Dagblaðið - 04.11.1981, Side 13
Kjallarinn
GAMAN OG ALVARA
í STÚDENTAPÓLITÍK
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1981
píeiuþvötturí
ktúdentaráðii
Vinstrí menn hafa nú sýnt o%
I sannað að þeir eru ótvirstt
1 forystuad innan Hiskóla fslands.
I Kroftugur sigur þeirra i I. des.
I kosningunum nú staðfestir þetta svo
I ekki verður um villst. Þó svo að
1 kosningasigur þessi veröi að ein-
I hverju leyti útskýrður með tUvisun I
I Friöarhreyfínguna og almenna and-
I stóðu gegn vigbúnaði, er rétt að
I impra aðeins á óðrum þáttum.
Til aö byrja með er rétt að undir-
I slríka þá staöreynd að vinstri menn
[ hafa ávallt veríð í fararbroddi
varöandi umræöu um utanríkismál
innan Háskóla Islands. Umræða
þeirra og skilningur hefur ávallt
j mótast af gagnrýni og vlösýni.
I'anmg hefur hátiöardagskrá þeirra A
fullveldisdaginn, sem og umræða
þeirra á siðum Stúdentablaðsins um
þjóöfrelsis- og lýöræöisbaráttu I
1 hinum ýmsu þjóðlóndum, ávallt
veriö stúdentum og Háskólanum tU
| hins mcsta sóma.
Vmislegt fleira kemur þó tU. Þá
I ckki sist ástand mála i stúdenta-
pólitikinni. Annars vegar skulum við
skoöa framboð og frambosðleysi
andstæöinganna og hins vegar
samlyndi þeirra i meirihlutastarfinu.
Ætla ég að hvort tveggja varpi Ijósi á
I sigur vinstri manna.
I Eldmóður Vöku gegn
| friðarhreyflngunni
Að þessu sinni bauð Vaka fram
I efni er laut aö atvinnuhorfum
I stúdenta. Sem endranær reyndbt
I efnið þeim ofviöa þegar i upphafi.
] Hvernig sem rcynt var aö skýra
I samhengi þess út frá hugmynda-
] fræöi frjálshyggjunnar endaði öll
I roksemdafærsla i mótsagnakenndu
I rugli um aðlögun og skipulag.
1 Vokumenn tóku þvi upp sama gamla
I valkostinn og sneru kosningabaráttu
Isinni upp i áróöur gegn umræðuefni
■vinstri manna. Eftir það réð
I ..Hannesarmeinlokan” ferðinni og
| skæruliöar, hryðjuvcrkamenn og
I K.G.B. njósnarar leyndust í hverju
| skúmaskoti.
Eflir þessi klassísku viðskil við
| eigin efni losnaöi janframt nokkuö
um málbein þeirra VOkumanna. Á
kosningafundinum komu þeir hver á
fætur öðrum og frussuðu út úr sér
1 fúkyröum í garö Fríðarhreyfíng-
BnarPáRSvavarsson
arinnar. Ýmist toldu þeir hana mestu
ógnun hfámsfríöar slðan i seinni
heimstyrjöldinni eða aö hún væri
fjármOgnuð af Sovétrikjunum, nema
hvort tveggja væri. Var ddmööur
þeirra slikur að ung stúlka, sem var I
Krutilegu framboði sté i pontu og
áttiekkieitt einasta aukatekiö orö!
Annars er furðulegt aö Vaka
skyldi koma saman framboði þvi
auðvitaö deilist sú hreyfing f
jafnmarga arma og Sjálfstæöis-
flokkurinn. Þar tala menn digur-
barkalega um aö vera Gunnarsmenn
eöa Geirsmenn. Það er þvi Ijósl að sú
hreyfing veröur ckki heilsteypt fyrr
en „leitinni að Scarlett O’Hara"
Sjálfstæöisflokksinser lokið.
Umbar í gerzku œvintýri
„Fyrsti des. á betra skilið en að
Umbótasinnar bjóði fram," sagöi á
auglýsingaspjoldum þcirrar hrcyfing-
ar. Þótti múrgum virðing þeirra viö
fullveldisdaginn afar skiljanleg. Hitt
þótti aftur á móti mörgum furðulegt, j
aö I Stúdentablaðinu skömmu áður
lýstu þcir.yfir þeirrí skoðun aö þeir
hyggöust m.a. ná markmiöum sinum
með framboði til I. des. Þar sem
framboð þeirra fyrirfannst ekki
drógu menn cðUlega þá ályktun að I
þeir hcfðu fórnað markmiðunum.
Enda vart tími til þess að stússa i
framboði þar sem foringjar þeirra og
máttarstólpar, Finnur Ingólfsson for-
maöur stúdentaráös og Stefán ,
Matthiasson, dvelja nú i Moskvu i I
boði Brésneffs. Skyldu þeir kannski j
lcggja blómsveig á leiöi Lenins að |
hætti hérlenskra stjórnmálamanna?
Með ofangreindum athuga-
semdum tókst vinstrí mönnum að fá
formann Umbanna til aö stiga i
pontu. Hugðist hann „leiðrétta"
athugasemdir þcssar. I þcirrí stuttu
ræöu tókst honum að afhjúpa
þekkingarleysi sitt á Ollum helstu |
formlcgu og óformlegu atriöum er !
snerta framboð til I. des. Þegar fund-
argestir ætluöu að koma honum til
aöstoðar vafðist honum aöeins tunga
um hOfuð. Eftir þaö þjOppuöust allar
setningar hans saman i smáorðið —
Nú? Var ekki laust við að mOnnum
þætti harín renna styrkum stoðum
undir þá fullyrðingu Voku aö
Umbótasinnar væru „reynslulaust
ungviði”.
Samlyndi slBcra
hreyfinga?
Þegar litið er á innviði þessara
hreyfinga, stefnuleysi, og yfírlýsingar
er manni hlátur efst í huga. Þó tckur
nú út yfír allan þjófabálk þegar litið
er á samskipti þessara svokólluðu
samstarfsaðila. Frá þvi er skólinn lók
lil starfa á ný i haust hefur ekki linnt
oröscndingum milli þeirra. Umfram
£ „Annars er furðulegt að Vaka skyldi
koma saman framboði því að auðvitað
deilist sú hreyfing i jafnmarga arma og Sjálf-
stæðisflokkurinn. Þar tala menn digur-
barkalega um að vera Gunnarsmenn eða-
Geirsmenn.”
þaö scm aö ofan cr sagt kailar Vaka |
Umbótasinna ýmsum nOfnum. T.d.
S.I.S. deildina, dulbúna framsóknar-
þátttaka Vöku í kosningunum skilaöi
hörmulegum árangri. Ef maður
gefur sér aðferðir vinstri manna til
ályktana, rétt stutta stund, þá getur
maður sagt sem svo að frjáls-
hyggjukrakkarnir hafi beðið
skipbrot. Þeir eru rúnir fylgi sínu.
Lítilmannlegar árásir þeirra á
samstarfsaðila sína, umbótasinna,
falla ekki í kramið hjá stúdentum.
Umbótasinnar hljóta að taka til
alvarlegrar athugunar samstarf sitt
við slíka menn.
Þörfnumst
ekki kosninga
Af orðum Einars Páls má ráða að
það sé hetdur en ekki fábjánalegt að
nýjasta hreyfingin i stúdenta-
pólitíkinni, stofnuð í marsmánuði
þessa árs, skuli breyta um stefnu eftir
almennar umræður félagsmanna.
Það að tveir fulltrúar Umbóta-
sinna í Stúdentaráði séu staddir í
Sovétríkjunum, á vegum Stúdenta-
ráðs. og samtaka íslensks æskulýðs,
finnst Einari Páli fullgóð skýring á
því að Umbótasinnar bjóði ekki fram
til 1. des. kosninga. Þarna opinberar
Einar miðstýringar- og klikuveldis-
hugarfar sitt. Þótt vissulega séu
fulltrúar Umbótasinna í Stúdentaráði
„máttarstólpar”, eins og Einar
réttilega kallar þá, þá hefur hinni
ungu hreyfingu Umbótasinna í Há-
skólanum tekist að renna fleiri
stoðum en tveimur undir starf sitt,
þótt vafalaust mættu þær vera enn
fleiri. Og ef það er rétt hjá Einari
Páli að formaður Umbótasinna segði
,,Nú” á framboðsfundinum fyrir 1.
des. kosningarnar þá verður það að
segjast eins og er að margur hefur
lagt ómerkara orð í belg í háttvirtum
stofnunum stúdenta.
„Við þörfnumst ekki kosninga til að
sannfæra okkur sjálf um að við höfum
eitthvað til málanna að leggja.”
Umbótasinnar halda ekki dauðahaldi
í bókstafinn. Ef við sjáum ástæðu til
að færa stefnu okkar til betri vegar
þá gerumviðþað.
Það er rétt að Umbótasinnar
hugðust ná markmiðum sinum m.a.
með því að bjóða fram lista til 1. des.
kosninga. Svo rík er hefðin í hugum
manna. En umræða i hópi Umbóta-
sinna fæddi af sér nýja stefnu: Við
munum minnast 1. desember á veg-
legan hátt. Við þörfnumst ekki
kosninga til að sannfæra okkur sjálf
um að við höfum eitthvað til
málanna að leggja. Þótt menn eins og
Einar Páll kunni ekki að skipta um
skoðun og gangi sinn veg, hultir í
trúarsannfæringu sinni, gegnir öðru
máli um okkur „miðjumoðsmenn-
ina”: í okkar hugmyndaheimi eru
hlutirnir ekki aðeins svartir og hvítir
heldur marglitir og margræðir.
Ritsóðar
Nú á haustdö’gum hafa vinstri
menn velt sér uppúr ómerkilegu
skítkasti Vökumanna í samstarfs-
aðila sinn. Að sumu leyti fer vel á
þessu.Báðarsveitirnar hafaá að skipa
fullfærum ritsóðum, sem hentar á-
gætlega að seðja hvorir aðra.
Það fer illa á því að vinstri menn
kalli aðra „ábyrgðarlausa” og þá er
einnig of snemmt fyrir Einar Pál að
tala um að „traustur og ábyrgur
meirihluti vinstri manna tekur við í
vor”. Umbótasinnar hafa ekki enn
sagt sitt síðasta orð. Þrátt fyrir
erfiðar aðstæður hefur margt unnist.
En meira á eftir að vinnast ef stúdent-
ar hrista af sér félagsdoðann og
fylkja sér um umbótastefnu Félags
umbótasinnaðra stúdenta.
Óðinn Jónsson.
manna í umræðunni innan Há-
skólans. Undirrituðum finnst stórt
uppí sig tekið að segja um mál-
flutning kommanna að „Umræða
þeirra og skilningur hefur ávallt
mótast af gagnrýni og víðsýni”, eins
og Einar orðar lýsingu sína á þætti
kommasafnaðarins í utanríkismála-
umræðu innan skólans. Þó verða lík-
lega einhverjir hneykslaðri en undir-
ritaðurá þessari fullyrðingu.
Eins mun eflaust einhverjum þykja
fyndið þegar Einar segir hátíðardag-
skrá vinstri manna 1. des. og mál-
flutning þeirra í Stúdentablaðinu
hafa „ávallt verið stúdentum og Há-
skólanum til hins mesta sóma”.
Svona skens með dómgreind og
sómatilfmningar stúdenta er náttúr-
lega ekki sæmandi nokkrum þeim
sem telur ástæðu til að vera tekinn
alvarlega.
Það er deginum ljósara, eins og að
hefur verið vikið, að tilgangur frjáls-
hyggjukrakkanna og kommanna
með því að standa í kosningum er sá
að gera skoðanakönnun meðal
stúdenta á fylgi sínu í stúdenta-
pólitíkinni almennt. Annar og
göfugri tilgangur bærist aðeins í
brjóstum örfárra sakleysingja sem
dúkkaðir eru uppá lista þessa
hreyfinga. En ef maður leyfir sér
slíkt kæruleysi að setja sig um stund í
þetta spákonugervi öfgahópanna þá
getur maður dregið nokkrar
ályktanir. Þá fyrst sú staðreynd að
Kosið I Háskóla tslands.
DB-mynd.
Einn forvígismanna Félags vinstri
manna fór á kostum hér í blaðinu
mánudaginn 26. október. Þarna var
Einar Páll Svavarsson á ferðinni og
lét pilturinn sá margt fara frá sér sem
gaman er að skoða örlítið nánar.
Svo fór sem vænta mátti að vinstri
mönnum þótti leiðinlegt hversu litla
umfjöllun úrslit 1. desember kosning-
anna hafa fengið og hve litlu stúd-
entar létu þessar þrekæfingar sig
skipta. Þess vegna skrifar Einar þessa
grein. Það hefur nefnilega sannast að
1. des. kosningar eru úreltur þáttur í
félagslífi stúdenta þar sem fáir taka
þátt í þeim og kröftum manna er
kastað í vinnu sem lítið gefur.
Þarna erum við komin að kjarna
málsins. Vinstri menn þurftu 1. des.
kosningarnar til að geta „sýnt og
sannað að þeir séu ótvírætt forystu-
afl innan Háskóla íslands”, svo
notuð séu orð Einars Páls. Hann
telur sigur vinstri manna „kröftug-
an” og óvefengjanlega staðfestingu á
yfirburðum þeirra. Þessi málflutn-
ingur er kátbroslegur í öllu tilliti.
Þarna segir forvígismaður vinstri
manna það berum orðum að 1. des.
kosningarnar snúist ekki fyrst og
fremst um það að leggja grunninn að
vakningu á meðal stúdenta fyrir
mikilvægi fullveldisdags þjóðarinnar
heldur þjóni kosningaúrslitin aðeins
„strategíu” þess sem sífellt þarfnast
ytri staðfestingar, hversu aumleg og
skrumskæld hún annars er, á tilveru-
rétti sínum. Þarna yfirsást Einari
blessuðum að skjóta inní til fróðleiks
að kosningaþátttaka var aðeins rúm
20% og því hæpið að tala um óyggj-
andi stuðning stúdenta við stefnu og
starf vinstri manna i málefnum stúd-
enta. Þetta heitir að gera hlut sinn
stærri en raun beri vitni um.
„Til hins mesta sóma"
Það er enn nokkuð sem orkar tví-
mælis í lýsingu Einars á hlut vinstri
Óðinn Jónsson