Dagblaðið - 24.10.1981, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 24.10.1981, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1981. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu nýlegt, lítið brúnbæsað eldhúsborð, án stóla. 900 kr. Uppl. í síma 72918. Til sölu eins manns rúm, dýnulaust. Verð 50 kr. Einnig sex lengjur af stofugardinum og barna- bílstóll. Uppl. í síma 34898. Rafha hitatúpa, 13,5 vatta, gerð HKR 24, til sölu. Uppl. í síma 99- 3754. Meyford trérennibekkur með sög, hefli og ótal möguleikum til sölu. Einnig borðsög, 10 tomma, 3ja fasa, Flans rafmótorar, 4 stk., frysti- pressa með 3ja ha., 3ja fasa mótor. Tvö 13 tommu vetrardekk, á breiðum felgum. Uppl. í síma 15580 og 84336. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhúskollar, svefnbekkir, sófaborð, sófasett, borðstofuborð, skenkur, stofuskápar, klæðaskápar, eld- húsborð, stakir stólar, blómagrindur, og margt fleira. Fornverzlunin Grettisgötu 31,sími 13562. Herraterelyne buxur á 200 kr., dömuterelyne buxur á 170 kr. og drengjabuxur. Saumastofan Barma- hlíð 34, sími 14616. Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir: Skrifborð, borðstofuborð, sófaborð, simaborð, kommóða, svefnbekkir, myndir, ijósakrónur úr kopar, rokkar, stólar, hjónarúm með dýnum og margt fleira. Fornsalan Njálsgötu 27, sími 24663. Til sölu nýr og notaður kvenfatnaður, vel með farinn, í stærðum 34—40, mikið úrval. Uppl. í síma 84372 föstudag, laugardag og sunnudag. Til sölu 4 vetrardekk, stærð B 78 x 13, nýleg, einnig til sölu simastóll. Uppl. í síma 92-1586. Til sölu loftpressa, ca 1000 minútulítra með 500 litra tank, 10 hestöfl, 3 fasa 380, selst á gjafverði 10.000 eða 8.000, staðgreiðsla. Uppl. í síma 92-1059 eftirkl. 19. Gólfteppi til sölu, 33 m!, rósótt. Uppl. eftir kl. 13 í síma 31317. Sólarium sólbekkur til sölu, með 24 perum og rafmagnslyftuút búnaði. Uppl. isíma 16928 eftirkl. 19. Ertþú búinn að fara í I jósa - skoðunar -ferð? 1 f 1 llll ...iiiiilUi UMFERÐAR RÁO 8 Óskast keypt B Skólaritvél óskast til kaups. Uppl. í síma 81176. Oska eftir trésmíðavélum til verkstæðisreksturs eða litlu trésmíða- verkstæði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12._____________H—475 Eldhúsinnrétting og fleira: Eldhúsinnrétting óskast, ásamt vaski, einnig óskast eldavél, vifta, fataskápur, gólfteppi, hreinlætistæki á bað og inni- hurðir. Þarf ekki nauðsynlega að af- hendast strax. Uppl. í síma 53633. Kaupi og tek í umboðssölu ýmsa gamla muni. Til dæmis gamla skartgripi, myndaramma, leirtau, hnífa- pör, gardínur, dúka, blúndur, póstkort, leikföng og gamla lampa. Margt annað kemur til greina. Fríða frænka, Ingólfs- stræti 6, sími 14730 eða 10825, opið 12—18 mánudaga til föstudaga og 10— 12 laugardaga. I Fatnaður Kaupum pelsa, einnig gamlan leður- og rúskinnsfatnað (kápur og jakka). Kjallarinn, sími 12880. 8 Fyrir ungbörn B Til sölu barnavagn og barnavagga með himni og fleira. Á sama stað óskast góð skólarafmagnsritvél. Uppl. í síma 19362 eftirkl. 17. Silver Cross barnakerra til sölu, sem ný. Uppl. í síma 50377. 8 Vetrarvörur B Óska eftir vélsleða í skiptum fyrir 2ja borða Baldwin orgel meðskemmtara og trommuheila. Uppl. í síma 77301. Vélsleðar til sölu. Skidoo Alpina árg. ’78, tveggja belta.'og Skodoo Everst árg. 79, 42 ha. Báðir í mjög góðu ásigkomulagi. Uppi. í síma 66838 eða 66402. Vélsleðaviðgerðir. Tökum að okkur alhliða viðgerðir á vél- sleðum. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í símum 53042, 51474og 51006. Til sölu Johnson vélsleði árg. 75. Selst ódýrt. Uppl. í síma 92- 2923 eftir kl. 18. Yamaha-vélsleði. SW-440 árg. 79, til sölu. Uppl. gefur Jón Hjalti í síma 94-8131 á kvöldin. Til sölu Skidoo Everest 500m vélsleði 50 ha. með öllu. Nánari uppl. gefnar á milli 18 og 20 1 síma 39129. Frá fjárveitinganefnd Alþingis: Beiðnum um viðtöl við fjárveitinganefnd Alþingis, vegna afgreiðslu fjárlaga 1982, þarf að koma á framfæri við starfsmann nefndarinnar, Magnús Ólafsson, í síma 11560 eftir hádegi, eða skriflega eigi síðar en 4. nóvember nk. Skrifleg erindi um fjárveitingabeiðnir á fjárlögum 1982 þurfa að berast skrifstofu Alþingis fyrir 4. nóvember nk. ella er óvíst að unnt verði að sinna þeim. 8 Verzlun B Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið kl. 1—5 eftir hádegi. Uppl. í sima 44192. Ljósmynda- stofa Sigurðar Guðmundssonar, Birki- grund 40, Kópavogi. 8 Búslóð B Til sölu vegna brottflutnings: Candy þvottavél, sem ný: 2500 kr., 6 lampa útvarpstæki: 250 kr., einstaklings- rúm með dýnu: 600 kr., bókaskápur (antik): 300 kr., borð: 100 kr. tjald, eldri gerð, með áföstum botni, ásamt 2 svefnpokum: 200 kr., 2 dívanteppi: 100 kr., 9” Rockwell hjólsög með afréttara og hulsuborði ásamt fleiri fylgihlutum: 7000 kr. Uppl. í símum 16309 og 72812. 8 Húsgögn B Ódýrt. Sófaborð, eldhúsborð og þrír stólar til sölu. Selst saman á aðeins 600 kr. Uppl. í síma 37752. Til sölu eins manns svefnbekkur. Uppl. í síma 23154 eftir kl. 19. Notað sófasett til sölu, sófi og 2 stólar. Uppl. i sima 26354. Til sölu sænskt sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og 1 stóll. Áklæði rautt pluss. Uppl. í síma 18549. Fallegt og gott unglingarúm, með náttborði, frá Línunni til sölu. Einnig til sölu símaborð með stól.Uppl. í síma 16676. Til sölu vegna flutnings mjög fallegar, útskornar borðstofumubl- ur. Uppl. í síma 11796. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Fallegt sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir, bekkir, furu- svefnbekkir og hvíldarstólar úr furu, svefnbekkir, með útdregnum skúffum og púðum, kommóða, skatthol, skrif- borð, bókahillur og rennibrautir. Klæddir rókókóstólar, veggsamstæður og margt fleira. Gerum við húsgögn, hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póstkrnfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. Ameriskur kæliskápur. Stór amerískur kæliskápur i góðu ástandi til sölu. Uppl. í síma 50824. Til sölu UPO eldavél, 3ja hellna, 5 ára, notuð í eitt ár. Verð 1500 kr. Uppl. i sima 31059. Þvottavélar. Við höfum að jafnaði á lager endur- byggðar þvottavélar frá kr. 3000, 3ja mánaða ábyrgð fylgir vélunum. Greiðsluskilmálar. Rafbraut, Suður- landsbraut 6, simi 81440. I Hljóðfæri B Marshall 50 magnari, mono, til sölu. Uppl. í síma 66563. Yamaha C55 rafmagnsorgel til sölu. Uppl. í síma 72347 á kvöldin. Trommusett. Vil kaupa notað trommusett, þarf að vera í nothæfu ástandi. Þeir sem hafa áhuga hringi vinsamlegast í síma 74166 í dag eða á morgun. Rafmagnsorgel til sölu, Yamaha C55. 73418. Uppl. í síma Gítarleikari óskar eftir að kynnast hljómfæraleikurum, sem áhuga hafa á að leika og vinna að frumsaminni tónlist. Öll hljóðfæri koma til greina. Uppl. i síma 77904. 8 Hljómtæki Nýjar mini-stereo græjur til sölu. Góður afsláttur. Uppl. 74807. B 8 Safnarinn B Nýtt frímerki 21.10. Margar gerðir af umslögum. Áskrif- endur greiði fyrirfram. Kaupum ísl. frí- merki, gullpen. 1974, póstkort og bréf. Verðlistar 1982 komnir: Facit, Afa Michel og Borek. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6a, sími 11814. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí- merkjasöfn, umslög, islenzk og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunarmuni aðra. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Ljósmyndun Til sölu Micro-Nikkor 55 mm 2,8 linsa. P.K.-13 Microhringur. Sunpak auto -33 flass. Lithaus, Meocrome fyrir Axomat Opemus stækkara. Durst Coterm hitari fyrir litefni, Durst Comask multi-rammi. Uppl. i síma 37229. Video— video. Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki, sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir bæði, tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikið úrval — lágt verð. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Video- og kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tónamyndir og þöglar, einnig kvik- myndavélar og videotæki. Úrval kvik- mynda, kjörið í barnaafmæli. Höfum mikið úrval af nýjum videospólum með fjölbreyttu efni. Uppl. í síma 77520. Til sölu, sem nýtt Fisher myndsegulbandstæki. Uppl. í síma 45540 eftir kl. 17.30. Vídeó ICE Brautarholti 22, simi 15888. Höfum original VHS spólur til leigu. Opið alla virka daga frá kl. 12 til 23 nema föstudaga 10 til 18, laugardaga frá 12 til 18 og sunnudaga 15 til 18. iiafnarfjörður. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi, allt original upptökur. Opið virka daga frá kl. 18— 21, laugardaga frá kl. 13—20, og sunnu- daga frá kl. 14—16. Videoleiga Hafnar- fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045. Óska eftir tilboði i videospólur, 70 st. Betamax, upptekið efni á spólunum. Uppl. i síma 76365 eftirkl. 17. Videomarkaðurinn, Digranesvegi 72, Kópavogi, simi 40161. Höfum VHS myndsegulbönd og orginal VHS spólur til leigu. ATH. opið frá kl. 18—22 alla virka daga nema laugar- daga, frá kl. 14—20 og sunnudaga kl. 14—16. Videoklúbburinn. Erum með mikið úrval af myndefni fyrir VHS kerfi. Næg bílastæði. Opið alla virka dag kl. 14—18.30, laugardaga kl. 12—14. Videoklúbburinn, Borgartiuni 33, simi 35450. Videotæki, spólur, heimakstur. Við leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS kerfi. Hringdu og þú færð tækið sent heim til þín og við tengjum það fyrir þig. Uppl. í síma 28563 kl. 17—21 öll kvöld. Skjásýn sf. Véla- og kvikmyndaleigan Videobankinn Laugavegi 134. Leigjum videotæki, sjónvörp, kvik- myndasýningavélar og kvikmyndir. Önnumst upptökur með videokvik- myndavélum. Kaupum góðar 'videomyndir. Höfum til sölu óáteknar videókassettur, öl, sælgæti, tóbak, ljós- myndafilmur o.fl. Einnig höfum við til sölu notaðar 8 og 16 m/m kvikmyndir og sýningavélar. Opið virka daga kl. 10— 12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga 10—13. Sími 23479. Úrval mynda fyrir VHS kerfi. Leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga frá kl. 10— 13. Videoval, Hverfisgötu 49, sími 29622. Videoklúbburinn-Videoland auglýsir. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS kerfi alla virka daga frá kl. 18—21, laugardaga frá kl. 13— 17. Videoklúbburinn-Videoland, Skafta- hlíð 31, sími 31771. 8 Til bygginga B Óska eftir timbri. Allt timbur kemur til greina, einnig plötur, í skiptum fyrir bíl. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—477 Mótatimbur til sölu, 1 ti! 2 þús. metrar af einnotuðu móta- timbri, 1x6”. Uppl. gefur Kolbeinn i síma 86340 kl. 9—12 virka daga. Mótatimbur til sölu. Uppl. í síma 36753. Húsbyggjendur. Lækkum byggingarkostnaðinn allt að 15% , byggjum varanleg steinhús, fyrir- byggjum togspennusprungur í veggjum, alkalískemmdir, raka- skemmdir og fleira. Hitunarkostnaður lækkar um það bil 30%, styttum byggingartimann. Kynnið ykkur breytt- ar byggingaraðferðir, eignizt varanlegri hús. Byggjum eftir óskum hús- byggjenda. Síminn hjá byggingarmeist- urunum 82923. Önnumst allar leiðbeiningar. 8 Sjónvörp B Vegna flutninga er til sölu ársgamalt Philips litasjónvarp, 26”. Verð 9 þús. kr. Uppl. í síma 31934.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.