Alþýðublaðið - 02.06.1969, Page 2

Alþýðublaðið - 02.06.1969, Page 2
2 Alþýðublaðið 2. júní 1969 _______________________________________________P Frá Gagnfræbaskólum Reykjavíkur Dagana 2. og 3. júní n.k., kl. 3—6 e.h., verður tekið á onjóVi lumsóknum um skólavist í 3. og 4. bekk gagn- finæðaskólanna í Reykjavík næsta skólaár, veturinn 1969—‘70. ' ; Nemendur, er sækja um 3. bekk, skulu fylgja eftir- • faria/ndi skiptingu milii ákóla; BÓKNÁMSDEILDIR: (Landjsprófsdeildir, airnennar deildir og verzluinar do'-ldir). Þeir, sem ljúfca unglingaprófi frá Hagaskól'a, Lauga- lækjarskóla, Réttarholtssfcóla og Vogaskóla sæki ftcm hver í sínum skóla. Nemendur Langholtsskóla sæki /um í Vogaskóla. Nemendur Ærá Austurbæjar- skóla, Álftamýrarskóla, Hlíðaskóla og Miðbæjar- 1 ákóla sæfci um í Gagnfræðaskóla Austurbæjar. Nem- endlur frá Laujgarnesskóla sséki um í Laugalækjar- skóla. VERKNÁMSDEILDIR: Um sauma- og vefnaðardeild, hússtjórnardeild, tré- smíðadeild og járnsmíðadeild skal sækja í Ármúla- skóH'a. Um sjóvinnudeild skal sækja í Lindargötuskóla. Um 4. bekk sæki nemendur 'hver í sínum skóla. Umsækjendur hafi með sér prófskírteini. Það er mjög áríðandi að nemendur gangi frá um- sóknum sínum á réttum tíma, þvi ckki verður hægt að tryggja þeiin skólavist næsta vetur, sem- síðar sækja um. Fræðslustjórinn í Reykjavík. STÚLKAN á myndinni 'h'eitir Bernadecte, 19 ára söngkona frá Coatbridge í Skotlandi. Hún er riú í London að undirbúa samning við 'sjónvarpsmanninn betmsfræga, David Frost. Bernadetta hefur fleiira á prjónunum, því !hún á að koma frarn á sönghátíð í Belgíu í sumar, sem fulitrúi Bretlands. Þar á bún að koma fr.am með sérstakt Lag, sem samið hefur verið fyrir þetta tæki- færi, en höfundurinn er Phil Coul- ter, sem samdi lagið fræga, „Puppet on a string“. Myndin er af Berna- dettu í Leicester Square Garden. Veiðivörur—Veiðivörur 6 gerðir af hollenzkum stöngum. — 5 gerðir af hollenzkum hjólum. Silunga og laxaflugur, spúnar og þýzk úrvals lína. — 2 gerð- ir maðkaboxa, — háfar. LARUS INGIMARSSON, heildverzlun Vitastíg 8 — Sími 16205. ASalfisridisr Hringsiíis AÐALFUNDUR Kvenfélagsins Hringsins var haldinn nýlega. Félag- ið átd 65 ára afmæli á árinu og var þess minnzt á ýmsan máta. Frú Sigþrúður Guðjónsdóttir var ein- róma endurkjörin formaður til næstu þriggja ára, en aðrar í istjórn eru : Frú María Bernhöft, varaformaður, frú Sigríður Zoega gjaldkeri, frú Bryndís Jakobsdóttir ritari og frú Sigriður Jónsdóttir, nueðstjórnandi. Enskir, þýzkir, franskir karlmannaskór i miklu úrvali - Nýjar sendingar Veri kr. 643.-, 669.-, 695.-, 718.-, 730.-, 736.-, 750.-, 776.-, 782.-, 796.-, 985.-. SKÖBÚÐ AUSTURBÆ ]AR Laugavegi 100 I I I ! í I I s I i 3 I I I ! I I I I 215 ftemefidur í Kveiuiaskðlanum f KVENNASKÓLANUM var sagt upp fyrir skömmu. 215 námsm'eyjar stunduðu nám í skólanum i vetur. 33 stúlkur brautskráðust í vor. Mið- skólaprófi luku 19. Landspróf þreyta 37, unglingaprófi luku 62 og 61 stúlka lauk prófi upp í 2. bekk. — Skólanum bárust margar gjafir og við uppsögnina voru verðlaun véitt þeim nemendum sem sköruðu frana úf við nám. - i T'dnlEstarskóla Árnessýslu slítió f NIUTIU nemendur stunduðu nám í TónJistarskóla Arnessýslu í vetur, en skólanum var slitið ;fyrir skömmu. Skólastjóri er Jón Ingi 'Sigurmunds- son, en skólinn starfar í tveimur deildum, Eyrarbakkadeild og Sel- fossdeild. Auk skólastjóra voru níu kennarar við skótenn. Kennt var £ píanó, orgel, fiðlu, sdló, blástur#- Mjóðfæri, harmóniku og gítar. — Veitt voru verðlaun fyrir góðan námsárangur og lauk atböfninni me3 nemendatónleikum. Þjé&mircjasafnið ! ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS verður opið daglega frá kl. 13,30 til 16,00 frá 1. júní til 1. septem- ber. Fram eftir sumri verða til sýn- is í safninu brúðarbúningur og kven hempa, sem fengin voru að láni frá safni Viktoríu og Alberts í London, vegn'a búniingasýningar Þjóðminjasafnsins síðastliðinn vetur. ( I Sprengja í París f PARIS : Sprengja sprakk fyrir ut- an íbúð forsetaefnis sósíalista l frönsku forsefakosninguntun, Gasit- an Defferre, um helgina. F.nginn var í íbúðinni þegar sprengjaa sprakk, en hún var fest utan á gluggakarm. Braut sprengingia gluggarúður í húsinu og olli fleir- um minniháttar skemmdum. Eng. inn maður meiddist. Þurrkar í Noregi I KRISTIANSSUNDI: Stór lands- svæði í Mæri og Romsdal í Noregí liggja nú undir skemmdum vegna mikilla þurrka undanfarið. Sérstak- lega er ástandið slæmt við strönd- ina, þar sem sól hefur skrnið í míirg- ar vikur, en dropi ekki fallið lír lofti. Stöðugt berast fregnir urrí þverrandi eða þorrin vatnsból i hér- uðurium.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.