Alþýðublaðið - 12.06.1969, Side 2

Alþýðublaðið - 12.06.1969, Side 2
2 Alþýðublaðið 12. jún'í 1969 í Fegrunaryikunni kemu í Ijcs þau sannindi að pensill og niálning geta gert kraftaverk á útliti hússins. Aftur á móti eru það engin ný sannindi að penslar og málning fást i miklu og glæsilegu úrvali hjá okkur MÁLARINN H.F, Bankastræti ?a Sími 11496 BIÁFRA í'ramhald af bls. 16 íveitti Biaframönnium Messun Isína. Eyoma segir hins vegar: ,,Þið eigið að ganga á undan, sýna öðrum þjóðum fordæmj og viðurkenna sjálfsákvcrðiunar rétt okkar. Ein og hálf núiljón manna, aðallega konur og böm, hafa lártið lífið síðastiliðin bvö ár í Biafra, flestir vegna skorts á matvælum. Þegar verist lét dóu 12.000 manns á dag úr sulti, en með auknum matvælasending um hjálparstdfnana hefur tala þessi verið lækkuð í 1000. „Við erum ykkur iþakklátir fyrir að iStoðina sem þið hafjð látið okk ur í té“, sagði Eyoma, „en sú Sveinspróf í bílamálun verður haldið seinni part júní-mánaðar. Þátttaka tilkynnist fyrir 20„ þ. m. í sírna 35035. STJÓRNIN aðstoð sem þið veittuð ttkkur með þ\u að veita okkur viður kenningu væri sízt minna virði fyrir okkur heldur en matur og lyf. Ástandið í Bialíra verður ékki eðlilegt afbur fyrr en pódi tízk lausn, fæst á deilunni við st’órnina í Lagos. Þessi lausn, ásamt viðurkennjngu frjálsra ríkja er gitmdvaitlaratriði, eigi friður að komast á í landinu". í dag gengur Eyoma Xta Ey oma á fund Eggerbs G. Þortsteins sonar, sjávarútvegsmállaráð herra, en héðan heldur Eyoma á morgun og þá til Noregs, þar sem hann sezt á fund með for sætisráðlh erra Noregs. Frá Nor egi liggur leið Eyoma til Stokk hólms í sæti forstöðumanns deildar þeirrar sem áður er nefnd. Eyoma heidur svo brátt ‘heim til Biafra, en ,,ég kem hingað aftur í haust og held viðræðum áfrara við íslenzka ráðamenn. , Og þá ekki einasta ráðamenn þjóðarinnar heldlur einnig and stæðinga þeirra því deilan í Biafra er hafin yfir flokkapóli itík.“ „Við gefumst aldi-ei upp og höldum baráttunni áfram. Við ihöfum alldreí verið sterkari en nú. Her okkar hefur aldrei ver ið eins vel vopnum búinn, en Iþau fáum við hvar sem er á tfrjálsuim markaði. Baráttuþrek ið hefur aldrei verið meira og við munum sigra að lokum“, isagði Eyoma Ita Eyoma og von andi verður hann efcki fyi'ir von brigðum. ÓÐMENN Framhald af bls. 16. in'berlega, og hvar? — Við spilum í Silfurtunglinu um hdlgina og á Stapa 17. júní. — Hvernig er Mjómsveiítin skipu- lögð? — Olafur er á trommunum, hann er mjög góður, oklkur vantaði ein- mitt þungan trommara, eins og hann er, í þessa músik. Eg hdd, að við hefðum ekki getað fengið betri bassalei'kara en Jóhann, hann er mjög fær á þessu sviði. Sjáifur spila ég á sólógítarinn. Við höfum dkki ætlað dkkur að byggja á gítar- sóló með undirspili, heldur kemur grúppan fram sem ein sltJerk heild, og Jóhann sér aðallega um söng- inn. — Þetta er erlfitt, það hviílir svo mikið á hverjum, en við erum nietnaðargjarnir — og viljum upp. Stúdenispréfum lýkur í dag Reykjavik St. S. Stúdentsprófum lýkur í dag I Menntaskólanum í Rejikjavík. All- ar bek'kjardeildir sjötta bdkkjar ganga undir próf, eni dcildirnar eru el'lefu talsins og í þeim mn 270 n'em. Þetta eni allt munnlqg próf; lákriflegum stúdentsprofum Iauk fj'r. ir u.þ.b. þremtir vikum slðan. Orðsending til FUJ félaga: Áformað er að halda soimarfagnað á vegum FUJ í Reykjavík næstkomandi laugardagskvöld Verður öilum ‘kostnaði við fagnaðinn cmjög í 'hóf stillt, og þar eð takmarka verður fjölda þátttakenda, enu þeir félagsm'e’nn, sem áhuga hafa á því að taka þátt í þessum fagnaði, vinsamlega beðnir að hafa samband við skrifstofur Alþýðuflokksins, sími 15020, í'dag eða morgun. Stjórn FUJ í Reykjavík. Framfíðarsfefna í efnabagsmáhim: FUJ í Reykjavík og FUF efna til almenns fundar um framtíðarstefnu í efnahagsmálum í Alþýðuhúskjall- aranum í kvöld kl. 20.30. Framsögumenn verða Örlygur GeirSson, af hálfu ungra jafnaðarmannia og Baldur Óskarsson frá ung- um framsóknaxmönnum. Að loknum framsöguræðum hefjast frjálsar umræður. Öllum er heimill aðgangur að fundinulm og þátttaka í umræðum eftir því sem tími Iteyfir FUJ í Reykjavík. . FUF í Reykjavík. Hraði, þœgindi í sumar annast hinar hraðfleygu Friend- ship skrúfuþotur allt áætlunarflug milli Reykjavíkur og annarra landshluta. Farþegar njóta þægilegrar ferðar með þessum vinsælu flugvélum og komast skjótt á leiðarenda. 68 ferðir í viku hverri frá Reykjavík — áætlunarferðir bifreiða, í tengslum við flugið, mílli flestra flugvalla og nærliggj- andi byggðarlaga. Vestmannaoyjar FLUGFÉIAG ÍSLANDS FORYSTA í ÍSLENZKUM FLUGMÁLUM

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.