Dagblaðið - 29.10.1981, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 29.10.1981, Blaðsíða 2
2 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1981. HAMPIÐJAN H/F. ATVINNA í BOÐI Okkur vantar starfsmann í Plaströradeild okkar við Bílds- höfða. Unnið er á þrískiptum vöktum 5 daga vikunnar. Uppl. um starf þetta gefur Jón Ásgeir Jónsson næstu daga. Hampiðjan h/f. Bíldshöfða 9. LADA þjónusta Almennar viðgerðir og stillingar. BÍLAVERKSTÆÐIÐ -= BÍLTAK =- Skemmuvegi 24 - Kópavogi Simi 7-32-50_ IÐSTÖÐIN Laugalæk 2.s. 86SII 1 HALS í HAKK 2 GRILLSTEIK 3 BÓGSTEIK 4 SKANKI i HAKK 5 RIFJASTEIK S FILLET-MÖRBRA 7 SLAG i GULLASCH I ROAST-BEEF 9 INNANLÆRI SNITCHEL 10 BUFFSTEIK 11 GULLASCH 12 SKANKI i HAKK 13 OSSO BUCÓ 14 SÚPUKJÖT ÚTBEINUM EINNIG ALLT NAUTAKJÖT EFTIR ÓSKUM ÞÍNUM Núna er rétti tíminn ab gera góð matarkaup Til sölu BMW728 árg. 78 Renault 20 GTL. árg. 79 BMW520autom. árg. '80 RenauH20 TL árg. 78 BMW520 árg. '80 RenauH 18 TS. árg. 79 BMW518 árg. '80 RenauH 14 TL árg. '80 BMW323Í árg. '81 ReneuH 14 TL. árg. 79 BMW320 árg. '81 ReneuH 14 TL. árg. 78 BMW320 árg. 79 RenauH 18 TS. árg. 79 BMW320 árg. 78 RenauH 12 TS. árg. 78 BMW320 árg. 77 RenauH 12 station árg.74 BMW 318 autom. árg. 79 Renautt 5 TS. árg. 75 BMW318 árg. '81 RenauHSTL. árg. 73 BMW316 árg. '80 RenauH4TL. árg. 79 BMW316 árg. 79 RenauH Estafette árg. 78 BMW316 árg. 78 RenauH 4 VAN F6 árg. 79 BMW316 árg. 77 RenauH 4 VAN árg. 75 BMW31S árg. -81 i -6 laugardaga. KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633 Tjáningarfrelsi er ein meginforsenda þess aö frelsi geti viðhaldist r _____r/i___• Matthías G. Þorvaldsson telur óvært i biðskýlum S.-V.R. á Hlemmi og Lækjartorgi vegna sigarettureyks. gT DB-mynd: Kristján örn. REYKINGAFOLKH) SITUR í HLÝJUNNI —bindindismennimir standa úti Matthias G. Þorvaldsson skrifar: Ég get ekki lengur orða bundizt vegna yfirgangs reykingafólks á ýms- um opinberum stöðum. Hef ég þá helzt í huga biðskýli S.V.R. á Hlemmtorgi og Lækjartorgi. Andrúmsloftið er þar oft svo þrúgandi af sígarettureyk að maður bókstaflega hrökklast út. Þykir mér það vera óréttlátt, sérstaklega þar sem nú fer vetur í hönd. Fólk, sem þolir illa sígarettureyk, á ekki að þurfa að standa úti á meðan reykingafólkið situr inni í hlýjunni. Vil ég því koma á framfæri þeirri bón minni, að yfírvöld umræddra biðskýla taki sig til og breyti þessu, annaðhvort með einhvers konar reykingabanni eða þá með betri loft- ræstingu. Hún er mjög bágborin, svo ekki sé meira sagt. Sæglaður harmar að siðan Gullfoss gamli var allur höfum við ekki átt utanfara auðið nema með flugi og færeyska skipinu Smyrli. V Allir eiga farþegaskip —nemavið Sæglaður skrifar: Langt er nú um liðið, síðan athuganir hófust á því hvernig íslendingar gætu komið á samgöngum á sjó við umheiminn. í Norðurlandaráði var þetta rætt lengi og tóku íslendingar þátt í þeim umræðum. Ýmsar tillögur voru gerðar, en auðvitað varð ekki neitt úr neinu aðvenju. Síðan Gullfoss gamli var allur, hefur enginn möguleiki til utanferða verið fyrir landsmenn, nema flugið og svo með færeyska skipinu Smyrli, eftir að hafa ekið dagfari og náttfari til Seyðisfjarðar frá hinum ýmsu stöðumálandinu. Það er löngu orðið tímabært að landsmenn eigi sitt eigið farþegaskip, svo vinsælt sem það er að sigla með vel búnu farþegaskipi og geta byrjað raunverulegt frí, um leið og stigið er um borð. Spurningin er hins vegar þessi, hverjum ber að hafa frumkvæði um að landsmenn eignist farþegaskip, ef þá yfirleitt er hægt að tala um, að einhverjum beri að hafa frumkvæði að slíku umfram aðra! Margir telja, að slíkt standi skipa- félögunum næst. Má vel vera, að svo sé. Eftir margra mánaða athuganir skipafélaganna tveggja, Hafskips og Eimskips, virðist lítið sem ekkert hafi miðað, og að því að sagt er, vegna þess helzt, að ekkert hentugt skip finnist! Segir talsmaður annars skipafé- lagsins í viðtali, að þeir skipafélaga- menn séu nú orðnir talsvert svart- sýniráaðfinnaskip! Glöggir menn staðhæfa þó, að nóg sé af skipum víðs vegar um heim, sem henti til þessara farþega- flutninga. Einnig telja kunnugir, að hægt sé að reka farþegaskip, t.d. 4— 500 manna hér á ársgrundvelli. Af þeim markaði, sem hér er nú, eru miklar líkur til þess, að fólk myndi vilja fara i skemmtiferð með skipi héðan frá íslandi, jafnt sumar sem vetur, að því tilskildu, að boðið sé upp á réttar , .rútur’ ’. En það er vitað mál, að farþega- skip, sem væri vel búið þægindum, myndi taka dágóðan hluta af þeim farþegum, sem nú fara flugleiðis utan. Það kemur því dálítið spánskt fyrir, að einu fréttirnar sem við heyrum um íslenzkt farþegaskip eru athuganir og aftur athuganir. En hvernig er það annars, á ekki Eimskipafélag íslands stóran hlut í Flugleiðum? Getur hugsazt að það sé í raun ekki svo mikið kappsmál fyrir Eimskip, að farþegaskip verði tekið í notkun, ef það drægi úr farþegum hjá Flugleiðum? — Ef ekki fæst niðurstaða frá skipafélögunum, og hún jákvæð, verða aðrir aðilar að Raddir lesenda ! K

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.