Alþýðublaðið - 12.06.1969, Page 5

Alþýðublaðið - 12.06.1969, Page 5
Alþýðublaðið 12. júmí 1969 5 Frnmlcv»mdastj6ri: l»órir Stcmundsson Ritstjórí: Krí.stján Bcrsi ólaisson (»b.) Fréttastjórí: Sifurjóa Jóhannsson Auglýsinifastjóri: Sifrurjón Ari Sijurjónsson ttRcfnndi: Nýja útgófufélneió Frensmiðja AU>j’ðubla5slnsí SAMNINGAR VIÐ ÍSAL Á dögunujm voru undirritaðir samningsr milli níu verkalýðsfélaga og ÍSAL um kaup og kjör rúmlega 300 starfsmanna fyrirtækisins. Við samningsgerð þessa hefur verið farið inn 'á nýjar brautir um gerð Ikjarasamninga þar eð til grundvallar skiptingu starfs- manna í launaflckka er lagt kerfisbundið starfsmat, en slíkt starfsmat er mjög mikið notað víðast hvar erlendis við gerð kjarasamninga. Einn stærsti kostur slíks starfsimatls við samninga- gerðir er sá, að með því móti er mun auðveldara að fraimkvæma lagfæringar á kaupi við ýmis verk sam- fara breyttum starfsháttum vegna tækni framfara eða vinnuhagræðingar án þess að til almennra kaup- Ibreytinga þurfi að koma á öllu launakerfi fyrirtækis- ins. Er því unnt að færa ákveðið starf milli launa- flok'ka eftix samkomulagi þar ulm, ef vmnurannsóknir gefa tilefni til þess að ætla að breytingar hafi á orðið iim verkhætti og starfsaðferðir frá því sem ráð var fyrir gert í upphafi. Starfsmat sem þetta er að sjálfsögðu mjög erfitt að framkvæma, nema um töluvert stór fyriræki sé að ræða þar sem hvert starf er vel afmarkað. Þess vegna hefur lítið sem ekkert verið farið inn á þessa braut hér á landi fyrr en með tilkomu slíks stórfyrirtækis Bem ÍSAL er á okkar mælikvarða. Takist að koma í höfn hugmyndum um uppbyggingu frekari stóriðnaðar hérlendis má því vænta þess, að Samningagerðir sem þessar fari mjög í vöxt og skipt- ir því miklu máli fyrir verkalýðshreyfinguna að til- einka sér sem bezt reynsluna, sem fæst af þessari ný- hreytni í samningamálum. HAGSTOFA LAUNÞEGA Kjarasamningar þeir, sem gerðir hafa verið á síð- ari árum milli verkalýðShreyfingarinnar og vinnu- veitenda hafa oft á tíðum verið mjög ’flóknir og marg- víslegar rannsóknir og úrvinnslur töluiegra upplýs- inga farið fram á vegurn samni'nganefndanna. Við slíkar samningagerðir ber því brýna nauðsyn til þess, að báðir aðilar hafi svipaða aðstöðu til þess eð kynna sér raunverulega afkomu þeirra atvinnu- vega, sem um ræðir og geti stutt kröfur 'sínar athug- tinum í þeim efnum, sem fram hafa farið af beggja hálfu, áður en gengið er til samninga. Þvi er ekki að leyna, að til þessa hafa atvinnurek- endur eðlilega haft miklu betri aðstöðu til slíkrar upplýsingasöfnunar en verkalýðssamtökin, og hefur BÚ mismunun sjálfisagt oft á tíðum dregið samninga jgerðir eitthvað á langinn. Alþýðublaðið vill því enn vekja máls á ítrekuðum Bamþykktum Aiþýðuflokksþinga og þinga ASÍ um nauðsyn þess, að komið verði á fót hagstofnun laun- þega, er hafi með höntíum undirbúning kjarasamninga af hálfu verkalýðssamtakanna og gera g'erða samn- inga aðgengilega til athugunar fyrir meðlimi stéttar- félaganna. Myndi sdík stofnun auðvelda mjög aTlt salmningastarf, auk þess sem hún myndi Stuðla að auknum áhuga félagsmanna á kjaramálum. I I I ! I I í — Það er ekki lengur land með löndum, sem ekki á listasafn, segir dr. Selma. (Mynd: Gunar Heiðdal). RAFÍKIN A LEIÐ Umræí5uefniS er fyrst og fremst grafídk list í þetta sinn — og svo náttúrlega Listasafn. Islarids sern dr. Selma vettir forstöðu. 'Hún er ný- 'komin lieim úr tt'eimur löngum reisum itil New York,' Strassbourg og Parísar og kentur' heldur en okki færandi hendi með sjö nýjar gnafílkmyndir, þar af fimm sem safnið féldt að gjöf frá höfundum þeirra, listalhjónunum Hans Hart- ung og Onnu Bvu Bergman og Alcoplay, eiginmanni Nínu heit- innar Tryggvadóttur. ★ AÐSÓKNIN SÍEYKST Grafíksýningin stendur enn yfir, og safnið er opið alla daga vik- unnar frá kl. 1,30—4. Aðsókn hef- ur veriö héilmikil og fer sífellt vax- andi. Eina helgina komu t. d. 950 gestir á þeim 5 'klst. sem samtals var opið á-laugardegi og sunnudegi. „Almenningur hér á landi virð- ist haife mikinn áhuga á myndlist,“ segir dr. Selma, „og ég vona, að safnið hafi átt sinn þátit í að vekja Ipann áhuga. A'llir hafa sínar mein- ingar og það oft mjög stehkar mein- ingar eins og Islendingum er gjarnt að hafa urn flesta Muti, og það finrist mér ágætt,- því að það er allt af líf og fjör kringum umdeild efni.“ Dr. Selma Jónsdóff- IrræSir grafíska list og Listasafn Éslands sem hún veifjf ?or- sloðu * I'KÍJÐIN VERWUR AÐ EICA SITT.USTASAFN Hún ihefujr starfað við listasafnið frá árinu 1950 og vcilt því forsltöðu síðan emhættið „forstöðumaðu.r Listasafns íslands” var stofnað áriö 1961, A þessum árum hefur það að sjálfsögðu stækkað að rntin og starfsemin stóraukizt og þörfin i. rýmri húsaikynnum að sama skapí orðið nieira knýjandi. „Safn hlýtuv alltaf að sta-kka, annara er það ekk- ert safn, það bætast við nýjar og nvjar myndir, 60—70 bara það sem af er þessu ári, og vaiulinn er bvai' á að koma þeim fyrir. Við höfurn orðið að taka fjögur herbergi sein geyinslur og einn salinn undir skrif- stofu. En þjóðin verður að eiga silí: listasafn: það er ehki lengur land með löndum sem elkki á listasafn, enda er orðinn aragrúi af sÖfnum um allan heim, og þeim fer óðum fjölgandi.“ iÞar af líiðir, að samikeppnin ■verður æ harðari að útvega góðai' mvndir og verðið á þeim hækkar ö~ trúlega með hverju árinu sem.jlíður. „Grafísku mvndirnar hælkka bék- staflega dag frá dcgi, en ef við eig- um að geta eignazt sýnishorni a£ 'helztu nöfnunuin í lveimslistinni, er eina færa leiðin að kaitpa grafík- myndir, þ\í að verðið á olíumál- verkum. eftir fræga Hsna'menn er óhugsandi hátt fyrir dlekur. Við get- 'Um takið Hans Hartung sem dænti — það er kar.nski hægt að fá graf- ítka mvnd eftir hann á segjum 2ö þúsund krónur, en máiverik rnyndi' kosta 2—3 milljónir eða meira. Þegar kollegar mínir í Strassbourg eru að taia um kaup á listaverkum, íþá eru það hundruð þúsunda punda á hverja einstaka mynd, en 'síðast- liðið ár fékk listasafnið hér 7I5 þúsund ísl. kr. -— og fyrir þá upp- iliæð áttum við að kaupa olíumál- verik, högginyndir, vatnslitamynd- ir, graffkmyndir ó. s. frv., bæði inn- lendar og erlendar!” i í ★ SVTMANDJ DÝRMÆTAR MYNDIR. Hún vitnar til greinar seln ný- lega birtist í Berlingske Aftenavis<? um ‘grafískar myndir. Þar er sagí frá því hversu geysilega grafi’klistin hafi vaxið í áliti á undanförnuni Framhald á bls. 6. t

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.