Alþýðublaðið - 02.06.1969, Side 1

Alþýðublaðið - 02.06.1969, Side 1
Skattskrá Reykjavíkur var abnenningi til sýnis í morgun. Þaö var þröng á þingi á Skattstofunni og í MiSbæjarbarnaskól- anum, þar sem skráin lá frammi því að margir eru óþreyju- fullir að vita, hvaða krætsingar skattaýfirvöld bera þeim á borð í ár. Blaðamaður Alþýðublaðsins fór á stúfana í morgun og ræddi við skattyfirvöld og nokkra einstáklinga um álagn- inguna í ár. Sjá biaðsíðu 3. — Alþvðu Mánudagur 2. júní 1969 — 50. árg. 120. tbl. Hafþór í síldarleif 700 mílur úfi: Síldin dreifð um sfórf svæSi, segir Jakob Jakobsson Reykjavík — VGK. „Undanfarna tvo daga höfum við leitaff á svæði 69 gr. 20 a3 70 gr. 30, milli 5. og 8. gráðu austlægrar lengdar. Við höfum fundiff nokkrar torfur, en þær eru littar og iangt á milli þeirra. Siidin er á stóru svæði, en mjög dreifð. Þetta leit- arsvæði er um 600—700 raílur frá íslandi, en um 200 mílur frá Lófót- en.“ Þetta sagði Jakob Jakofasson, fiskifræðingur, í viðtali við Alþýffu bfaðið í gær, en Jakob er um borð í Hafþóri, sem leitar síldar í norð urhöfum. — Hír eru um 15 norsk skip og hafa þau kastuð öðru hvoru, en feng- ið lítið; 20—30 tonn mest 1 kasti. Síklin er eintóm stórsíld, 3-1—40 cm. á lengd og eru Norðmennirnir með tunnur og salta um borð. Hér eru einnig 2 finnsk skip með tuninur. Ég hef reynt að fá fitumagnið í síldinni hjá þeim, en ekki tekizt ennþá. Síldin er greinilega á norð- urleið, en það er ekki mikill hraði á henni. Við höldum áfram leit- inni og förum 'norður á bÚginn ag ég trói ekki öðru en við finnuws meiri sí4d! jT — Hvað segirðu svo rnn ótlitið f sumar, Jakob? — Eg vil nú helzt finna meiff sild fyrst, áður en ég fer að spf nokkru uin úditið. Ég gerí þó ráð fyrir, að fyrri hluta sumars haldl síldin sig norð-austur í ihafi, hva#, sem fflðar verður. — Norðmenn 'hafa fundið mikiðf m'agn af pólþorski í BarentShafi, e* þessi fiskur er lht þekktur. Þeir em margir að búa sig út til að veiða Framlrald á bk. 11. .. Þompidou hlaut 44% atkvæða LQSCAURSLIT Peter Scott (t.v.) og Finnur Guðmundsson skoða kort af Þjórsárveri og nágrenni. JOG 0VISS ______«!l . ■ - POMPIDOU, frambjóðandi Gaul- lista í frönsku forsetakosningunum, Élaut um 44% atkvæða í fyrri um- férð kosninganna í gær. Poher, bráðábirgðafors’eti bfaut rúmiega 22 % atkvæða, en þriðji varð Duclos, frambjóðandi kommúnista, sem fékk 21% atkvæða og kom þetta at- kvæðamagn Duclos mjög á óvart. 80% þeirra sem kasningarétt hafa í Frakklandi komu á kjörstað, um 20% sácu heima. Alls voru 7 menii í framboði í forseta'kosningunum. 15. júná verður kosið aftur og þá á milli þeirra Pompidou og Pöher, en í lögum Frakklands segir, að fái enginn frambjóðandi helming greiddra atkvæða skuli kosið aftur um þá er mest fylgi höfðu í fyrri umferð. 1 sfðari umferð gildir ein- faldur meirihluti. Pompidou á engan veginh vissan sigur í seinni hluta kosninganna, þótt líkur séu raunar á, að haim hljóti titilinn forseti Fra’kklands. Það sem dregur úr sigtirvissu Pompidous er hið núkla fylgi kommúnista. ekki eyðileggja REYKJAVIK. — SJ. Náttúruverndarmaðurinn lieims- kunni, Pcter Scott, er ktrminn 'hing- að til lands í boði Náttúruvemd-ar- ráðs. HluCverk hans er að brýna fýrir ráðatnönmim landsins nauðsyn þess að forða Þjórsárvari undan virkjunarframkvæmdum, sem fyrir- hugaðar eru á því svæði í náinni framtíð. Peter Scott sagði í viðtali við fréttámenn, að Þjórsárver ætti ekki sinn líka í heiminum; þar væri stærsti varpstaður heiðagæsarinnar og ef Þjórsárver legðust undir vatn er mjög ólíklegt að heiðagæsin fyndi aninan varpstað hér á landi. Eg vona, að almenningur á íslandi geri sér Ijósa grein fyrir þessu máli, og stuðli að því að hætt verði við vir'kjunarframkvæmdir á þessurn stað, sagði Peter Scott. Finnur Guðmundsson fuglafræð- ingur, benti á, að í sumar yrði lagður vegur upp í Þjórsárver og síðan hæfust þar undirbúnjngsranH- sóknir, sem myndu ta:ka eitt tvö' ár. Birgir Kjaran sagði, að þetta mát hefði ek'ki komið til kasta ítljiing* og yrði tæplega tekið upp í Iiaust. í dag ikl. 17,00 sýnir PeK-r Scott kvikmyndir frá Þjórsárveri í Gamla Bíói. Myndirnar tók hann sumarið 1951 og 1953, er liann vann við rana sóknir og talningu á heiðagæsinni í samvinnu við Finn Guðmuíidsion. Hann mun útskýra myndirnar jafa* óðum. Ollum er heimiil aSgangur.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.