Dagblaðið - 29.10.1981, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 29.10.1981, Blaðsíða 1
7. ÁRG. — FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1981 — 246. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 1 l.-AÐALSÍMI 27022. Fiskverösákvörðun veldurúlfúö ogdeilum: Togarasjómenn hóta . '' -gengis- felling eina nú aö sigla í land —sjábaksíðu llfe é Mikio höfuöhögg og fótbrot Fjórtán ára piltur á hjóii slasaöist alvarlega á Bústaðavegi i gœr, stundarfjórðungi skall í framrúðu og kastaðist I götuna. Hann hlaut mikið höfuðhögg og fótur hans fyrir kl. 2. Hann var á leið í vesturátt og œtlaði fram úr traktorsgröfu. 1 sömu mund brotnaði illa auk annarra minni meiðsla. ók bifreið austur Bústaðaveginn. Lentipilturinn á þeim bil, kastaðist upp á vélarhús, -A.St./DB-mynd-S. Verkfall kennara íöldungadeildum á þriðjudag: OF RAUSNARLEGA SAMIÐ VK> KENNARA í HAMRAHUDINNI? — þarf fólk í dreifbýli ekki á f ullorðinsf ræðslu að halda? — spyr konrektor við Fjölbraut á Akranesi „Þaðligguráborðinuaðkennarar ur við kennara öldungdeildar samið of rausnarlega við kennara í sérstaklega ekki úti á landi. Deildirn- við nýrri öldungadeildir skólanna Menntaskólans við Hamrahlíð, þar Hamrahlíðinni. Tillögur ráðuneytis ar þar eru fámennari og með þessu á leggja niður vinnu eftir helgina, fáist sem kennarar fá 60% álag fyrir alla eru að greiöa kennurum álag eftir aö greiða kennurum úti á landi lægra ekki lausn áður,” sagði Engilbert kennslu i deildinni,” sagöi Engilbert. fjölda nemenda. Ekki hafa verið kaup. Þetta þýðir með öðrum orðum Guðmundsson, konrektor Fjöl- ,,Kennslu í öldungadeild fylgir meiri gerðir neinir samningar þar um, að fólk úti á landi hafi ekkert með brautaskólans á Akranesi, I morgun. undirbúningur en annarri kennslu, heldur eru þetta aöeins tillðgur ráðu- fullorðinsfraeðslu að gera,” sagði Kennarar við öldungadeildir fjöl- þar sem yfirferð er helmingi hraðari neytis. Þeir fara ekki eftir þeirri hefð hann. brautaskóianna anesi, Breiðholti en ella, auk þess sem hún fer fram á að greiða eftir eldri samningi meðan Engilbert sagði það enn ekki Ijóst og á Suðurnesjum hafa boðaö verk- óhcntugum tíma. nýrhefurekki veriðgeröur. hvort kennarar i Hamrahlíö og í fall við öldungadeildir frá og með nk. Það kom hins vegar afturkippur Ef launin verða lækkuð sýnist mér Menntaskólanum á Akureyri tækju þriðjudegi. frá ráðuneyti þegar kennslan blasaviðaðviðfáumekkikennaratil þátt í verkfallinu en þar hafa kennar- ..Upphaflega var gerður samning- dreifðist viðar. Þeir telja sig hafa þess að kenna við öldungadeildimar, ar60%álagið. -JH. Niðurstaða skoðana- ^ könnunar DB: Stór hópur alþýðu- bandalags- manna vill „Kanaféð” — sjá bls. 10 ÓlafurJóhannesson utanríkisráðherra: r ”úrslit” — eðlilegtað Bandaríkjamenn leggi fram helming fjármagns til flugstöðvará Keflavíkurflugvelli „Mér þykja þetta ánægjuleg úrslit. Þau eru eðlileg. Það er eðlilegt að Bandaríkjamenn leggi fram helming fjármagns til flug- stöðvar á Keflavíkurflugvelli,” sagði Ólafur Jóhannesson utan- ríkisráðherra í samtali við blaða- mann DB í Stokkhólmi í gær. „Þessi flugstöð er nauðsynleg til að aðskilnaður verði milli al- menns farþegaflugs og varnar- liðsins,” bætti ráðherrann við. Eins og fram kom í DB í gær og í fyrradag eru þrír af hverjum fjórum fylgjandi því að Banda- ríkjamenn greiði helming bygg- ingarkostnaðar flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli, sé tekið mið af niðurstöðum skoðanakönnun- ar Dagblaðsins. -JH/KMU, Stokkhólmi. Ólíklegt Arnarflug til Frankfurt Ekki voru taldar horfur á því fyrirfram að flugráð mælti með umsókn Arnarflugs hf. um leyfi til áætlunarflugs til Frankfurt. Fundur í flugráði hófst kl. 9 í morgun og stóð enn fiegar DB fór í vinnslu og prentun. Auk áætlunarflugs til og frá Frankfurt í Þýzkalandi sótti Arn- arflug hf. samtímis um leyfi stjórnvalda til áætlunarflugs 'til Parísar og Sviss. Útlit var ekki fyrir meðmæli flugráðs, eins og fyrrsegir. -BS.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.