Alþýðublaðið - 02.06.1969, Side 8

Alþýðublaðið - 02.06.1969, Side 8
8 Alþýðublaðið 2. júní 1969 Austurbæjarbíó Sfmi 11384 MIH ER ÞITT OG ÞITT ER MITT Bráðskemmtileg, ný amerísk gam- anmynd í litum og Cinemascope. íslenzkur texti. Frank Sinatra Dean Martin. Sýnd kl. 5 og 9. Gamla Bíó Brezk-frörrsk gamanmynd í litum — með íslenzkum texta. Sýnd kl. 9. Stjörnubíó Sími 18936 ELVIS í VILLTA VESTRINU Islenzkur texti. Afar spennandi og skemmtileg ný, amerísk kvikmynd í iitum og Cine- mascope EIvis Presley Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 KHARTOUM Amerísk-ensk stórmynd í litum og Parravision, íslenzkur texti. Charlton Heston Laurence Olivier Sýnd kl. 5 og 9. Háskófabíó SÍMI 22140 ENGINN FÆR SÍN ÖRLÖG FLÖIÐ (Nobody runs for ever) Æsispennandi mynd frá Rank — tekin í Eastmanlitum, gerð eftir sögunni „The High Commissioner“ eftir Jon Cleary. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: *F Rod Taylor Christopher Plummer Lilli Palmer. Börmuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugarásbíó Slm( 38150 ÖGNIR FRUMSKÖGANNA Spennandi amerísk mynd í litum. Eleanor Parker Charlton Heston íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kf. 4. 1 síili }l ÞJÓDLEIKHÚSIÐ LISTDANSSÝNING f kvöld kl. 20. Stjórnandi: Colin Russell. TÍékmn á^al^nM miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20.00. — Sími 1-1200. r,í't Hafnarbíó Sími 16444 HÚMAR HÆGT AÐ KVÖLDI Efnismikii og afburða vel leikin bandarísk stórmynd með Katharine Hepburn. Ralph Richardson. Sýnd kl. 9. íslenzkur texti. LÉTTLYNDIR LISTAMENN Sprenghlægileg gamanmynd í litum með Dick Van Dyké. íslenrzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 7. Kópavogsbíó Sími 41985 LEIKFANGIÐ LJÚFA (Det kære legetöj) Nýstárleg og opinská ný, dönsk mynd með litum, er fjallar skemmt* lega og hispurslaust um eitt við- kvæmasta vandamál nútímaþjóðfé lagsins. Myndin er gerð af snillingn um Gabriel Axel, sem stjórnaðl stórmyndinni „Rauða skikkjan". Sýnd kl. 5.15 og 9. Stranglega bönnuð börnum Irman 16 ára. Aldursskírteina krafizt við inngang inn. [A6 toKJAVlKIJg SÁ, SEM STELUR FÆTI fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan I ‘Inó ir opin frá kl. 14, sími 13191. Bæjarbíó Sími 50184 7 í CHICAG0 Spennandi amerísk kvikmynd í lit- um og Cinemascope. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Nýja bíó ALLT Á EINU SPILI (Big Deal of Dodge City) Bráðskemmtileg ný amerísk litmynd um ævintýramenn og ráðsnjalla konu, leikin af úrvalsleikurum. Henry Fonda Joanne Woodward Jason Robards Sýnd kl. 5, 7 og 9 Tónabíó Sími 31182 íslenzkur texti. MEÐ LÖGGUNA Á HÆLUNUM (8 on the Lam) Óvenju skemmtileg og snilldar ve! gerð, ný amerísk gamanmynd í sér- flokki með Bob Hope og Phyllis Diller í aðalhlutverkum. Myndin er í litum. Sýnd kl. 5 og 9. GUÐMUNDA Bergþórug&tu 8. Simar 19032 o£ 2O07Ok ERTU AÐ BYGGJA? VILTU BREYTA? ÞARFTU AÐ BÆTA? GRENSÁSVEGI 22-24 S.ÍMAR: 30280-32262 ÚTVARP SJÓNVARP MANUDAGUR 2. JUNI. 17,00 Fréttir. 18,00 Dan&hljómsveitir leika. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19,30 Um daginn og veginn. Páll Kolka læknir takir. 19.50 Mánudagslögin 20,20 Leiðsögn eða refsing Hannes J. Magnússon rithöfund- - ur flytur síðara erindi sitt. 20.45 Píanómúsik 21,00 Búnaðarþáttur: Á teiknistofu landbúnaðarins. Oísli Kristjánsson ritstjóri ræðir við fyrrverandi og núverondi for- stöðumenn: Þóri Baldvinsson og Ólaf Sigurðsson. 21,30 ,Eim'ígi‘ fyrir harmoniku og slaghljóðfæri eftir Thorbjörn Lundquist. 21.30 Útvarpssagan: Babelsturninn eftir Morris West. 22.00 Fréttir. — Veðurfr. — íþrótt- ir. Orn Eiðsson segir frá. 22.30 Hljómplötusafnið í umsjá ' Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli, : SJONVARP. 20,00 Fréttir. 20,30 Blues ' 1 F.rlendur Svavarsson, Guðmund- ur Ingólfsson, Jón Ktistinn Cort- es og Magnús Eiríksson leika. 20.55 Sögur eftir Saki Nýr myndaflok'kur eftir Munro. 21,40 Corés í Mexikó. Ragin saga sigurvinninga á árunum 1519 til 1521. j ufÁraj SKATTSKRA REYKJAVIKUR ÁRIÐ1969 Sikattslcná Reyikjavíkru'r árið 1969 liggur franrmi í Skattstofu Reykij'avíkuæ fcá 2. júní til 15. júní n.k. að báðum döguim meðtöldum', alla viirka dlaga nema laulgardiaga frá kl. 9.00 til 16.00. Einnig verðulr tskráin til sýnis í Lei Mimisal Miðbæj- arbarnaskóíllans, (gengið inn í portið) frá mánudegi 2. júní till 15. júiní. ískránm eru eftirtalin gjöld: 1. Tekjtaskattur, 2. Eignarskattur. 3. Námsbókagjald. 4. Sóknargjald. 5. Klrfcjugair'ðsgjald. 6. ALmannatryggingagjáld. i 7. Slysatryggingangjald atvinn-urefcendai. 8. Lífeyristryggingargjald atvinnurekenda. 9. Iðgjald til atvinmdeysistrygginigasjóðs. 10. Tekjiuútsvar. 11. Eignarútsvar. 12. Aðatíöðugjald. I 13. Iðnlámasjóðsgjald. 14. Iðniaðargjald. ’ . 15. Launaskattur. 16. Sjúkrasamlagsgjald. Jaifmhliða liggja frammi í Skattstofunni yfir sama tíma þessar skrár. Skrá um skatta útlendiinga, sem heimnlisfastir eru í Reykjavík. Aðalskrá u(m. isöliuskatt í Reykjavík fyrir álrdð 1968 Skrá um landsútsvör árið 1969. Innifaílið í tekjiuöka,tti og eignarskatti er 1% álllag til Byggingarsjóðs ríkisins. Eignlarsfcattur og eignar- útsyair er miðað við gildatndi fasteignamiat nífaldað. Sérreglur gildia þó um bújaiðir,. ÞeLr, sem vilja kæra yifir gjöldum samkvæmt ofan- gretndri skattaskrá og skattaskrá útlendinga, verða að hafa fcomið skriflegtum kærum í vörzlu Skattstof- unrnalr eða í bréfakassa henniar í síðasfa lagi kl. 24.00 hinn 15. júní 1969. Skattstjóriim í Reykjavík. Borgarstjórinn í Reykjavík. tr-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.