Alþýðublaðið - 12.06.1969, Síða 4

Alþýðublaðið - 12.06.1969, Síða 4
4 Alþýðublaðið 12. júrií 1969 Farfuglar — ferðamenn. 'Ferð urn Mýrdál í Dju’hólaey og Hjörleifghöfða um næstu heigi. (Farmiðar eru seTdir á skrifstofu Farfugla aila virka daga frá kl. 3—7 og 8.30 tjl 10 föstudag. Sími 24950. Farfuglav. Minningarsp.iöld Foreldra- og Btyrktarfélags heyrnardaufva fást hjá Féiagi hejmnardaufra, Ingólfsstræiti 16 og í Heyrnleys ingjaskólanum Stakkholti 3. EINS og möninum or meira en kunnugt varð sá viðburður í Hval- stöðinrii í Hvalfirði á laugardaginn, að bvalur nútnér 8000 (taiið friá því að stöðin tók til starfa) var dreginn á land og sfcorinn. Þetta var hátíðleg stund, fáni með töl- unni 8000 var festur á Síðu hvals- ins, ýmis konar stórmenni var við- statt, og hvalurinn féklk mynd aí sér í blöðunum. En aumingja hval- urinn númcr 7999 fókfc engan fáná, og elk'kert stórmenni korri til aS horfa á hann, en Aiþýðublaðið h'ef- ur ákveðið að leyfa honum að kom- ast í blöðin líka. — Og hér sjáiðj _________ þið hann, hvál núrner 7999. • ••'#« 'Lýðræðisríki er riki, þar sem ífólkið kýs einræðisherrana, iKellingin er að gera kallinn vit lausan. Nú heimtar hún af hon um peningana sem hann skrif- aði á hennar nafn á skattskýrsl una í vetur og sagði að hún hefði unnið sér inn. Tómstundavinna er vinna, þar sem maður eyðir þeim frítíma sem maður eila hefði getað átt. 4. Fótabúnaðlur heldur áfram að vera mjög mikilvægur í tízk amr)i, og ,,iblómaíóturinn“ hefur alls ekki sungið sitt síða'sta lag. Ungu döraurnar í Frakklandi (saiiJna nú smáhlóm á netsokk tana sína, eins og sýnt er á tmvndinni. Að lokum: Bezt er að festa tblómin á, þegar þið .eruð í BOkkunum. Pabbi, þú verður að finna Agnesi . . . ég fer ekki að sofa án hennar. VEUUM ÍSLENZKT-/WV ÍSLENZKAN IÐNAÐ \m/ Hvolpurinn flaðraði upp um Villa og sýndi Ihonum vinarhót. Hann langaði til að fara með honum. Hasnn vildi eiga svona lítinn og geðfelHan dreng eins og Villa ‘fyrir húsbónda. Þeir frændurnir kvöddu búðabstúlkuna oig héldu heiim á leið. Hvolpurinn starði á eftir þeim doprum a'ugum. — Jæja þá, sagði búðarstúlkan. — Það var leiðin- legt, að litli drengurinn fékk þig ’ekki. Nú verð ég a'ð búa um örkina og senda honum hana í stað þess að senda þig. Ég hefði þó miklu fremur viljað senda hon- um þig, því að ég sá, að hann langaði svo mjög til að e i g n ast þi g. Hvolpurinn hlustaði á það, sem hún sagði og dill- aði skottinu- Og skyndilega laust dásamlegri hug- rnynd niður í huga 'hans. Hann settist inn í hom og fór aðhu'g'sa sitt mál. Hann braut heilann len'gi lengi, og því lengur, sem hann hugsaði, því betri þótti hon- um hugmyndin.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.