Dagblaðið - 04.11.1981, Page 18

Dagblaðið - 04.11.1981, Page 18
18 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1981 ( dag verflur bjart og fagurt vaour um allt land, laegfl auðveatur í hafl,1 - þykknar upp í nótt mefl hœgt vax- andi auflvestanátt. ( Reykjavik var í morgun hmgviðri, skýjafl, -1, Gufuskálar norflan 2, skýjafl, -1, Gaharvitl norflaustan 1, skýjafl, -2, Akureyri norflvestan 4, skýjafl, -2, Raufarhflfn norflvestan 6, snjókoma, -2, Dalatangi noröaustan 4, snjókoma, -1, Höfn norflan 8, lótt-l skýjafl, -2, Stórhöffll norflan 6, skýj- afl, 0. ( Þórshflfn var skýjafl og 6, Kaupmannahflfn súld og 10, Osió 'þokumófla og 4, Stokkhólmur súld og 3, London skýjafl og 10, Hamborg skýjafl og 13, Parfs skýjafl og 9, Madrid þokumóða og 0, Ussabon heiðskirt og 12, Costa del sol létt skýjafl og 17, New York, heiflsklrt J Andfát Karl Þorsteinsson lézt 26. október 1981. Hann var fæddur 2. febrúar 1921 á Bakka við Bakkafjörð. Foreldra hans voru hjónin Steinunn Stefáns dóttir og Þorsteinn Valdimarsson. Þau eignuðust fimm drengi en þrír þeirra dóu strax í fæðingu. Efdrlifandi kona Karls er Margrét Sigrún Guðbjörns- dóttir. Þau eignuðust fjórar dætur og var heimili þeirra að Sörlaskjóli 60. Á meðan Karl var við nám í Verzlunar- skóla íslands starfaði hann hjá Andrési Andréssyni klæðskera, var hann síðar skrifstofustjóri þess fyrirtækis í fjölda- mörg ár. Síðustu fimmtán árin starfaði hann hjá Marinó Péturssyni. Karl verður jarðsunginn í dag frá Fossvogs- kirkju. Ásthildur Briem, fyrrverandi hjúkrunarkona, Furugerði 1 Reykja- vík, andaðist i Landakotsspítala 31. október. Baldur Hjartarson frá Hellissandi, Gnoðarvogi 24, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 5. nóv. kl. 13.30. Bogi Stefánsson, Kjalarlandi 23, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kapellu, fimmtudaginn 5. nóv. kl. 10.30. Þorvaldur Þórarinsson frá Hjalta- bakka andaðist að Hrafnistu 2. nóv. sl. Verkakvennafólagið Framsókn heldur basar Basar félagsins verður laugardaginn 7. nóvember í Lindarbæ. Tekið á móti basarmunum á skrifstofu félagsins, opið frá kl. 9—19, aðeins þessa viku. Fundir AA-samtakanna ó íslandi LAUGARDAGUR: Rcykjavlk, Tjarnargata 5 (91-12010 ) Græna húsið kl. 14 og Sporafundir kl. 16. Tjarnargata 3 (91-16373) Rauða húsið kl. 21 og 23.30. Langholtskirkja kl. 13. öldu- selsskóli Breiðholti kl. 16. Landifl: Akureyri, (96-22373) Geislagata 39 kl. 16. Höfn Hornafirði, Miðtún 21 kl. 17. Staðarfell Dalasýslu, (93-4290) Staðarfell kl. 19. *Tálknafjörður, Þing- hóll kl. 13. Vestmannaeyjar, (98-1140) Heimagata 24 opinn kl. 17. Kenavík (92-1800) Klapparstíg 7 kl. 14. * og þegar togari er inni. Aöalfundur Geðhjálpar verður haldinn á geðdeild Landspítalans fimmtudaginn 5. nóvember kl. 20.30. Kvenfólag Frfkirkjunnar í Reykjavík heldur fund aö Hallveigarstöðum fimmtudaginn 5. nóvember kl. 20.30. Gestur fundarins verður Halldór Rafnar lögfræðingur. Á fundinn koma einnig vísnavinir. Kvenfólag Hallgrímskirkju Fundur verður haldinn í félagsheimili kirkjunnar fimmtudaginn 5. nóvember kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Að loknum kaffiveitingum verður vetrar- hugvekja. Konur eru hvattar til að taka með sér handavinnu. M.S.-fólag íslands heldur fund í Hátúni 12, fimmtudagskvöld 5. nóvémber kl. 20.15. Sagt verður frá Japansferð. Kvenfólag Neskirkju Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 5. nóvember kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Að loknum aðalfundarstörfum verður rætt um 40 ára afmæli félagsins. Kaffiveitingar. Frœöslufundur Fuglaverndarfólagsins í kvöld, 4. nóvember, kl. 20.30 verður fyrsti fræðslufundur Fuglaverndarfélags íslands í Nor- ræna húsinu. Árni Einarsson líffræöingur, sem stundað hefur rannsóknir viö Mývatn sl. átta ár, mun segja frá fuglalífi við Mývatn og sýna litskyggn- ur. Eins og allir vita er Mývatn með merkilegustu fuglastöðvum í heimi hvað snertir fjölda varpfugla- tegunda auk sérstaks landslags. Á seinni árum hefur umferð um svæðið mikið aukizt og er spurning hvort Mývatn þolir slíkt til frambúðar. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Almennur borgarafundur f Breiðholti Kvenfélag Breiðholts efnir til almenns fundar í sam- komusal Breiðholtsskóla í kvöld, 4. nóvember kl. 20.30. Efni fundarins er þróun byggðar í Breiðholti I (Bakka- og Stekkjahverfi) og mun Guörún Jónsdótt- ir, forstööumaður Þróunarstofnunar Reykjavíkur- borgar, skýra frá skipulagi og byggingaframkvæmd- um í Mjóddinni. Einnig munu eftirtaldir borgarfull- trúar taka þátt í umræðum og svara fyrirspurnum: Birgir ísleifur Gunnarsson, Kristján Benediktsson, Sigurjón Pétursson og Sjöfn Sigurbjömsdóttir. Allir sem hafa áhuga á skipulagi og þróun byggð- ar í Breiðholti eru hvattir til að koma á fundinn. Árshátíðir . Árshátíö Átthaga- félags Strandamanna í Reykjavík verður haldin laugardaginn 7. nóvember í Ártúni. Aðgöngumiðar verða seldir í. anddyri Laugarnesskóla fimmtudaginn 5.nóvember frá kl. 17—19. Tilkynningar Snyrting '81 Kynnist haust- og vetrarlínunni í snyrtingu á glæsi- legu fræðslu- og skemmtikvöldi i Súlnasal Hótel Sögu, fimmtudagskvöld 5. nóvember kl. 20.30. Húsið opnar kl. 19.30. Tízkusýning, vörukynning og fleira í léttum dúr. íslandskynningar í Osló og Stokkhólmi í tengslum viö opinbera heimsókn forseta íslands til Noregs og Svíþjóðar, stóðu Útfiutningsmiðstöð iðn- aðarins, Ferðamálaráð, Samband búvörudeild og Flugleiðir fyrir íslandskynningum i Osló og Stokk- hólmi. Sú fyrri fór fram á Grand Hotel í Osló laug- ardaginn 24. október, en sú siöari á Grand Hotel i Stokkhólmi miðvikudagainn 28. október. Kynningarnar, sem voru i formi móttöku, voru annars vegar haldnar fyrir viðskiptavini íslenzkra fyrirtækja, sem verzla meö vörur frá íslandi eða hafa á boðstólum þjónustu frá íslandi, og hins vegar fyrir blaðamenn. Á báðum stöðunum var gestum boöið upp á is- lenzkan mat og stjórnaði Hilmar Jónsson veitinga- stjóri, matseld og framreiðslu. Fimm íslenzkar sýn- ingarstúlkur sýndu og kynntu það nýjasta í ullar- fatnaði frá íslandi undir stjóm Brynju Nordquist. Fyrir hönd íslenzku fyrirtækjanna tóku sendiherr- ar Islands á viökomandi stöðum á móti gestum og ávörpuðu samkvæmið, en forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, heiöraði kynningarnar með nær- vem sinni ásamt fylgdarliði og ræddi við ýmsa gesti. Afmœlishljómplata UÍA Nýkomin er á markaðinn hljómplata, sem Ung- menna- og íþróttasamband Austurlands lét gera í til- efni 40 ára afmælis síns. Á plötunni eru tvö lög; Afmælissöngur UÍA og Baráttusöngur UÍA. Lögin, sem eru löngu þjóð- m I GÆRKVÖLDI FRANZISCA HUGINN 0G MUNINN Venju samkvæmt gæti ég vitanlega tíundað þá dagskrárliði sem ég kaus mér og hálfgert bjóst því við að fjalla um í þessum pistli. Margt fer þó á annan veg en horfir í fyrstu. Þegar upp var staðið, í lok Fréttaspegils sjónvarpsins, varð mér ljóst að í mínum huga yfirgnæfði tvennt allt annað - ^iagskrárefni kvöldsins. Vangaveltur um þessi tvö atriði komu mér síðan á spor hins þriðja. I fyrsta lagi varð mér hugsað tii kvöldfrétta útvarpsins. Meðal margs annars var hermt að pólsku verka- mannasamtökin, Samstaða, hafa nú á prjónunum að verkamenn taki stjórn vinnustaða í eigin hendur. Samstöðu hefur sem sé hugkvæmzt enn ein leiðin til jsess að ögra Rússum — og hverjar verða afleiðingarnar af markvissri sókninni að birninum? í öðru lagi var í lok Fréttaspegils sjónvarpsins fjallað um njósnastarf- semi rússneskra kafbáta við sænska landsteina þar sem einn þeirra dagaði uppi nýlega, eins og hvert annað nátt- tröll er ekki þolir dagsins ljós. Svíar taka síðan á öllu saman af maka- lausri linkind, þótt eitthvað hafi þeir mannazt, siðan svipað atvik átti sér stað í fyrra. í því sambandi finnst mér vera meira en lítið bogið við sjó- her þeirra og landhelgisgæzlu. Þar hljóta að vera saman komnir heimsins mestu aulabárðar. Ég tel að ofangreindu „atriðin” mín tvö ættu að vera okkur viti til varnaðar. Annars vegar kúgaða þjóðin, sem í örvæntingu sinni virðist vera reiðubúin að tefla í hvaða hættu sem er, og hins vegar kúgari hennar við landsteina Svía — og vafalaust okkar líka. Svo gaspra Rússar hæst um frið og afvopnun, enda stefna þeir að afvopnun annarra. Þetta tvennt var mér efst í huga við lok dagskrár í gærkvöldi, vegna þess að atburðir af slíku tagi geta gert vonir okkar og áhugamál að engu — á svipstundu. En í útvarpi og sjón- varpi kemur allt til okkar á færibandi og öllu ægir saman; mikilvægu efni og einskis verðu. í þriðja lagi velti ég því fyrir mér áhrifum þessara tveggja stóru fjöl- miðla, að þeim smærri ógleymdum. Þeir upplýsa, fræða og slæva okkur í senn; hörmungar verða daglegt brauð, sem enginn kippir sér upp við, og kútveltast innan um afþreyingarefni mánuð eftir mánuð, ár eftir ár. Og hvað verður um okkur? Fjölmiðlarnir skyldu þó aldrei vera Huginn og Muninn, hrafnarnir svörtu, sem öfluðu fregna hvaðan- æva úr heimi og hvísluðu öllu saman ieyru óðins? Síðan hefur hann kannski bara setið þarna, greyið, orðinn sinnulaus af þessu upplýsinga- flóði, á meðan ásatrúin lognaðist út af. Svipað gæti hent okkur ef við erum ekki á varðbergi. -FG. kunn, eru eftir Inga T. Lárusson (Ég líöa vil um lönd og geim og íslands Hrafnistumenn). Textana gerði Sigurður ó. Pálsson á Eiðum. Það er hljómsveitin Slagbrandur sem leikur en þar er fremstur í fiokki hinn landskunni hljómlistar- maður, Árni ísleifsson. Upptakan var gerð í Studíó Stemmu undir stjórn og leiðsögn Sigurðar Rúnars Jónssonar. Hér hafa því a.m.k. fjórir þekktir snillingar lagt hönd að verki; Ingi T. Lárusson, Sigurður Ó. Páls- son, Ámi ísleifsson og Sigurður Rúnar Jónsson og óhætt að segja að útkoman sé þeim öllum til sóma. Umsjónarmaður með útgáfunni f.h. UÍA var Gunnar Baldvinsson. Nóvemberfagnaður MÍR, 8. nóvember kl. 15.00 í Þjóðleikhúskjallaranum Félagið MÍR, Menningartengsl íslands og Ráð- stjórnarríkjanna, minnist 64 ára afmælis Október- byltingarinnar í Rússlandi og þjóðhátíðardags Sovétríkjanna með síðdegissamkomu í Þjóðleikhús- kjallaranum sunnudaginn 8. nóvember kl. 15, klukkan 3 siðdegis. Þar flytja ávörp Mikahíl N. Streltsov, sendiherra Sovétríkjanna á íslandi, og Lúðvik Jósepsson, fyrr- verandi ráðherra. Þá verður samleikur á selló og píanó, Gunnar Kvaran sellóleikari og Gísli Magnús- son pianóleikari Ieika. Efnt verður til skyndihapp- drættis og kaffiveitingar verða á boðstólum. Aðgangur að nóvemberfagnaði MÍR er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Oliver Pain Thierville 27140 Gisors France. 18 ára gamall franskur piltur óskar eftir penna- vinum, piltum eöa stúlkum, á hvaöa aldri sem er. Skrifar ensku. Gloría Peterson, 66 HUlcrest R.D., Warren, New Jersey, 07060, USA. Óskar eftir pennavini, er að skrifa um ísland i skólanum. Skrifar ensku. Systur óska eftir pennavinum: Jeanne Weener (15 ára) og Fredríke Weener (18 ára), Tollenburg 32.NL-6714 EK EDE (gld), Netherlands. Minningarkort Migren-samtakanna fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavikurapóteki, blómabúðinni Grímsbæ, Bókaverzlun Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsvegi 150, Félagi einstæðra for- ddra, Traðarkotssundi 6 og hjá Erlu Gestsdóttur, síma 52683. Minningarspjöld MS fólags íslands fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavikur Apóteki, Bókabúð Máls og Menningar, Bókabúð Safamýrar v/Háaleitisbr. 58—60, Ðókabúð Fossvogs Grímsbæ v/Bústaðaveg og Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12. R. Minningarkort Hjartaverndar fóst ó eftirtöldum stöflum: Reykjavik: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð, simi 83755; Reykjavíkurapóteki, Austur- stræti 16; Skrifstofu DAS, Hrafnistu; Dvalarheim- ili aldraöra við Lönguhlið; Garðsapóteki, Sogavegi 108; Bókabúðinni Emblu v/Norðurfell, Brdðholti;i Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102 a; Bókabúð Glæsi- bæjar, Álfheimum 74 og Vesturbæjarapóteki, Melhaga 20—22. Kópavogur: Kópavogsapóteki, Hamraborg 11. Hafnarfjörflur: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31 og Sparisjóði Hafnarfjarðar, Strandgötu 8—10. Keflavik: Rammar og gler, Sólvallagötu 11, og Samvinnubankanum, Hafnargötu 62. Akranes: Hjá Sveini Guðmundssyni, Jaðarsbraut 3. ísafjörflur: Hjá Júliusi Hclgasyni rafvirkja- meistara. Slglufjörður: Verzluninni ögn. Akureyrí: Bókabúðinni Huld, Hafnarstræti 97, og Bókavali, Kaupvangsstræti 4. 80 ára er í dag, 4. nóvember, Viktor Björnsson, verkstjóri frá Akranesi, til Áttræður er í dag, 4. nóvember, Bjarni Brynjólfsson, Skálavík, Stokkseyri, nú til heimilis að Hrafnistu í Reykjavík. heimilis að Sæviðarsundi 35, Reykjavík. Kona hans er Friðmey Jónsdóttir. Afmælisbarnið tekur á móti gestum að Gimli v/Álftanesveg, Garðabæ, laugardaginn 7. nóvember frákl. 15.00, 70 ára er í dag, 4. nóvember, Pétur Sigurbjörnsson trésmiður, Barónsstíg 23 Reykjavík. Hann er að heiman í dag. iiiiilll Leikfólag Ólafsvíkur sýnir leikrit Nálargöt er nýtt íslenzkt leikrit sem Leikfélag ólafs- víkur sýnir fimmtudagskvöld 5. nóvember Leikritið er eftir Hörð Torfason, sem jafnframt er leikstjóri. Hörður hefur áður tekið slíkt verkefni fyrir LÓ, en hann samdi og sviðsetti bamaleikrit með söngvum árið 1976 sem hann kallaði Barna- gaman. Þetta er og þriðja leikrit Harðar sem er sviðsett, en hann sviðsetti í vor i Kaupmannahöfn verk sitt Taktu hatt þinn og staf, sem hlaut góðar undirtektir og vakti athygli sem nýstárlegt verk. Nálargöt lýsa lifi og samskiptum sex ungmenna sem búa í kommúnu við unga stúlku sem verður eiturlyfjum að bráö. Lýsa ungmennin þessari stúlku og sýnist sitt hverjum. Nálargöt er tveggja tima sýning með 15. mín. hléi. Leiktjöld gerði Rannveig Gylfadóttir eftir leiðsögn leikstjóra og sér hún líka um búninga. Ljós annast Jón Arngrímsson og Magnús Emanúelsson. Leikhljóð þeir Ævar Guð- mundsson og Guðmundur Kristófersson. Aðstoðar- leikstjóri er Emanúel Ragnarsson. Með hlutverk fara Helgi Kristjánsson, Valdís Hulda Haraldsdótt- ir, Kolbrún Þóra Björnsdóttir, Olga Kristjánsdóttir, Lára Kristjánsdóttir, Sóley Halla Þórhallsdóttir og Eyjólfur Harðarson. Hvíslari er Amdís Þórðardótt- GENGID GENGISSKRÁNING NR. 210 F.ra<.m.nn. 4. NÓVEMBER 1981 flj.id.yrir Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarfkjadollar 7,617 7,839 8,402 1 Stariingspund 14,289 14,331 16,764 1 Kanadadollar 6,348 8,367 7,003 1 Dflnsk króna 1,0696 1,0728 1,1798 1 Norskkróna 1/3012 1,3049 1,4353 1 Sœnsk króna 1,3886 1,3928 1,5318 1 Rnnsktmark 1,7482 1,7633 1,9288 1 Franskur franki 1,3876 1,3716 1,5086 1 Balg. franki 0,2064 0,2060 0,2266 1 Sviasn. franki 4,2317 4,2439 4,6682 1 Hollenzk florina 3,1185 3,1276 3,4402 1 V.-þýzkt mark 3,4381 3,4480 3,7928 1 ItöJtk IJr. 0,00644 0,00646 0,00710 1 Austurr. Sch. 0,4900 0.4914 0,6405 1 Portug. Escudo 0,1194 0,1197 0,1316 1 Spánskur peseti 0,0804 0,0806 0,0886 1 Japanskt yen 0,03329 0,03339 0,03872 1 Irakt Dund 12,124 12,169 13,374 8DR (.ératök drátUrrétdndi) 01/09 8,8669 8,8914 Sfmsvarí vsgna gaoglsskránlngar 22190.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.