Alþýðublaðið - 02.06.1969, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 02.06.1969, Blaðsíða 12
AJþýð" hlaðið Afgreiðslusími: 14900 Auglýsingasimi: 14906 Ritstjórnarsímar: 14901, 14902 Pósthólf 320, Reykjavík Verð í áskrift: 150 kr. á mánuði Verð í iausasöiu: 10 kr. eintakið Á Sjómannadaginn: Ármann dró Ægi í kaf .REYKJAVÍK. — Þ. G, HÁTÍÐAHÖLD Sjómannadags- ins fóru að þessu sinni að öllu ie>ti fram í nýju sundlaugunym í Laug- ardal'. Hátíðadagskráin hófst þar kl. ihálf 'tvö með iúðraWæstri Lúðra- sVeitar Reykja'nkur. Síðan fluttu ýmsir framánaenn ávörp. Voru það þeir Eggert G. Þorsteiiisson, sjávar- útvegsmálaráðherra, Kristján Ragn- arsson, útgerðarmaður og Kristján Jónsson stýrimaður og formaður Sjó- Örnólfur Grétar Hálfdanarson hlaut viöfurkenningu. mannafélags Hafnarfjarðar. Þá af- henti Pétur Sigurðsson, formaður Sjómannadagsráðs, fjórum öldruð- um sægörpum, Steindóri Árnasyni, skipstjóra, Guðmanni Hróbjartssyni, vélstjóra, Haraidi ölafssyni báís- manni og Guðmundi Jonssyni loft- ákeytamanni, heiðursmerki Sjó- mannadagsíns. Einnág afhenti Pétnr Örnólfi Gretari Háffdanarsyni, sem ■var skipstjóri á véibáínum Svan, er hann sökk fyrir nokíkrum árunt, björgunarbikar fyrir frábært björg- unarafreik. Eftir verðlaunaafhendfnguna fór fram stakkasund og voru þátttak- endur af sex skipuni. Er hér var komið var farið að rigna og veðrið orðið heidur leiðiniegt, en keppn- inni var haidið áfrana eigi að síður, og var tekið til við að (keppa í sund- greinum. Er sagt frá úrslítum sund- keppninnar á Íþróttasíðu blaðsins. Er leið að Jokum keppninnar tókust 2 sundsveitir á í reiptogi yHr grynnri hluta laugarinnar. Voru það sveítfr Ármanns og Ægis. 6 menn voru í ltvorri sveit, og í sveit Ármanns voru fjórir bræður. Tókust sveitirnar á tvisvar sinnum og endaði hvor iota á því að Ægismenn fengu bað, og var Ármanni því dæmdur sigurinn. Lauk svo bátíðahöldum Sjó- mannadagsins að þessu sinni í rign- ingarúða með sameiginicgri dag- skrá Sunddeildar KR og Sjómanna- dagsins. Sýndu þar m. a. piltar úr sjóvinnunámskeiði Æskuiýðsráðs hag nýta sjóvinnu. Ármann og Ægir takast á í reiptogi. Ármann er nær. Frá vinstri: Steindór Árnason, Guðmann Hróbjartsson, Haraldur Ólafsson og Guðmundur Jensson. Horföu á eftir bílnum falla niöur í gljúfriö Reykjavík — HEH ■Stór vöruflutningabifreið frá A'kureyri, sem var á leið til iSiglufjarðar fullhlaðin vörum rann mannlaus tugmetra niður i gljúfur á Öxnadalsheiði á laugardag. Ökumaður og far- .(þegi voru að Jtuga «ð bilun í Difrciðinni, er hún itók skyndi- J.ega að renna, og houfðu menn imir á eftir henni niður í gljúfr ið. Bifreiðin var mölbrotin og talin gerónýt. Óhappið varð á Öxnadalsheiði í svokölluðu Klifi austan megin við Giljareit. Ökumaðurinn Iháfði stoðvað bifreiðina til að huga að toilun í henni. Fór liann ásamt farþega út úr bifreið- inni. Að því loknu ifóru þeir affur inn í bifreiðina og setti ökumaður liana í gang. Skyndi Lega þóttust þeir tvfmenningar muna, að þeir hefðu ekki geng ið naegilega vel frá festinglum. og fóru því aftur úit. Skipti það engum togum, að toíUinn tók að renna, er þeir voru stígnir út, og rann bifreiðin ,niður í gljúf- iur feiknamikið fall, — að sögn lögreglunnar ó Akureyrí, t)ug- imetra hátt. Bifreiðin liggur nú imölbrotin og gerónýt niðri í gljúfrinu. I I I I I I I I I STAL IÐULEGA MEÐAN FÓLKIG VAR SOFANDI REYKJAVÍK. — HEH. Hljóðlega hefur hann læðzt inn I íbúðir lófks, meðan það hefur verið 'í fastasvefni, og látið greipar sópa um eigur þess. Nu 'hefur hann ver- ið hándtekinn og játað á sig fjölda- mörg inrtbrot í borginmi. I fyrrinótt brauzt 18 ára gamall piltur inn í íbúð d Hrefnugötu hér í borg. cn stal þar engu, að því er talið er. Fingraför mannsins fund- ust í íbúðinni og ieiddi það til hand- töku hans í gær. Kom í ljós, að hér var um að ræða mann, sem lög- regla rannsóknarmála 'hefur leitað að um skeið. Við yfirheyrslur játaði pilturinn ú sig átta mciríháttar innbrot áuk fjöl- margra innbrota í 'mannilausar bif- reiðir. Viðurkenndi maðurinn, að hann hefði iðulega lagt leið sína inn í íbúðir fólks, á meðan það hef- ur verið í fasta svefni, og stoliS verðmætum þess. Svo hljóðlega gokk pilturinn um íbúðirnar í. „hcim- sóknum“ sínum, að sjakinast varð fólk vart við hann. Pilturinn er nú 'í gæzlu lögreglunnar. Drykkja Drykkjuskapur og elagsmiál ein kstindu síðuktu nótt á A-kra- nesi. Lögreglan þar skýrði blað inu frá því í morgun, a<5 ölvun og óspektir í kjölfar danaleikja í tilefni sjómannadagsinls þar að þessu sinni Iheifðu verið mcð mssta móti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.