Dagblaðið - 24.10.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 24.10.1981, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1981. Fantasfa Walt Disneys með Fíladelfíu-sinfóníuhljómsveit* inni undir stjórn Leopold Stokowski. í tilefni af 75 ára afmæli bíósins á næstunni er þessi heimsfræga mynd nú tekin til sýningar. Sýnd kl. 5,7,10 og 9,15. Hækkað verfl. Síflasta sinn. California Suite Bráðskemmtileg, amerísk kvik- mynd með úrvalsleikurunum Jane Fonda, Alan Alda, Michael Caine, Maggie Smith, Walter Matthau o. n. Endursýnd kl. 9og 11. Bláa lónið (The Biue Lagoon) íslen/kur texti. Afar skemmtileg og hrífandi ný amerisk úrvalskvikmynd í litum. Leikstjóri: Randal Kleiser Aflalhlutverk: Brooke Shields, Christopher Atkins, Leo McKern o.fl. Missifl ekki af þessari frábæru kvikmynd. Sýnd í dag og á morgun kl. 3,5 og 7. Allra síflasta sýningarhelgi. Mynd þessi hefur alls staflar verifl sýnd vifl metaðsókn. Hækkafl verð. TÓNABÍÓ Sími 31 1 82 Rocky II. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Burt Young og Burgess Meredith. Bönnufl innan 12ára. Sýnd kl.5,7.20 og9.30. Ég elska flóðhesta §pennandi og sprenghlægileg kvik- mynd í litum, með hinum vinsælu TRINITY bræðrum. íslenzkur texti Bönnufl innan 12 ára Endursýnd kl. 5,7 og 9 LAUGARÁS BIO Simi32075 Life of Brian Ný mjflg fjörug og skemmtileg mynd sem gerist i Judea á sama tima og Jesús Kristur fæddist. Mynd þessi hefur hlotið mikla að- sókn þar sem sýningar hafa verið leyfðar. Myndin er tekin og sýnd í Dolby stereo. Leikstjóri: Terry Jones. Aðalhlutverk: Monty Pythons gengifl Graham Chapman, John Cleese, Terry Gillian og Ericldle. íslenzkur texti. Hækkafl verfl. Sýnd laugardag ogsunnudag kl. 3,5,7,9 og 11 Bjarnarey (Bear Island) ÍHKiK WMS gresot A HETífl 8NSL ftatóioi AUETTAiR MACLEAN'S "JheMfmxmtmmrl Hflrkuspennandi og viðburðarík ný amerísk stórmynd í litum, gerð eftir samnefndri metsölubók Alistair Maclean’s. Leikstjóri: Don Sharp Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Vanessa Redgrave, Richard Widmark, Christopher Lee o. fl. Sýnd kl. 5 og 9. Laugardag og sunnudag. Karlar í krapinu Gamanmynd frá Walt Disneyfé- laginu. Sýnd kl. 3 sunnudag. JÁUMST MED ENDURSKINI UMFERDAR RÁÐ Sýningará laugardag ogsunnudag Superman II Byltingaforinginn I fyrstu myndinni um Superman kynntumst við yfirnáttúrlegum kröftum Supermans. í Superman II er atburðarásin enn hraðari og Superman verður að taka á Allum sínum kröftum í baráttu sinni viö óvinina. Myndin er sýnd í Dolby Stereo. Leikstjóri: Richard Lester. Aðalhlutverk: Christopher Reeve, Margot Kidder og Gene Hackman. Sýnd kl. 2,30,5 og 7.30. Hækkafl verfl Hörkuspennandi mynd frá Paramount. Myndin fjallar um byltingu og gagnbyltingu í Mexico. Aöalhlutverk: Yul Brynner, Robert Mitchum, Grazia Buccclla Charles Bronson Sýnd kl. 10. Bönnufl innan 14 ára. áÆMRBÍP 1 Simi 50184 Lokahófið „Tribute er stórkostleg” Ný, glæsileg og áhrifarík gamanmynd, sem gerir bíóferð ógleymanlega. ,,Jack Lemmon sýnir óviðjafnan- legan leik ... mynd sem menn verða að sjá,” segja erlendir gagn- rýnendur. Hækkafl verfl. Sýnd laugardag kl. 5. Sunnudag kl. 5 og 9 Barnasýning sunnudag kl. 3 „Amin" var hann kallaður Skemmtilegur og spennandi vestri. 9 til 5 Tbe Power Befaiod The Tbrooe JANE LIIV DOLLY FONOA TOMLIN PWTTON Létt og fjörug gamanmynd um þrjár konur er dreymir um að jafna ærlega um yfirmann sinn, sem er ekki alveg á sömu skoðun og þær er varðar jafnrétti á skrif- stofunni. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Hækkafl verfl. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Lily Tomlin og Dolly Parton. Sýnd kl. 5,7,15 og 9.30. Síðasta sýningarhelgi. cGNBOGil n 19 OOO Eldfjörug og skemmtileg ný bandarisk músik- og gamanmynd, — hjólaskauta — disco í fullu fjöri, með Scott Baio — Dave Mason — Flip Wilson o.m.fl. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. MriwrJ Skatetown Cannonball Run BmrHEVNdDSROGfflMOOBE HWWIFIWCEir-OaMDBJSE tocoastandanythinggoes! Frábær gamanmynd, með hóp úr- valsleikara, m.a. Burt Reynolds, — Roger Moore, o.m.fl. íslenzkur teaxti. Sýnd kl. 3,05,5,05, 7,05„ 9,05 og 11,05. Spánska fkigan Fjörug ensk gamanmynd, tekin i sólinni á Spáni, með Leslie Philips, Terry-Thomas. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3,10 5,10,7,10,9,10 og 11,10 Kynlífs- LXmmi |JL ,umm Skemmtileg og djörf ensk litmynd, með Monika Ringwald, Andrew Grant Bönnufl börnum íslenzkur texti Endursýnd kl. 3.15,5,15, 7.15, 9.15 og 11.15 LEIKFÉLAG REYKIAVÖCUR JÓI ikvöld, uppselt, miðvikudag kl. 20.30 OFVITINN sunnudag, uppselt, fimmtudag kl. 20.30. Fáarsýningareftir. ROMMÍ þriðjudagkl. 20.30, föstudagkl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. REVÍAN SKORNIR skammtar miðnætursýning í Austurbæjarbíói íkvöidkl. 23.30 Uppselt Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-23.30. Simi 11384. símMóóðO Útvarp Litli kennarinn okkar i táknmáli er aöeins sjö ára og hlýtur að vera yngsti kenn- ari landsins. Hún heitir Eisa Guðbjörg Björnsdóttir. STUNDIN 0KKAR —sjónvarp á morgun kl. 18,10: Skaftholtsrétt og táknmál Bryndis Schram er komin aftur með Stundina okkar og á morgun bregður hún sér í réttir austur í Árnessýslu, nánar tiltekið í Skaft- holtrétt. Svo fær hún þær Sigríði Hannesdóttur og Helgu Steffensen til aðsýnakrökkunum brúðuleikhús og kannski að segja þeim eitthvað um hvernig þau geti gert slíkar brúður sjálf. Berglind Stefánsdóttir verður í einu horni myndarinnar og segir á táknmáli frá því sem gerist. Svo hefur Bryndís fengið sjö ára heyrnarlausa telpu, Elsu Guðbjörgu Björnsdóttur, til að kenna sér og áhorfendum táknmál. Við lærum einn nýjan staf á hverjum sunnudegi og nokkur algeng orð. Þetta er alveg ágætis hugmynd. -ihh. Laugardagur 24. október Fyrsti vetrardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö. Jónas Þórisson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Október — vettvangur barna í sveit og borg til að ræða ýmis mál sem þeim eru hugleikin. Umsjón: Silja Aðalsteinsóttir og Kjartan Valgarðsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tiikynningar. Tónleikar. 13.35 Iþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Á ferö. Óli H. Þórðarson spjaliar við vegfarendur. 14.00 Laugardagssyrpa. — Þor- geir Ástvaldsson og Páll Þorsteins- son. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 F.ndurtekiö efni Tikk-takk, tikk-takk, tikk-takk, tikk-takk Jökull Jakobsson ræðir við fjóra menn um ttmareikning, dr. Þor- stein Sæmundsson, dr. Sigurbjörn Einarsson, Þorstein Gyifason lektor og Helga Guðmundsson úr- smið. (Aður útvarpað snemma árs 1970). 17.00 Siðdegistónleikar. Fíl- harmóníusveit Lundúna ieikur Serenöðu fyrir strengjasveit i e- moll op. 24 eftir Edward Elgar; Sir Adrian Boult stj. / Maurice André og Kammersveit Jean-Francois Paillards leika Trompetkonsert i D-dúr eftir Georg Phiiipp Telemann; Jean-Francois Paillard stj. / Hljómsveitin Fiiharmónia leikur Litia svitu eftir Alexander Borodin; Loris Tjeknavorian stj.. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 í rannsóknarferðum á fjöllum uppi. Jón R. Hiálmarsson ræðir við Steindór Steindórsson frá Hiöðum, fyrrum skólameistara á Akureyri. 21.10 Hiöðuball. Jónatan Garðars- son kynnir ameriska kúreka- og sveitasöngva. 20.50 „Öllu betri er veturinn en Tyrk'nn" . Þáttur i tiiefni vetrar- kom. Umsjón: Árni Björnsson. Lesarar með honunt: Brynja Bene- diktsdóttir. 21.30 Óperettutónlist. Þýzkir lista- menn leika og syngja. 22.00 Hljómsveit Heinz Kiesslings leikurlétt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöids- ins. 22.35 Eftirminnileg Ítaiíuferö. Sigurður Gunnarsson fyrrverandi skólastjóri segir frá (4). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 02.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 25. október 8.00 Morgunandakt. Biskup ís- lands, herra Pétur Sigurgeirsson, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morguniög. Pops-hljóm- sveit útvarpsins í Brno leikur; Jirí Hudec stj. 9.00 Morguntónieikar. a. Fiðlu- konsert nr. 2 í E-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Arthur Grumiaux og Enska kammersveitin leika; Raymond Leppard stj. b. „Dixit Dominus” fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit eftir Georg Friedrich Hándel. Ingeborg Reichelt, Lotte Woif-Mattháus, kór Kirkjutónlist- arskólans í Halie og Bach-hljóm- sveitin í Berlín flytja; Eberhard Wenzel stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Kirkjuför til Garöaríkis með séra Jónasi Gísiasyni. Umsjónar- maður: Borgþór Kjærnested. Annar þáttur af þremur. 11.00 Messa í Fríkirkjunni i Reykja- vík. Prestur: Séra Kristján Ró- bertsson. Organleikari: Sigurður ísólfsson. Einsöngvari: Hjálmtýr Hjálmtýsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tiikynningar. Tónleikar. 13.20 Ævintýri úr óperettuheimin- um. Sannsögulegar fyrirmyndir að titilhlutverkum í óperettum. 1. þáttur: „Friðrikka, æskuást skáld- jöfursins”. Þýðandi og þulur: Guðmundur Gilsson.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.