Dagblaðið - 29.10.1981, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 29.10.1981, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1981 17 Vélræn síldar- söltun í Eyjum —oghvað veröurþá um síldarplansrómantíkina ? Góð sRdveiði hefur verið austan við land að undanfömu og allir sem vettlingi geta valdið verið f vinnu við sildar- söftun — meira að segja menntaskólanemar, sem fengið hafa frí úr skóla til að geta bjargað verðmætum, eins og það er kallað f sjávarútvegi. Þessar myndir voru teknar í Vestmannaeyjum í síðustu viku en þar fylgdist Ijós- myndari DB með frá þvf að landað var upp úr bátnum, eins og hór að ofan, og þar til síldin var komin í tunnu. Verkinu lýkur svo á venjulegan hátt — lokið er slegið f, gjarðimar spenntar og tunnunum rúllað út, þar sem sildin pæklast þar til hún kemst á borð neytenda. En það er af sem áður var, þegar konur stóðu úti á sildarplani og hrópuðu á saft — nú gerist allt í vélum og ferðinni eftir færibandinu lýkur þegar sfldin kemur söltuð út á endastöð og dettur niður f tunnuna.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.