Alþýðublaðið - 12.06.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.06.1969, Blaðsíða 6
6 Alþýðu’blaðið 12. jún'í 1969 fœkjarforgi & vesturveri ERTU AÐ BYGGJA? VILTU BREYTA? ÞARFTU AÐ BÆTA? Enskt lítið sumarhús enskt lítið garðhús iil sölu og sýnis. Upplýsingar í síma 16205, dalglega. Lárus Ingimarsson i Vitastíg. 8A GRAFÍKIN Framlh. bls. 5 árum .... og hækkað í verði. Arið 1%0 þótti það afar hátt verð fyrir grafi'kmynd þegar „Madonna" Ed- vards Mundh seldist á 168.000,00 (ísl. kr.), en í fyrra fór eintak af 'henni á eina milljón þrjú hundruð og áttatíu þúsund ísl. kr. „Salóme" eftir Picasso selflist í fyrra á ísl. kr. 288.000.00, en í síðasta mánuði fyr- ir ísl. kr. 768.000.00. Og þetta eru aðeins tvö dæmi af mörgum. „Mig svlmar þegar ég hugsa um hvað Munchmiyndirnar ok'kar eru orðnar dýrmætar,” segir dr. Selma •brosandi. „Hann höfur haft sinn sal frá því að safnið var fyrst opnað. Og smám saman vona ég, að við getum eignazt góða og fjölbreytta graffkdeild með bæði ísfenzkum og erlendum verkum. Eg hef verið svo lánsöm að komast i persónuleg 'kynni við marga þeklkta listamenn erlendis sem hafa sýnt okkur þá vinsemd að gefa sa'fninu myndir eftir sig, og meðal annarra hefur Asger Jorn hjálpað mér ómetan- k-ga við að útvega listaverk á lægra verði en ég hefði ndkkurn tíma þorað að gera mér vonir um. Það hefur borið svölítið á þvá, að fólk ruglaði saiman grafíkmyndum og 'eftirprentunum lbtaverka, en það er alveg sitt hvað. Grafísk mynd er gerð í 50—100 ein'tökum eða í mesta lagi 300, og listamaðurinn merkir og tölusetur hverja mynd sem talin er eins og ,originail’, en al'ls ökki reiknuð á sama hátt og eftirprent- un.” * ÞRÖNG FJÁRRÁÐ OG ÞRÖNGT HÚSRÝMI Og þá berst talið aftur að hús- næðisskbrtinium. „Það er svo óend- anlega margt sem gaman væri að geta gert, en það strandar alítaf á 'þessu tvennu: þrönguim fj'árráðum og þröngu húsrými. Bf við setjum upp nýjar myndir, verðum við að ta'ka aðrar niður í staðinn, og við getum ekki haft t. d. Kjarvalssal, Jóns Stefánssonarksail o. s. frv. sem ökkert þyrfti að hrófla við. I stærra 'húsrými gætum við haft opið fyrir almenning bókasafn imeð ritum um ■myndlist, málverkalbókum og list- tímaritum. Það væri hægt að setja upp skemmiti'legar litlar sýningar, 'haida fræðsluerindi um myndlist og margt fleira. En gallinn er sá, að allt þetta kostar svo mikla pen- inga.” Hún hofur sínar hugmyndir og drauma um lausn á húsnæðisvand- . anum. „Það er eðlilegt, að fóiki vaxi í augum að byggja griðarstóra listahöl'l sem myndi kosta ofifjár, því að það er óskaplegt fyrirtæki í að ráðast. En við höfurn farið fram á að fá einn sýningarsal og góðar hsitaverkageymslur til að byrja méð. Það væri hægt að byggja í áföngum á löngum rfma og bæta við smátt og smátt. Fyrst mætti gera heildar- ujtpdrátt, og landrými þyrfti að vera nægilegt til að gota strökkað við sig eftir þörfum í framtíðinni. Það 'væri alls ekki nauðsynlegt að halda sér rígfast við fyrsta uppdráttinn, ihelcjur breyta til með nýrri tækni og framförum í byggingarlistinni. )á, ég vil rneira að sqgja leyfa mér að fuUyrða, að þetta gæti orðið fjarskalega spennandi hús á endan- Reykvíkingar Húseigendafélag Reykjiavíkur skorar á alla húseig- endur í Reykjavík að bregðast vel við liknælum Fegrunarnefndar Reykjavíkur um fegrun lóga nú í fegrunarvikunni Ef sékhveir húseigandi sýnir vilja til að snyrta og fegria lóð sína, er tilganginiuim1 náð'. FÖGCR BORG í FÖGRU UMHVERFI Ilúseigendafélag Reykjavíkur SÉRFRÆÐINGUR Staða sérfræðings í lyflæknimgum er laius til umsókn ar við lyflæknisdeild Fjórðungssjúkrahússins á Ak- lureyri. Upplýsingar uim stöðuna veitir yfirlæknir deldarinnan. — Laun 'samkvæmt samningi Lækna- félags Reykjavíkuir við Reykjavíkurborg. Staðan yerður veitt frái 1. septemtíer n. k. Umsóknir sendist stjórn Fjórðungssjúkrahúss'ins á Akureyri fýrir 20. júlí næst komandi. Stjórn Fjórðungssjúkraltússins á Akureyri. Nemendasamband Menntaskólans í Reykjavík: AÐALFUNDUR sambandsins verður haldinn að Hótel Sögu miániu- daginn 16. júní kl. 19.20. Venjuleg aðalfundarstörf. Tillögur um memn í stjórn sambandsins skulu haifa borizt Siguirði Líndal, Ihæstaréttarritara, formanni stjórnar, í síðasta lagi á hádegl laugardag 14. júní. Reikningalp samb'aindsins liggja frammi til sýnís hjá Þóri Einarssyni, viðskiptafræðingi, Iðniaðarmáila- stofnun íslands, gjaldkera stjóirnar. STÚDENTA FAGNAÐUR neimíendasambandsins verður haldinn að Hótel Sögu mánudaginn 16. júná 1969 og hefst með borðhaldi 'kl. 19.30 (þegar að loknum aðalfundi). Eftirtaldir júbíiárganga.r hafa þegar ráðið þátttöku sínat 25 ára stúdentar, 30 ára, 35 ára og 45 'ára. Aðgöngumiðaæ sem afgangs eru, verð'a seldir í and- dýri Súlnasalar Hótel Sögu laugardág 14. júní, Ucl. 16—18 og sunnuídag 15. júní kl. 10—'12 og eininig M). 16. Stjórnin uml”-,— SSb.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.