellskátar fái til umsjónar gamla útileguskálann á Úlfljótsvatni og verði hann bækistöö þeirra, jafn- framt þvi sem hann gegni hlutverki sinu sem aðsetur foringjanámskeiöa. Eru gamlir félagar hvattir til þess aö koma á endurfundi, rifja upp skátastörf sin og ræöa framtíð Úlfljótsvatns. Hcfst dagskrá með samkomu í Úlfljótsvatnakirkju kl. 17.00. Stjórnandi verður Björgvin Magnússon D.C.C. Leiklist LAUGARDAGUR: ALÞVÐULEIKHCjSIÐ: Stjórnleysingi ferst af slys- förum.kl. 23.30. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Jói, kl. 20.30. Uppselt. Skornir skammtar í Austurbæjarbiói kl. 23.30. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Pekingóperan, kl. 20. SUNNUDAGUR: ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ: Sterkari cn Supermann, kl. 15. BREIÐHOLTSLEIKHÚSID: Lagt i pottinn eða Lísa i Vörulandi, kl. 20.30. Frumsýning. LEIKFÉLAG AKUREYRAR: Jómfrú Ragnheiður, kl. 20.30. Frumsýning. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Ofvitinn, kl. 20.30. LITLI LEIKKLÚBBURINN ísafirfll: Halclúja, kl. 21. Frumsýning. SKAGALEIKFLOKKURINN: Litli Kláus og Stóri Kláus.kl. 16 og 20.30. ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ: Pekingóperan kl. 15. Dans á rósum, kl. 20. Litla sviðiö: Ástarsaga aldarinnar, kl. 20.30. GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi. í diskótekinu er Grétar Laufdal. HOLLYWOOD: Opið öll kvöld vikunnar, diskótek undir stjórn Villa vandláta. Sunnudagskvöld mun timaritið Hár og fegurð sýna permanent og margar stórkostlegar hárgreiðslur. HÖTEL SAGA: Kerlingafjallakvöld 23. október, en laugardag 24. október, sem er fyrsti vetrardagur, verður sumargleði Ragnars Bjarnasonar, sem kitlar hláturtaugar fólks. Sunnudagskvöld sjá Sam- vinnuferöir um skemmtunina. KLÚBBURINN: Hljómsveitin Hafrót spilar sín beztu lög, bæði föstudags- og laugardagskvöld. Ekki má gleyma diskótekinu, þar er hægt að fá „hristiútrás með tilheyrandi dillibossagangi”. LEIKHÚSKJALLARINN: Þægileg tónlist. Opið föstudags- og laugardagskvöld. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir laugardagskvöld, hljómsvcit Rúts Kr. Hannessonar og Valgerður Þór- isdóttir sér um sönginn. MANHATTAN: Opið föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Logi Dýrfjörð verður i diskót- ekinu, hann drífur alla í dansinn. Frá kl. 20 laugar- dagskvöld verða tilbúnir rjúkandi réttir. Sunnudags- kvöld verður tízkusýning. ÖÐAL: Föstudagskvöld er þaö Sigga diskódrottning sem sér um diskótekið, Fanney diskódansmær mætir laugardagskvöld, sunnudagskvöld Dóri búlduleiti i diskótekinu, keppnin um Ijósmynda- fyrirsætu Sony, og margt fieira verður á dagskrá kvöldsins. SIGTÚN: Hljómsveitin Pónik slær á strengi sina allt föstudagskvöldið. Kl. 14.30 laugardag verður bíngó, og laugardagskvöld leikur hljómsveitin „Á rás eitt”. Fólki gefst þá timi til að fara heim með vinningana, áður en það drífur sig á dansleik. SNEKKJAN: Föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Dansbandið. Malsölustaflurinn Skútan opinn föstudags-, iaugar- dags- og sunnudagskvöld. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar i finu föt- unum og diskótekið niðri. Huggulegur klæönaður. Fjalakötturinn sýnir Tin- trommuna nú um helgina Feitasti bitinn sem hefur rekið á fjörur Fjalakattarins þetta starfsárið er áreiðanlega Tintromman. Kvikmyndin sú átti að vera á dagskrá fyrr í haust en tafðist af einhverjum orsökum í útlandinu. Nú er hún loksins komin til landsins og var fyrst sýnd á fimmtudagskvöldið. Næstu sýningar eru í kvöld kl. 17.00 og 19.30. Á morgun, sunnudag, verður Tintromman sýnd kl. 17.00, 19.30 og 22.00. Allar sýningarnar eru í Tjarnarbíói. Tintromman (Die Blechtrommel) er þýzk, gerð árið 1979 af Volker Schlöndorff. Söguþráðurinn er byggður á sögu eftir Gunter Grass. Þar greinir frá Oskari sem er á unga aldri hindraður í að snúa aftur í kvið móður sinnar með því loforði að þeg- ar hann verði þriggja ára fái hann tintrommu. Þegar þeim aldri er náð tekst Oskari að stöðva likamlegan vöxt sinn í því augnamiði að flýja heim hinna fullorðnu. Þrátt fyrir það þroskast hann andlega, hann er meistari á trommuna og er þeim hæfileikum gæddur að geta brotið gler með hárri rödd sinni. Volker Schlöndorff tilheyrir þeim kjarna þýzkra kvikmyndagerðar- manna sem myndaðist um 1962. Meðal annarra í honum eru Fass- binder, Herzog, Straub og Kluge. Fjalakötturinn sýndi árið 1977 mynd hans Der Fangschuss (Náðarskotið). -ÁT- Tilkynmngar J.C. Hafnarfjörður Hjólreiðakeppni J.C. Hafnarfjörður heldur á sinum vegum hjólreiðakeppni laugardaginn 24. okt. kl. 10 f.h. við Lækjarskóla fyrir hafnfirzk skólabörn á aldrínum 9-12 ára. Verkefni þetta er i tengslum við J.C. daginn og hefur nefnd innan J.C. Hafnarfjörður starfað að þessu verkefni og öðrum i sambandi við öryggismál hjólreiðamanna um nokkurt skeið. Sambandsaðilar GLÍ Hér með tilkynnist aö ársþing Glímusambands * íslands fer fram að Hótel Loftleiðum sunnudaginn 25. október og verður í Leifsbúð. Brautskráning kandfdata frá Háskóla íslands Afhending prófskírteina til kandídata fer fram við athöfn í hátíðasal háskólans laugardaginn 24. október 1981 kl. 14. Rektor háskólans, prófessor Guðmundur Magnússon, ávarpar kandidata en síðan afhenda deildarforsetar prófskírteini. að lokum syngur Háskólakórinn nokkur lög undir stjórn Hjálmars Ragnarssonar. Að þessu sinni verða brautskráðir 74 kandídatar og skiptast þeir þannig: Embættispróf i guðfræði 1, embættispróf i læknisfræöi 1, aðstoðarlyfjafræö- ingspróf 1, BS-próf í hjúkrunarfræði 2, BS-próf i sjúkraþjálfun 2, kandidatspróf i íslenzkum bók- menntum 1, kandidatspróf í ensku 1, BA-próf í heimspekideild 15, próf i islenzku fyrir erlenda stúd- enta 1, lokapróf i rafmagnsverkfræði 3, lokapróf í vélaverkfræöi 1, BS-próf í raungreinum 18, kandi- datspróf i viðskiptafræði 19, BA-próf i félagsvis- indadeild 8. Haustfundur Vélprjónasambandsins var haldinn að Hallveigarstöðum 10. október 1981, 45 manns mættu á fundinn. Kosið var í stjórn. Guðjón Hjartarson hélt erindi um ullina. Mikill hugur er i félagsmönnum að halda námskeiö i prjónaskap og frágangi. Ákveðið var að halda basar 13. desember á Hallveigarstöðum á prjónavörum sem félagsmenn vinna. Þá er vorfundur ákveöinn 15. maí. Félagsmenn i Vélprjónasambandinu eru 240. Formaður þess er María Eyjólfsdóttir, s. 19584. Ályktun Með skirskotun til þeirrar almennu kröfu félaga og sambanda innan Alþýðusambands íslands, að nýir kjarasamningar gildi frá 1. nóvember næstkomandi, beinir samninganefndin þeim eindregnu tilmælum til aðildarfélaga aö þau afii sér heimilda til verkfalls- boðunar fyrir 1. nóvember nk. Skógræktarfélag Reykjavfkur heldur fræðslufund í dag, laugardag, kl. 2 i Foss- vogsstöðinni. Þar verður m.a. fjallað um haustverk og vetrar- umbúnað í trjágarðinum. Sýndar verða skjólgrind- og uppbinding trjáa, frágangur runna o.fl. Þá verður lika sagt frá söfnun berja og meðferð trjá- fræs og berja, sýnd gemsla og sáning þess. Skógræktarstöðin verður til sýnis. Leiðbeinendur um trjárækt og skógrækt verða til viötals og svara spurningum. Á fundinn eru allir boðnir og vel- komnir. Tónleikðr Frá Kammermúsíkklúbbnum: JC-dagurinn 24. okt. JC-dagurinn verður haldinn af flestum aðildar- félögum JC-hreyfingarinnar á íslandi hinn 24. október næstkomandi. Forskrift dagsins er að þessu sinni „Jákvætt hugarfar”, og vinna aðildarfélögin verkefni sín út frá því. Flest taka félögin til meðferðar öryggismál einhvers konar, sérstaklega öryggismál í umferðinni, og þá yfirleitt með tilliti til hjólreiðamanna. Er þaö vissulega tímabært í ljósi þeirrar aukningar sem átt hefur sér stað á notkun reiðhjóla á íslandi hin síðustu ár. Sem dæmi af verkefnum aðildarfélaganna má nefna, að öll félögin í Reykjavík vinna sameiginlega að öryggismálum hjólreiðamanna. JC-Hafnar- fjörður er meö sama verkefni. JC-Garðar vinnur að verkefni í samvinnu við handknattleiksdeild Stjömunnar, íþróttadegi fjölskyldunnar. Hjá JC- Grindavík er kynning á „lífgun úr dauðadái”, og svona mætti áfram telja. Er það von allra aöildar- félaga, að hinn almenni borgari taki þátt i verkefnum þeirra, og þessi dagur, 24. október, megi stuðla aö jákvæðu hugarfari hjá öllum lands- mönnum. Stjórnunarnefnd Landsstjórnar JC-ísIand. Hjálpræðisherinn Laugardagur kl. 20.30: Kvöldvaka. Veitingar, happ- drætti, söngur og hljóðfærasláttur. Nýir stólar teknir í notkun. Moen ofursti og frú tala. Sunnudag- ur kl. 10: Sunnudagaskóli. Kl. 11: Helgunarsam- koma. Kl. 20.30: Hjálpræðissamkoma. Alfred Moen ofursti og frú Sigrid tala. Kapteinn Daníel Óskarsson stjórnar. Mánudagur kl. 20.30. Sam- koma í Hveragerðiskirkju. Allir velkomnir. Frímerkja- klúbburinn Askja Á degi frímerkisins, 10. nóvember 1981, mun frl- merkjaklúbburinn Askja nota sérstakan hliðar- stimpil á Húsavik. Þeir sem hafa áhuga á að fá stimplað með þessum hliðarstimpli snúi sér til Eysteins Hallgrímssonar, Grímshúsum, simi 96- 43551 eða Eiös Árnasonar, Hallbjarnarstöðum, 641 Húsavík. Verð kr. 2.00stykkið. Nýtt rit: Leiðbeiningar fyrir þá sem vilja hætta að reykja „Ekki fórn heldur frelsun” nefnist rit sem Krabba- meinsfélag Reykjavíkur hefur gefið út og geymir ýmsar hagnýtar ábendingar og leiðbeiningar fyrir þá sem vilja hætta að reykja. Þetta er 20 siðna fjölrit í 4 köflum. í fyrsta kafla er drepið á hið helzta sem mælir með því að hætta að reykja. Einnig er þar bent á hvernig menn geti skráð sinar eigin reykingavenjur og kannaö reykingaþörf sína. í öðrum kafla er reykingamönnum skipt i sex flokka eða gerðir eftir þvi hvað það er sem rekur þá til að reykja og sýnd er aðferð sem gerir hverjum reykingamanni kleift að finna út hvar hann stendur að þessu leyti. Jafnframt eru hverjum flokki gefin góð ráð í sambandi viö að hætta að reykja. Nokkrar almennar ábendingar eru svo í þriðja kafla, m.a. um algeng fráhvarseinkenni og fleiri vandamál sem geta skotið upp kollinum þegar men hætta reykingum og þar eru nokkrar „siðustu leið- beiningar” fyrir þá sem hafa ákveðið að hætta. Loks eru í fjórða kafla leiðbeiningar sem miðast við fyrstu fjórtán reyklausu dagana. „Ekkl fórn heldur frelsun” fæst hjá Krabba- meinsfélagi Reykjavíkur, Suðurgötu 24, sími 19820 og Reykingavarnanefnd, Lágmúla 9, simi 82531. Ritið er ókeypis og verður sent viðtakendum að kostnaðarlausu hvert á land sem er. 25. starfsár Kammermúsikklúbbsins hefst með tón- leikum í Bústaöakirkju sunnudaginn 25. október kl. 20.30. Strengjakvartett, en í honum eru Laufey Sig- urðardóttir, Júliana Elin Kjartansdóttir Helga Þór- arinsdóttir og Nora Kornbluch, leikur verk eftir Þor- kel Sigurbjörnsson, Mozart og Brahms. í byrjun marz kemur Sinnhofer strengjakvartett- inn frá MUnchen og mun leika á tvennum tónleik- um, en heimsóknir þýzkra strengjakvartetta til Kammermúsikklúbbsins eru nú árvissir atburðir. Þessa tónleika mun bera upp á 25 ára afmæli klúbbsins. Á fimmtu og siöustu tónleikunum veröa leiknir kvintettar fyrir strengi. Bætt verður viö tölu meðlima á 1. tónleikunum og jafnframt geta menn gerzt meðlimir með þvi að tilkynna það í síma 16057 og 43028. Klassískt s unnudagskvöld á Hlíðarenda 25. okt. ólafur Vignir Albertsson leikur undir. Flutt verða létt íslenzk tónverk. Guömundur verður næstu tvo sunnudaga á Hliðarenda. LAUGARDAGUR: NEFS-klúbburinn: Jasskvöld. Árni Elvar og félagar og hljómsveit úr Tónlistarskóla FÍH. Opið kl. 20— 23.30. SUNNUDAGUR: ÁRSEL: Purrkur Pillnikk. TÓNABÆR: Exódus. Afmæii 60 ára er á morgun, 25. október, Þóröur Einarsson, Sigtúni 35 Reykja- vík. Hann er að heiman. Mmningarspjöíd Minningarspjöld Kven- félags Hafnarfjarðarkirkju fást i Bókabúð Olivers Steins, Blómabúðinni Burkna, Bókabúð Böðvars og Verzlun Þórðar Þórðarsonar við Suðurgötu. GENGIÐ GENGISSKRÁNING NR. 202 Feröamanna 23. OKTÓBER 1981 gjaldeyrir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjodollar 7,736 7,758 8,533 1 Steriingspund 14,107 14,147 15,561 1 Kanadadollar 6,423 6,442 7,086 1 Dönsk króna 1,0619 1,0649 1,1713 1 Norsk króna U877 1,2914 1,4205 1 Sænsk króna 1,3809 1,3849 1,5233 1 Finnsktmark 1,7416 1,7465 1,9211 1 Franskur franki 1,3554 1^593 1,4952 1 Belg. franki 0,2038 0,2044 0,2248 1 Svbsn.frahki 4,0964 4,1080 4,5188 1 Hollenzkllorina 3,0882 3,0970 3,4067 1 V.-þýzkt mark 3,4064 3,4161 3,7577 1 ítölsk Ifra < 0,00643 0,00645 0,00709 1 Austurr. Sch. 0,4861 0,4875 0,5362 1 Portug. Escudo 0,1198 0,1201 0,1321 1 Spánskur peseti 0,0797 0,0800 0,0880 1 Japenskt yen 0,03314 0,03324 0,03656 1 IrsktDund 12,072 12,106 13,316 8DR Mratflk dráttarréttlndl) 01/0* 8,8856 8,9109 Sfmsveri vegna gengisskránlnger 22190.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.