Alþýðublaðið - 02.06.1969, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 02.06.1969, Blaðsíða 7
Frá leik Fram og ÍBA á Laugardalsvellinum í gær. Akurneslngar gjörsigruðu KR 4:0! Þeir erui eflaiuist fáir, sem heflðíui trúað því fyririflriam, iað Akurnesingar mundu gjör- sigra KR í leik liðanna a Akranesi á laugardag. — Ei'- laíust leita menn skýringa á þessum ósköpum, og er þá eflaust nærtækasta skýringin sú, að KR-ingar léku án EJ- lerts Schram. Að sögn er liðið hvorki fugl né fiskur án hans. Sé þetta rétt, þykir mér stór- veldinu KR hafa hniignað og vegur þess hafa farið minnk- andi. En hviað uim það, KR cngar hafa yifirleitt efcki sótt mörg sti-g til Akraness á undanförn um. áruim og með þá stað- reynd í huga þurfti ssigur Ak- urnesinga ekki að koma á ó- vart. Snúum okkur þá að leikn- um. KR tók snemma frum- kvæðið í leiiknum og hélt því fyrstu 15 mín. án þess þó að ógna verulega. Akurnesingar lögðu fyrst og flremst áherzlu á vörniwa og reyndu skyndi- upphlaup. í einu slíku voru þeir mjög nærri að skora, er Jón Gunn- laugsson átti skalla naumlega framhjá eftjir sendingu frá Guðjóni. Skagamienn taka leikinn smám saman í sínar hendur og eiga góð tækifæri til að skora. Eftir um hálftíma leik tekst Andrési Ólafssyni að renma knettinum í netið við mikil fagnaðarlæti hinna ifjölmörgu áhorfenda, sem velflestir hvöttu heimamenn dyggilega. Hálfleiknum lauk án þess að fleiri mörk væru skoruð. Síðari hálfleikuir var mjög vel leikinn af Skagamönnum og er langt síðan að liðið hef- ur sýnt slíkia'n leik. Matthías bætir stöðuna í 2:0 eftir mis- tök hjá vörn KR en hann náði að lieiká á markvörðinn og semda knöttinn í mannlaust mairkið. Þriðja markið skor- aði Giuðjón Guðmundsson með föstu skoti og óverjandi fyrir Guðmund markvörð. En Skagamenn höfðu ekiki sagt sitt síðasta orð. Skömmu fyrir leikslok skorair Matthías tfjórða majrk leiksins. Yar markið mjög glæsilegt, því Matthías lék snotuirlega á 4 varnarmenn KR og sendi síð- an kínöttimm með þrumiuskoti í netið, án þess að Guðtmund- Framhald á bls. 11 Staðan eftir helgina STAÐAN í I. deild íslandsmófs- inu í knattspymu efdr kikirta um helgina er þessi: Akratíes Valty . Vestíni Akureyri Keflavík Fram 2 0 1 1 1:3 1 KR 1 0 0 1 0:4 0 i 'I - t í KVÖLD kl. 20,30 héfst kcppnin 2. deild Islandsmótsins í knatt- þér að segja ANNAÐ KVÖLD kl. 20,00 hcfst órtökumót FRI vegna Norðurlanda- móts í fjölþrautum. Keppt verð'ur í tugþraut og fimmtarþraut kvenna á Melav.ellimun. 2 1 1 05:1.3 1 1 0 0 2:0.2n 1 1 0 0 4:2-. i:2 (V.v: 1 0 1 0 1:1 1 (. spyrnu, þá leika Haukar og Þróttur 2 0 1; 1 3:5 1. á Melavellinuin. POLYTEX býður yður glæsilegt litaúrval. Fegr- ið heimili yðar xneð Polytex plast- jnólningu úti og inni,- EFNAVERKSMIÐJAN SJÖFN SVEINSPRÓF í HÚSASMÍÐI Sveinspróf í húsasmíði hefjast laugardaginn 7- júní n.k. kl. 13.30 í Iðnskólan.um í Reykjavík. PRÓFNEFNDIN. GIÍMMlSTIMPLAGERÐIN SIGTÚNI 7 — m\ 20960 BÝR TIL STIMPLANA FYRIR. YÐUR FJÖLBREYTT ÚRVAL AF STIMPILVÖRUM

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.